Tíminn - 24.09.1969, Side 6
6
(
TiMINN
MIÐVIKUDAGUR 24. sept. 1969.
ATVINNULEYSI
VERÐI ÚTRÝMT
UM FÁTT er mieira rsett þessa
sturiidána en horfur í atvinnu-
máluim í haust og vetui'. Ótt-
ast margir mtjðig alviar'legt at-
vinnuleysi, nema ýmsar ítarleg
ar ráðstafanir verði strax gerð
■ar til atvmniuaukningar. Eru
Eiisjafnai' síkoðanir á því, hiyprt
(aægilegar ráðstafariir verði
gierðar tii að korma í veg fyrir
stórfellt atvinniuléysi — flestir
teija ósennilegt, að stjlórnvöid
hafi manndióm í sór til það
alvarlegra i'áðstafana, að a'
vinniulle'ysi hverfi á næstu mán-
uðutn. Þó telja sumir, að ríkis-
stjórnin og aðrir ráðam'enn ótt
ist mijög afleiðiriigar enn eins
alvarlegis atvinnuieyisisvetrar
og eru væntanlegar bæijar- og
sveitarstjlórnarfcosningar þar
þungar á metuinium. Aðrir henda
á fyrri reynslu af „aðgierðum“
iiíkisstjiórnarinmar í atvinnumál
um og spá emgu góðu.
Hér skal ekiki að sinnd.lagð-
ur dómur á þetta atriði; það
mun sýna sig og reynslan verða
bezti dóimarinn. Bkiki er þó að
, lieyna þvií, að athafnir rífcis-
stjiórnarinnar í fyrravetur lofa
engu góðu. Á hinn bóginn
má ef til vhll telja aðgerðir
í lánamálum byggingariðnaðar-
ins.-.og sm'ærri aðgerðir, undan
farið,'merki'þesis, að rífcisstj'órn
in sé' loks að gera sér grein
fyrir alvöru málsins. Má vafa-
lauut elngi deila um, hvað að
baki er af hálfu stjórnvalda.
Viðræður ríkisstjórnar og
veiikiaiýðshTieyfimgar um frekari
ráðstafanir verða prófsteinn á
það, hvort rífcisstjórn er alvara
að koma í veg fyrir atvinnu-
leysi í vetur, eða hvort verið
er að sýnast.
VERKALÝÐSHRE YFIN GIN
hóf undirbúning að kröfugerð
varðandii atvinnumálin í ágúst,
og lagði kröf'urnar fyrir ríkis-
stjórn og bæjar- o>g sveitarfélöig
á mestá atviri'n.uleysissvæðinu,
sem er hér í höfuðborginni og
,í nágrenni hennar, í síðustu
GOÐUR
BETRI
BEZTUR
ur sig hafa gengið nokfcuð á
móits við kröfur verfcalýð'Shreyf
ingaránnar varðandi bygigingar-
iðnaðinn með aðgerðum í lána
málum húisbyggjenda. Það hef
ur þó dregið nokfcuð úr mögu-
leitoum a'lmen.ninigs til sfcynsam
légs mats á þeim aðgerðum, að
hinn venjulegi og heimsikulegi
póilitískri blekkingaráróður hef
ur óspart verið notaður til að
kaffaera staðreyndir miálsins.
Er það stöðuigt undrunarefni
venjuiegu fófflki, hversu^ lemgi
þessi kross á að þjaka íslend-
iniga, og á þetta hvað mestan
þátt í því vantraiU'sti á íslenzka
stjiómmálamenin oig flokka, sem
svo áberandi hefur verið á síð
ari tímum.
MÁL ÞETTA hefur tvær
hliðar, sem eru jafn þýðingar-
tnifclar. Annars vegar er spurn
ingin um það, hversu mifcið
gagn ráðstafanir þessar gera til
bráðabirgða, en hins vegar
hivaða áhrif þær hafa, þegar
hiorft er lengra fram á við.
Varðandi fyrra atriðið, má
segja nokfcuð ljóst, að ráðstaf-
anir rífcisistjómarinnar munu
auka ativinnu noktouð til bráða-
birgða, það er í haust og vet-
ur. Einfcum mun atvinna áufc-
ast meðal iðnaðarmanma í bygg
imgariðnaði, en einnig meðal
ófagiæi'ða manna, svo sem
DagBbrúnarmanna, sem í þess-
um iðmaði stairfa — en þeir
voru t.d. í fyrra nofckuð stór
hluiti í beildarfjölda aitvinnu-
lausra Dagsbrúnarmanna. Hve
mikil þessi autoning á atvinnu
verður. fcemur í ljiós á sinum
tíma. Ýmsir viljia ekkí vera of
bjartsýnir í því efni vegna
þeirrar reynslu, sem hinar mik
ið augiýstu 100 milljónir veittu
fyrr á þessu ái'i — en stór
hluti þeirrar uppihæðar fór í
greiðslur, sem efcki leiddu til
atvirjnuaufcningar.
Fjármagn það, sem Seðlabank
inn tekur úr frystikistu sínni
og lánar Byggingarsjóði ríkis-
ins mun þó ekki nægja til þess
að veita öilum bygg'ingariðnað
armönnum atvinnu, né öllum
verkamöinnum sem við þessi
störf hafa unnið. Til þess þarf
miklu meira fjármagn, eins og
verkal ý ðshre yf i n gín benti á.
Upplýst hefur verið, að ráð-
staf'anirnar feli í sér yfirdrátt-
arlán upp á 160—200 milljón
ir — taia hefur efcki verið gef-
in upp af ráðamönnum — en
vitað var fyrár, að Bygginga-
sjlóður þurfti meira fjármagm,
eða 2—3 hundiuð milljónir, til
að standa við skuldbindingar
Iíús n æðismál ast jórn ar, og
verkalýðshreyfingin fór fram á
200 milljóinir þar til viðbótar.
T þeim 470 milljónum, sem
nefndiair hafa verið sem útláns-
fé Húsnæðismáiastjómar næstu
9 mánuði, er n.efnilega með-
talið það fé sem Byggimgarsjóð
ur hafði til ráðstöfunar hwort
sem var Það eru ekkj nema
160—200 milljlónir sem Seðla-
bankinn tefcur — um tíma —
úr 'dstunni. Sem sagt; nofckuð
er gengið til móts við fcröfum
ar, og ledðir það til nokkurrar
atvinniuaukninigar í haust og
vetu.r.
HIN HLIÐ MÁLSINS, þ.e.
framtíðarútlitið, er svartari.
Ráðstöfunin nú þýðir í raun hið
sama oig að fjölskylda fáí nokk
uð stóran víxil, sem bonga þarf
upp eftir átoveðinn tíma, og
eyði andvirði víxilsins án þess
að gera ráðstafanir til þess að
eiga á gjalddaga hans bæði
fjármagn fyrir víxlinum og eig
in uppihialdi áfram. Það verður
því annað bvort að greiða víxil
inn og sve'lta síðan, eða fá
peniniga með öðru mót'i.
Þetta gildir um Húsnæðis-
málastjórn eftir áðurnefnda 9
mánuði. Ef tefcjustofnum henn
ar verður ekki breytt, og veru
lega auknu fjánmagmi til henn-
ar veitt, verða en.gir peningar
til að vedta í íbúðahúsabyggir.g
ar á gjalddaga Seðlabanka-
víxilsins. Það lofar ekki góðu
um atvinnuástand veturimn
1970—1971, né byggingarfram
fcvæmdir þá.
Það verður enn einn próf-
steínn á alvöru stjóravalda,
hivað gert verður í þessu máli
á næsta Alþimgi.
EN ÞESSAR ráðstafanir
duiga skaimmt, ef annað kemur
eifcki á eftir. Þetta ætti öllum
að vera ljóst. Við íslendimgar
höfmm nógu lemgi átt við að
etja stjórmvöld, sem hafa látið
óskhyggju ráða. Allt befur átt
að leysast, en reymdin orðið al-
varlegt atvinnuleysi. Nú dugar
lítt að segjast vera bjartsýan;
það verður að gera róttœkar
ráðstafanir tid þess að tiyggja
það, að bjartsýni verði að raum
veruleika. Það gerist vissulega
efcfkd af sjálfu sér.
Verkalýðshreyfinigin má etóki
láta leifca mieð sig fram og
aftur eins og í fyrravetur. Hún
hefur farið srnemma af stað
eins og nauðsynlegt er, og nú
er að fylgja eftir og sjá til
þess, að efcki verði hér atvinmu
leysi. Það er hœigt að koma
í veg fyrir það.
E.J.
viku. Það er re'ymdar athyglis-
vert í þessu sambandi, að það
eru félögin sjádf, sem að fcröfu
gerðin.ni standa — og mun
Dagsbrún hafa haft forgöngu
um þá miálsmeðferð — en heild
arsam.tökin, Alþýðusamihand fs
lands, vii'ðist hvergi fcoima þar
nálægt. Má að sjálfsögðu færa
góð og gild rök fyrir þeim
framgangsmáta, en óneitanlcga
vefcur það upp ýmsar spurn-
imgar, að ASÍ skuli þamnig sett
til hliðar.
Kröfur verkadýðsfélaganna
hafa verið ítarlega kynntar hér
í blaðimu, og sfcal ekki farið
mánar út í þær nú. Ljóst er þó,
að kröfurnar um aðgerðir I
bygigin.gariðnaði oig varðandi
ýmis konar veiðar og meðferð
aflans munu skipta mestu máli
hivað atvinnu smertir a.m.fc. í
Reyikj avík oig Hafnarfirði, þótt
frefcari a'tvinnu'autoning sé einn-
ig mauðsymleg til að boma í
veg fyrir atvinnuleysi.
Lijióst er, að ríkisstjómin tel
Fást í öílum betri tóbaksverstunum
TÓBAKSFRÉTT
ÁRSINS!
Danskir gæðavindlar.
jar tegundir af óvenju
mildum gæðavindlum
eru nú komnar
á markaðinn.
ið yður tegund í dag
samanburðurinn mun
sannfæra yður um
lægra verð fyrir
meiri gæði.
oasaaxrap
ma
YEUUM ÍSLENZKT (þD ÍSLENZKAN IÐNAÐ
PLASTSVAMPUR
Rúmdýnur aiiai stærðir. með eða ár áklæðis.
Púðar og sessur sniðnar eftir óskum
Komið með snið eða fyrirmyndii. — Okkur ér
ánægia að framkvæma óskii vðai.
Sendum einnig gegn póstkröfu
Pétur Snæland hf.
Vesturgötu 71 — Sínx, 24060.