Tíminn - 09.09.1969, Blaðsíða 15
MtlÐJTJDAGUR 9. september 1969
TIMINN
i5
DÓMARINN
Framhald af bls. 12
sármar við dómiaram. áð hann
á eios auðvelit með að gera
miistiölk eims og lieiikimienn liiðsins
seim þeir fyl'gjia. Sjial'dan eru
þau venr; em að standa fyrir
opniu miarki og hiitta elk'ki, s'koria
sjiálltfsmiaink, eöa giera önmur
slæm mistöik i l'eifcwum sem
kosita mark. Enigium dettur þá
í huig aö sendia þeim leilkm'anini
tóninm eða óvdrðia haon á am.n
an háitit, eins og miör'gium þykir
sjéifsagtt að gera við dómiar
ann. Hann stendur í þessu
ámæigjunnar vegna ei'iis O'g leik
memnimiir, og vegna ábugia síns
á íþrótitinni, og ættu rmemn að
hiafa það í hiuiga þegar reiðin er
hvað mest. KLP
TIL JOLA?
Framhald ai bls. 13.
ber og desember og yrði því
jiafnivel lieilkið firam til ióla,
því eins O'g allir vita er ekki
hægit að leilka hér á hiaustin
memia um heligar, því emgin flóð
l.jós enu á völitom borgarinuar.
Má segja að nú séu þau bráð
nauðsynileg orðin, því keppnm
abækkar rmeð bverju ári. T. d.
verða leiikirnir í 1. deM á
mœsta ári 56 að tölu, og kæmi
þáð engum á óvart þó iieikiirn
ir í bitoartkeppninni þá yrðu
um 50. Skipu'llagið verður þá
að vera í betra iagi en nú,
því ef eiittbvað bregður útaf,
miá reitona með að þá yrði að
ieitoa fram á imiðjan vetur.
1 x 2
Framhald af bls. 12
6 jafntefli úrðu í 1. deildar-
keppninm í Englandi á laugardag
og því mikið um óvænt úrslit á
getraunaseðlinum íslenzka, sem
var um þessa helgi.
„Pottnrinn“ var að þessu sinni
150 þús. krónur og vannst hann
á 10 rétta, en 5 voru með 10
rétta og fær því hver í sinn hlut
30 þúsund krónur.
VALUR — ÍA
Framhaild af bls. 12
marflri. oig fór boltinin fyrir fætur
Rieyní'S, sem sikonaði öru'gglega.
Lítið viar að marfkia þennan Leik.
Völliurinn í því ásigfloomiuliagi, sem
hann var, sá fyrir því. Allt sam
spil var tilivilijuiniairken'at, en þó
var lekurimn eflriri leiðin'tegur
Hamn bauð upp á sikemmitil’eg
auignabllik og baráititu afllan tím
ann. V'alsmienn voru ölflu áflaveðn
ari enda orðnir vanir að teika í
svaðimu. Þeirra beztu menin voru
ungiu drengirnir tveiir Þórir og
Jóbaones, en hinár leilkireyndu.
Reynir, Samúiel og H'aldiór voru
og góðir, miðað við aðstæðúr.
Hjá ÍA voru beztir Haraldur
Sturlauigsson, Jón Alfreðsson og
Maittihías. Liðið ailit var þó nolkk
uð gott, en völiluriinn eyðilagði
miflrið fyrir því. Dómar í leiknum
var Jörunidur Þorsiteinsson. Hann
dæmdi nókikuð mdsjiafnt, en það
bitnaði á báðum li'ðum jafnt.
A$staöa hans var e'flrici góð, hann
varð að vaða leðjuma í ökla eins
og binir, og gat því efldri fylgzt
eimis vel með
YFIRLYSING
Pramhald af bls 6
eiginleg verkefni með örnefna
stofnun, svo sem staðsetning
Og aldursákvörðun eyðibýla og
hvers konar mannvirkjaleifa.
Af þeim sökum gæti orðið veru
legur sparnaður að samvinnu
og tengslum þessara tveggja
stofnana.
Ég vil að endingu leyfa mér
að halda þvi fram, að ekki sé
annað verkefni í íslenzkum
fræðum öllu brýnna eða verð-
ugra rannsóknarefni en verk-.
efni það, sem örnefnastofriun-
inni yrði faflið. 1 fyrsta lagi
vegna þess, að hér er um
biörgunarstarf að ræða, sem i
þolir ekki bið og ætti því að
ganga fyrir öðrum verkefnum,
eins og Jón Helgason prófess
or benti á í útvarpsviðtali fyrir
fáum dögum. Og í öðru lagi
vegna þess,. að í örnefnaforð
anum eru einhverjar elztu og
merkustu fornminjar og mál-
leifar þessa lands, sem eru
óvenjuflega forvitnilegt og
frjótt rannsóknarefni, eins og
óg vona, að mér hafi tekizt
að sýna fram á í fyrirlestrum
mínum.“
Hinn 14. okt. 1968 ritaði
Þjóðminjavörður menntamála-
ráðuneyti á þessa leið:
„Eins og hæstvirtu mennta-
málaráðuneyti er kunnugt, eru
í Þjóðminjasafni íslands geymd
nær öll islenzk örnefnasöfn,
sem til eru. Stofn þessara safna
er kominn frá Hinu íslenzka
fornleif'afélaigi, en það hafði
örnefnasöfnun á stefnuskrá
sinni og fék'k tií hennar nokk
urn rí'kisstyrk ....
Nú hefur verið grófsafnað
örnefnum um meginhluta
landsins, en víða eru einstak
ar sveitir og hreppar, sem nær
engu hefur verið safnað úr og
sömuleiðis einstakar jarðir á
þeim svæðum, sem á þó að
heita fullsafniað á.
Fyrir nokkrum árum fór
prófessor Þórhallur Vilmundar-
son yfir allar örnefnaskrár
Þjóðminjasafnsins, og þá kom
í ljós, að söfnunin hafði ekki
verið unnin af jafnmikilli kost
gæfni og skyldi og að þörf
var allsherjar endurskoðunar
allra örnefnaskránna, jafn-
framt því sem nauðsynleg-t
væri að fylla hið bráðasta upp
í þær eyður, sem væru í ör-
nefnaskránum. Var Svavar Sig-
mundsson cand. mag,, þáver-
andi ^tyrikþegi Handritastofn-
unar íslands, fenginn. tdh að
vinna að þessu verki ,og hóf
hann störf hér á miðju ári
1966. Hefur hann sdðan unnið
að þessu endurskoðunarstarfi
nærfellt samfleytt, að undan-
skilduin síðastliðnum vetri . . .
Á undanförnum árum hefur
prófessor Þórhallur Vidmundar
son rannsakað íslenzk örnefni
frá nýjum sjónarhóli og sett
fram nýstárlegar kenningar um
þau. Kenninigar sínar setti
hann fram í opinberum fyrir-
lestrum og vöktu þær mikla
athygli.
Mun prófessor Þórhallur
hafa í hyggju að rannsaka ís-
lenzk örnefni enn betur og j
gera ýtarlegan samanburð á I
þeim og örnefnum nálægra
landa, enda verða slíkar rann-;
sókmr ebki stundaðar nema
með nákvæmri hliðsjón af ör-
nefnum og máli í þeim lönd-
um sem eru okkur skyldust að
þjóðmenningu . . .
Með því að nú er nokkur;
skriður kominn á íslenzkar ör-
nefnarannsóknir þykir full
ástæða til að hlynna meir að
þeim en gert hefur verið hing-
að til. Því vil ég fara þess á
leit við hæstvirt ráðuneyti, að
stofnuð verði sérstök örnefna-
deild innan safnsins og að það
beiti sér fyrir fjárveitingu til
hennar. Deildin heyri undir
Þjóðminjavörð, eins og aðrar
deildir safnsins, en prófessor
Þórhalli Vilmundarsyni verði
falin forstaða hennar og dag-
leg umsjón.
Hugmyndin er, að örnefna-
nefndin fái til umráða hús-
næði á neðstu hæð 'i hússins
vestanverðri. Þetta er hús-
næði, sem 'Eðlisfræðistofnun
Háskóans yar • síðast í, en
rýmdi fyyir tveimur árum
« i
Hjnn 23. júní s.l. var. itiér
með bréfi menntamálaráðu-
neytis falin .forstaða örenfna-
stofnunar Þjóðminjasafns.
3) Yfirlýsingu fjórmenning-
i anna svaraði ég að öðru leyti
rækilega á deildarfundinum í
lengra rnáli en svo, að birt
verði almenningi í þessú sam-
hengi.
Reykjavík 8. sept. 1969
Þórhallur Vilmundarson.
Tónabíó
Hawaii
ÞRIÐJUDAGSGREIN
Framhald af bls. 9
byggðir að vetri og hrimgferðir
fyrir ferðamenn að sumri. En
áreiðandega geta fleiri verk-
efni komið til greina.
Snúum vörn í sókn
Síðustu misseri má auðkenna
stefnu stjómarvalda í strand-
ferðamálum þannig: Færri
skip — fleiri forstjóra. —
Þyrill hafði s’ilað hagnaði.
Hann var seldur fyrst. Því
næst Hekla og Skjaldbreið. Nú
Esja. Eftir eru í dag Herðu-
breið og Herjólfur. En „for-
stjórar“ eru orðnir þrír og þó
öllu heldur fjórir, ef rekstrar-
sérfræðingur er með talinn í
stað eins áður. — Þettta er
afrek, sem á ekki að gleym-
ast. — Og vita mega menn að
„sparnaðurinn", sem fjármála-
ráðherra tíundar á Alþingi er
fenginn með því að draga úr
þjónustu.
Eitthvað nmn hafa verið at-
hugað um byggingu farþega-
skips, en að því er virðist með i
hangandi hendi. Fyllsta ástæða
er því til þess fyrir þá, sem j
skilning hafa á málinu, að láta |
til sín heyra svo að eftir verði
tekið. Stjórnarvöldum á ekki
líðast það að selja Esju
og Heklu án þess nokkuð komi
í staðinn og brjóta þannig
niður eina grein íslenzkra sam-
göngumála.
Nú. þegar Esja leggur frá
landi og kveður, verða þeir, er
mest eiga undir traustum og
alhliða strandferðum, og þeir, !
er byggja vilja upp fjölbreytta,
almenna ferðaþjónustu, að
taka höndum saman og snúa
vörn í sókn. — Öér gildir hið
fomkveðna að eigi skal gráta
Bjöm bónda heldur safna
liði. V.H.
A VÍDAVANGI
Framhalri af bls. 5
streng og þingmaðurinn, má
nefna Björgvin Salómonsson,
sem skipaði 2. sæti framboðs-
listans við seinustu kosningar
og Garðar Slgurðssou, bæjar-
fulltrúa, Vestmannaeyjum.
Hinn óbrigðuli höfuðklerkur
Kommúnistaflokksins gamla,
séra Gunnar Benediktsson í
Hveragerði, rétti hins vegar
hinum nauðum stadda for-
manni AB líknandi hjálpar-
hönd.
Eftir er svo að vita, hvort
Karl Guðjónsson hyggst, eftir
þessa yfirlýsingu, starfa áfram
( þingflokki AB. sem verður
eins og aðrar !(lýðræðislega“
kjörna/ stofnanir þess, ■ að
dansa eftir pípu Þjóðviljaklík-
unnar. Væntanlega fæst úr því
skorið í haust, begar þing kem
ur saman að nýju.“
Ef þessi frásögn í Nýju iandi
er rétt er sambúðin í Alþýðu-
bandalaginu ekki < því lagi,
sem Þiáðvil.iinn vill vera láta.
Þ.Þ.
MRiFwmmÞ
Fliótt áður en hlánar
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd i litum og Pana
vision. með
George Maharis
og Robert Morse
Islenzkur r.exti
Sýnd Kl. 5 7 og 9
Heimsfræg og smilldar vel
gerð, ný amerisk stórmynd í
litum og Panavisiom.
Myndin er gerð eftir saim
nefndri sögu James A. Michem
er.
Isflenzkur texti.
Julie Andrews
Max Von Sydow
Richard Harris
Sýnd kl. 5 og 9
Skunda sólsetur
(Hurry Sundown)
Ahrifamikil stórmynd frá Suð
urríkjum Bandaríkjanna um
átök kynþáttanna, ástir og
ástleysi. Myndataka 1 Panavis
ion og Technicolor. Framleið
andi og leikstjóri: Otto Prem
inger. — Islenzkur texti. —
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Jane Foncta.
Sýnd kl. 5 og 9
Allra síðasta sinn.
LAUGARA8
Slmai 1707* fx> «815t
,TUkudrósln
Milíie"
Víðfrær amerlsk dans-
söngva oe gamanmvnfl i lit
um með islenzKum r.exta
Mvndic hiaui Oscar verðlaun
fvrtr tonllst
•ult/ Andrewf
Sýnd kl. 5 og 9
Allra siaðsita skm.
/BfiMFtiZEjMá
©tREYKJAYÍKI^^
IÐNÓ-REVÍAN
Opin æfing miðvikudag
Id. 20,30, verð kr. 150,00.
Lokuð æfireg fimmtud.
íd. 20,30.
1. sýning föstud. kl. 20,30
2. sýninig laugardag lri. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá M. 14. — Sími 13191.
18936
James Bond 007
Casino Royale
Ný amerísk stórmynd f Pana-
vision og technicolor með úr-
vaLsleikurunum
Peter Sellers,
Ursulu Andress,
David Niven,
WilMam Holden,
Woody AHen,
Joanna Pettet
Sýnd kl. 5 og 9
Stal 11175
Vísbending að morði
Islenzkur texti
Aðeins sýnd M. 9
Bönnuð innan 16 ára
Gullæðið
Disney-gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Markgreifinn, Ég
Ovenjudjörf og umtöluð
dönsk mynd
Gabriel Axel
Endursvnö ti 5.15 og 9
Bönnuð tnnairi 16 ára.
Auglýsið í íímanum