Tíminn - 24.09.1969, Page 2

Tíminn - 24.09.1969, Page 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 24. sept. 1969. 5 rækjufötum Hafnarf jörður: Ákaft er barizt með og á móti vínveitingaleyfi Myndin er af stjórn Skiphóls í vínstúko staSarins, sem er tómleg þessa stundina. F. v.: Hrafnkell Ásgeirsson, Halldór Júlíusson, Rafn Sigurðsson, frkvstj. og Stefán Rafn. (Tímamynd: Gunnar). hafa óshað, þurft að sækja á veitingastaði í' Reyfejavík með ærnuim aukakostnáði. Á kjörskrá eru rúmlega 5000 manns og verður fcosið í ráðhús- inu. Mikill spenningur ríkir meðail fólfcs um málið og thafa ; verið gerðar miargar skoðanakannanir, sem flestar benda til þess, að leyfið fáist. Af úrslitum þessara prófbosninga miá gera ráð fyrir að 70% Hafnfirskra kjósenda vilji vínsölu í Sfciphól. í einu fyrirtæki feusu 18 manns, 12 voru með, 3 á mióti, en 3 óákrveðnir. Þeir, sem andvígir eru vínveit ingaleyfinu, rökstyðjia miál sitt með því að benda á ástandið á víniveitingahúsu.m í Reykjavík og þeim vandamáium, sem af áfengis neyzlu á slíkum stöðum kunna að hljótast, svo sem ölvun við akst ur, slysahættu. Þeir telja einnig, að áfengisneyzla í Hafnarfirði hiyti að aufcast, þegar auðveid ara yrði að ná í áfengið, svo og þegar eitt hús fengi leyfi, myndu fljótlega fieiri sæfcja um. Þá álíta margir, að áfengis- neyzla í húsinu myndi láða ungt fólfc tii drykfcju, fólk, sem ann ars myndi láta það vera. Rafn Sigurðsson, framfcvæmda- stjóri SkipbóLs, telur nokkurn mis sfcilning ríkja í bænum, hvað rekst ur hússins snertir, ef vínveitinga leylfi fáist. Hann vili leggja álherzlu á, að vínstúfcan verði ekki opin f hádeginu eins og rnargir andstæðingar hafi talað um. Þarna myndu verða dansieikir fjögur kvöld í viku og fólk yngra en 20 ára fengi að sjálfsögðu efcfci aðganig. Lögð yrði álherzla á, að láða að matargesti og veita þeim sem allra hezta þjónustu. A sunnudag inn verður etoki fcosið um, hvort bæjarhúar eigi að neyta áfengis, Iheldur urn það hvort þessi veit- ingastaður eiigi að njóta sömu aðstöðu og samibærilegir stáðir í Reykjavík og hivort Hafnfirðingar eigi að vera sjálfum sér nógir. Auik fraimikvæmdastjrans, Rafns Sigur'ðssonar, sfcipa stjórn Mssins iþeir Hrafnfcell Ásgeirsson, Halldór Júlíusson og Steifán Rafn. Saltað í 75 þúsund tunnur stolið hjá SIS KJ—Reykjavík, þriðjudag. Brotizt var inn í frystihús SÍS á Kirkjusandi og stolið það an fimm plas'fötum af rækju, alls 37,5 kílóum. Þjófurinn sneri í sundur lás á frysti- geymslu, og komst þannig í rækjuna. Ef þjófurinn reynir að koma rækjunni í verð hjá einhverjum ættu þeir að gera rannsóknarlögreglunni aðvart. Kom að þjófnum í verzlun sinni KJ—Reykjavík .þriðjudag. í fyrrinótt var brotizt inn í verzlunina Bækur og frímerki í Traðarkotssundi, og kom eig- andi verzlunarinnar að þjófnum í verzluninni. Var þjófurinn bú- inn að stinga á sig einhverju al gamalli mynt, og tókst að hlaupa í burtu. Eigandinn þekkti hins vegar þjófinn í myndasafni lögreglumiar, því þjófurinn hafði áður komið við sögu hjá rannsóknarlögregl unni. Náðist þjófurinn því fljót lega, viðurkenndi þjófnaðinn, og skilaði þýfinu. Hann er að- eins sextán ára gamall, og virð ist vera athafnasamur. 19.000 stolið úr Skíðaskálanum KJ—Reykjavík, þriðjudag. Aðfaranótt mánudagsins var stolið 19 þúsund krónum úr herbergi í Skíðaskálanum í Hveradölum. Peningarnir voru geymdir í litlum peningakassa í mannlausu herbergi. Þjófnað urinn hefur átt sér stað eftir klukkan eitt um nóttina, og vinnur lögreglan á Sélfossi nú að rannsókn þjófnaðarins. Leiðrétting í frétt blaðsins í gær um gerðardómsmálið milli Veiði félags Árnesinga og Landsvirkj unar féliu nofckrar línur niður á einum stað, þar sem fjallað var um kröfur sóknaraðila. Sá Pramihaid á blis. 15 SB-Reykjavík, þriðjudag. Almennar kosiiingar í Hafm.r firði um helgina, munu skera úr um það, Iivort hið nýja veitinga hús Hafnfirðinga, Skiphóll, verð ur rekið sem fyrsta flokks veit- ingastaður fyrir fólk 20 ára og eldra, eða sem skemmtistaður unglinga niður að 16 ára. Það er mikið hitamál í Hafnarfirði um þessar mundir, hvort húsið eigi að fá vínveitingaleyfi eða ekki, en sem kunnugt er, hefur Hafnarfjörður verið vínlaus bær, til þessa. Bæjarstjórnin hefur vís að m 'ilinu til almennings. Veitingalhúsið Skiphóli, sem er að Strandgötu 1 í Hafnarfirði, er teiknað og byggt með tilliti til þess, að það sé fyrsta flokks veit ingalhiús O'g skemimitistaður, þar seim hægt sé að veita beztu þjón ustu, bæði hvað við kemur mat og dryik. Lagt hefur verið í mik inn kostnað við allan frágang og gerð Mssins og að sj'álifsögðu far ið þar eftir samiþykkt bæjarráðs og bæjarstjórar Hafnarfjarðar. Skilyrði fyrir vínveitingalieyfi er sa'mlþykkt dómismálaráðherra, en hann hefur látið fara fram úttekt á Msinu og eru niðurstöour henn ar í alla staði jákivæðar. Aðáisalur Mssins er á þriðju 'hæð og tekur hann um 200 manns í' sæti. Fundarsalur tekur allt að 50 mannis o,g í vínstúku eru sæti fyrir 40 manns. Eiidhúsið er búið fullkomnustu tækjum, og annað eldhús, sem ti'l- heyrir caiféteriu er í húsinu. Hús gögn eru mjög vönduð, stólar bólstr-aðir, góif teppalögð og allur frágan-gur þannig, að ekki er hægt að reka húsið nema sem fyrsta flotoks veitinigastað. Fáist hins ve,gar ekfci vmveitingaleyfi, verð ur að gera taisiverðar breytmgar á Msinu til annarrar starfrækslu. Húsið er þegar tilbúið, ekkert vantar nema leyfið, en bæjarstjórn in hafnáði leytfisumsókninni með þvá að Skjóta málinu undir dóm almennings. Sunnudaginn 28. sept. n. k. munu Hafnfirðingar ganga að kjör borðinu og greiða atfevæði með eða rnóti vínsölu á staðnum, en hingað til hafa þeir, sem þess EJ—Reykjavík, mánudag. Talið er að nú sé búið að salta allt að 75 þúsund tunnur af síld, bæði í landi og um borð í fiski- skipum. Mestur hluti þessarar síld ar hefur verið saltaður um borð í veiðiskipum, eða um 60 þúsund tunnur, en hátt í 15 þúsund tunn- ur fyrir austan. Er þar um að ræða síld úr Breiðamerkurdjúpi, en nokkuð hefur verið um síld- veiðar þar undanfarið. ylfirleitt upp á Djúpavogi og á Stöðvarfirði. Sumir salta þó um borð. Mestur hluti flotans er þó á fjarlægari mi'ðlum, o-g er þar Nokkrir bátar er.u á miðunum j áivallt saltað um borð en aflinn á Breiðamerkuirdýpi, og iieggja i síðan fluttur heim í tunnum. ALÞÝÐUSKÓUNN Á EIDUM 50 ÁRA Allt frá því á söguöld hafa Eið- ar á Fijótsdalshérað'i verið höfð- ingjasetur og höfuðból. Þar sátu merkir menn og mætar konur og þar var löngum prestsetur. Er fram liðu stundir varð staðurinn auðugur af löndum og lausum aurum og ''ar þá nefndur Eiða- stoll. Var það þriðji stóllinn í landinu, en áður voru fyrir Skál- holts- og Hólastólar. Árið 1883 áfeváðu Múlasýslur að stofna búnaðarskóla fyrir Austur land. Var honum valinn staður á Eiðum, þar sem hann starfaði við ágætan orðstír til ársins 1918. Var þá um skeið sviptingasamt í skóla og menningarmálum fjórð ungsins, og var ákveðið að bjóða ríkinu Eiðaeignir að gjöf, með því skilyrði, að þar yrði rekinn alþýðuiskóli fyrir Austurland. Samþykfcti Alþingi íslendinga þessa málaleitan árið 1917. Þann 20. ofct. árið 1919 var Al- þýðusfcólinn á Eiðum settur í fyrsta sinn. Gerði það nýskipáður skölastjióri sr. Ásmundur Guð- mundsson, sdðar biskup. Eru því senn 50 ár liðin frá upphafi starfs aiiþýðuskólans. í fyrstu iskólasetn- ingarræðu sr. Ásmundar segir m. a.: „Ný, sjálfstæð stoólastefna á að verða til hér á landi. Að vísu miunum við taka sams koaair skóla með öðrum þjóðum til hliðsjón- ar. ^ við munum ekki lekast við að stæia þá. Hér á íslandi á ekki alt hið sama við og þar, vegna ólífcra staðhátta og þjóð- areinfeenna. Við verðum að þreifa fyrir okkur hægt og hægt, kanna ja-rðiveginn sem bezt, og byggja traust á þjóðlegum grunni, svo að hér rísi íslenzfeur skóli, hold af ofekar ho-ldj og bein af okkar bein- um, nátengdur lífi og sögu okkar Framhaild á bis. i5. Séð heim að Eiðum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.