Tíminn - 11.09.1969, Síða 8

Tíminn - 11.09.1969, Síða 8
TIMINN FIMMTUDAGUR 11. sept. 19S9 Gagngeriar endurbætur verður uð fóðuröflunurmálum gera a bænda TÍMINN birti fyrir nokkrum dögum nokkra kafla úr fyrri hluta yfirlitsrœðu Gunnars Guðbjartssonar, formanns Stéttarsambands bænda, á aðalfundi samtakanna að Reykjum Hrútafirði um mánaðamótin. — Hér birtast kaflar úr síðari hluta ræðunnar, þar sem ætt er um verðlagsmálin, afkomu bænda, framleiðsluna og horfur í málum landbúnaðar ns. Sleppt er alllöngum kafla um þróun framleiðslumála landbúnaðarins s.l. tíu ár, fróðlegar upplýsingar úr honum verða ef til vill birtar síðar. .,Verðlagsmál og fleira. í sumar hefi ég mætt á kjör- uannafundum á öllu Norðurlandi, Suðuriandi og Vestfjörðum. Einnig Snæfellsnesi og Guilbr.- og Kjós- irsýslu. Árni Jónasson erindreki mætti í Dailasýslu og Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, en Vilhjáimut' Hjálmarsison mætti á kjörmanna- undi Múlasýslna. Á þeseum íundum, sen: ég hef: mætt á, hefi ég gert grein fyrir gangi verðlagsmála frá síðasta að- alfundi, svo og þróun framleiðslu og sölu á búvöru að undanfömu. Eg vii hér minna á helztu atriðin i þessu þó þau séu ykkur öllum kunn. Á s. 1. ári fór verðlagsgrund- völlurinn í úrskurð yfirnefndar, eins^bg kunnugt er. Frá gangi þeirra máia og niðurstöðum var skýrt í Frey 21.—22. tbl. og 23.— 24. tbl. og vísa ég til þess. Eg vil þó minna á það að verð lag'Sgrundvöll'Urinn hækkaði um 18.97% miðað við haustgrundvöll inn, sem úrskurðaður var 1. des. 1967 Þessi hækkun skiptist þann ig að 7,28% voru leiðréttingar en hinn hluti hækkunarinnar voru á- hrif gengisbreytingarinnar 1967 á rekstrarkostnað búanna svo oe launabreytingar til samræmis við almenna haíkkun launa og % hl. af 20% innflutningsgjaldi frá 1. sept. 1968. Grundvallarbúið var stækkað úr 315 ærgildum í 400 ærg. en tekj ur af vinnu utan bús og af auka- búgreinum og h'liunnindum felldar niður. 1 þessu var veruleg leið- rétting. Þá var vinnumagnið sett upp eftir ákvæðum 4. gr. framleiðslu- ráðsilaganna frá 1966 og ákveðin i vinnuistundafjöildi við búið og vinna reiknuð eftir launatöxtum. Með þessari ákvörðun er mörkuð breytt stefna í launamálum bænda hvernig sem hún svo kann að reynast eftirleiðis. Samið var um vinnslu og dreif- ingarkostnað mjólkur, slátur og heidsölukostnað kjöts, pökkun kartaflna, svo og smásöluáLaign- inigu. Aftur á móti fór ákvörðun um umbúðaverð mjólkur í úr- Kaflar úr síðari hluta yfirlitsræðu Gunnars Guð- bjartssonar, formanns Stéttarsam- bands bænda Gunnar Guðbiartsson, formaður Stéttarsambands bænda. skurð yfirnefndar og vaxta- og geymslukostnaði kjöts. Um niðurstöðu þessara þátta verð lagsmálanna vísa ég í greinargerð mína í 23. — 24. tbl. Freys 1968. Alirif gengisbreytingarinnar í nóv. 1968 og launabreytinga á verðlagið. Hinn 11. nóy. var gengi ísfenzku krónunnar lækkað enn á ný þá hækkaði verð erlends gjaldeyris um 54,5%. Þetta leiddi til stór- feltdar hækkunar á öllum fram- leiðslukostnaði búvaranna og einn ig til hækkaðs vinnslu- og dreif- ingarkostnaðar í öllum greinum. Þá komu Ííka auknar vísitölu- greiðslur á laun 1. des. s. 1. Fuliltrúar framleiðenda óskuðu eftir uppiýsingum frá Hagstofu ísiands strax í nóvembermánuði um áhrif genigisbreytingarinnar á fmmiteiðsLukiO'st'naðiimi. 28. nóv- ember sendi Hagstofan frá sér upplýsingar, eftir því sem hún taldi líkur benda til um hækkun-1 aráhrifin, í mörgum atriðum var1 aðeins um áætlunartölur að ræða, I þar sem nýjar vörur með nýju' verði voru ekki komnar nema í ein stöku tilfellum og ekki búið að breyta töxtum svo sem á flutning um, vélavinnu o. fl., sem saman- standa bæði af eriendu efni, vinnu og inmlendum kostnaði og hlutu því að breytast fljótlega vegna á- hrifa vinnulaunahæikkananna, sem leiðenda fram á hækkun á kostn- aðarliðum verðlagsgrundvallarins svo og um hæfckun á vinnslu- og dreifingarkostnaði mjóikur. Voru margir fundir haldnir tii umræðu um þessi atriði. Fjótlega kom þó í ljós að ekki var þá grundvöllur tii samikomuiags um hæfckun gjaldahliðar verðiags- grundvallarins. Bar hvort tveggja til, að áður- umgetnar upplýsingar þóttu ófull- komnar og einkum óljóst hvort eða hvenær verðhækkanir einstakra rekstrarvara kæmu fram. Einnig var véfengdur réttur bænda til að hækka grundvölllinn fyrr en þá frá 1. sept. n. k. Hins vegar var á fundi 18. des. gengið frá samkomulagi um hækk un dreifingarkostnaðar neyzlu- mjóikur um 42,44 aura pr. ltr. Þá var einnig hæikkað gjald fyrir m j ólkurumbúðir. Eftir það varð ekki af nefndar- fundum fyrr en eftir áramót. Þá skall á sjómannaverkfall út af deilu um hlutaskipti á bátaflotan um. Stóð sú deila fram eftir febrú anmánuði. Af þessu ástandi leiddi atvinnuleysi í öllu þéttbýli lands- ins. Því fylgdi minnkun á kaup- getu alls almennings og samdrátt- ur í verzlun. Þetta kom talsvert illa við alla landbúnaðarvöruverzl un einfcum kjötsöluna. Við fulltrú ákvörðun á: ar framleiðenda í nefndinni lögð um því ékki mikið kapp á verð- lagsbreytingu, meðan verkfallið stóð. En strax og því lauk í síðari hiuta febrúar, hertum við róður inn fyrir breyttum grundvelli. Og síðustu daga febrúar mánaðar varð samkomulag um hækkun gru'ndrvall'arverðs mjó'llkur um 60 aura pr. Itr. og tilsvarandi hækkun á vinnslu og dreifingarkostnaði eða 5 aura á lítra. Þessi hækkun mjplk urinnar átti að mæta hækkun kjarnfóðurs, launahækkun skv. vísitölu frá 1. des., hækkun flutn- ingskostnaðar og hækkun kostnað ar við vélarekstur. Verðbreytingin átti að taka gildi 1. marz, en vegna þess að þá stóðu yfir samningar milli verkamanna og atvinnurek- enda um nýja kaupgjaldsvísitölu og búizt var við ac þessum samn ing.um yrði fljótlega lokið með nýrri kauphækkun, varð samkomu lag um að fresta auglýsingu um hið nýja verð ,þar til kaupsamnins unum yrði lok'.ð. Þeirri kaup- hækkun sem um yroi samið yrði bætt við iaunalið verðlagsgrund- vailarins þá strax og mjólfcurverð ið hækkað til viðbótar, sem því næmi. . . Eftir þetta varð hlé á Sex-manna nefndar störfum, þar til kaup- gjaldssamningum lauk í maí mán uði. Þá vax þráðurinn tekinn upp að nýju í Sexmannanefnd. Aburðai'verð hældcaði í vor um Nokkrir fundir voru haldnir í nefndinni og lauk viðræðum þar um þetta efni með samkomulagi er auglýst var 3. júní um 7,38% hækkun grundvallarverðsins og gekk það jafnt yfir alla vöru- flokka. Einnig var þá hæ'kkaður vinnslu og dreifingarkostnaður mjólkur um 56,37 aura pr. ltr. Einnig var þá ákveðin nofckur hækkun smá söluálagningar til samræmis við launabreytingar við verzlun- ina og þær breytingar á almennri álagningu, sem ákveðin var af verðlagsstjóra. Þegar þessi hækkun var komin fram hafði grundvöllurinn hækkað um 14,1% frá úrskurði í hausf og vinnslu og dreifingarkostnaður neyzlumjóikur um 1,04 kr. pr. Itr. og heil'dsölu'kostnaður kjöts um 0,60 pr. kg. En útsöluverð varanna hefur hækkað meira í krónutölu vegna hækkaðrar álagningar í smásöl- unni. Enn á eftir að koma fram hæ'kk un á nokkrum gjaldaiiðum og launa liðnum vegna vísitöluhæ'kkunar 1. sept. n. k. og gera hækkanir af fyrir dyram stóðu. Þessar upplýs allt að 35% skv. auglýsingu Áburð ingar voru því ófullkomnar og ai-verksmiðjunnar og svo komu hin teygjanlegar í ýmsar áttir. j ar nýju launabreytingar, sem Strax og þær lágu fyrir var! voru um 12% á dagvinnukaupið kallaður saman fundur í Sex- ■ og sama krónutala á hverja vinnu manna-nefnd og fóru fuiltrúar fram ! stund í eftir- og helgidagavinnu. Sæmundur Friðriksson, framkv.- stjóri Stéttarsambands bænda. þeim völdum um 4% til viðbótar miðað við haustgrundvöllinn í fyrra skv. mati Hagstofu Islands. Það er sú hækkun á verðlaginu, sem kemur til framkvæmda næstu daga og hefur þá grundvöllurinn fengið 18.07% hækkun frá haust grundvelli 1968. Útflutningsbætur og gengis hagnaður. A verðlagsárinu 1967 — 1968 vantaði rúml. 62. miilj. kr. til að útfl.bæiur dyg'ðu ti' fullna verð- uppbóta á útfíuttar búvörur á því ári. En þá er búið að nota tekjur frá verðjöfnunarsjóði tii að minnka hallann að upphæð kr. 49,3 miill?. Tii að a'uðveld'a sölufyiriiibæfci ruoikkru, með fé af gengishagnaði þeim, sem myndaðist af útfluttum búvörum, sem voru í birgðum þeg ar gengið var fellt, og að nokkru með fyrirframgreiðslu ríkisins af útflutningisbótafé þessa árs. Gengishagnaður af búvörum var áætlaður af Seðlabanka íslands um kr. 160 millj. Af því voru tekn ar 15. milillj. króna og látnar í veð deild Búnaðarbanka íslands og 5 millj. króna til útlhiutunair milii ræfctunarsambanda sem urðu fyrir tjóni vegna gengistryggðra skulda. Var það tjón þeirra metið alls á 16,2 millj. króna. Af gengishagnaðinum var greitt til verðuppbótar á ul og gærur um 80 millj. króna en hinn hlut inn hefur orðið til að minnka halla á útflutningi kjöts og mjólkur frá því sem annars hefði verið. Á s. 1. hausti var gerð útflutn- ingsáætlun miðuð við það kjöt- magn er til féll s. 1. haust og horf ur varðandi mjólkurframileiðslu og þá gengið út frá svipaðri sölu bú vöru innan'land'S eins og á síðasta verðlagsári. Gert var ráð fyrir að flytja út 5000 tonn af dittkakjöti, 260 tonn af innyflum, 370 tonn af ærkjöti, 200 tonn af nautaigripakjöti, 480 tonn af osti, 386 tonn af nýmjöli og 330 tonn af ostaefni. Fjárþörfin til uppbóta á þennan útflutning að frádregnum gengis- hagnaði var áætluð rúmlega millj. króna. Greiðsla ríkissióðs er áætluð kr. 280 miMj. á þessu verðlagsári. Mismunur rúmlega 90 milj. kr. + eftirstöðvar fyrra árs rúml. 62 milij. eða samtals um 153 millj. króna. Akveðið var að tafca verðjöfnunargjald af kjö'ti um 139 millj. króna alls og er þá eftir af áður nefndri upphæð ca. 14 millj. Nú hefur reyndin orðið sú, að nobkru meira kjötmagn hefur far ið úr landi en áætlað var, en eitt- hvað minna af mjólkurvörum. Upp bótarþörfin á hvert kg. kjöts hefur hækfcað eitthvað og miá búast við að halttinn ver'ði efcki minni en á- ætlað var, þegar öttl kurl koma til grafar. Framleiðsla og sala búvöru innanlands. Á s. 1. almanaks ári var fram- leiðsia mjólkur mjög svipuð og árið áður eða 101,1 millj. kg. á móti 101,7 milij. tog. árið áður. Minnkun var o,6%. Kjötmagnið varð 2,4% meira, þó notokru færra fé væri slátrað eða 841.603 á móti 859.791 árið áður. Fallþunginn var nokkru meiri. Garðávaxta uppskera varð 56 þúsund tn. á móti 65 þús. tn. árið áður skv. skýrsium Hagstofu ís- lands. Þurfti því að flytja inn enn meira magn kartaflna en undanfar- in ár. Á fyrrihluta þessa árs þ. e. til loka júní mánaðar er mjólkurfram leiðslan 6,4 millj. kg. minni en á sama tíma í fyrra eða 12,5% minni. Horfur era á að verðlags- árið til 1. sept. verði með 10—11% minni mjólfc en fyrra verðlagsár. Nofckur samdráttur varð í sölu rjóma og smjörs á s. 1. ári, en svipuð saia í mjólk eins og áður og aukning í osta- og skyrsölu en kjötsalan dróst saman síðari hluta ársins og munaði 4,5% á árssöl- unni Sex fyrstu mánuði þessa árs hef ur verið svipuð þróun varðandi mjólkursöluna og mjólkurvörusöl- una. unum uppgjör við síðustu ára- mót var þessi halili greiddur, að Sala í einstökum flokkum sem hér segir: er 1968 1969 Aufcn. tog. . % Nýmjólk 21.934.432 22.160.894 226.462 1,0 R.ióm’ 574.229 486.612 —87.617 - 15,3 Skyr 863.235 898.940 35.705 4,1 Smjör 712.793 703.223 — 9.572 — 1,3 Ostur 346.098 365.701 19.603 5,7 Framhalo a Dls 12.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.