Tíminn - 09.09.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.09.1969, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 9. september 1969 TIMINN 5 SIGLT UNDIR FÖLSKU FLAGGI Efkfci alls £yaúr löngiu slkrif- aði ,,dreifbýlisleibari“ í benn- ami d®k og dwdttaðd því að Leik féiaigi Reykjiavítar, að það haffi viMt á sér heimiMir í leik ferð simai um landið á þessu sumiri. Ber bráfritiari þá Leikfélags menn þeim sökum að hafa steýnt frá í blöSum, að aíltiur ágóði af leiikferði'nni rymni í hiúsbygigingarsjíóð LR, en hins viegar kivaðst „d'reifbýlisleik- ari“ hafa heyrt sterkan orð- róm um, að aðeins einn hlatur af 18 hafi runnið til sjóðsios, en lcitearar fengið fullan hiut, hafandi áður lýst því yfir, að þeir lóteu • teaupl'aust. RlKTSÚTVAKPro-SJÓNVARP L»ux«»tíi 176, He*kU» íV RíkMitvarpið — Sjónvarp óskar að ráða kvenþuli til kynningar á dagskrá. Aldur 25—40 ár. Kraf- izt er stúdentsprófs eða hliðstæðrar menntunar og auk þess nokkurrar þjálfunar í ensku, Norð- urlandamálum, frönsku og þýzku. Hér er að mestu um að ræða kvöldvinnu, sem greidd er með tímakaupi samkvæmt 16. launaflokki opin- berra starfsmanna. Upplýsingar eru ekki veittar í sínia. Eiginhandarumsóknir með , upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt mynd, sendist Rík- isútvaÝpinu — Sjónvarpi fyrir 15. þ. m. HÆNUUNGAR Til sölu eru hænuungar á ýmsum aldri. ftalskir af rtorskum stofni. ,• >> > ' • '• 1Í HREIÐUR H.F. v. Lágafell, Mosfellssveit. Sími 12014. Frennuir faninst mér þessi s'krif , ,dr'e ifbýlislei kara“ lág- teúruleg, ,því að LR hef ég ætíð haldið vera sómialk'ært og alvar legt llei'k'hiús, og því vœri næst- um ósiðlegt að bera því á brýn jafnómerk'i'l'eigt atlbæfd og það ao sigilia U'ndir folsku flaggi. Því kom það einis og þruma úr heiðskýru lofti, þegar leik- hússtjórinn, Sv'ei'nn Einarsson, lætur hafa eftir sér í blaðavið t'ali 3. sept. s.l. ummæli, sem beiniínis staðhæfa orð „dreif- býlislei'kara“, e:i Sveinn segir m.a.: „Ég tel þetta eikki svaravert. Þessi leikför var farin á ná- lwæim'lega sam-a hátt og aðrar leifcferðir: — í nafni Leikfé- lagsinis, en á ábyrgð leifciaranna sjélfra. Iíafa slífciar ferðir oft verið farniar — og hafa leikar arn'ir tekið á sig hail'ann þegar svo hefur borið undir, en a-nn ars hafa verið Maitáskipti. . Þessi leifcför hefur enn efclki verið gerð upp að fu'lliu. Leik- airaTnir h'afa greitt sér kaup, en haf-a verður í hugia að slík ferðalög eru mjög dýr“. Þá sagði í viðta'linu enn- freniur „í fyrra haíði re-vían verið sýnd í Reykjaví'k og þá tóku 50—60 manns þátt í sýning- unni. Aðeins 18 leifoarar fóru í leifciförina í s-umar og taldd Sveinn að orðiómurinm um ,, a-u mgfl ýsin g a br ellu-n a “ væ r i sprottinm af öfund og væri hann tómur hugarburður." Vissulega vita mienn, að leifc ferðir er-u dýrar, og vissulega þurfa leikarar að hafa fcaup, rétt eims og aðrir menm. Raun- ar er það ótrúlegt, að hægt bafi verið að ná samian 18 manna leikflofcik'i 'til að fara um landið í allt surnar o-g gefa vinnu sína. En það afsabar ebki það, að bera út í blöðdn, að þeir hafi l'eikið kauplau'St, sem reymddst siðan ósannindi. Kemur það spám-skit fyrir sjón ir, að leitohússtj'órinn skrali láta hafia það eftir sér í nefndu. blaðaviðtali, að orðrómurinn sé „tómua- huigiarburð'ur, spro-tt'inn af öfund“, þegar hægt er að sjá það sviart á hvítu,' að 'svo er elklki. Annars væri fróðlegt að heyrá fleira af há'lfiu þeirra LR-mannfl um þetta mál og fá sfcýrani svör. — alf. VEUUM fSLENZKT <H) ÍSLENZKAN IÐNAÐ PLASTSVAfVIPUR Rúmdýnur. allar stærðir, rneð eða án áklæðis. Púðar og sessur sniðnar eftir óskum Komið með snið eða fyrixmyndir. — Okkur er ánægja að framkvæma óskir vðar. Sendum einnig gegn póstkröfu Pétur Snæland hf. Vesturgötu 71 — Sírm 24060. |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinifiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiM"""""|iii"iiiiiiiiuMiiimimiiiiii|g ->J : Þeir lifa vissulega skemmtilegu lifi þessi engu, nú þegar bragð mitt hefur heppnazt — 'HvaS sérSu Tonto? Hérna! SkriSan grímumaSur og Indíáninn. Skiptir mig og þeir eru farnir héSan, vona ég bara aS hefur orSiS okkur til heilla! þeir skipti sér ekki frekar af erjunum! DREKI — KastaSu djásninu í töskuna, frú. Nei, -r Já, ég vil nefnilega líka ættargripi! þetta er ættargripur! Hvernig dirfizt þér! Skeggið mitt . . .!? rt v Á VlÐAVANGI Yfirlýsing Karls Guðjónssonar Blaðið Nýtt laiul — frjáls þjóð, sem er gefið út af Hannibalistum, segir eftirfbr- andi sögu frá kjördæinaráðs- fundi Alþýðubandalagsins á Suðurlandi: „Þið megið fara að svipast um eftir nýjum frambjóðaiids þess vegna, að' ég mtin efcfci gefa kost á mér til framboðs á vegum Alþýðubandalagsins framar.“ Eitthvað á þessa leið vora niðurlagsorð Karls GÚð- jónssonar, alþm., í ræðu scin hann flutti á kjördæmisráðs- fundi AB á Suðurlandi. Karl gaf þessa yfúlýsingu í niðurlagi ræðu, þar sem hann fór þungum orðuni um ástand- ið í AB og vinnubrögð forystu manna þcss. Var tilefnið ávarp formamis AB, Ragnars Arn- alds, sem hafði farið innfjálg- um orðum um þá eindrægni, cr nú ríkti meðal þess sem eftir leifði af AB: allavega væri á- standið þar niiklu skárra en í liinum gömlu flokkunum, sem hann kvað alla í upplausn. Karl kvað þcssa ræðu for- niannsins bera þess vott, að hann vildj ekkert raunsætt mat leggja á ástandið í elgin flokki. Vríst væri það slæmt annars staðar, en þó sýnu verzt innan AB, sem væri eftir sem áður margklofið og lítt starfhæft.“ Þ jóðvil jaklíkan Blaðið heldur áfram að rekja ræðu Karls og segir: „SaacJeikurinn væri sá, sagði Karl, að þeir sem réðu al gerlega ferðinni iiman AB væri lítil klíka ki'ingum „Þjóðvilj- ann“. sú hin sama og staðið hefð'í fyrir klofningi A'lþýðu- bandalagsins fyrir kosningara- ar 1967. Þessi klíka hefði í engu breytt vinnubrögðuni sín- um. Hún hagaði öllum málum gersamlega að eigin geðþótta og hikaði ekki viÍ5 að þver- brjóta lög flokksins og álykt- anir, ef henni byði svo við að horfa. Gott dæmt um þetta væri á- lyktun sú, sem samþykkt var af frkv. nefnd vegna innrásar V'arsjarbandalagsríkjaiina inn i Tékkóslóvakíu, og kvað á um að slíta bæri öllum sain- skiptum við árásarríkin mcðan óbreytt ástand varaði. Þessi á- iyktun hefði verið þverbrot- in af ýmsmn helztu oddvitum flokksins. Sama máli gegndi um marg- 'trekaðar ályktanir um nauð- syn þess að AB éignaðist eig- ið málgagn. Þjóðviljaklíkan hefði engan áhuga á framgangi þess máls og þess vegna yrði þar fárt um efndir Það hefði komið berlega í ljós að lýðræðislega kjörnar stofnanir AB væru ekki til ann ars en að svnast Á þeim væri ekkert mark tekið. Völdin væru annars staðai — hjá öjó.ðviljaklíkunni. Lauk hann 'a'ðu sinni með ofangreindri vfirlýsingu -un. að hann hygð- ist ekki bjóða sig fram aftur undir merkjum þeirrar klíku.“ Annað gerir Karl á Albingi? „Að (oknuni þpssuin reiði- iestri oingmannsins setti menn liljóða um hríð en síðan hóf- ust barðai deilur. Meðal bcirra, sem tóku mjög í sama Framtald á bls 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.