Tíminn - 03.09.1969, Síða 2

Tíminn - 03.09.1969, Síða 2
TIMINN MH)VIKUDAGTTR 3. september 1969. Red Arrows sýna í dag KJ-Reykjavík, þriðjudag. The Red Arrows, brezka list- flugsveitin víðfræga var væntan- leg til laudsins í dag, en vegna veðurs varð ekki af komu sveitar- innar í dag. Bíður hún á flugvell- inum á Stornoway í frlandi, og ef veðurspáin fyrir daginn á morgun (miðvikudag) stenzt, kemur sveti- in hingað á morgun. Síðasta á- ætlun hljóðar upp á, að sveitin leggi af stað um klukkan níu í fyrramálið, og tekur flugið um einn og hálfan til tvo tíma. Ef sveitin kemur á annað borð, sýn- ir hún örugglega klukkan hálf átta annað kvöld yfir Reykjavík- urflugvelli, og á eftir mun Flug- björgunarsveitarmenn sýna fall- hlífastökk. Vœngljialhiaf Hiawikier Sididley Grnat fluigvélanna sem The Red Arrows fflýigror, er aðeims sj'ö metrar. 42.100 í barna- og gagn- fræðaskótum á öllu landinu SJ-Reykjavík, þriðjudag. Skólabörn í bamaskólum ut- an Reykjavíkur verða senni- lega um 17.800 í vctur. f Reykjavík eru skólabörn 10.300 og'stunda þar af um 9000 nám í Barnaskólum Reykja- víkur en hin í einkaskólum. Árleg fjölgun skólabarna i Reykjavík nemur nú aðeins um 1% í Reykjavfk, en er meiri utan borgarinnar. Nemendur í gagnfræðaskól- um, miðskólum og unglinga- skólum landsins verða að lík- indum um 14000 í vetur en í fyrra voru þeir 13.674. f fyrra voru barnaskólanem- endur samtals 27.724 » landinu öllu; 10.172 í Reykjavík, 8.368 í kaupstöðum landsins, 6.974 í heimangöngu og heimaaksturs. skólum, 2.028 í heimavistar- skólum og 181 í farskólum. Sigurbjörn Árnason Ho Chi Mihn í dauðanum? NTB-París, þriðjudiag. Ho Chi Mteh, leiðtogi N-Viet- nam, er mjög atvarlega veikur, að því er norður-vietnamska sendi nefndin í París tilkynnti í kvöld. Vaka læknar yfir honum dag og nótt. NY HE YÞURRKUNA RA DFERÐ KJ-Reykjavík, þriðjudag. Óþurrlnasumarið mikla árið 1955 var Sigurbjörn Árnason í byggingarvinnu vestur í Dölum og fór þá að brjóta heilann um þurrk unaraðferð fyrir hey, óháða veðri og vindum. Niðurstaðan af hug- Imrítun íer nú fram 3.-10. sept Svo sem skýrt hefur verið frá | áður í tilkynningu frá Mennta- málaráðuneytinu og læknadeild | Háskólans hefur verið breytt á- kvæðum um inntöku í læknadeild Háskólans nú í haust. Fer fram endurinnritun í læknisfræði 3.— 10. september n.k., að báðum dög um meðtöldum. Þeir stúdentar, sora óskuðu inn- ritrj.nar í lækmisfræði s.I. sumar og höfðu tilskilda l'ágmiarfeseink- uom, þurfia etoki að enduirnýja um- sófen stea. Þeir stúdeutar, sem óskuðu innrituri'ar í lœfenisfræði þá, en höfðu ekfei tilskilda lág- miarfesetetounn, þurfa hims vegar að endumýja umsófein steia, oig aðr ir stúdewtar, er hug hafa á námd í greininni, þurfa að ósfea tenrituu- ar á ofangreindum innrituuar- fresti. (Fréttatilkynning frá Háskóla íslands). leiðingum hans varð sú, að þurrka mætti hey í sérstökum húsum við hlöðurnar, með því að hreyfa það til og blása í það heitu lofti. Fróttamaður Tímiaras hitti Sig- urbjiöm að máli í d'ag, 0g sa-gð- ist hamm hafa verið mieð þessa hug rnymd aJilt fná því óþurrtoasumarið 1955, og núna þegar siíkir oþunrk ar væru sem undanfarið, vildi hamn nota tælkifærið og boma hug- mynd sioimi á framfæri. f stuittu máli er hugmymd Sig- urbjöms þamnig, að setja uppumd- ir 20 hesta aif heyi á sérstatot rimOiagóllf, og þar væri llár'éttur öxuM með sérstöikum spöðum, sem hreyfðu heyið til. Undir rimlagólf inu væri svo annað gólf hallandi, og miymdi vatnið úr heyimu fara þamigað og renaa í burtrj. í sam- bamdi við þemnam heyþurrfeunar- útMmað væri svo miðstöðvarket- ilil og blásari ásamt mótorum til að hreyfa spaðana. Ef heyið væri mjög sitórgert rniætti saxa það í sérstökium siaxara svo auðveldara væri að hreytfa það í þurrfeumimmi. f ristargólfinu væru rör, sem heitt vatn væri leitt um, og mymdi bliást urimin umdir ristargólfimu og hia heitu rör þurrfea heyið á fljót- legam hátt. Sigurbjörn saigði, að meiningin vasri að blása heyinu inm í þurrk- húsið og síðam þaðam og imn í hlöðumia. Hallur Sigurbjörmssom vélsmið- ur á Boluagarvík hefur ummið að þessum huigmyndum ásamt Sigur- bimi' og mó ver'a að þamia sé leið til að Létta bændum heyþurrkum- ina í óþurrkasumrum. Tilraumir hafa ekfci farið fram með þessa heyþunikumaraðferð, og engir styrkir eða opinibeirt fé hefur verið veitt til tilraunanma. BARATTA EDA UPPGJ0F ? Opin ráðstefna SUF um atvinnuleysi og vaxandi landflótta launafólks sunnudaginn 14. sept. í Tjarnarbúð kl. 13.30 Málshefjendur: Eysteinn Jónsson, alþingismaður. Hermann Guðmundsson, formaður verkalýðsfélagsins Hlífar, sérstaklega boðinn til ráðstefnunnar. Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri. Ólafur Ragnar Grímsson, hagfræðingur. Þröstur Ólafsson, hagfræðingur. Fundarstjóri: Baldur Óskarsson, skrifstofumaður. Eystcinn Jónsson Hermann Guðmundsson Kristinn Finnbogason Ólafur Ragnar Grímsson Þröstur Ólafsson 350 íslendingar eru fluttir til Ástralíu, eða jafngildi íbúafjölda meðalstórs útgerðarstaðar. Margir tugir iðnaðarmanna sækja lífs- brauð sitt til annarra landa. í vetur vofir yfir geigvæníegt atvinnu- leysi. Er íslenzka þjóðin að gefast upp við að leysa sín vandamái? Er baráttuþrek íslenzkra launþega og athafnamanna að lamast? Hvað er framundan? Barátta eða uppgjöf? Um þetta fjallar hin opna ráð- stefna SUF. Allir launþegar og athafnamenn, sem vilja vöxt og heill íslenzkra atvinnuvega, eru hvattir til að fjölmenna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.