Tíminn - 03.09.1969, Qupperneq 16
í Laugardalshöllinni
Pop-hátíð
SB-Reyk.iavík, þriðjudag.
Mestu „pop-hljómleikar”, í
íslandssögunni ver'ða haldnir í
Laugardalshöilinni á fimmtu-
dagskvöldið. Tíu hljómsveitir
taka þátt í hljómleikuuum.
Rúm er fyrir fimm þúsund á-
heyrendur í húsinu. Kosin verð
ur vinsælasta hljómsveitin og
„pop-scjarnan“. Sætaferðir á
hátíðina verða frá ýmsum stöð
um sunnanlands. »
Á fimmtudagsfcvöldið kl. 8, *’
hefst i Lauigardalshöllinnj mik- (
Framihald á bls. 15 !
Hey og þök
á útihúsum
fuku nyröra
SB-Revkjavík, þriðjudag.
Skaðar urðu á nokkrum
stöðum á Norðurlandi í hvass-
viðrinu um helgina. Hey fauk
víða og í framanverðum Bárð-
ardal tók þök af útihúsum og
skemmur fuku. Girðingar
brotnuðu einnig á nokkrum
stöðum.
Milkið hwassviðri gerði á iaug
ardagkm fyrir norðam og olli
vd'ðla sfcaða á heyjum. Bændur
í Eyjiafjarðardölum misstu tals
vert at' heyi í ána. Einnig fauk
nofcfcuð af heyjum í Öxnadal
og í Svarfaðardal, en þar tók
að rigna sei'nnihluta laugar-
dagsins og kom bleytan að
nokkru í veg fyrir að meira
fyki aif heyinu. Mestum skaða
mun þó veðrið hafa valdið í
BárSardai, en þar fauk hey á
Framhaio á öis 14
Féll 8
metra
SJ;Reykjavík, þriþjudag.
f dag tilkynnti úthlutunarnefnd
staidslauna handa listamönnum, að
hún hefði ákveðið að fjóilr íslenzk
ir listamenn skyldu hljóta starfs-
laun árið 1969. Starfslaunin nema
19.580 kr. á mánuði og hlýtur
Indriði G. Þorsteinsson, rithöfund
ur þau í 12 mánuði, Þorsteinn frá
Hamri, rithöfundur í 6 mánuði . ,
myndlistarmennirnir Einar Hákon-
arson og Jón Gunnar Árnason í 3
mánuði hvor.
Á fjárlöguim þesisa árs, var gert
ráð fyrir 470 þúsuud fcrónum, ar
úithluta skyldi sem starfslaunum
banda listamöranuim. Er það í
fyrsta sfcipti siem slík fjárveitimg
er fyrir hendi og slífcum laiunum
úthlutað. Og er tiligia'ntguriran mcð
slífcum lau'num að listamenn ei'gi
þess kost að geta uranið óeki.ptir að
viðfamgsefrai síniu uim lengri eða
skemmiri támia, en l'istaimanraalauin
in eiru hins vegar frenraur viður-
keranáng fyrir unnán störf.
4. júlí síöaistiið'inn setti mennta
málai’áðherira reglur um starfs-
laun listamiamnia og skipaði úthiut
uinarnefnd fyrir þetta ár. Stairfs-
launainefndin tók .þegar tiá starfa
og aug’lýsti eftir umsófcnum 'í
öHum d'aigblöðum Reykj aivíkur.
Frétt birtist eánni'g í Rífcisútvarp
inu og daigblöðunum.
Nefndinni bárust 40 umsóknir,
þar af 20 frá myndJdstarmönraum
og 17 frá ráthöfundum. Þess var
krafizt að ujnsækjendur greindu
ítarlega frá m. a. fjárhaigsafkomu
og fynrd liststöafum og að hvaða
verkefnum þeir hygðust vinna
hlytu þeir launán. ÁskiJið er að
Framhald á bls. 14
Utanríkisráðherrar Norðurlanda:
sr
SB-Reykjavík, þriðjudag.
Átján ára gamall piltur,
ívar Herbertsson, slasaðist mik
ið í gær er hann var að vinna
í nýbvggingu sútimarverk-
smiðju Iðunnar á Akureyri.
Hann er þó ekki talinn í lífs-
hættu.
Ivar félJ niður um op á þaki
verkstruðjunnar og lenti í möl,
sem þar var undir. Fallið er
tæpir 8 metrar. Var haran fluitt j,:
ur á Fjórðunigssjúlkrahúsið, p.
m e ðvitund'arlaus. PiltU'rinn!
mun hafa siasast alvarieiga, en;
ekki var hægit að afia nánari
applýsinga um meiðsli hans í
iag.
Kjartan L. Pálsson, íþrótta
fréttaritarj á Tímanum, sigr-
aði í golfkeppni íþróttafrétta-
manna. sem háð var á vcgum
Golfklúbbsins Keilis í Ilafnar.
firði, Segir nánar frá því á íi
þróttasíðu blaðsins í dag. Jj
TÍMINN sigraði
TOKUM EKKIUPP STJORNMALA-
SAMBAND VIÐ BIAFRA-STJÓRN
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
★ Ríkisstjórnir. Norðurlanda
hafa ekki í hyggju að viðurkenna
Biafra sem siálfstætt riki né að
taka upp stjórnmálasamband við
valdhafa þar. Kom þetta greini-
lega fram á blaðamannafundi, sem
utnríkisráðherrar Norðurlanda
héldu cftir tvcggja daga fund
sinn í Reykjavík. John Lyng, utan-
ríkisráðherra Noregs, sagði um
það mál, að ekki væri talið að
slíkt skref af háifu ríkisstjórna
Norðurlanda myndi hjálpa til við
að leysa deiluna, heldur myndi
það geta skaðað óbreytta borgara
í Biafra, gera hjálparstarf erfið
ara og gera að engu möguleik-
ana á málamiSlunarlilutverki nor-
rænna þjóða.
f ytfiriýsimigu fumdarimis, sem J A blaðamannafundinum skýrði
Emil Jónsson, utanríkisráðherra, I Ahti Karjalainen, utanríkisráð-
las upp á blaðamannafundiraum á ■ herra Finnlands, frá þvi að ríkis
hádegi í dag, kemur fram stuðn- j stjórn Finralands hafi nú borizt
ingur við tillögu Finnlands um: svör við tillögu sinni um þessa
ráðstefnu um öryggismál Evrópu. i ráðstefnu frá 20 ríkjum af 31
rí'ki, er tillagan var send til, og
væru 19 þeirra jákvæð. Eitt svar
frá Albaníu, væri vissulega nei-
kvætt.
Verulegur hluti yfirlýsingarinn-
Framhald á bls. 14
Fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins á leikárinu 20. sept.:
SÝNIR í VETUR 5
ÍSLENZK VERK
Þá kom fram lijá Thorsten
Nilsson, utanríkisráðherra Svíþjóð
ar ,að hann telur verulega mögu-
leika á því að Rauða krossinum
verði bráðlega gert fært að hefja
birgðaflutninga til Biafra að nýju
— en þeir flutningar hafa nú
legið niðri í nokkru mánuði.
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
Þjóðle*khúsið mun í vetur taka!
til sýningar fimm íslenzk leikrit,!
þar af þrjú ný. Auk þess verða að
venjn tekir. tii sýningar nokkur
erlend leikrit, og þekktast þeirra
er nýjasta leikrit Arthurs Miller,
sem á frummálinu nefnist „The
Price“. Hefur það leikrit farið
mikla sigurför 1 ýmsum nágranna-
löndum oickar.
Fyrsta leikriti®, sem frumsýnt
verður í Pióðlnikhúsinu á nýbyrj-
uðu lieitoáiri, er „Fj.aðrafok“ eftir
Maí.th.ias lóharanessen. ritst.ióra.
Verðui' það frumsýnt 20 septem-
ber. Leikstjóri er Benedikt Árna-
son en aðalh'liut'rerk leiba Valur
Gísilason, Valigerðui Dan, Rúrik
Haraldisson og Herdís Þorvalds-
d'óttir.
Um jólin verðuu sýrnt nýtt ís-
lenzkt barnaleikrit, sem heitir
Framhald á bls. 14
HÉRAÐSMÓT Á HÚSAVÍK
Héraðsmót Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður í félags-
heimilinu á Húsavík, föstudaginn 5. sept. og hefst kl. 21.00. Ávörp flytja alþingis
mennirnir Ingvar Gíslason og Stefán Valgeirsson, og 1. varaþingmaður, Jónas
Jónsson. Eiríkur Stefánsson syngnr við undirlcik Þorgerðar Eiríksdóttur. Hljóm
sveit Ingimars Eydal, ásamt Ilelenu og Þorvaldi, leika og syngja fyrir dansi
til klukkan 2 e.m.
Ingvar Stefán Jónas