Tíminn - 24.09.1969, Page 3
*2S>VIKUDAGUR 24. sept. 1969.
TIMINN
3
Þrír litljj drengir sátu á
tröppumum. Einn þeirra hélt á
bíl, hann ætlaði að verða bii-
stjóri, annar hélt á flugvél,
hann ætlaði að verða flugmað
ur. Sá þriðji var með mynd af
Brigitte Bardot í höndunum,
hann vildi verða fuilorðinn. —
— Farðu inn í herbergi og
skammastu þín, sagði mamma
við Jóa, • s>:m hafði óhlýðnazt
henni. Sjónvarpið var að byrja.
' — Má ég ekki sjá Lassie,, ég
get alveg skammast mán á með
an?
skemmtilegt, áður en sjónvarpið
kom.
Gréta litlg fékk bot'nlanga-
kast og það þurfti að skera
hana upp. Pabbi hennar lofaði
henni, að ef hún yrði þæg á
sjúkrahúsinu, skyldi hún fá
kettlinginn, sem hana langaði
svo mikið í. Aðgerðin gekk vel,
en þegar Gréta var að vakna
af svæfingunni, heyrði hjúkrun
arkonan hana tauta:
„Það er háif erfitt að eignast
kött“.
þér.
Maður nokkur hafði fengið
atvinnu á stóru hænsnabúi.
Verk hans var í því tólgið að
stimpla eggin og halda ná-
kvæma spjaldskrá yfir afurðir
hverrar hænu. Eftir þrjá daga
sagði hann starfinu upp.
— Ertu óánægður með eitt
hvað? spurði eigandinn.
— Wei, eigimlega ebki. Ég vil
bara ekki vera einkaritari hænu
hóps.
Manininum leið illa i stól rak
arans, enda var rakhnífurinn
hálf bitlaus, en rakarinn lauk
þó verkinu og manntetrið var
mijög skrámaður, þegar aðgerð-
inni lauk. Hann gekk að vask
inum, fyllti munninn vatni og
gutlaði því til upp í sér. —
Hvers vegna gerið þér þetta?
spurði rakarinn forviða. —
Ég ætla bara að vita, hvort ég
er vatnsþéttur ennþá.
— Hárið á mér er orðið al-
grátt, sagði viðskiptavinurinn
við rakarann.
— Ég held, að ég láti lita
það.
— Þér skuluð hugsa yður vel
um, sagði rakarinn. — Fyrir
ári var hárið á mér líka orðið
gjrátt og ég litaði það, en
hál'fu ári síðar var ég kvæntur.
Bítur hundurdmn yðar?
— Já, en þér þurfið ekki að
óttast. Hann er mjög matvand-
ur. —
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég vildi þið hættuð að
spila á þetta orgel, það gerir
froskinn minn hræddan.
Maður á efckj að reyna að
róa í burtu frá tóbafcsóvana
sínuim. Það fengu a.m.k. tveir
Bretar að reyna fyrir nokkr-
um dögum síðan, en þeir lögðu
upp í ferðalag á opnum róðr-
arbát, og ætluðu að róa yfir
Norðursj'óinm oig til Haag í
Hodlandi. Róðrarferð þessi var
fyrirhuguð sem ein allsherjar
heilsu'bót. Pilitarnir fleygðu öli
um vind'lingum og pípum sin-
uim áður en þeir lögðu upp, og
ætlunin var síðan að tafca land
í Hollandi sem nýir og heil-
brigðari menn. Strákarmir ætl
uðu sér að vera viku á leiðimn,
en þeir voru óheppnir, fengu
vont veður og þegar annar
þeirra var fárveikur orðinn af
sjóveifci, og 'hinn búinn að týna
báðuim árunum, sikutu þeir upp
neyðarblysi, og björgunarsfcip
hirti þá upp. Strákarnir liggja
nú á sjúfcrahúsi, en efcki er
obfcur kunnU'gt um, hvort þeir
séu hættir að reykja, hins veg-
ar æt'ti þetta að s-annfæra suma
um að það getur verið iífs-
hættulegt að hætta reykinigum.
★
NútímamaðU'rinn er að
miinnsta kosti helmingi eldri
en vísindamenn hafa hingað
til áliitið hann vera, eða svo
hefur alþjóðleg ráðstefna
mannfræðinga, haldin í París,
ályktað.
Vísindamennirnir hafa som-
izt að þeirri niðurstöðu, að
Homo Sapiens hafi verið hér á
jörðunni, með þvi sköpulagi
sem hann er nú, í að minnsta
kosti 60.000 ti'l 100.000 ár í
stáð 30.000 til 50.000 ára eins
og hingað til hefir verið álitiö.
Þessar nýju tölur komu frarn
í skýrslu, sem prófessor M.F.
Borde,s við háskólann í Bor-
deaux fluitti yfir fjörutíu og
tveim sérfræðingum frá þrjá-
tíu og tveim löndum.
Vilsinidaráðstefna þessi var
ihaidin í Paris á vegum UNES-
CO, Vísinda og menningar-
stofnun Sameinuðu þjóðanna.
Vísindamennirnir viku m.a.
að því, að nútíimamaðurinn sé
ekfci kominn af hinum fræga
Neanderthal manni, en hann
segja þeir að hafi ekfci staðizt
samkeppni í náttúrunni og dá-
iðút.
Þá ræddi ráðstefuan einnig
kenningar Bretans dr. Louis
Leakey, en hann heldur því
fram, að nútímamaðurinn sé
kominn af Homo habilis, veru
nokkurri, sem mijög líkist öp-
um, en leifar þeirrar skepnu
hafa fundizt i Austur-Afríku.
*
Augtýsing:
— Borðið hér einu sinni og
þér munuð aldrei framar borða
annars staðar. —
*
Hvernig fara menn að þvi
að skrifa svo sbemmtilega bófc,
að hún verði þegar i stað tek-
in til fcvikmyndunar? Um það
getur danski rithöfundurinn
og húmoristinn Wii'ly Brein-
'holst sagt gæta sögu: Það
byrjaði þannig, að Erik Poupli-
er fcom í heimsókn í sumarbú-
staðinn hjá Breinholsit. Þeir
sátu inni í rigningunni, og
ákiviáðu að skrifa saman fyndna
skál'dsögu.
Þeir voru búnir með þetca
lítiiræði, þegar sólin kom upp
næsta dag.
HU'gmyndina fengu þeir, þeg
ar þeir lás-u í Ekstrablaðiiiu
um rauðhærða kvinnu nofcfcra,
sem lokkaði til sín vel stæða
kvænta menn, fékk þá til að
skrifa nafnið sitt í gestabófc-
ina, og síðan fcúgaði hún fé af
auimimgija mönnunum með því
að hóta því að senda þeirra
virðulegu konium undirsfcrift-
ina.
Skáldsagan hefur þegar ver-
ið kvikmymduð í Sviiþ'jóð og
heitir fcivikmyndin „Sumar og
syndarar", en hins vegar heit-
ir bókin sjáif „Dyggðin e r
ekki ófceypis“.
Framleiðan'di kvi'kmiyndar-
innar í Svíþjóð bauð höfund-
unum að þeir hittusit á miðri
leið, þ. e. í' Málmey í Sví-
þjóð, og ræddu þar um greiðsi-
ur til 'höfundanna. Breinholst
gat ekfci farið, en sendi Poupli-
er með svofoildum ráðlegging-
um: „Þú veizt, að við reiknum
með því' að fá 25.000 krónur
fyrir kvifcmyndaréttinn, þess
vegna ferð þú strax fram á
50.000 krónuir.
— En ef að.......
— Þú horfir á Malmstedt,
framleiðandann, og ef hann
spyr, hve mikið við viij-
um fá, þá segir þú 50.000.
Og ef hann gerir ekfci svo mik-
ið sem að depla auga, þá bæt-
ir þú við „sænskar fcrónur“, og
ef þetta hefúr alls engin áhrif
á hann, þá flýtir þú þér a'ð
segja: „Handa hvorum okkar“.
Sennilega hefur Breinholst
orðið ánægður, en þeir fengu
50.000 krónur danskar — sam-
anlagt!
☆
Sólin bakar klettana í Liv-
orno, og ítalski kvikmynduniar
flofckurinn, másar og blæs í hit
anum, löðursveittur, það á
nefnilega að fara að kvikmynda
Anitu Ekberg, hina þrjátíu og
níu ára gömflu sænsfeu kyn-
bombu.
Hún er blædd í píin.u-bikini,
blár himinninn í bafcsýn og allt
virðist í himnalagi. En það
er bara ekki svo einfalt, því
tver fílefldir karlmenn og kven
maður með þolinmæði engils
þurfa að vinna eingöngu að þvi
að færa þetta sænska „ísfjall"
til og frá, upp og niður, um
Mettana, þvi ekki má hún detta,
blessunin. Einn hjálparsveinn-
inn heyrðist tauta: — Hvernig
í fjandanum stendur á því, að
manneskjan er orðin svona
feit? —
Eftir að hafa legið lengi í
leti í sum'arleyfisparadís simni,
Marbella, fébk Anita loksins
kvikmyndahlutverk, enda þótt
flestir væru farnir að efast um,
að hún sæist nokkurn tíma á
tjaldimu aftur.
ítalir buðu henni hlufverk í
innihaldslítilli sögu, um ein-
manaleika hjartans, með öEu
ti'lheyrandi. Þó Anita hefði
heitið því, að leika aldrei fram
ar í kvikmynd, sem ekiki væri
fyrsta flofcks frá listrænu sjón
armiði, tók hún tilboðinu. ítal
ir eru nokkuð vissir um, að
Anita dragi áhorfendurna að
bvkmyndahúsunum.
Mikið er nú velt vönigum yfir
þessum aukaibílóum á henni An
ítu. Þeir, sem þykjast viifca mest
og bezt, segja að hún ei-gi von
á sér. Aníta sjálf segir ekkert
um þetta. Húm bara steinþegir.
★
Það er ekki ailtaf sem happ-
drættisviinminigar lenda hjá
„réttum“ aðila, þ. e. aðila sem
raunveruilega þarfnast vinnings
ins. Til dæmis var haldim góð
gerðarskemmtun í sumar í Detr
oit, bandarísku bílaborginni, en
skemmtunin var haldin til á-
góða fyrir sjúkrahús í borginni,
en si'glingaklúbbur borgarinnar
gekkst fyrir henni. Hver að-
göngumiði að skemmtunimni
gilti sem happdrættismiði, og
vinnin'gurinn var cadillac af
nýjustu gerð. Og sá heppni var
reyndar sá sem sízt skyldi,
nefnilega James M. Roche, að-
alíorstjóri General Motors, sem
meðal anmars framleiða cadill
ac.
Forstjórinn tók bara brosandi
við bifreiðinmi, og sagði „ég fæ
þó að minnsta kosti góðan bíl“.