Tíminn - 03.09.1969, Side 4
4
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 3. september 1969.
IBM-skákmótið
í Amsterdam
1 Amsterdam er nýlokið skák
móti, sem þar er haldið árlega
á vegum stórfyrirtækisins
International Busniess Machin
es, og var mót þetta all vel skip
að, svo sem venja er til. Sigúr
vegari að þessu sinni varð ung-
verski stórmeistarinn Lajos
Portisch, sem hiaut IIV2 vinn
ing af 15 möguiegum, tapaði
engri’ sfcák, en að öðru leyfi
varð röð keppenda þessi:
viná.
2. Liberson, Sovétr. 10
3. Wasjukof, Sovétr. OVá
4. -5
Damjanovic, Júgóslavíu 9
Stein, Sovétr. 9
6.-8.
Byrne, Bandar. 8y2
Darga, V-Þýzkal. 8V2
Ivkov Júgóslavíu 8V2
9. Kavalek, Tékkóslóvakíu 8
10. Ree, Hoilandi 6y2
11. —13.
Gheorghine, Rúmeníu 6
Hartoch, Holiandi 6
Tatai, Ítalíu 6
14. Donner, Hollandi 5V2
15. Langeweg, Hollandi 4y2
16. Barendregt, Hoilandi 3
Einna mesta athygli í. móti
þessu vafctisigur Holands-
meistarans Ree yfir Stein og
fer sú sfcák hér á eftir.
Hv.: Ree.
Sv: Stein.
Kóngs-indversk vörn.
1. c4, g6
2. Rc3, Bg7
3. d4, Rf6
4. e4, d6
5. f3, b6
6. Bd3, e5
(Stein beitir oft þessari upp-
byiggingu, þó að c7—c5 sé
meira í samræmi við 5. —, b6.
Þess ber þó að gæta að 6. —,
c5 mundi vera afleikur hér
vegna áframhaldsins 7. e5!
ásamt 8. Be4.)
7. d5, Rh5
8. Rgé2, O—O
Blokkþvingur
til sölu blokkþvingur, 5 búkkar (stál). Tækifæris-
verð. Tilboð óskast til afgreiðslu Tímans merkt
„69“.
Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa
Tökum að okkur aUt múrbrot. gröft og sprcngingar 1
húsgmnnnm og h^iræsnm, teggjum ■ikolpleiðslur Steyp-
um gangstéttir og innkeyrslnr. Vélaieiga Simonar Simon-
arsonar, Álfheimum 28. Siml 33544.
SKIPAÚTG€RÐ RÍKISINS
M.s. Herðubreið
fer austur um land til Akur-
eyrar 9. þ. m. Vörumóttafca
miðvibudlag, fimmfadag og
föstuidag tl Djúpavogs, Breið-
datevífour, Stöavarfjarðar, Pá-
öbrúðsfjiarðar, Reyðarfjarðlar,
Eúk'ifjiarðar, Noirðfjarðlar, Mjóa
fljarðiar, Seyðisfj'arðar, Borgar-
fljiarðar, Vopnafjiarðar, Baklfca-
fjiarðar, Þórshiafmar, Raufar-
hafear, Kópasfcers, Húsavíkur,
Atoureyrar Ólafsfjarðar og
Siglutftjlarðar.
M.s. Baldur
fler vesfar um lland til ísa-
fljlarðar, 9. þ. m. Vörumótiaka
miðvilfcudag, fimmtudag og
föstudag til Patreklsfjarðar,
Tálten'afjiarðar, Bldudiate, Þimg-
eyrar, Fllateyrar, Suðlureyrar,
Boluingarviteur og ísafjiarðar.
M/s Herjólfur
fer til Vestmammaeyja og
Homiafljarðar 10. þ. m. VÖfcu-
mótttalfca daglega.
SMYRILL, ÁRMÚLA 7.
Sími 12260.
SÖNNAK RAFGEYMAR
— JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU —
Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja
VW bíla, sem flutfir eru til fslands.
jíU' a'V
Yfir 30 mismunandi togundir 6 og 12 v. jáfnan
fyrirliggjajH-di — 12 mán. ábyrgð.
Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf-
geyma er í Dugguvegi 21. Sími 33155.
OMEGA
Nwada
©mn
JUpjna.
PIERPOflT
Magnús E. Baldvinsson
Laugavcgi 12 ~ Sími 22804
GANGSTÉTTARHELLUR
Milliveggjaplötur — Skorsteinsstemar — Leg-
steinar — Garðtröppusteinar — Vegghleðslu-
steinar o. fl.
HELLUVER
Bústaðabletti 10 Sími 33545.
9. Be3, Rd7
10. Dd2, a5
11. Bc2, Rc5
12. g4, Rf4!?
(Stein er ebki vanur að hopa
og fórnar hér óhifcað peði tl að
opna stöðuna).
-13. Rxf4,_ exf4
14. Bxf4, Ba6
15. h4
(Sófcnin skiptir meira máli en
peðið, enda verður það ebki
valdað með góðu móti. Þannig
strandar t. d. 15. b3 á —, Df6)
15. —. Bxc4
16. Bh6, Bxh6
17. Dxh6, b5
18. h5, De7
(Hótar nú 19. — g5, sem efcki
var mögulegt strax vegna 19.
O—O—O, De7 20. e5, f6 21.
exf6)
19. De3, b4
20. Rdl, c6
(Betri mö'guleikar voru fólgnir
í 20. —, a4)
21. dxc6, Hac8
22. Dd4, Bb5
23. Re3, Bxc6
24. Hdl, Re6
25. Dd2.
(Hvítur vill efcki losa um
stöðu svarts með 25. Dxd6,
. enda stæði syartur „ágætlega
' eftir —, Df6 eða —, Da7.)
25. —, Df6
26. hxg6, hxg6?
(Síðasti mögulieiki svarts til
að mynda sér gagnfæri var 26.
—, Dxf3 27. gxh7f, Kh8 28.
Hfl, Rg5! 29. Rf5, Bb5 30.
Dd4f, f6 31. Bd3 með mögu-
leikum á báða bóga. Hins veg
ar stæði hvítur heldur betur að
vígi eftir 26. —, fxg6 27. Bb3).
27. Kf2!
(Ekki 27. Dh2, vegna —, Rg5!
og svartur vinnur!) „ ,
27. —, Hfd8
28. Rf5!
(Vasklega leikið).
28. —, gxf5
(Svartur á eibki amnarra kosta
völ vegna hótunarinnar 29. Dh6
ásamt 30. Re7f).
29. gxf5, Bd7
30. Hdglt, Rg7
31. Bb3, a4
32. Bd5, b3
33. axb3, axb3
34. Bxb3, Kf8
-35. Hh8t, Ke7
36. Hh6, Re8
37. HxD
(Nú er þrautin unnin og úr-
vinnslan aðeins tækmftegt
atriði.)
37. —, RxH
38. Hg7, Be8
39. Dd4, Hc5
40. f4, Rh5.
Svartur gafst upp hér, enda
staðan algjörilega vonlaus.
F. Ó.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á íþrótta-
tækjum í fjögur íþróttahús hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
2.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2.
okt. 19.69 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485.
SÍKI?R
SMÁSALA
HEILDSALA
Raftækjadeild - Hafnarstræii 23 - Sími 18395