Tíminn - 09.09.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.09.1969, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 9. september 1969 ^rMin TIMINN IbRÓTTIR 13 KR án Ellerts skárra en lélegir Akureyringar — sigraði 2:0 í lélegasta leik ársins, sem fram fór á Melavellinum Klp-Reykjavík. Nokkur hundruð karlmenn létu sig hafa það, að fara á Mela völlinn á sunnudaginn, til að horfa á leik KR ög ÍBA í 1. deild — í veðri sem þeir hefðu neitað að fara út í, til að verzla fyrir kon una. Rok og rigning var svo til stanzlaust í fyrri hálfl^'k, en í þeim síðari stytti upp og varð þá ágætis knattspyrnuveður. MeiiawöMiurinii var mjög góður, og uu'drar m'ann að ekki slkuii fl'eiri lleiQcir hafa verið færðir þang að upp á síðlkastið, í stað þess að eyðil'egigja þá i' svaðinu á Lauigar daisvielinum oig þann ágæta völl um ieið. Varia hafa nemia „b’lindustu“ KfJ.-ingar vefi@ ánaagðir mieð Fer Hreiðar til Akureyrar Alf.—Reykjavík. — fþrótta- síðan hefur frétt, að Akureyr- ingar hafi mikinn áhuga á því að fá Hreiðar Ársælsson sem þjálfara liðsins, en Hreiðar hef ur þjálfað Vestmannaeyjaliðið með góðum árangri s. 1. tvö ár, m. a. urðu Eyjamenn bikar meistarar I fyrra, eins og kunn ugt er. Etfir þvi, sem íþróttasíðan bezt veit, munu Akureyringar ræða nánar um þetta mál við Hreiðar, þegar hann verður á ferð með lið sitt á Akureyri um næstu helgi. þennan l'eik, hanm var svo leiðin legur og látilfjörl'egur, að hann feemst í annála fyirir það eitt. Einu iijósu puimfetamir voru tvö failleg rruörk, bæði gerð af KR, en anraað umtalsvert sikeði ekiki í þessum leik nerrua vera sikyl'dli undrun ailiira á þvi hiversu Akureyrinigiar voru léllegiir. KR lék nú án Ellerts Schram, sem stóð í harðri bar áttu á Norðurlandi u.m kjör i stjórm Samihands unigria Sjálfstæð ismiararaa, en hann hefði efflaust hafit það rótegra í KR-'VÖrninni í þetta siinn, því þar var lítið um að vera og sjaldigæft að Akureyr iragaimdr kæmuist í kalílfæri, hvað þá hetdur ma.rkfærd. Þeir áttu 2 sæmileg tæikifæri i' hvorum hálf lieik, og er þá ailit uipp ta'lið. KR S'ótti þegar í upphafi af fullum krafti, og eftir 7 mín. leik sfcor- uðu þeir gott mark, en Ba'ldvin Baldvinsson brauzt af sínum al- bumina kraflti , geginU'm varnarvojgg ÍBA og sikoraði framhjá undnandi marlkverði ÍBA. KR átti öl'lu meir í hálfieifcnum, sem þó fór að mestu fram á miðjurani, eða í poll unum þar í kring. í síðari hál.fheik skonuðu KR- imgtar aranað mark sitt eftir 5 mín lieik, og var Óliafur Lárussora þar að verki, með góðu skoiti af 20—25 metra færi. Þó skotið væri gott hafði maður á. tiilfinniragunni að Samúel míarkvörður hiefði get að varið skotið með því að kasta sér, en honum hefur kannski verið i'lla við að sóða út rauða búning inn siran. Hanra hafði rnjöig lítið að gena í lieifenum þnáitt fyrir að KR- iragar ætitu fileiri tæHdfæri, skot þeicra leratu ffliet?t fyrir utan stang iimar, þar af flest mijög lamgf. KR-ingar ,,pökkuðu“ með 5 rruenn í vörn, þegar Eltert var ekki með, og var Eyleifur mjög aftur liigigjandi. Hil'aiU'paramir 3 í fram Mnunrai voru_ ofltast stöðva'ðir af góðri vörn ÍBA, rrut J Gunnar Austfjörð, sem áberandi bezta mann. Létitur siamieiikur hjá KR- fnamMnunni er ©kfki til, þegar vant ar meran eins og Eyleif og Þórðlf, því var miest um „spairk og blaup" braattspyrnu þar. Bezti maðúr KR í þessum leik var Þórður Jóns son, oig ennfremur Ársaell Kjant ansson. Vi'nstri bafcvörðurinn Jón Ólason (sonur Óla B.) átiti og góðian leifc ásaimt Eyleifi, siem er sýnitega að ná sér aftur á strik. Hverraiig Abureyriragar hafa náð í 9 stiig í þessu méti (6 á heimia- vefllli) undr.aði þá, sem sáu þá Leiba í' þeitta sinni. Framilín'an var hvorki fugl né fisfcur, og ofit var hreintega gráitlegt að sjá þá frá- bæru leilkmienn, Skúla og Kára, vera eiras og uingbönn í höndunum á KR-vörnkiini — vörn, sem þeir hafa oflt Leikið mjöig grátf. Vömin hjá ÍBA var betri hlufi liðsins, með Gunnar Ausitfj'örð, sem larag bezta mann. A'Llir vita að liðið getur mibið betur, em það sýndi í þetfa sinn — en óöryg'gið er miki'ð á útivölliLum. Dömiari í þessum leiðintegá Leik var Carl Bergmann og átt; hann ródiegan diaig. Halldór, KR, og Pétur, Akureyri, berjast um knöttinn í polli á Melavellinum. (Tímamynd — Gunnar). STAÐAN Úrslit í 1. deilid um heLgina: VaiLur—ÍA 3:0, KR—ÍBA 2:0 ÍBK Valur KR ÍA ÍBV ÍBA Fi‘.am 10 6 1 3 17:10 13 11 4 4 3 18:17 12 11 4 3 4 24:20 11 10 4 2 4 18:17 10 9 2 5 2 17:17 11 2 5 4 11:16 10 2 4 4 8:16 M'aríkhæstu m-enn: Maitthías Hailligrím'sson ÍA Jón ÓLafur Jónsson ÍBK Reynir Jónsson Val Baldvín Bailidix'insson KR Guðjén Guðmun'dsson ÍA HanaJldur Júlíuisson ÍBV Magnús Jónatanssran ÍBA Sigþór Jakobsson KR Sævar Tryggvason ÍBV Tómias Pálsson ÍBV Eyleifur Hafsteinsson KR VallarSeig- an lækkuð Alf-Reykjavík. — Eins og kumi ugt er, urðu Vestmannaeyingar fyrir miklu fjárhagstjóni í Evrópu hikarkeppninni. Nú hefur íþrótta- ráð Reykjavíkurborgar samþykkt að lækka vallarleiguna vegna leiks ÍBV og Leviski um helming, þannig, að hún verður 10% í stað 20% og eru Vestmannaeyingar að sjálfsögðu ánægðir með þau mála Iok, þótt ekkj sé um háa upphæð að ræða, þar sem innkoman var lítil, en alls Iækkar vallarleigan um 27 þúsund krónur. Vestmannaeyingar reyna nií ýmsar fjáröflunarleiðir, m. a. bafa þeir efnt til skyndihappdrættis og hefur það gengið mjög vel. Þorbjörn Kjærbo beztur Klp-Reykjavík. íslandsmeistarinn í golfi, Þor- björn Kjærbo frá Keflavík, sann aði það í afrekskeppnj Flugfélags íslands, sem fram fór á Golf velli Ness á Seltjarnarnesi á laug ardaginn, að hann er okkar sterk asti golfleikari í dag. En þar fór fram keppni millj meistara og sig urvegara í lokuðum mótum hjá 4 stærstu klúbbum landsins, en hann sigraði í keppninni. Keppendur voru auk haras Þór arirain Jónsson frá A'kureyri, Óttar Yngvason GR og Loftur ÓLafsson, Ness, Haral'dur Júlíusson („gulil- skal'li“) frá Vestmiannaeyjum, átti einniig að taka þátt í þessu móti, en hann er meiddur á fæti og treysti sér því ekki að komua. Þar sem 4 meistarar eru sam an komm'ir er keppnira mikil og hörð, og svo var einn'ig í þetta siinra. Sá sem veiítti Þorbimi mesta Verður leikin k spyrna fram til jola? Klp-Reykjavík. Um helgina átti að fara frara leikur í 1. deild í Vestmanna eyjum, milli heimamanna og Fram. Fresta varð leiknum þar sem ekki var flugveður til Eyja en mótanefndin hefur ákveðið að leikurinn skuli fara fram i kvöld kl. 18.30. Framarar voru ekki þeir einu, sem komust ekki til Eyja, B-lið ÍBV varð að „dúsa“ hér alla helgina af sömu ástæðu. Nú er eftir að leiba 6 leifci í 1. dieild, og ef aillt gengör að óskum með veðúr þ.e.a.s. fyr ir Eyjaimenn, en þeir eiga eftir að leika 3 leiki, á mótinu að vera lokið þann 20. þ. m.. Að vísu á KR að Leika við Fram þaran 21. en þeim leik verður flýtt, þar sem KR-ingar eiga að leifea í HoLlandi þann 17. Verði 2 eða 3 lið efst og jöfn í 1. deild, er mótanefndin komin i' vandræði. Því nær hálfur mánuður eða vel það, fer í keppni hjá nokkrum 1 deildar liðuraum síðar í þess um mánuði, og þar ofan á bæt ist Laindsleifeurinn við Frak'ka þann 25. þ.m. VaiLsmenn héldu uitara í morg ura til að taka þátt í Evrópu keppni borgarliða, og leikia við Andierlech frá Belgíu. Fyrri leibúrinn fer fram á morgrura, og sá síðari þainn 16. og munu þeir ekki komia heim í milii tíðinni. Þann 17. leikur KR fyrri leife sinn í Evrópuikeppm deildairmei'Stara við Feyenoord síðari leikui’inn fer fram bann 30. Munu KR-kugiair komia heim í' mil'litíðiinmi, nema liamdsliðs- mennirnir, en þeir fara yfir til Frakklands, og leifea þann 25. við Frafciba í París. Síðan halda þeir aftur yfir tiil Hollamds, og bíða þar eftir félögum sínum til að leifea sið airi leiikimn við Feyenoord. Um svipað leyti hailda leik mienn ÍBV til Búlgaríu til að leika simn síðari leik í Evrópu keppnd bifearmeistara, og eru þeir væntanlegir heim um 10. obt. Ef svo skyldi fara að 2—3 lið yrðu jöfn í 1. deild, verða þeir leikir f,að fara fram í október, þar m,eð yrði bikarkeppnin, en þar á eftir að leika 15 leifci, með þátttöku aillra 1. dedidar iiðanna að fara fraim í nóvem Framfiald á bls. 15. keppni, var Þórarinn. sem lék mjög vel, en ekki munaði nema 2 högguim á honum og Þorbirni efltir 18 holijrnar. Nesvölta’inn var leragdur og gerð ur erfiðari fyrir þessa keppni, en veður var mjög slæmit, rok og rignin'g mieðan á henni stóð og því árangur keppenda frábær mið að við aðstæður. Sigurvegari varð eins og fyrr segir Þorbjörn Kjær- bo GS með 74 högg (37—37) anm ar Þónarinn Jónisson GA 76 högg (38—38) þriðjá Loftur Ólafsson GN 83 högg (43—40) og fjórði Óttar Ymigvason GR 89 högg (43— 46). Þorbjörn Kjærbo afrekskeppni FÍ. sigraði 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.