Tíminn - 13.09.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.09.1969, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 13. september 1969 BARÁTTA EDA UPPGJÖF? Opin ráðstefna SUF um atvinnuleysi og landflótta launafólks í Tjarnarbúð á sunnudagjnn kl. 13,36.— TIMINN -------------------*- Eysteinn Hermann Kristinn Ólafur Þröstur Málshefjendur: Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Ilcrmann Guðmundsson, formaður verkalýðsfélags ins Hlífar, sérstaklega boðinn til ráðstefnunnar, Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri, Ólafur Ragnar Grímsson, hagfræðingur, Þröstur Ólafsson, hagfræðingur. Fundarstjóri: Baldur Óskars- son, skrifstofumaður. Þrjú hundruð og fimmtíu íslendingar eru fluttir til Ástralíu, eða jafngildi íbúafjölda meðal stórs útgerðarstaðar. Margir tugir iðnaðarmannasækja lífsbrauð sitt til annarra landa. f vetur vofir yfir geigvænlegt atvinnuleysi. Er íslenzka þjóðin að gefast upp við að leysa sín vandamál? Er baráttuþrek íslenzkra launþega og athafnamanna að lamast? Hvað er framundan? Barátta eða uppgjöf? Um þetta fjallar hin opna ráðstefna SUF. Allir launþegar og athafnamenn, sem vilja vöxt og heill íslenzkra atvinnuvega, eru hvattir til að fjölmenna. — Sýnum hug okkar til land- flótta og atvinnuleysis. — Fjölmennum á fundinn. Búrfellsvirkjun með taprekstur í blaðinu í gær var frétt um að oiikiu'sala væri hafin fr'á Bú'rfellS- virkjun, með yfirskriftinni; Búr- fellsvirkjun er rekin með tapi tvö fyrstu árin. í meginimáli fréttar- inniar féli niður setning uim tap- rekistur virkjunariamar, en hún var á þá leið, að forsvarsmienn Búrfellsvirkjiunar hefðu saigt, að virkjunin rnyndi ekki skila nettó- ágióð? fyrstu tvö árin a.m.k. Eru l'esendur oeð.nir að athuga þetta, jafnframt því, sem þeir eru beðnir v'sivirðingar á því, að setn inguna vantaði. Góð aðsókn hjá Fngilberts SÝNTNG Jóns Engilberts 1 Casa Mova 1 Mennta'Skéianúm við Laekjargðtu hefu) v-erið vel sót' og ^afa þrjú verkanna á sýning'unni) selzt Sýnmgin er opin daglega frá tvö til tíu Nokkrir listamannanna að setja upp verk sín í gær. 49 listamenn sýna í Iðnskólahúsinu SB-Reykjavík, föstudag. Haustsýning Félags íslenzkra myndlistarmanna verður opnuð fyr ir almenning á morgun kl 5 í nýbyggingu Iðnskólans. Á sý'úng unni eru 119 verk eftir 49 lista menn, en 15 þeirra sýna þarna í fyrsta sinn. Sýningin er mjög fjöl breytt, þar eru auk málverka og vatnslitamynda, höggmyndir, gler myndir, pastelmyndir, myndvpfnað ur og relief. Flest verkin eru til sölu. A morgun, laugardag kl. 5 verð ur sýnin'gin opnuð fyrir almenning, en hún verður opin boðsgestum frá kl. 3. Hún verður opin næstu tíu daga firá kl. 14—22 daglega. Nú eru liðin tvö ár síðan Félag ísl. mynd'listarmanina hélt samsýnin.gu síðast, og stafar þetta hlé af hús- næðisleysi. Að þessu sinni bárust óvenju mörg verk til dómnefnd- arinnar, eða yf.ir 200 og af þeim voru 119 tekin til sýningair, flest eftir félagsmenn. 15 nýliðar sýna þarna. Þessi sýning er vafalaust ein stærsta og fjölbreyttasta til þessa. Auk hinna sígildu myndlist argreina, málverka, höggmynda og graflistar, eru sýndar glermyndir, paistelmyndir, myndvefnaður og relief. Ber fjölbreytnin vott um vaxandi breidd in.nan íslenzkrar myndlistar. Sýn.ingarnefndina að þessu sinni skipa: Steindór Sig- urðsson, formaður. Benedikt Gunn arsson, Bragi Asgeirsson. Einar Hákonarson og Krist.ján Davíðsson fyrir máiaira, en Guðmundur Bene diktsson. Jóhann Eyfells og Si.gur- jón Olafsson fyrir myndhöggvara. (Tímamynd —GE). ÞING KOMI STRAX SAMAN EJ—Reykjavik, fös'tudag. Framlkvæmidiasitj'órn Alþýðu- band'óáagsinis hefur ritað forsætis ráðlherra bréf, „þar sem bent er á, hvíliítet áibyrgðarleyisi það er að Láitia su'marið liða án þesis að gerð ar séu ráðstafanlr til að koma í veg fyrir yfirvofandi stórfellt at- vinniuileysi í vetur. Er skorað á ráðlh'errann að hlutiast ti'l um, að Alþinigi verði nú þegar hVatt sam an, enda óhjálkvæmilegit að fjár- veitinga- og töggjafarvaild þjóðar innar grípi nú í taumana“ — seg ir í frélttatiOJkynningu frá Aiþýðu bandail'aiginiu. Athugasemd Herra ritstjéri. Á vettvangi blaðis yðar 9. þ. m. er sagt frá ræðu Karls Guðjóns- sonar af kjördiæmisráðsfuindi Al- þýðuibandalagsins í Suðurlandskjör dæmi. Þar er þvf listilega hnýtt aftan við, að Garðar Sigurðsson hafi stutt miál þimgmannsimis. IH'lt er að hafa þræl að einíkaivin, en verra er að hafa ritsóða nýlandis- frjálsaþjóðar fyrir heimildar- menn. Sannleiteurinn er sá að ég tók alls ekki til máilis á fundi þess um og hefði ég gert það, hefði það sízt orðið til að styðja mál þimgmannsins í afstöðu hans til Þj'óðviljans og emgan heyrði. ég tatea undir þessa aflstöðu hans þeirra er á þessum fundi voru. Með kærri þökk fyrir birting una. Garðar Sigurðsson, V.estmannaeyjium. AÐALFUNDIIR Félags Sameinuðu þjóðanna á fsiandi verður haldinn í fyrstu kennslustofu Háskóla fslands mánudagian 22. september 1969 kl. 5.30 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfund- arstörf. — Stjórnin. r—-----' Landspítalasöfnunin: 2.5 millj. hafa safnast SB-Reykjavík, fösbudag. Landsspítalasöfnunin geng ur vel og nú hafa safnazt ríunlega tvær og hálf millj ón. Lokapretturinn í Reykja- vík hefst bráðlega, en söfn uninni mun ljúka í næsta mánuði. Farið hefur verið á hvert heimiii á landinu og þegar eru mörg kvenfélög á lands byiggðinni búin að gera skil. Borizt hafa margar peninga gjafir frá fyrirtsékjum og einstalklin'gum og verður þeirra nánar getið í blaðinu sí'ðar. Kópavogsbær sam- þyteteti nýlega að gefa 100 þúsund kr. til söfnunarinn ar. í Reylkjaivík er þegar búið að fara eina umiferð um ail'la borgina, en farið verður aft u.r til þeirra, sem ekki náð ist til þá, og verður það notekurs Ikonar lote'aspretitur en söfnuninni lýkur í októ- ber. Evrópuframkv.stj. Sameinuðu Biblíu- félaganna hingað Evrópuframkvæmdastjóri Sam einuðu Biblíufélaganna (United Bible Societies), sr. S. Smaadahl. er væntanlegur hingað til lands um helgina í heimisékn til Hins íisd. Bibli'ufélags. Hann mun vænt antega taila á atoennri samkomu í hiúsi KFUM og K sunnudags kvöldið 14. þ. m. Þriðjudaginn 16. sept. miun hann flytja flok'k er- inda um efnið „Æskan og Biblían" í sikóla þjóðkirfejunn'ar að Löngu mýri í Skagafirði á haiustráðstefnu æskullýðsnefndar kirkjunnar, sem þar verður haldin í' næstu vifcu. Prestar eru sérstaklega boðnir og 'hvatitir til að koma að Löngumýri 16. þ. m. og leikmienn, sem álhuga hafa fyrir kristiilegu starfi, e.ru einnig velfeomnir. Erindaflutning urinn Ibefst kl. 10 f. h. Á miðvikudagstevöldið 18. þ. m. mun sr. Smaadal tala í Ólafls firði á kirfeju'kvöttdi, sem sóknar presturinn þar, sr. Einar Sigur björnsson, gengst fyrir, en í Ólafs firði eru margir vinir og félags mienn Hins ísl. BiblíufélaigS. Á A'kureyri mun framikvæmdastjór inn verða' fimimtuidaginn 18. þ. m. og væntanlega hitta þar að máli kirkjunnar menn, en um kvöldið mun hann sitja fund í Reykjavite með stjórnarmönnum BiibTufélags ins. Hann heldur aftur utan næsita morgun. Á dags-námissikeiði í safnaðar- hetoiili HaUigrímisikirkjiu á vegurn Biblíu.félagisin.s haustið 1968 var sr. S. Smaadahl aðailfyrirlesari, en námisfceið það sóttu um 40 prest ar og leifcmenn víðsvegar að. — íslenzka BiMíúfólaigið hefur ver ið aðili að United Bible Societies síðan 1946, en 34 sjálfstæð Biblíu félög mynda nú U. B. S„ en þau bera saman ábyrgð á útbreiðsiu (Þýðinigu /úlbgáfu /dreif ingu) Riitn ingarinnar í 150 löndum og lands svæðum og miunu á þessu ári nota um 620 mi'Tij. kr. tii þess starfs. Tekjur BibTIufélaganna eru frjá'ls framlliög kristion'a satfnaða og einstatelinga allra kirkjudeilda. (Fréttatiliky nning) Ræddu samstarf í æskulýðsmálum Dagana 6.—7. sept. sJ. héidu æsikuiýðsfuiltrúar bæj.ar- og sveitarféiaga á Suð-Vesturlandi ráðstiefnu í Saltvík á Kja'larnesi. Ráðstefaa þessi er fyrsti vísir að skúipul'egu sa.mistarfi æs'ku'lýðsfuli trúanna, og ræddu þeir einkum uim nauðsyn máma’ra samstiarfs í æskn'Týðsmjáium og samræmin.gu sta.rfshátta. Etftiii'fairanidi álTyiktani.r voru gerðar á ráSstefnunnd: 1. Komið verði á nónara sam starfi bæjar- og sveitarfélaga í æs'kulýðsmálum. 2. Ráðstefnan þatokar bæjar- og srveitarstjómum og öllum aiimenn imgi fyrir góðan og síaiufcdnn skiln ing á niauðsyn öflu.gs æskulýðs- starfs. Jafnfracnt vill ráðstefnan beina því til bæj'ar' og sveitar- stjórna að.einmitt nú, þegar nokk- uð þrengist um atvinmu og ungu fólki reynist erfiðara að fá vin.nu eða ,verkefni við sitt hæfi, er niauðsyn þróttmi'kils æskulýðs- starfs mun brýnni. Er því mikiTvægt. að ekki sé á nokkuim hátt dregið úr stuðnimgi við hvers konar æ'skulýð'sstarf- semi, og eðlilegt að slikur stuðn- inigur verði aukinn eftir mætti. 3. Til þess að fé það, sem veitt er til æsfculýðissta-rfsemi nýtist á sem beztan hátt. er brýn nauðsyn á nánari sarmvinn.u og samræm- Fraamhaid a bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.