Tíminn - 13.09.1969, Blaðsíða 1
t kaupfélaginu
í kaupfélagínu
LokiS rannsóknarför um kalsvæði sunnanlands og vestan
BIAFRA I
Ilíngur
UNDIR SEX
ÁRA LÁTINN
Arsenik .ktssinn í porti Áhaldahúss Reykjavíkurborgar í gær. Gæzlumemi frá borginni áttu að
halda vörfl' um kassann í nótt. (Tímamynö Gunnar).
ÚT Á MORGUN
EITRID
KJ-Reykj'avík, föstudiag.
í dag hefur verið unnið að því,
að flytja arsenikið margfræga frá
Korpúlfsstöðum og niður í Reykja
vík, þar sem búið var um það til
útflutnings.
Stór og öfluigur kassi uitan af
einibverj'Um vélum var fluttur
inn á svæði Áhaldahúss Reykja-
vikurborgar við Skúlatúin, og í
þennan kassa var svo arsenik-
tunnunum hlaðið. Þá var bassimn
ræikilega skrúfaður aftur og
merktur „Poison" þaik og fyrir.
Snemima í fyrramáilið (laugar-
dagsmiargun) á svo að setja kass
ann um borð í Bakkafoss, sem
ldiggur í Reykj avíkurhöfn, og er
ferðinni heitið til Svíþjéðar. Verð
ur þar með bumdimn endi á þetta
marguinnt alaða mál, sem ekki
mium vera farið að ranmsaka að
ráði emmiþá.
NTB-Stokkholmi-Owem,
föstudag.
ir Helmingur allra barna í
Biafra, sem yngri eru en sex
ára, hafa nú látizt. Hálf kyn-
slóð er þar með horfin og
ástandið er alvarlegra en
nokkru sinni fyrr. Þetta kom
fram á fundi nýlega hjá
sænsku Biafra-nefndinni. —
Rauði krossinn hefur ekki enn
hafið hjálparflug sitt á ný.
★ Biafrastjórn hefur ákveð
ið að hefja samningaviðræður
við Nígeríu á einhverjum þeim
stað, er báðir aðilar geta fall-
izt á, að því er talsmaður
Biafrastjórnar sagði í Owerri
í dag.
Hjálparflug Rauða ferossins
til Biafra hefur ekki enn hafizt
á ný, þótt samningar um það
hafi tekist. Örvæntingin er nú
að ná tökum á þeim mönnum,
sem hafa unnið þrotlaust að þvi
að bjarga börnunum frá hung-
urdauða, þeir mega nú horfast
í augu við, að börn, sem þeim
hefur tekizt að bjarga áður,
verða nú hungurdauðanum að
bráð. Talið er, að helmingur
barna undir sex ára aldri hafi
nú látizt. Ef hjálparstofnun
kirkjunnar hefði ekki haldið
uppi hjálparflugi sínu, væri
ástandið mue verra. Sænska
Biafra-nefndin ásakaði alþjóða
samtök og ríkisstjórnir heims-
íns, sem hún sagði að létu sig
engu skipta, þótt heilli þjóð
væri útrýmt. Þó væru örfáar
undantekningar frá því. Nefnd
in skoraði á Rauða krossinn að
endurskoða starfsemi sína og
Fnamiöald a ols. U
FRESTA VERÐUR FJALLFERDUM
EF EKKIGERIR ÞURRK STRAX
IGÞ-Reykjavík, föstudag.
Tíminn nafði í dag tal af þeim
Guðmundi Jónssyni, skólastjóra á
Hvanneyn og Magnúsi Óskarssyni,
sem í sumar hefur ferðast um á
Suður og Vesturlandi og athugað
kalskemmdir, en Magnús hefur
undanfarin ár gert umfangsmikiar
kalrannsóknir á Hvanneyri. Guð-
mundur skólastjóri er nýkominn
frá Nuregi, þar sem hann sá til-
raunir vcgna kaiskemnida. Og i
sumai hafa tveir þýzkir grasa-
fræðínga’- verið á Hvanneyri við
rannsóknr á gróðurfari. Komu
þeir hingfið að tilstuðlan Gísla
Sigurbjö’-nssonar forstjóra, og
hefur íslendingum verið boðið út
í staðinn til sams konar athug-
ana
Af framansögðu sést, að á
Hvarmeyri er stö.ðuigt unnið að at
hugunum á kali í túnum, en ýhusi.
sem komið befur í ljés þar á
staðmum, hefur veitt þýði.ngar-;
miklar upplýsing.ar m. a. þær, að
kalkskortur í jai’ðve-gi er mijög var
huigaverður. auk ýmislegs annars,
s'em hefur slæm áhrif á jarðveg-
ínn. í þessu spjalli við Tímann
lét sikiólast.iórinn þau orð falla,
að aldre; hefði raaður frá Hvann
ey-i verið s'kipaður í kalnefnd, en
ein slík hefur nýlega verið sett á
laggirnar — en það hefur
kannski ver'ið til bóta fyrir okik-
ur. sagðj skólastjórinin.
Magnús Óskarsson sagðist hafa
ferð-ast um Borgarfjqrð, um Snæ-
fellsnes >g Hrútafjörð í sumar.
Þá nefðí hann undanfarið verið
á ferðalagi um Suðurland á veg-
urr, Búnaðarsambands Suðuilands.
Magmús tók skýrsiur af bæindum
um kalskemmdir og fleira og
sagðist hann rétt vera að byrja
að vinna úr þeim skýrslum. Það
er býsma maingt gott, sem bænd-
ur hafa tekið eftir, sagðj Magmús.
Komu fram hjá þeim ýmis atriði,
Framhald á bls. 11.
DR. GUNNAR
HÆSTARÉTT-
ARDÚMARI?
EJ-Reykjavík, föstudag.
Blaðið hefur það eftir góðum
heimildum, að Dr. Gunmar Thor-
oddsen, ambassador í Kaupmanma-
höfn, verði gerður að hæstaréttar
dómara um áramótin, þegar Jónat-
an Hallvarðsson lastur af embætti.
Dr. Gunnar varð cand. juris. frá
Háskóla íslands árið 1934, og var
við framhaldsnám erlendis, en
stundaði síðan lögfræðistörf hér
um nokkuirt skeið. Hann gegndi um
nokkurt árabil prófessorsstörfum
við háskólann, og varði doktorsrit
gerð sína, Fjölmæli, árið 1968.
KJ-Reyikj;avík, föstudiag.
Komið hefur til tals sums
staðar í sveitum, þar sem hey-
skapur er illa á vegi, að fresta
göngum. Ef ekki rætist úr með
heyskapartíð nú fljótlega eftir
helgina, má búast við að göng
um verði seinkað eitthvað. en
víða munu gangnamenn eiga
að ieggja upp síðari hluta
uæstu viku, eða fyrripart þar
næstu viku.
Bændum á óþurrkasvæðinu
hefur borizt tilboð um hey
norðan úr Eyjafirði, en kýr-
fóðrið þaðan mundi kosta um
tuttugu þúsund krónur, og er
ekki oúist við því að margir
bændui hafi fjármagn til hey-
kaupa.
Tímimin hafði í diaig tal af
bónda í Borgarfirði og öðrum
í Rangárvallasýslu, en á þess-
um stöðum báðum og öllrn
‘wæðinu á milli þeirra er svip-
aða sögu að segj'a um beyskap
imm.
Verða við lieyskap fram á nótt.
— Aðfararnóbt fimmtudags
rigind'i mikið af heyi flatt hér
x Borgarfirðinum, því allir
treystu á Veðurstofuna, sagði
Sturla Jóhannesson bóndí á
Sturlu-Reykjum í Borgarfirði,
er Tímimn hringdi í hamn í
dag. í dag hefur aftur á méti
verið þurrt og gott og allii
>æri3 á kafi í heýskap og
verða s'en-nilega fram á nótt.
Er heyið illa þurrt, og þvi ekki
sem heppilegast til hirðim-gar.
— Olkikur h-efur borizt he-y
norðam úr Eyjafirði, sagði
Stuirla, — en það er ekki vit-
að hvað úr þ-ví verð-ur. Verð-
i-ð er 3—4 krónur hvert kíló.
fyr'ir mo-rðan vélbundið, o-g svo
kiostar i.50 að flytja hvert
kíló, svo verðið verður um
fimm krón-ur feomið suð-ur í
Borgaifjörð.
— 4 næstu viku ei-ga fjárleit
;r a-ð byrja, ef þeim verður
bá ebki fres-tað. Það lítur ekki
rem bezt út. þvi ef h-eyi-n nást
ekiki in-n gæti o-rðið Óhjá
tvvæmiiegt að fresta leitun-um,
— Hér í krinig uan mi-g eru
til bændur, sem er nærri því
búnir a-ð hirða, en svo eru
líka til bændur. sem fyrir
nioklkru voru ekBd búnir að ná
einmi einustu þurri tuiggu imo
í hilöðú, en þeir hafa vonandi
náð einhv-erju imn í byrjun
vikum-n-ar þegar- þurrlkiurimm
kom.
— Eftir allar þessar rigm-
imgar er jörðim orðim óskap-
lega blaut, og víða er illfært
m-eð heyvinnslutæki um túnin
vegna oleytu.
Menn eru búni’- að fá ofan í
hvað eftir annað.
~ Hér er ailltaf rosi, og
mjög miklir erfiðleika-r með
heyiþurikun, sagðí Odd'geir
Friamih-aid á bls. 10.