Tíminn - 11.09.1969, Síða 13
r
FIMMTUDAGUR 11. september 1969
ÍÞRÓTTIR TÍMINN
13
Pésthöff
rnanna
Tvö bréf úr Eyjum
Föstudagiím 5. september birt-
iist greim í dagblaðinu Vísi, mieð
tfyrirsötaninni *ítþrc4tafréltltam[enn
oig Eyjar, og er Mn sikrifuð af
einhverjum Riigrib. ('Birgir). í
grein þessari fá Eyjamenn oig
knattepyrnuflonustan þar ómakQieg
ar slfflgörðia glósiur. í greininni hieild
ur Riigrib þrví fram, að forusta
í. B. V. hafi, hafið einlbverja
sniktju herferð, í einhvierja lúxus
ferð tll BúJigaríiu, og noti fþrótta
fréttaimienn til þess, að koma bar-
Ilómi sínum á framfæri. Ef það
er barlómiur að nefna hlutina rétt
um nöfnum, oig ef það eru snífcj
ur að gera þær ráðstafanir sem
þarf tii (þess, að rétta þann fjár
haigshalla sem varð af leiknum
við Búiigarana, þá er Rigrib ekki
öUum hnútum kuinnugur eins og
þó er liáltið liiggja að í formála
greinar hans, þvi þá hlyti hann
að vita það, efcfki síður en aðrir
að só rauði þráður sem 'einfcennir
starf alra íþróttafélaga og sér-
samlbanda, er sá að styðja viið
baik hivers annars, og þá ekfcl síð
ur fjárhagslega. En kanmsfci var
mesta vitleysan sú, að l'áta leikinn
efcki fara fram í Vestmannaeyjum
því mieð því móti hefðj orðið bvö
faldur áivinningur, í fyrsta lagi
hefði verið komið í yeg fyrir hið
mitola fjiárhaigstap, oig í öðru lagi
hefði verið kiomið í v«eg fyrir að
sanna öllum landslýð þann aum-
ímgjaisfcap og áhuigaleysi íbúa höf
uðborga-rsvæði'sims, fyrir einu
bezta féliagsliði sem sézt befur
hérltendis.
Síðan snýr Riigrih sér að leifcn
um við ER og aðdragandann að
honum, og segir: „Það er óskiöp
skilijanleigt að flélögin geti eíklki far
ið til Eyja stundum, því það er
enginn hægðarleifaur að komast
þaðan aftur, þótt sivo kynni að
fara að hægt sé að komiast þang
að.“ Svo miörg vcwu þau orð.
Aumingja KR-ingarnir, það hefði
nú orðið feriegt ef þeir hefðu
ekki komizt úr Eyjum flugleiðis
og orðið áð fara sjóleiðina, og það
kanniski með samia mótorbátnum
sem í. B. V. var gert að skilyrði
að koma mieð annars yrði leikur
inn flautaður af. Nei, svoma vit-
ieysu verður að stöðva ef eitt-
hvert vit á að vera í dieildar-
keppninni, áð leitomienn KR geti
átoveðið það hvort þeir leika þenn
an eða hinn daginn, og að þeir
áOoveði það hivort gótJt flugveður
er í Eyjum eða efcki, sýnir bezt
bvers konar handarbafca vinnu-
bröigð eru á þeim mönnu'm sem
öllurn hnútum teljast kunnugir, en
þefcfcja eflaust efcki rembinhnút frá
hestahnút. Varðandi þá ást sem
Rigrib ber til utanibæjai'féla'gann'a
mieð tillögu þeirri sem hann legg
ur fram, sýnir aðeins hivað hon-
um er mieinilla við að þessi band'a I
liög sfculj vera í 1. deild, og á!
ég bágt með að trúa því að nofcfc I
ur Mltrúi á næsta KSÍ-þingi v
svo Skammisýnn að minnast á
slífca fjarstæðu.
Varðand háðsglósuna til Alberts
Guðmundssonar, þá sýnir hún að-
eins að Rigrib vill teljast í þann
hóp nianna sem telja sér henta að
vera undirlægjur annarra.
Ferðin til Sofíu í Búligaríu verður
farin það munu hinir áhiugasömu
Eyj-astoeggj'ar sjá um, þeir munu
telja sér og byiggðarlaigi sínu meiri
sómi sýndur, með þeirri bnatt-
spyrnuikynningu sem leitomenn I.
Framhald á bls. 15
Dregið í bikarkeppni KSÍ:
Fjögur 1. deildarlið saman í 3. umferð
Allt útlit er fyrir aS 3. umferð I júki ekki fyrr en í nóvemberlok
KIp-Reykjavflc.
f gær var dregið í 3. umferð
bikarkeppni KSÍ í aðalstöðvum
KSÍ við Sigtún. 16 lið eru eftir
í keppninni, þar af 1. deildarliðin
sjö. Ekki var ákveðið livar og
hvenær leikirnir í 3. umferð fara
fram, cn erfiðleikar cru miklir hjá
mótanefndinni að koma þeim fyrir,
þar sem ekki er útséð hvenær 1.
(leildarkeppninni lýkur. Einnig er
mikið um fcrðalög hjá 1. deildar-
félögunum. KR og ÍBV eiga bæði
að leika í Evrópukeppninni í þess
um mánuði. Þar fyrir utan er lands
leikur við Frakka þann 25. þ.m. og
má búast við leikmönnum úr flest
um 1. deildarliðunum í landsliðinu.
Liðin, sem lenda saman í 3. um-
ferð eru þessi:
ÍBV b — Víkingur a; Fram a
— IA a; ÍA b — ÍBA a; KR a —
FH b; ÍBK a — ÍBV a; Valur a —
Vestri; Va-lur b — Völsungar, og
Selfoss a — Fram b.
I þessari umferð lenda 1. deild
arliðin saman í tveim leikjum,
Fram — Akranes og Keflavík —
Vestmannaeyjar. Segja má að hin
1. deildarliðin, sérstaklega Valur
og KR, hafi verið heppin með mót
herjia, þó er efcki þar með sagt að
þau séu komin áfram í keppninni.
Möguleikar eru á að leika megi
a.m.k. 3 leifci í þessari umferð
fljótlega, ÍBV b — Víkingur, Val-
ur b — Völsungar, og Selfoss a —
Fram b. En ailt útlit er fyrir að
hinir leikirnir geti ekki farið fram
fyrr en í næsta mánuði.
KR og Fram leika á sunnudag
Sú breyting hefur orðið á niður-
röðun leikja í 1. deild, að leikur
KR og Fram, sem átti að fara
fram þann 21. þ.m. fer fram á
Melavellinum n.k. sunnudag kl. 16.
Á sama tíma leika á Akranesi
HSH og Þróttur um setu í 2.
deild á næsta ári.
Á laugardaginn fara fram tveir
leikir í 1. deild. Á Akranesi leika
ÍA og ÍBK kl. 16,00 og á Akureyri
ÍBA og ÍBV á sama tíma.
Lagfæring
á vallaleigu
Klp-Reykjavík.
Borgarráð hefur nú loks sam-
þykkt þær tillögur, sem lagðar
voru fyrir ráðið af íþróttaráði, um
breytingar á leigu iþróttavallanna.
Samþykkti ráðið þessar tillögur
svo til brcytingalaust, og hefur
því Albert Guðmundsson og stjórn
hans, unnið þar nokkurn sigur fyr
ir knattspyrnuíþróttina, svo og
aðrar íþróttagreinar, sem afnot
hafa af íþróttavöllum borgarinnar.
En að sjálfsögðu mun íþróttahreyf
ingin berjast fyrir enn frekari leið
réttingum í þessu máli.
Í fundargerð frá Borgarráði seg
ir svo orðrétt um þetta mál:
„Borgárráð felist á þá samhl.ióða
ti'llögu íþróttaráðs, að leigan verði
20% af söluverði aðgöngumiða, að
innifalið í leigugjaldinu verði
kostnaður við dyravörzlu og log-
gæzlu svo og vegna forsöilu að-
göngumiða frá Laugardalsvelli og
Melavelli.
Borgarráð telur rétt, að reglur
um útgáfu boðsmiða á landsleiki
verði samræmdar gildandi reglúm
um boðsmiða á erlendar félags-
heimsóknir. Ákvörðun gjailds til
ÍBR, sem tiltekins hundraðshluta
af söluverði aðgömgumiða er hins
vegar málefni íþróttahreyfingarinn
ar í Reykjavík og verður að ræð-
ast á þeim vettvangi.
Borgarráð vill fyrir sitt leyti
stuðla að áfr.amhaldandi eðlilegum
sams'kiptum við erlendar þjóðir á
íþróttasviðinu, íþróttum ti'l efiing
ar og áhitgamönnum til ánægju,
en einnig til tekjuöf'lunar fyrir
íþróttamannvirki borgarinnar. —
íþróttaráði er því heimilað að gefa
eftir vallarleigu umfram samþykkt
ráðsins frá 22. júlí 1963, allt að
útlögðum kostnaði vegna kapp-
leiks, ef tap verður á heimsókn,
enda liggi fyrir uppgjör, samþykkt
af íþróttaráði, áður en ákvörðun
um, eftirgjöf er tekin. Ef um röð
leikja eða leiki yfir ákveðið keppn
Framhald á bls. 14
Lugi Riva fékk tilboð um 258 milljónir kr. fyrir að leika knatt-
spyrnu með Inter Milan.
Inter vill kaupa Lugi Riva
fyrir 258
Inter Mílan, sem var í 4 sæti
í 1. deildarkeppninrii á Ítalíiu,
hefur boðið 1. deiMarliðinu Cagli
ari, sem varð í 3ja sœti, 1,300
milljón .liriur fyrir Lugi Riva. En
sú upphæð samsvarar 258 milljón
um ísl. króna, eða 860 þús. pund
uim. (Biezitiu leilkimienn Engil'andis
ir krótttt
eru seldir á rétt 100 þús. pund)
Lugi Riva. er talinn. einn bezti
leitomáður heims, og var mark
hæsti leikmaðiurinn í 1. deiidar
kieppninni á Ítalíu s. I. ár með
20 mörk í 30 leifcjum, eða naer
heliming marfca Gagiiari á keppn
isttoabiliou....-
Foreeti Intier Mílan Ivanoe
Fraizzoli, bauð sjálfur þessa upp-
hæð í Ríva, og jafnframt 3 leik
mienn í milli, ef upphæðin væri
etoki nægilega há.
Gagliari hefur svarað tilboðinu
með áfcveðnu NEI-i.
Tveir leikir undankeppni HM
í knattspyrnu voru Ieiknir í gær-
kvöld. í Osló léku Norðmenn við
FraKka og sigruðu Frakkar í
þetta sinr> 3:1.
í Beifas'* á írlandi léku Norður-
írar við Rússa og varð jafntefli
í ieiknum 0:0.
Þá !éku Danir op Finiiar a
Idretsparken ; Kaupmannahöfn
og sigruðn Danir í leiknum, 5:2,
en sa leikur var ekki í undan-
keppni HM.
Sex og núll í Belgíu
KIp-Reykjavík.
Valmenn töpuðu 6:0 fyrir belg-
iska liðini’ Anderlecht í fyrstu
umferð í Evrópukeppni borgar-
liða, sem fram fór í Briissel í gær
kvöldi
Leikurinin var leikinn í flóðljós
uim oa voru margir áhorfendur
að bomuim Andeilecht, sem er
mjög frægt atvinoumannailið iék
frábærlega í fyrri hálfleik og
stooraði þá 5 mörk.
Einn þeidktasti leikmaður Belgíu,
Van Hymst, sem af mörgum er
talinn eino af beztu leikmönnum
Evropu, skoraði 4 af þessum
mörtoum en Svíinn Tomas Nor-
dal, sem .ók fyrir nokikrum árum
með sænskia landsiiðiniu uind'ir 23
ára bæitti því 5. við.
í síðari hálfleik skoraðj hann
annað mark sitt í Leitonum og >
það 6. fyrir Andierleeht, en þá I
léku Valsmenin mun betur. en ■
tófcst ekki að skora.
Valur leitour síðari leifc sinn við
Anderlecbt n.k. miðvikudiag, og (
bíðs leitomennirnir. í Belgíu eftir !
þeim lieik, enda tefcur því varla
að t'ara heim fyrir svo stuttan '
tíma. i