Tíminn - 03.09.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.09.1969, Blaðsíða 3
MTÐ'VTKUI)AGUR 3. september 1969. TÍMINN 3 — ‘Mamima, ég sá miano, eem smíöar hesiba. * — Ertu vdss um þa®? — Já, Ihainm var næstom bú- imn mie'ð ednn, bann áttd bara effltdr oið Iljúika vdð að fesita fæt- mmna. Amiarfstour Ihermaður i Ew- ópiui, féiklk eiftirfarandi skeyiti firá omnustiu sinni: „iGat eiklki beðið Jiengur. Gift M pabba þíniutm. Kweðija Mamnmia. — Kærastan mín er tví- buri. — Kyssirðu þá aldrei hinn tviburann í ógáti. — Nei, hann er með yfir- T— — Þetta verður að minnsta kosti til þess, að fólk hættir að rífast nm, hvort ernir geti rænt börnum. Sjúklingur á geðveikrahæli hafði fengið leyfi yfirlæknisins til að skrifa bók. Hann lokaði sig inni á herbergi sínu og sfcrifaði í þrjá sólarhringa, án þess að bragða vott eða þurrt. Síðan fór hann tii yfirlæfcnis ins og afhcnti honum handrit ið. — Hér er bókin mín. — — Þegar þú ert hætt að sauma út, lieldurðu að þú gætir þá ekki stoppað sokkana mína. Læknirinn fletti eftirvæntingar fullur upp á fyrstu blaðisíðu og hóf lesturinn: „Þegar nóttin kom, steig greifinn á bak hesti sínum og sagði: Hott, hott, hott, hott........“ Síðan stóð hott, hott á aiiri síðunni og einnig á 250 næstu síðum, en þá var sagan búin. Læknirinn leit á rithöfundinn, en sá útskýrði þetta fyrir hon um: — Sjáið þér til læknir, þetta var mesta þráabyftkja. — Heyirðu Metta, ef þú bið- ur ekki bvöldhænirnar þínar, kemstu ekfci í Himnaríki. — Ég vil ekfci fara í Himnaríki, ég vil fara með þér og pabha. Þrír menn sátu í biðstofu fæðingardeildarinnar, allir há!f óstynkir á taugum. Til að segja eitthvað, sagði einn þeirra að konan hans væri nýbúin að lesa bók, sem hét „Tvær systur". í sama bili bom hjúkr unarkiona í gœttinia oig brosti til hans. — Jón, kona yðar hefur fætt yður tvíbura, yndislegar stúilkur. — Konan mín var að enda við að lesa „Skytturnar þrjór", sagði annar m-aðurinn, en varila hafði hann sleppt orðinu, þeg ar hjúkrunarkonan kom aftur og tilkynnti honum að hann væri orðinn fáðir þriiggja drengja. Síðan leit hún á þann þriðja og sagði — Hvað er að yður, Pétur, þér eruð svo föl ur? — Konan mín er nýbúin að lesa „Postulamir tólf“. DENNI DÆMALAUSI Ég gef nú ekki kallað lélegan gúmmábolta 1. verðlaun! Michael Stewart, brezki utan ríkisráðherrann, eyddi sumar- fríinu sínu í sumar í borginni Lugano í Sviss. Og þar er hann sagður hafa búið eins og sönnum Englendingi sæmir. Hann var ákaflega sparsamur, enda er sparsemi eitt af stefnumálum brezku stjórnar- innar. Stewart bjó á fremur vesælu hóteli, og ódýru. Hann leigði ásamt konu sinni lítið ba'kher- bergi og útsýnin var bara bak- garðurinn, fullur af öskutunn um. Ekkerf bað fylgdi þessu herbergi, róðherrann skrapp bara í sundhöllina, ef hann þurfti að baða sig. Svissnesku blöðin hrósuðu utanrífcisráðherranum mjög fyr ir nægjusemina, og þau gáfu það upp, að hað væri sennilega eins dæmi í Teröldinni, að ráð herra í sumarfrii eyddi ekki nema sem svaraði 500 ísl. krón um á dag, og eru þá öil úf- gjöld meðtalin. Sagt er að Stewart hafi með þessu viljað sýna Bretum hvemig þeir skuli Mfa á þessum síðustu og verstu tímum. Á hverjum einasta degi fór Stewart á baðströndina, en að- gangur þar er ókeypis, hins vegar varð Stewart að greiða þrjár krónr í fargjald með strætisvagni. Eini verulegi kostnaðurinn við dvölina var kaup lífvarðanna tveggja sem ráðherranum fylgdu, en það greiddi svissneska ríkið. Astin leikur mennina stund um grátt, og það hefur Ben Ballin orðið að reyna Fyrír þrjátíu og fimm árum var hann trúlofaður faMegri stúlku sem hann elskaði yfirmáta og ofur heitt. En allt í einu kom mað ur nobkur fram á sjónarsviðið, og sá átti mjög hraðskreiðan sportbfl. Kærastan hans Bens var ekfci sein á sér að hoppa inn í sportbílinn, veifa til Ben Ballins og fleygja trúlofunar hringnum af hendi sér. Og Ball in var sean þmmulostinn. Hann strengdi þess heit að lifa munblífi upp frá þeirri stuodu og hann fór út fyrir heimabæ sinn, fann þar lítinn helli í sendnum jarðveginum, og tók sér þar bólfestu. Þar hefur hann síðan hírzt, fjarri öllum mönnum. Einu samskiptin sem hann hefur átt við mannlífið í þess í þrjátíu og fimm ár, eru þau, að hann hefur leyft fjórum systrum sínum að koma annað slagið með vistir, einnig á hann vinkonu sem er blaðafcona, og sú hefur skrifað stundum fallegar hugvekjur um vesaling inn hann Ben Ballin og vondu fcærustuna hans, hana Queen, en svo nefndist stúlkan sem vildi heldur sportbílinn. Ben BaMin dó nýlega, sextíu og fimm ára að aldri, og það er fremur hjákátlegt, að meðlim ir jarðarfararinnar voru allir fcvenkyns, hann sem vildi ekfci hafa neitt af því kyni að segja. Likfylgdin saman stóð sem sé af systrunum fjórum og blaða koniKKÚ. Maður tekur bara það sem sandur, svo lítið vatn, maður hefur handa á milli, og aðalatriðið er að gæta þess að myndar það í sandínn, ságði þetta renni ebki út í sand- teibnarinn Paul Nissen. Kona, inn . . Sólin neitar algjörlega skína á okkur réttláta, islend- inga, og fer ekki hjá þvi að sumum finnist þeir hafa verið sviknir um sumarið, nú er ágúst liðinn hjá, sumarið er að læðast frá okkur. Það eina sem við huggum okbur við er, að haustdagar á íslandi eru oft skemmtilegasti tími ársins. Menn miega þó ebki vera allt of súrir á svip yfir votvirðra- sömu sumirinu. Það er oft dá- samfegt að vena útj í rigningu og stortni, liáta heita rigning- uma leimja sig allan. gegn-blotna oig gret.ta sig bara fr'aman í ís- 'ienzka sum'ar-rokið. Stráburinn á myndimni brýt- ur senmilega ekki heilann mik- ið um hitastigið eða lægðina yfir Græniandi. Hann lætur sér nægja að nj'óta láfsins frá degi til dags, og sennilega er bað lika bezta ráðið sem hægt er að gefa fullorðnum, sem nöldra yfir veðrinu, að tafca börnin sér til fyrirmyndar, þvá vissulega rignir líka á rangláta íslendimga, það er þó alltaf bót í má'Ii. *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.