Tíminn - 03.09.1969, Síða 14

Tíminn - 03.09.1969, Síða 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 3. september 1969. Forskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík, að öllu forfallalausu hinn 15. september. Forskóli þessi er ætlaður nemendum, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi 10. sept. n.k. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavík. Óskum eftir að ráða: ISAL 8 starfsmenn í steypuskála Um margs konar störf er að ræða. — Við leit- um að dugandi og samvizkusömum mönnum, á áldrinum 20—40 ára. Ráðning sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 10. september, 1969. Umsóknareyðublöð liggja frammi í bókabúð Oli- vers Steins í Hafnarfirði og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. EiginmaSur minn og faðir okkar, Gísli Hansen, bifvélavirki, Melgerði 17, vertSur larðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 5. sepf. kl. 11,30. Gróa Alexandersdóttir og synir. Þökkum öllum auðsýndan vinarhug Við andlát og (arSarför eigln- konu minnar, Bjarnheiðar Jóhannsdóttur, Hestgerði, Suðursveit. Björn Ólafsson og börn, foreldrar og systklni. Þökkum innilega auðsýndan vinarhug, vlð andlát og jarðarför son- ar okkar og bróSur Harðar Baldvins íngasonar, Ljósalandi, Saurbæjarhr., Dal. Bára Eyf|örS Sigurbjartsdóttir, Ingi M. Magnússon og systkini hins látna. Innilegar þakkir fyrir auSsýnda samúS vegna fráfails Jóns Sölvasonar frá Réttarholti. Þorbjörg Halldórsdóttir synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn. Öiium er sýndu mér samúS og vinsemd við andlát og jarSarför eiglnkonu minnar Steinunnar Lárusdóttur færi ég mitt hjartans þakklæti. Ólafur Ögmundsson. BERJASPRETTA Framhan «♦ ais l langan tíma. Að vísu eru ekki berjalönd á hverjum bæ í daln um, en mjög mikið er sótt þangað, sem þau eru. Mikið er um aðkomufólk í berjamó og fullsnemmt var nú að byrja að tína, þegar það fyrsta kom. Guttormur Óskarsson á Sauð árkróki, segir berjasprettuna góða í Skagafirðinum. — Aðal lega eru þetta krækiber og blá ber, nema í Fljótunum, þar eru aðaíbláber líka.. Fólk tinir mik ið, sérstaktega í Hjaltadal og Hegranesi og ftestir malla þetta heima hjá sér, það er lítilð sett eunþá, að miiinnsta bosti. Ég mundi segja að mest væri um ber í Fljótunum. — Hér er berjaspretta yfir- leitt góð, sagði Guðmundur Sveinsson á ísafirði, — en þó er hún með mesta móti í ár. Biea'in euu stór, en nolkikurn lit vantar þó á þau enrnþá, því sólskinið hérna hefur verið af skornum skammti í sumar. Á sunnudaginn var þó sólskin og gott veður og þá fór fólk í stór hópum til berja í Tunguskóg. Fólkið tínir helzt aðalbláberin og bláberin, þó mjög mikið sé lífca af krækiberjum. Nýlega fóru tveir bátar með fólk fram í VeiðiSeyisufjörð. Gekk fólkið þar á land og tíndi geysimikil ber. Að sögn Gunnars Guðmunds sonar í Fornahvammi, er mik ið um ber þar í grenndinni, en fólk helzt ekki við að tína í rigningunni. — Berjasprettan er góð, en það er lítið tínt, fólkið bara tollir ekki í mónum fyrir rign inguuni, aðeins einn og einn maður sézt hér við berjatínslu. Það er lítið gaman að tína ber í rigningu. Ekkert frost er komið í berin enmþá, en það má búast við, að fljótlega firjósi þeigar hættir aö rdgna. Þarna fer mikið af berjum til spilis, ef enginn kemur og tínir þau. FÆÐINGAR Framhald af bls 1 mesta athygli í þessari skýrsJu vekur, hve barnsfæðingum fækkar. S.l. ár fæddust bér á landi 4.199 börn og er það um 200 færra en árið áður, en barnsfæðingum hefur fækkað nokkuð s.l, tíu ár, en langmest síðustu tvö árin. Fleiri hafa flutt af landi brott en áður, svo að miklu munar. í fyrra voru brottflutt ir umfram aðflutta 541, en árið áður aðeins 35. 41 útlendingur fékk ísl. ríkisborgairarétt á ár- inu og er það svipuð tala og verið hefur á ári. Ættleiðingar barna hafa auk- izt talsvert. 1968 voru 77 börn ættleidd, en 1967 voru þau 56. MAFÍAN Framhaic af blí. 1. inni í miaimimonsmusiterum Wail Stineiet og þyikir það benda til, að þar sé orórómurinn tekiinin al- varlega. Frá og með 1. september, gengu í gildi þaiu lög, a'ð bver eioasta mianneskja, sem á einihvern hátt er tengd fynirtækjuinum f Wall Street, skuii færð á viissa spjald skrá, þar sem m.a. upplýsinga eru fingraför viðkomandi. Gild- ir þetta jiaifint um forstjóra og sendla. Fingrafödin verða seind til rannsóknarstofnunar í New York, ein þar munu þau verða aithuiguð gaumigæfiilega, í því skyni að hafa uipp á einhverjum í WaJi Street, sem eikikii hefiuir hneint mijöl i’ poka horminu. Þó aildnei haifi það komizt í há- mæli, hefur lemgi venið tailiið að gfliæpaimiainmasaimtök'in hafi stolið verðbrófmm og notaö fya’intækiin í Waill Street, sem sfeálkaiskjól Á þeessu áird miun fieiril 150 miainms verða nannsakaðiun gauim- gæfilliega og munu þær ra'n'nsóknir kiostia um 100 miflljónin dolflana, en það er bara smávegis í Wall Street, þar sem yfinleitt er taflið í mdlflijiörðiuim dolflaina. Hinigað til hefiur næstuim hven sem er gietað femigið sitarf sem sendflfll eða storifstofuima'ðuir i' Wall Street, jafnvel þótt sá hinn samii 'hefðj einflwierntíma komiizt í toast við lögin. Vamdaflaiust var þá a® byrja að viðia affl sér verð- brétfiuim, sem Mafiíam vildi fá. Nefma miá dæmi um hflutabref upp á eina miilflijó'n dofllana í IBM, en þau bumu fná venðbréfá sailia í Walll Stneet og fumdiust seinma í þiotabúi tryiggingaféflags í Plhi'iaidelipbiiai, ám þess að notofe uir 'sltoýriing femgist. Rainnsókn síðan leididd í ljós, að hluitabréfiumuim bafði verið stolið og stóð Mafi'an bak við rándð og hafði skipt á eftirlíkingum, en selt Ihlluitalbréfim sj'állif. ATVINNULEYSI Framhald af bls. 1. því misst aitrt’innu sína fyrirvana liítiffl er liíða tetoun á vetuninn. Sagffli Gufflmiuinidiur það einkenn aindi, affl þeir, siem hefðu eimihverj ar fraimtavæmdflr með höndum, hyggðust lít'iffl gera í vetur og bíða tifl vorsinis. í firaimltovæmd þýðir þaö aiuðvitað atvimniuflieysi. Horfiurinar eru því mjög ailvar- liegair, og hafia verkailýðsféilögiiin í Reykjavilk þegar uindiiirbúið bar- áittu fyrir aulkimnii aitvinnu. í sáð- aista mánuffld ver, að frumikivaeði Daigsbrúmiar, hafldin ráðstefna 15 verkalýðisféfliaga í bomgimmi til affl ræða ástamd og homfúr í aitvinmu- miáfliuim, oig leáðir til úmbóta. Var mlilkiiM einhuigur í mönmum að .sflandia samam uim kröfur um aiufena ai'Jvfinniu. Kjörim var. 15 manma neínd tiil þess að gera tiMögu.r uim aðgierfflir, og er Gufflimuinidur J. Gufflmuindisson forimia'fflur, en Imgi- mumdur Erlenclsson, Ifflju, ritairi. Taldi Gufflmundur affl nefnd þessi myndi ganga frá tiMögum fyrir miffljam miánuffliinm, og yrði þá á ný bail'diimn fumdur a'lflra féflaigainmia tifl affl fjaflflia uim þær. Munu veaika lýfflsfólöigiim sífflam laggjia áherzlu á affl fá þær tiflflögur, er fmam verfflia lagðar, fraimikvæmidar svo að hægt verffli affl koma i' veg fyrir alivarlegt atwiminiuflieySiisáisitand í vetur. BIAFRA Framhaild af bls. 16 ar fjallar um styrjöldina í Nígeríu en þar kemur lítið nýtt fram. Er ednfeuim 'llögffl pherzlia á stiufflming við tilraunir Einingarsamtaka Afríkuríkja til að koma á sáttum miflli deiluaðila, en að dómi utan ríikisráðherranna hefur sú stofn- um „effllileg skilyrði til þess að geta stuðlað að því að finna saimn ingsgrundvöll“. Jafnframt er tokið fram, að rílki'sstjórnlr Norðiurlandia mpnu „taka til velviljaðrar athugunar tid'mæM um að Láta í té eftirfliiits- menn og starfsfólk í gæzlulið, hvort sem um er að ræða hjálpar starfsemi eða vopnahlé eða undir búning friðarsamninga". Utamríkisráðhermairnir f'j öllufflu einnig um afvopnunarmál, deiluna í löndunum fyrir botni Miðjarðar- hafsins og fleiri mál. STARFSLAUN Framhald at bis. 16. þeiir sem starfslaun hljóta gegni eikiki öfflru faistlaiunuðiu sta.rfi á samia tíma og munu listamemnirn ir fjórir undirrita slfluddhindingu um það. Útbo'rigum starfsilauna árs ims 1969 hefst ekká fyrr en í októberbyrjum, og er orsökin sú aö útlhilutuiniarniefndin _var ekk'i skipuð fyrr en í júlí. Á nœsta ári munu lauinagreiðslurnar sennilega hefjiast miun fynr. Tímiinm haifði í dag tad af rit- höfumduinum In'driða G. Þorsteims- syni og Þoa-steini frá Ilamri. Imdiriiði tovaðst mmncki nota þenn.an tíma til að Ljúka skáldsögu, sem hann hefði unmiið nofldkuð að umd- anfaoiim tvö ár, em etoki haft tíma til að Ijúka vegna anmarria starfia. Efni þessarair bótoar er í temigslum við tvær fyrri bætour hans, 79 af stöðinni og Larnd og synd, og verð- ur þar með liotoið þvá' þriigigja bóka vertoi. Indriðj saigði eimnig: — Það er ástæða til að þakka hinu opinbera fyrir skilning sem það hefur sýnt á séirstötoum erfið- l'Oiikiuim hér með vedtimigu starfs- liaunia, sem þeissara, Því mflfflur eru þeflr aðeins fáir, sem hverju simni geta fengiffl þessi staoTfsliaum, en auðvitað enu þeir miamgir, sem hafa gifldar ástæður til að sækja uim þaiu. En fyrir höfumda og aðra mienm sem fást við lisitár, hef ur þetta afliltaf verið spurmimgin um að @eta keypt sér tíma til starfa. Miemn vinna fyrir viður- væri og sköttum — og þar getur etobert lát orðið á, að láfa ein- gömigu á víxflium við að skirifa hæk ur er etaki gæfiul'eg't. Er við töfluðum við Þorstedn frá Hiaimri, saigðii hamn ákivörðun út- blutu'narnefindairin'niar komia sér gj'örsiamlega á óvart og kvaðst ver.a mijög gliaðux yfir að bafa nú hdotið bættia starfisaffl'stöfflu. Tim- ainum sem banm hlýtur launim miun hamn fyrst verja tid affl ljúka viffl prósaiverk, háflfgerfflia skáfldsögu sem hann hefffli haft í smdfflum und amfairiin ár viffl iflflar fjárhagsiafflstæð ur og vaxamdi skuddiasöfnuin. Við spuirffluim Þoa-stein hvort þetta væri stórt verk, sem bann ynni nú affl. — Nei, nied, þetita er svona stút- UTngsbófc, eiiginlega ævimtýrd. Tak- marikiffl er affl hún toomj út á þessu ári, og þaffl sem þá verfflur eftir af þéiim tímia sem ég hef laiumin, ver éig tifl frekard ritstairfa. ÚitMu'tunarnefnid sitarfsdauma 1969. ski'P'uðu: Runólfur Þórardnsson, fuflflltrúj í M.emntam'áfliaráfflueeytdnu, formiaðuir, Hanimes Er. Daiyíðsison, arkítekt, flormaffliur Bamdailaigs fs- lenzkira li.stiamainma og Helgi Sæ- m.unidsson, formiafflur úthluitunar- miefndar M'stamannalaumia. ÞJÓÐLEIKHÚS Framhafld af bls. 16 „Dimmalimm" og er eftir Helgu Egifl&on, en Atlj Heimir Sveims- son hefur gert tónlist við leikinn. Gísli Alfreðsson verður leilkstjóri. í janiú'ar verfflur frumsýning á „Pilti og stúlku" efltir Emil Thor oddsen, og verfflur Klemenz Jóns- son lieiikstjóri. Loflos verðúr síð'ar á vetrinum frumsýnt nýtt lei'krit eftir Kristj'án Alibertssom, sem nefmist „Norðúrljlós“. 20. apríl næstkomiamdi — á 20 óira afmæli Þjöðleibhússims — verfflur sífflam flrumsýnimg á „Merði Valgarffllssyni“ eftir Jóhamm Sigur- sjónsson, og mum þetba í fyrsta sinm sem leikritiffl verður sýnt í hieiid hér á íamid'i. Af erlenduen leikverltoum ber fyrst að nefna jiólaóperuma, sem verfflur „Brúfflkaup Ffgarós" eft- ir M.ozai’t. Afflaflhlutverlkin syngja Kristimm Hallssom og sæmsk 6- peru'sönigtooma. Snemma á leitoárimu, effla í byrj um október, verð'Ur sýnt „Bebur má ef duga skal" eftir Peter Ust- imiov,. em þetta er eitt af nýjustu leilorifcim hans. Ævar Kvaran leitour afflalhlutverkið, em hanm hef ur einnig þýtt ieik'ritið. Leitorit Millers verður sífflam frumsýnt í nóvemiber Leikstjióri Ustimovs- leiiksins verður Klemenz Jónsson, en Gísli Halldórsson ammast leik- stjórm „The Price". HEY FAUK Framhald af bls. 16 hverjum bæ og þar brotnufflu girðinigar víða umdam þumga heysins, sem settist á þær. Á Bólsta? framarlega í dialnum tók þök af tvetanur útihúsum og i Svartárkoti fuflcu tvær geymsfliuskemmur. Bændur vimrna rú að þvi að reyna að má samian heyjum símum og gera við sfcemmdirmar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.