Tíminn - 24.09.1969, Qupperneq 4
4
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 24. sept. 1969.
Skipulagsráð Framsóknarflokksins boðar tíl
RÁDSTEFNU UM SVEITASTJÓRNARMÁL
\ Reykjavík dagana 27.—28. september, að Hótel sögu, og Kefst hún kl. 10 f.h.
Ólafur Halldór Hjálmar Áskell Kristján
Störf sveitarfélaganna Hafa á síðustu árum orðið sífellt umfangs-
meiri. Ný vandamál krefjast úrlausnar. Erfiðleikarnir á öllum svið-
um verða jafnt og þétt umfangsmeiri. Hvernig skal bregðast við hin-
um mikla vanda? Hvaða stefnumál verða brýnust í næstu framtíð?
Aiexander Olafur R. Helgi Einar Magnús
Hver verður hlutur sveitarfélaganna í alhiiða uppbyggingu hins is-
lenzka þjóðfélags? Hvert er stefnt? Hvernig skai starfa? Um þetta
og margt annað fjallar hin væntanlega ráðstefna um sveitarstjórn-
armál.
Helztu dagskráratriði:
1. Flutningur erinda og umræð
ur.
1. Ólafur Jóhannesson, formað-
ur Framsóknarflokksins: Ríkisvald
ið og sveitarfélögin.
2. Halldór E. Sigurðsson, alþing
ismaður: Fjármál sveitarfélaganna
3. Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu-
neytisstjóri: Sameining sveitar
félaganna.
4. Hlutur sveitarfélaganna í
hir.ni nýju byggðastefnu: Áskell
Einarsson, fyrrverandi bæjarstj.
5. Framtíðarverkefni sveitarfé-
Iaganna: Kristján Benediktsson.
framkvæmdastjóri.
6. Þáttur sveitarfélaganna í upp
byggingu atvinnulífsins: Alexand
er Stefánsson, oddviti.
II. Skýrslur um vandamál og
verkefni einstakra bæja- og sveit-
arfélaga. Skýrslugefendur auglýst
ir síðar.
III. Umræður um væntanlegar
bæjar og sveitarstjómarkosningar.
Innleiddar af Ólafi Ragnari Grims
syni, fonnanni Skipulagsráðs.
IV. Afgreiðsla ályktana.
Helgi Bergs, ritari Framsóknar
flokksins, flytur ávarp í upphafi
ráðstefnunnar.
Einar Ágústsson, varaformaður
Framsóknarflokksins, flvtur loka
orð.
Magnús Guðjónsson, framkv.stj.
Sambands íslenzkra sveitarfélaga,
svarar fyrirspurnum í hádegisverð
arboði laugardaginn 27. september
AiH Framsóknarfólk er vel-
komið til ráðstefnunnar, sér-
stakieqa beir sem að sveitar-
stjórnarmálefnum vinna.
SÓLUN
Lótið okkur sóla hjól-
'barða yðar, óður en þeir
eru orðnir of slitnir.
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
Sólum ílestar te9°ndlr
hjólbarða.
Notum aðeins úrvals
sólningarefni.
BARÐINN hjf
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík
BÍJNAÐARBANKINN
er baiiki fdlksins
PLASTSANDALAR
Stærðir 24—46.
STERKIR OG ÓDÝRIR
FLAUELSSKÓR
KVENNA OG HERRA
HERRASKÓR
MJÖG GOTT ÚRVAL
Póstsendum
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Skódeild — Sími (96)21400
<H>
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
VELJUM
OFNA