Tíminn - 03.09.1969, Qupperneq 15

Tíminn - 03.09.1969, Qupperneq 15
MHVVTKUDAGUR 3. september 1969. TIMINN 15 SÍMASKRÁIN196 Símnotendur GarSahreppi, Hafnarfirði og Kópavogi. Símaskráin verður afgreidd fyrir símnotendur frá fimtudeginum 4. september n.k- í Hafnarfirði verður símaskráin afgreidd á af- greiðslu pósts og síma við Strandgötu. í Kópavogi á afgreiðslu pósts og síma Digranes- vegi 9. Símnotendur í Garðahreppi geta fengið síma- skrána afgreidda á framangreindum stöðum eða í Innheimtu Landssímans í Reykjavík. Þeir símnotendur í Reykjavik, sem ekki hafa sótt símaskrána, geta vitjað hennar í Innheimtuna við Kirkjustræti. Bæjarsímastjórinn. AUGLÝSING frá íslands Svo sem skýrt hefur verið frá áður í tilkynningu frá Menntamálaráðuneytinu og læknadeild Há- skólans hefur verið breytt ákvæðum um inntöku í læknadeild Háskólans nú í haust Fer fram endurritun í læknisfræði dagana 3,—10. septem- ber n.k., að báðum dögum meðtöldum. Þeir stúdentar, sem óskuðu innritunar í læknis- fræði s.l. sumar og höfðu tilskilda lágmarkseink- unn, þurfa ekki að endurnýja umsókn sína. Þeir stúdentar, sem óskuðu innritunar í læknisfræði þá, en höfðu ekki tilskilda lágmarkseinkunn, þurfa hins vegar að endumýja umsókn sína, og aðrir stúdentar, er hug hafa á námi í greininni, þurfa að óska innritunar á ofangreindum innrit- unarfresti. Frá Húsmæðraskóla kirkjunnar Löngumýri Stúlkur 17 ára og eldri, skólinn starfar frá októ- ber byrjun til maí loka- Enn geta nokkrar stúlkur fengið skólavist næsta vetur. Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 15. september. Húsmæðraskóli kirkjunnar, Löngumýri. AðstoðarstOlka óskast að Tilraunastöðinni á Keldum. Meinatæknis- menntun eða reynsla á rannsóknarstofu æskileg. 100 -140 fermetrar 100—140 fermetra rými fyrir raftækjaverkstæði óskast til leigu. — Innkeyrsla æskileg. Tilboð merkt „Strax' leggist inn á afgreiðslu blaðsins. HÖTEL GARDUR Ódýr 09 góður matur og gtstlng t fögru umhverf! vlð miðborgina. HÓTEL GARÐUR • HRINGBRAUT* SiM115918 SVEIT Vanan fjósamann vantar sem fyrst í nágrenni Reykjavíkur. Lítil íbúð gæti verið fyrir hendi. Uppl. gefur Ráðningar- stofu landbúnaðarins, sími 19200. POPHÁTÍÐ Framhald af bls. 16 il „pop-hiátíð“. Tíu Mjíómsveit- ir mumu skiemimta áheyireaidum í 20 mínútur hver. Hljiómsveit- irnar eru: Trúbrot, Náttúra,' Ævimtýri, Tárið, Pops, Roof Tops, Júd'as, Óðmenn, Mánar otg Dúrnbó. Sviðinu verður s'kipt í tvo hluta, og meðari eiu hljiómsveit leikur, undirbýr sú msesta sig á hinum heimingn- um, þannig að aldrej verður 'hlé. Sérstökum Ijósaútbúriaði hefur verið komiS fyrir í Laug ardiaiishöilieni otg má í því sam baindi nefna, að ljösið felliur aðeims á þaom he'limin'g sviðsins, sem hljómisveit leiifcur á hverju ^sinni. Á hátíðiinni fer fram at- kvœðagreiðsla þar sem kosin verður vinsælasta „pop-hijóm- sveitio“.. Einnig verður kosin vdmsælasta „po‘p-stj!artnan“,' sem mundi þá vera einstakur hijóm ' sveitarmeðlimur. Að'gangiseyrir á hiátíðina er 250 kranur og er forsala að- göniguimiða hafin í Reykjavík og einnig á Selfoesi, Akranesi og Keflavík, en frá þessúm stöðum verðá sérstakar sæta- ferðir á hljiómieikana. Undanfarið hefur staðið yfir milkill undirbúniragiur í Laug- ardalshöllinni o-g hijiómsveit- irnar munu æfia sig þar í 'kvöld, mámuda'gskvölid. Fram- kivæmdiastjióri „pop-hátíðarinn- ar“ er Eimar Sveinsson. A VÍÐAVANGJ Framhald af bls. 5 ingur, sem hefur verið gerður í nafni islenzku þjóðarinnar. En þrátt fyrir það verður alltaf bjart yfir deginum 1. september 1958 i íslandssög- unni. t»á var stórt spor stigið til að heimta landgrunnið. Og þjóðin stóð þann dag samein- uð sem einn maður, þegar fréttir bárust af ofbeldi Breta gegn þeirri ákvörðun. T ónabíó Hawaii Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný amerísk stórmynd í litum og Panavisiom. Myndin er gerð eftiir sam nefndrj sögu James A. Michern er. íslenzkur texti. Juide Andrews Max Von Sydow Sýnd kl. 5 og 9 Skunda sólsetur (Hurry Sundown) Ahrifamikil stórmynd frá Suð urríkjum Bandaríkjanna um átök kynþáttanna, ástir og ástleysi. Myndataka í Panavis ion og Teehnicojor. Framleið ’.apdj o|’ leikstjóri:' Otto Prem . jnger.,.— iIslenzkúr"texti. — V' ÁSáíínÍilíýefk: Tr MichaerCaine Jane Fonda. Sýnd kl. 5 og 9 Síml 11415 A vampýruveiðum | MGM presents ROV.A.N P0LANS|(ÍS‘ "raFKRttSS VMFKfiíERT SHARON TATEALFIE BASS. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Rónauö 14 ara Auglýsið í Tímanum 18936 James Bond 007 Casino Royale Ný amerísk stórmynd í Pana- vision og technicolor með úr- valsleiikuruinum Peter Sellers, Ursulu Andress, David Niven, Willdam Holden, Woody AEen, Joanna Pettet Sýnd kl. 5 og 9 ............ UUGARAS -3i>: Slmat M07i oo 9S15C „Tízkudrósin MilSie'' Víðfræg amerísk dans-, söngva- og gamaamynd í lit- uim með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verðlaun fyrir tónlist lulie Andrews sýnd kl. 5 og 9 tmmms Tamahine Skemmtileg og fjörug, ný, ensk-amerísk gamanmynd í litum og rinemaScope, með Nancy kwan John Erazer — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Markgreifinn, Ég Övenjudjörf og umtöluð dönsk mynd. Gabriel Axel Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð ininain 16 ára.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.