Tíminn - 11.09.1969, Page 2

Tíminn - 11.09.1969, Page 2
TIMINN FIMMTUDAGUR 11. sept. 1969 | jp* H J£t 1 Nýstárlegt auglýsinga- spjald Flugfél. íslands Einn þáttur í þeirri starfsemi Flugfélags íslands að auka straum erlendra ferðamanna til íslands, er útgáfa auglýsingaspjalda. Oftast hafa spjöld þessi verið gerð eftir ijósmyndum teknum á fögrum stöðum hér á landi o g hafa m. a. unnið verðlaun erlend is. Um þessar mundir er unnið að útnefningu nýs auglýsingaspjalds sem um leið er nýstárlegit. Það er teilkning af íslandi, en smá myndir sem teiknaðar eru inná landakortið eiga að minna á ýmisa stað sem ferðamenn vilija gjarnan sjá og ennfremur að minna á ýmisa þætltd ’þjóðlíífsins. Þetta nýja auiglýsingas'pjald, sem er prentað f f jórum litum er tei'knað af Hauki Hald'órssyni en Kassagerð Reykj avílkur annaðist prenltun. (Fréttatililkynning). Fundur sveitarstjórnar manna í Borgarnesi Næstfcomandi laugardag, 13. þ. m. M. 4 síðdiegis, gen'gist Samhand íslenzkra sveita'rfélaga fyrir fund'i í Bongarnesi með sveitar- ®tjónn.armdnnum í Vesturlands- kjördæmi til fcynningar á fcjör- dlæmiisamitökum sveitarféTaga og til undirbúnimgs að siofnun slífcra samtafea í Vesturlandsfcjördæmi. f VesturTandskj'ijr'dæmi eru 38 hreppar og einn kaupstáður. Akra OAU gerir ný um lausn Níge NTB-Addis-Abeba, miðvikudag. Einingarsamtök Afríku hafa nú lagt fram á fundi sínum í Addis- Abeba, tillögu ,sem gæti stuðlað að friði í Nígeríu. f tiHögunni er skorað á styrjaldaraðila að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Gei*t ráð fyrir að Bíafrastjórn muni vísa tillögunni á bug. Fratnikvæmd as tj ór i s amt afc a n n a sagði á blaðam'annafundi í Addis- Atoeba í dag, að eiga mœtti von á góðum fréitJtum bráðiega. Aðal fundurinn hefur nú fjaiiað um borS arastyrjöildina i Nígeriu í þriðja sinn og áramgurinn nú er tillaga frá fundinum, þar sem sikorað er á báða aðila styrjaldarinnar, að faiiast á vopnaMé og hefja síðan um-ræður, siem beinist að því að yarðweita eininguna í Nígeríu. í tiliögunni er mœ'lzt til þess að Bíafra faili frá þeirri „hug- mynd“ að stofna sjálfstætt ^ rífci, annars verði engu áorfcað. í lofc tiMögunmar er varað alvarlega við áhrifum erilendra ríkja. Níigeriunefndin á fundinum, en formaður hennar er Haile Selass ie, keisari, kveðst fús til að,ieggja fram sin skerf til fnðsamiegrar lausnar og eru nefndarmenn reiðu búnir ti'l að haida fund með iki asaranum fyriryiára'liausitt, ef hann óakar þesis. Utanrífcisráðherra Níigeríu. Dr. Koi Arifcpo, sagðj ef'tir fundinn, að hann teildi að Nilgeríunefndin myndi bráðtega koma saman, en ekki hefði meinn dagur verið áfcveð inn. Ráðherrann bætti við, að hann vonaði að báðir aðilar yrðu fúsir til samnimga og herforingjastjórn in vœri fyrir sitt leyti reiðubúin að senda samninganefnd hvenær sem væri. Fuiltrúi Bíafra á fundinum í Ad'dis-Abeha, neitaði að segja áílit sitt á till'ögunni, en sagði, að gefin yrði út opinber yfirlýsing í FvamhalO á bxs x5. Jónas Ingimundarson við píanóið. Isl. píanóleikari heldur viða tónleika Ungur píamóleifcari, Jónas Imgi | vík og 25. sept. á Akranesi. Á mjundarson, sem stumdar nám við i efnisskrá hans verður Sónata i Tónlistarakademíiuna í Vín, er B-dúr, K570 eftir Mozart, „Þrjú Norræna sundkeppnin: Akureyrilangefst í 3/a-bæja-keppai í sambandi við Norrænu sund keppnina hefur verið komið á kcppni milli Reykjavíkur, Akur eyrar og Hafnarfjarðar. Miðað „Ungbarnabókin“ gefin út hér stad'dur hér í suim'arleyfi sínu og mun haítía tónleifca hér á notokr um stöðum á næstunni. Jónas stundaði nám við Tónlistarsfcólann í' Reýkjávik árin 1959 — 67 með píanóverfc“ (Drei K'laviers'tueke) op. positlh. eftir Schubert og að lofcium Tilbrigði eftir Braihms um stef eftir Handel. Hér mun landsmiönnuim gefast Miðvitoudaginn 10. septearbér var dregið í 9. flofcfci Happdrætt is Hásikóla íslandis. Dregnir voru 2,300 vinningar að fjárihæð áitta milll.jónir króna. Hæsti vinningurinn, 506.000 kr. kom á heiLmiða númer 35,209. Voru báðir heilmiðarnir sel'dir í umboði Arndísar Þorvaldsd'óttor á Vestorgötu 10. 100.00 krónur k'omiu á heilmiða númer 20098. Voru báðir heilmið arnir seldir í umtooðinu á ísafirði. 10.000 krónur: 1191 1431 3119 3848 4774 5415 6020 6944 7241 7763 10987 11091 11109 11586 12130 14907 14997 16591 17959 18681 18842 19241 19683 19720 20188 21780 22367 22892 23914 24004 24310 24346 24681 24747 28756 29195 30281 31801 32995 33174 35208 35210 35425 36577 36733 39042 39392 40357 41867 42558 43134 43641 43732 44491 44703 45004 45756 45809 46317 46500 48434 49264 49340 49631 51813 53352 56551 57035 57272 58199 59371 59736. Birt áai álbyrgðlar). píanó'leik sém aðalnámsgrein. Kenn gott tækifæri að kynriast þessum arar hans þáf voru Þórkell Sigur unga listamanni, sem hefur hér björnsson, . feÖgnvaLdur. Sigiirjóns- listaferil sinn á svo myndarlegan Sön'j 'Ásg^jr Beinteinssiön óg síÖ j hátt, en það er etoki oft að uiigir Útigáfan hefur nýlega gefið út bók, sem ber nafnið Ungbarna- bóikin. Bófc þessi k'om fyrst út í Noregi 1967 og hlaut þegar í stað mitóliar vinsæildir. Um útgáfuna sáu læfcnarnir Halldór Hansen yn.gri, Þorgeir Jónsson og Bergsveinn Ólafsson. í fO'Tmiála segja þeir: „Við væn.t- um þess, að bófc þessi verðj efcfci einumgis mæðrum oig verðandi mæðrum að liði, hieldur einnig ljiósmœðfum, fóstrum óg öðrum þeim sem umgbörnum þurfa að sinna.“ 'Bófcin sfciptist i eftirfarandi 'kafla: Vöxtur og þroski, matar- hœfi, mieoferð ungbarna, klæðnað ur ún.gbarna, leikir og Leikföng, sjúkdómar og sjúfcdómseinkenni, heilsuigæzla ungba.rna, börn fædd fyrir tímanm, augnsjúkdómar og B^xnsson -■<* siS , hatt, en það er ekkx oftuð ungir ^ \lm augnsjúkdómar og ^rd^stoóæ.^píanó l toenn teBlJ þanmg lhhd and einlW þeirra, sá(iarþrosfci barns namlsms,lagð, Jonas ífcjnd a song ht-fat og ber sannariiega að f#.a l á fjír9fca aMunsári, bólus'etning. kennslu :.oe iauk nrofi í beirri stliifcu framtaki. Eftir tónTfiifc.a sína , > , . faénns'ly'v.og lauik prófi í þeirri ' nánis'?:"e!n yorið 1965. Háustið 1937 fór Jónas utan til Vínarborg ar og Jíéfur sfðan stundað nám við Tónlistarakademíuna þar.. Aðal konnari hans þar er próf. dr. Josef Dichlen, sem er þekktur kennári í Austurríki. Einis og fyrri segir, mrnn Jónas Ingimundarson halda tónileilka hér á nokkrum stöðum á næstonni, en hann hefur þegar haldið bvenna tónleika, í Þoriákshöfn og Mennta sfcólanum að Laugarvatni. Fiimmlto daginn 11. september mun hann svo halda tónleika á Selifossi, 15. sept. í Keifliaivik, 18. sept. í Bol ungarvík, 19. sept. á ísafirði, 22. sept. í Tónlistarskólanum í Reykja slífcu framtaki. Eftir t'ón'Teifea sín-a hér, fer Jónas aftur utan, en hann hygigst Ijúka prófi á nsesta ári. (Frétitatlfcynninig).' slys og slysavamir. Verð bótoarinn'ar, setn { eru yfir 100 myndir, er kr. 275.— án sölu- stoatts. Styrkur til náms í Vestur-Þýzkalandi Sendii'áð Sambandslýðveldisins Þýzfcaland hefur tj'áð ísienzkum stjórnyfirvöldum, að Alexander von Hum'boldt-stofnunin bjóði fram styrki handa erlendum vís- indiamönnum á aldrinum 25—38 jára til rannsókniastarfa við há- I sfcóla og aðrar vísindiastofnanir í ; Sambandisiýðveldinu Þýzkal'andi | og Vestur-Beriín. Umsóknir ber | að senda beint til styricveitinga- ! stofnunarinnar, Alexander von Húmboldt-Stiftung Schillerstrasse 12, 53 Bonn — Bad Godesberg. Nánari upplýsingar um styrkskil- máTa og til'högun umsófcwa veitir þýzka sendiráðið. Túngötu 18. Reykjavík 6RIKKLANDSHREYFINGIN EFNIR TIL FJÁRÖFLUNARDANSLEIKJA Gri'fcklandishreyfinigin hfifur tek izt á hendur að hjiálpa n-okkrum fjölskylduim pólitískra faniga í Grikk'landi, eigintoo'num og börn- uim sem búa við sárasta skort og fá etiga opinbera hjálp, meðan fyrirvinnan sitor í famgelsi fyrir pólitístoar sakir, sem eru fyrst og fremst í bví fólgnar að vilja efcki styðja herforingjakilíkuna. Fyrir miligöngu mannúðarstofn- Unar í Lundúnum. sem hefur langa reynslu af slíku hjálparstarfi og getur tryggt að féð berist þeim sem það er ætlað. mun Grifck- landshreyíingin öðru hverju senda þessu bágstadda fólki fé- gjafir. Ti'l að afla fjárins efnir hreyfinigin að þessu sinni til tveggja fjáröflunardansleikja i Glaumbæ, i kvöld, fimmtudags- bvöld, og á_ sun'nudags'kvöld. 14. septemoer í tavöld leifea fyrir dansi hljómsveitimar Trúbrot og Hljómsveit Ingimárs Eydals, en aðgangur er 125 krónu-r á mann. (Fréttatilfcymning ). er við hundraðstölu íbúa, sem tekið hafa þátt í keppninni. Þátittakam í þessum kaupstöðum er nú orðin: Alkureyri 2341 þátttafcandi eða 22.7% (21.2%). Reykjavifc 14.339 þátttakandi eða 17.5% (15.6%) Haifnairfjörðiur 1.509 þáltttakandi éða 16.2% (20.1%). Þátttakan er því orðin meiri í ár á Afcureyri og í Reytojaivúlk en var síðusto Norrænu sundkeppni árið 1966. Sundkeppninni lýkur 13. septem- ber og eru þeir, sem enn hafa efcki synt, minntir á að draga það ekki tl síðasta dags. HGH er sjálfs- eignarstofnun Á 6. þingi Æs kuilýðs s amibands íslands, som haldið viar í Reykja- vík um mámuðarm'ótin maí—júní s.l. var samþykkt sérstök reglu- gerð fyrir Herferð gegn hungri. í regiuigerð þessari segir í 1. kafla ucn nafn og markmið: 1. Nafn stofnunarinn'ar er Her- ferð gegn bunigri. Heiimili hennar og varna'r'þimg er í Reykj'avík. Her ferð gegn hungri er sj'álfseignar- stofinun og starfar á vegurn Æsku lýðssamband's ísiands. 2. Marfcmið stofnunarinnar er að vinna að fræðslustarfsemi hér á Land'i um þr'óunariöndin og vandiamá'l þeirra: starfa að fjár- sötfinunum til framlkvæcndar ákrveðnum verkefnum í þeim lönd um og í þeirra þágu; vinna a3 því að komið verði á öflugri opin- berri aðstoð íslands við þróunar- löndin. 3. Herferð gegn hungri rekur sjálfstæða starfsemi í samræmi við markniið sitt. Hún starfar í tengslum við .Freedom from Hunger Cam'paign" sem starf- rækt ei af Matvæla- og Landbún- aðarstofinun Sameinuðu þjóðanna (FAO) en getur emnig starfað í samvinnu við aðrai aiþjóðlegar stofnanir Mánudaginn 8. september s.l. var síðan haldinn stofnfundur stofr.unarinnar Herferð gegn hunigrl 4igurðui Guðmundsson. sem verið hefur fonnaður fram- kvæmdanetndar HGH frá upphafi. setti fundinn os 'Kipað’ Gísla B. Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.