Tíminn - 11.09.1969, Síða 4

Tíminn - 11.09.1969, Síða 4
4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 11. sept. 1969 BREYTT SÍMANÚMER Vinsamlegast athugið að simanúmer á skritstotu vorri er: 26266 Steypustöð B.M Vallá. Kennarastöður á Keflavíkurflugvelli Tveir kennarar óskast nú þegar að barna- og ung- lingaskóla varnarliðsins á Keflavíkurfiugvelli. Kennslugreinar: íslenzka (byriendakennsla), ís- lenzk menningarsaga. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið BA prófi og hafi mjög góða kunnáttu í enskri tungu og íslenzkri menningarsögu. Nánari upplýsingar gefur Ráðningarskrifstofa varnarmáladeildar, Flugstöðvarbyggingunni Kefla víkurflugvelli. Sími 92-1973. TRÉLÍM Vatnsþétt „ÚREDANAy,-trélím í 5 og 10 KÍlóa og 1200 gramma pakkningu. — Póstsendum. — MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Rvík, sími 11295 — Laugaveg 23, sími 12876. Starfsmaður í pípugerð Reglusamur maður óskast í pípugerð úti á landi. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Upp- lýsingar í síma 10490, Reykjavík, á skrifstofutíma. KING VATNSDÆLUR og vatnsdælusett nýkomið ___ fyrir Chevrolet, Chevy II, Chevelle o. fl. bifreiðar. SMYRILL, Ármúla 7, sími 84450. LÆKNINOASTOFA Opna i dag lækningastofu að Alfhólsvegi 7, Kópa- vogi. (Þar sem Útvegsbankinn ei tii húsa). Viðtalstími er frá kl. 13—15 alla daga nema laugardaga Stofusími 42220. STEFÁN SKAFTASON læknir. Sérgrein: Háls-. nef- ag eyrnasjúkdómar og heyrnaríræði. EINA stál- LANDSINS Verksvið stálbirgðastöðvarinnar er að hafa ávalit fyrirliggjandi þúsundir tonna, samtals mörg hundruð tegundir. stærðir og gerð- ir af járni og stáli og annarri efnisvöru handa járn-, málm- og byggingariðnaðinum í landinu. Leitazt er yið að gera járnkaupin í stórkaupum á lægst^ verði frá verksmiðjum í þeim viðskiptalönd- um, sem kaupa útflutningsafurðir okkar. Járn-, málm- og byggingariðnaðarmenn hafa áratuga reynslu af hagkvæmum viðskiptum og gæðum. UNDERHAUG KARTÖFLUUPPTÖKUVÉLAR Af sérstökum ástæðúm eigum við fyrirliggjandi tvær kart- öfiuupptökuvélar frá norsku Underhaug verksmiðjunni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. I * Ibúð óskast strax 2ja til 3ja herbergja íbúð ! óskast nú þegar, helzt í j Laugarneshverfi. ’ Einhver fyrirframgreiðsla kænn tiJ greina. Uppi. í síma 82508. SIMVIRKJANAM Landssíminn vill taka nema í símvirkjun nú í haust. Umsækjendur skulu hafa gagnfræðapróf eða hliðstætt próf og ganga undir inntökupróf í erisku, dönsku og stærðfræði Umsóknir ásamt prófskírteim sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 23 sept. n.k Nánarí upplýsingar hjá skolast.jora kí 2—3 dag- lega. Sími 11000/264. Reykjavik 8. sept 1969. Póst- og simamálasfjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.