Tíminn - 13.09.1969, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 13. septembcr 1969
TIMINN
— Mér þyfcir l'eitt, að kær-
aistan þín skuli hafa siitið trú-
lofuninni.
— Ég l'ifi það sjálfsagit af,
en það leiðinleg-a við þetta
var að hiún sendi d'emantshring
inn aftur í pósti og skrifaði ut-
an á: „Varlega, glervara“.
Ka-rl fciom 'heim úr tsfcólanum
og saigði imióður sinni, að í da-g
hefði þeim verið hlýtt yfir í
postulunum 12.
— Kunnirðu það? spuirði
miamrna ihans.
— Nei, ekki aMt, en óg hafði
11 rétta.
— Hann er lélegur veiðimað-
ur, en vcnur hundana prýðilega.
Einn hó'teligestanna hafði ver-
ið að sk-emimta sér um fcvöldið
og beðið símadömuna að vefcja
siig fclufcfcan 7 um morguninn.
Þegar hann var háttaður,
skemmtu félagar hans sér við
að miála hann srvartan f framan.
Þegar han-n var vafcinn, fór
hann framúr og leit í spegilinn
oig sá þar einhvern, sem hann
þekfcti ekfci. — Stelpusfcömmin
h-efiur þá vakið vitlausan mann,
tautaði hann og lagðist upp í
aftur.
— Hvar er rykið, sem var
hérna á borðinu? Ég skrifaði
áríðandi símanúmer í það.
— Karlmien-n eru óþolandi, ef
fyrri mað-urinn minn h-efði ekiki
dáið, hofði óg aldrei gift m-ig
aftur.
Ekfcent -er eins pi-rrandi og
fðlfc, sem veit allt betur, sér-
stafclega ef það hefur á réttu
að standa.
Óli og Anna voru komi-n til
presitsins til að láfta sfcíra
yrugista barnið sitt. Þau eignuð-
ust barn á hverju ári og var
nú orðið þrömgt hjá þ-eim. —
Mikið er þetta stórt og hraust-
legt b-arn, sagði pres-turinn. —
Óli leit þá nánar á barnið og
síðan á Önnu. — Heyrðu, sagði
h'ann, getur verið að þetfta sé
strákurinn síðan í fyrra?
— Segið mér, ungi maður.
Trúið þér á lífið eftir dauðann?
— Nei, hvers vegna spyrjið
þér?
— Þér fenguð frí í gær til
að fara að jarðarför ömmiu yð-
ar og meðan þér voruð í burtu,
fcom hún hérna og spurði eftir
yður.
í farþegafluigvéfl:
Maður nokkur hafði setið ró-
legur í sæti sdnu og drU'k'kið
heila flösku af whisky. Allt • í
einu stóð h-ann upp og kaillaði
á fluigtfreyjuna og bað um faH-
'hMf. — Til hvers ætlið þér -að.
nota hana? spurði hún vinigja-rn
lega. — Ég ætla úr núna og í
það er rigning úti. , ), j
DENNI
DÆMALAUSI
— Ert þú „hamingjusamur
upp frá því“?
„Hinar nöfctu staðreyndir í
miálinu“ sýndi og kynnti netotar
d'ansmærin Ada Kosow í Ham
borg, á meðan að stóð yfir frum
sýning ítalsfcþýzku kvitomyndar
innar „Svifcarinn". Sýnt þyfcir
Yfirleitt 'gera m-enn ráð fýr
ir því, að listaverfcaþjófar séu
virðulegir herramenn úr undir
heimunuim, með næmit og ó-
sfceifculit auga fyrir verðgildi
iistaverka. Þá hafa sómafcærir
og alvarlegir listavei-fcaþjófar
lífca ætíð öru'gga aðferð og sam
bönd við að koma ránsfengnum
í verð. En frönsku lögreglunni
' virtist 'um daginn að stétt lista
verfcaþjófa hafi mjiag sett ofan
éftif síðasta rán, þegar Geoffr
óy-braiðurnir seildust mjög upp
fyrir sig í mannfélagsstiganum
ög-stáiu lista-verkium fyrir um
800.000 franka frá Mme. Sol
apge Garcia-Darwin, sem er
niJ&S. auðug kona og á mikil
yérðmæti í listaverkum. Hún
skrapp í frí fyrir sfcömmu,
en þegar hún kom aftur sá hún
að rn-Mu hafði verið stolið frá
sér, lögreglan sá strax, að bér
hötfðu viðvaningar verið á i'erð,
því þó að mifcil verðmæti hafi
horfið, þá skildu þjófarnir
m-i'kilu verðíneiri listaverfc qftir,
greinilega vegna þess að þau
voru yfirleitt stór, og þvi erfitt
að flytja þau. Aðallega var
stolið málverkuim., en einnig
ýmsum listmunum og fornmun
um.
Lögreglan féfck bara gesta
lista frúarinnar yfir þétta ár,
og á honum sá hún nafn Patr
ifcs notokurs Geoffrey „gamals
kunningja" lögreglunn-ar. Efti-r
laniga leit fann hún Geoffrey,
þar sem hann faldi sig í fbúð
vinfconu sinnar sem er nektar
dansmær. Þarna í íbúðinmi voru
tðlf af nitján málverkum sem
bann hafið stolið. Eins og lög
reglan er vön, leitaði hún úppi
bróður Patriks. Jacques að
nafni, tuttugu og átta ára gam
all og sómakæran skrifstofu-
mann. Hjá honum fundu þeir
mifcið af þýfinu, en það sem á
vantaði, sögðu þeir bræður. að
þeir hafi fleygt i ána. Það var
slætt upp, en reyndist mikið
að nefctardan'Simærin hafi hatPt
góða ástæðu til að koma á
frumsýnimguna til þess að sýna
sínar „nöktu staðreyndir" og
sivo virðist sem leifcstjóri mynd
arinnar, herramaður sem heitir
sfceimmt. „Það verður að refsa
svona lélegum áhugamönnum í
þessari v-irðMiegu starfsgrein
harðlega“, sagði lögregluforin-g
inn sem með' málið hafði að
gera, og brosti kantovíslega.
★
Playboy-kióingurinin, Hugh M.
Hefner, er nú k'omi-n-n til Lon-
don frá Kaupmanmaihöfn, og
enn sem fyrr þyrpast að hon-
um blaðame-nn og vil-ja fá
hanu til að segja eitthvað um
samibanid sitt og Barböru Ben-
ton, stúlikun'nar sem hann seg-
ist ver-a á'Stfanginn af, og marg
ir vilj.a meina að verði önnur
kor.'a han'S. Hef-ner glottir bara
við tönn og segir að þau muni
bara vera saman m-eðan að ást
im endi,st, en ekki er vitað
hvort stúlkan er samþyfc-k
svona yfMýsingum. Hefn-er
hefur jiafnan mifcið að gera, og
Playboy fyrirt'ækl sínu stjónn-
ar hanm frá Chicago, hins veg-
ar þarf hiann mifcið að férðast
um veröMina, végna ýmissa
dlótturfyri'rtælkij’a sem hann
rekúr út um allt, og tii ferða-
’aga hefur hann nýle-ga fengið
sér einkaþotu sem útbúin er
enifclum þægindum, og fjöl-
miennu starfsliði, sem áv-allt er
til réiðu þegar kóngsi þarf að
ferðast Meðal starfsliðsims má
nefna hóp stúlkna sem stöð-
ugt gamiga um beina og bera far
b-eigum dýrindis veigar, og að
sjálfsögðu eru þær allar létt-
klæddar Sú faisteigm sem
Hefner er hvað stoltastur af,
er rúmíð hanis, það er hring-
'ag-a, og mifcið að flatarmáLi.
mieð rafmagnshitum og sérstök-
’im hristiútbúnaði. Aufc þess
er það með innbyggðu sjóm-
varpi ug stereo-k-erfi. Úr rúm-
imu s-e-gist ha-nn stjórnn fyrir-
tæifcjum sínum.
*
Lögre'glumennirnir sem með
höndum hafa rannsóknina á
Rolf von Sydiow sé á sömu skoð
un. Gleiðbrosandi mennirnir
sem einnig eru á myndinni
heita Gerhard Friedrich og
Giinther Schramm eru fram-
leiðendur myn'diaiinnar.
miorði l-eifckonunnar Sharon
Tate og noktourra kunningja
bennar sem framin vom í Holly
wood fyrir skemmstu, heldur
því fram, að það sé fremur lilk
lega að mo-rðingi.nn láti aftur
til skarar sfcríða, og margar
HoMywood-stjörnur virðast trú
aðar á að svo muni fara, því
mangar þeirra m. a. Franfc Sin
a-tra hafa lei-gt sér lítfverði.
Sagt er að ÖH kiviikmyndaborgin
sé sfcelfinigu lostin. Og það er
ekki líklegt að óttinn sleppi
töikum sinum á íbúum HoLly
wood niaeistu dagana. Á blaða-'
mannafundi fyrir S'kömmu sagði
Robent A. Huigh'tón, aðalmaður
inn í rannsókn miálsins, að þeir
hefðu engan grunaðan, og þeir
'hetfðu ekki h-uigmynd u-m m-orð
vopnið eða ástæðuna fyrir morð
unum.. Löigregluforinginn sagði
að þrjú hundnuð Bandaríkja
menn hafi nú verið yfirheyrðir
v-egna þessa 'máls, en yfirheyrsl
urnar h-efðu engan árangur bor
ið.
Eftir að Roman Polamski, eig
inmaður Sharon Tate, kom aft
ur til Hiollywoo'd frá Evrópu,
hetf'uk hann,, dvalist í kvik-
myndastúdíóum Para-mount-
kvifcmiyndafólagsins, en þar
gerði hann fyrir meira en ári
síðan kivikmyndina „Rosemarys
baby“ með Miu Farrow í aðal
Muitveiikinu. Polanski býr í einu
af hinum stóru búningsherbergj
um, en það er útbúið sem svefn
herbergi og baði jafnframt
fataklefa og eldihúsi. Þanni-g hef
ur hann getað forðazt umheim
inn og leiðinlegar spumingar.
Lögregluvörður er við dyr
hans.
Leikarinn Peter Sellers og
nokfcrir vinir hans hafa laot
nokfcrar milljónir króna fram
sem verðlaun sem veitt verða
þeim sem geta gefið eirdiverj
ar þær upplýsinigar sem að
gagni geta komið við lausn
málsins.