Tíminn - 24.09.1969, Side 8
8
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 24. sept. 1969.
Jóhannes Bjömsson, Ytri-Tungu:
Rausnarleg morgungjöf
in að gj ald ey ri sv ara j ó ðu r i n n
Arið 1962 átti Þjóðminjasafn
Islands 100 ára afmæli. Þá
flutti menntamálaráðherra,
Gylfi Þ. Gíslason, ræðu. Þar
fcom hann fram með þá nýstár-
legiu benningu, „að sjálfstæði
þjóðarinnar yrði bezt tryggt
með því að fórna því“, og við
ættum því „að binda kænu smá-
ríkis aftan í hafskip stórveld-
is“.
Alla setti hljló'ða er á hlýddu.
Aðeins 18 ár voru liðdn frá því,
að þjóðin hafði endurheimt
fuillt sjálfstæði eftir margra
aSida kúgun.
Ýmsum fannst ræðan óhugn
anlegur váboði, en hugguðu sig
við það, að stefnufesta ráðherr
ans hefir löngum líkzt íslenzku
veður fari: áttin þessi í dag —
önnur á morgun.
En hér varð undantekniinig
frá aðalreglunni. Þessari
stefnu, sem ráðherrann boðaði
í áðurnefndri í'æðu hefir Við-
reisnarstjórnin trúlega fylgt
síðan, eða réttara sagt, látið
reka eftir með þeim hönmulegu
afleiðingum, sem allir lanids-
menn þekkja.
En hvað fólst þá í þessum
fagnaðarboðskap Gylfa, er hann
færði þjóð sdnni á þessum merk
isdegi?
Það að hann og ldfclega fleiri
í ríkisstj'órninni, hygðu á
tengsl íslands við Efnahags-
bandalag Evrópu eða inngöngu
í það.
Tilhugalífið var sýnilega byrj
að.
En hér þurfti margs að gæta,
margt að laga, áður en brúður
in riði í hlað.
Úr athöfnum stjórnarinnar
mátti lesa hennar dagskipan:
„Gerið frítt, gerið breitt
þetta heimreiðarhlið“. Og til-
efnið var augljóst, þó leynt
ætti að fara: „Vegna hennar,
sem búizt er við.“
Hún, sem búist var við,
setti viss skilyrði fyrir sambúð
inni: Frjálsan innflutning á vör
um, auðmagini og vinnuaflli,
einnig afnám allra tolla. Sjólf-
stæði þjóðarinnar skyldi henni
fært i morgungjöf.
Hamarshöggin tóku að
glymja, niðurrifið hófst. Heim
reiðarhliðið varð að breikka.
Ríkisstjórnin hóf eins konar
styrjiöld gegn helztu atvinnuveg
um þjóðarinnar, land'búnaði og
iðnaði, en sjávarútvegur látinn
að mestu afskiptalaus eins og
útigangshross í góðsveitum.
Byrjað var á dragbítum hag
vaxtarins, bændunum. Að þeim
var hafin skipulögð stórsóbn.
Verðlagsgrundvelli landbúnaðar
vara var „hagrætt“ til að reyna
að fdæma bændur og börn
þeirra úr sveitinni. Þeir voru
knúðir til að kaupa hinn ill-
ræmda „kjarna“ með áburðar
einokun, og dæmdir til að
greiða Stofnlánadeildarskattinn.
Jafnhliða var áróðri beitt gegn
stéttinnd af mikilli kunnáttu og
föðurlegri umhyggju, líkt og
þegar ráðamenn hinna „þró-
uðu“ þjóða nota napalmsprengj
ur til að frelsa hinar „vanþró-
uðu“ frá einhverri meinlegri
villu. Herkostnaðinn mátti
ekki spara, hér var við höfuð
djöful allrar „viðreisnar" að
eiga. Það sáu fileiri en doktor
Gylfi.
Annar doktor í Viðreisnar-
stjórninni, sjálfur forsætisráð-
herrann Bjarni Ben., sagði á að
alfundi Vinnuveitendasambands
ísland „að engin ein efnahags-
ráðstöfpn . . . myndi gera okk-
ur samkeppnisfærari út á við
og lækka verðlag meira heldur
en ef við leggðum íslenzkan
landbúnað niður og flyttum inn
útlendar laiidbúnaðarvörur.“
Bjarni Ben. flutti þessa eftir
tektarverðu ræðu 22. maí á síð
asta ári. Þá vissi nálega öll þjóð
eða réttar sagt: eftit'stöð'varnar
af eyðslulánunum — var að
verða ískyggilega léttur. Þrátt
fyrir það, er dómur ráðherrans
þessi um nálega þriggja millj
arða gjaldeyrissparandi fram
leiðslu.
Sú var fyrrum trú manna, að
til væru brækur úr mannsleðri,
sem hefðu þá náttúru, að sá,
er i þeim gekk, hefði alltaf
fuMa vasa fjár. Þær nefndust
skollabuxur.
Ræða foi'sætisráðherrans gef
ur ástæðu til þess að ætla, að
hann hafd haldið Gylfa ganga í
þessháttar buxum og því vœri
öllu óhætt meðan „stofnpeningn
iun“ væri ekki fargað.
Trúlega hafa haustþrenging-
armar sannað Bjarna það, sem
hvert barnið sá þá, að Gylfi
var alls ekki í neinu-m.
Næst hóf stjórmin sókn gegn
„dragbítunum" i iðnaðinum.
Þar var vígstaða hennar góð
Bankamálaráðherrann setti iðn
aðinn í lánsfjársvelti og þyngdi
vaxtabyrði hans. Viðskiptamála-
ráðherrann steypti yfir hann
hömlulausu flóði iðnvarnings
frá háþróuðum iðnaðarþjóðum
vestan hafs og austan.
Hér átti að slá margar fllugur
í einu högigi: 1. Drepa allan iðn- ’
að, sem ekki stæðist samkeppn- t
ina við hinn erlemda.. 2. Losa !
um vinnuafl handn brjóstmylk- j
ingum stjóraarÍMiar — útlend- ‘
ingunum í ails konar stóriðju.
3. Skapa „hæfileat" atvinnu-
leysi svo hægt vær, að halda
kaupgjaildi fólks neðan við það,
sem tíðkaðist hjá öðrum þjóð-
um, svo að útienda auðmagn
inu þætti girnilegt að hreiðra
um sig hór. Afleiðing þessara
stjórnvisinda eru öMum kunn:
Útlendingarnir hafa fengið
aukna vinnu við að baka brauð
ið, sauma fötin og gera skóna
á landsmenn. Þúsundir verka
manna voru á atvinnuleysis-
styrkjum síðastliðinn vetur og
munu skila litlum sköttum í
ríkissjóðinn. Iðnfyrirtæki, sem
veittu mikla atvinnu og spör-
uðu þjóðinni gjaldeyri, hafa
neyðzt til að hætta rekstri og
er ógnað með uppboðshamrin-
um. Krónan hefir verið felld
um helming á einu ári og spari
fjáreigendur þannig rændir eig
um sínum. Erlend lán tefcin
með hverju nýju tuugli. Sbiad
irnar við útlönd um 60 þúsund
á hvern íbúa landsms. Afborg
anir og vextir um 2.3 milljarð-
ar króna á ári.
En rikisstjórnm virðist ekk-
ert hafa lært af þessum hræði-
legu mistökum. Hún telur efna-
hagsönglþveitið til komið af
minnkandd sjávaraflla og verð-
falli á útfllutnin'gBvörum okkar
ðg miðar þá jafnan við árið
1966, þegar þjóðin hlaut stóra
vinninginn í sildarhappdrætt-.
Framhaid á bls. 12
Ottar Brox: Norður-Noregur Vll»
Hvaða hlutverk er miBstöðvunans ætlað
í uppbyggingu landsbyggðarinnar ?
í umræðum þeim sem fara
fram um stöðu Norður-Noregs
og þróunarskilyrði, er einkum
eitt atriði sem ekki hefur ver-
ið rætt almennileiga: Hvaða
hluitverk er miðstöðvunum æt'l
að í þessum landshluta? — f
umræðunum hafa myndazt
óheppilegar andstæður, fól'k
deilir nánast um það hvort
menn eru „með“ eða „á mótí“
miðstöðivum, f stað þess að
ræða livers konar miðstöðvar-
mynduim vér getum fengið, eða
ættum að fá.
Ég hiygg, að það geti verið
gagnlegt að miða við tvenns
konar hreinræbtaðar gerðir af
miðstöðvum- f fyrsta lagi þá
gerð, sem vex á kostnað upp-
Iandsins, þannig, að framfar^
í miðstöðinni hafa í för með
sér afturför eða kymstöðu í
landinu í kring. Þegar svo er,
beppa miðstöð og uppland um
sömu ta'bmörkuðu gaeðin
(gæði land's og sjávar, markað,
lánsfé, sérþekkingu). Þetta vil
ég kalla snýkjudýrslegan vöxt
mdðstöðvar, af því að slíkar
míðstöðvar arðræna landið i
bring og sbaða það. — Hin
hreinræktaða gerðin af ifjið
stöðvum er þegar miðstöðvarn
ar með upplandinu vaxa af þvi
að upplandið þróast. Þegar svo
er. leggja menn í miðstfiðvun-
um áherzlu á starfsemi sem
bætir víð og fyillir upp í starf
semj f upplandinu, og menn
láta vera að taka upp starfsemi
sem spillir fyrir atvinnulífi !
byggðunum í kring. Það er
lögð mest áherzla á starfsem)
sem varla gengur að stunda í
upplaudinu, og á að veita því
þjónustu. — Beztu daemin um
slík miðstöðvarverkefni eru ef
til vill mjólburbú og sjónvarps
verbstæði: Slíb verkefni vaxa
sem afleiðdng af framförum i
upplandinu, og eru ebki orsök
afturfarar þar. Slík mdðstöðvar
þréun er eins og heilbrigt sam
líf, af því að hár er um að
ræða samlband milli miðstöðlv-
ar og upplandis sem báðum er
bsgur í.
í reynd mun það vera svo að
flestar miðstöðvar hafi tvíbent
samband við uppland sitt, af
þvd að þær vaxa á báða :regu.
Samt sem 4ður eru andstæð-
urnar nógu skýrar: Vöxturinn
í Haimimerfest er fyrst og
fremst snýkjudýrslegur, af þvd
að und'irstöðuatviinnugreinin í
bænum beppir við einu atvinnu
greinina í öllum byggðarlögum
í Vestur-Finnmörik utanverðri.
en vöxturinn í Steinikeri vlrð-
ist vera miklu meira eiins og i
heilbrigðu siatulífi. af því að
ekki er um að ræða neína sam
keppni miHi bæjarii.s og upp-
landsins. Það befur víst ekki
farið fram neinn vfsindaleg'ur
samamburður á afstöðu fólks í
Vestur-Finnmörk og innri
Þrándbeimi tdl miðstöðva sinna
en af þvl sem ég hef orðdð var
við að dæma, skyldí mig ekki
undra þó að félagsfræðingar
fengju fram greinilegan mun.
Það virðist alveg greinilegt
hvaða stefnu sambandið milli
miðlstöðvar og upplands í Norð
ur-Noregi er að taka: Minni
bæir sem áður lifðu í heil-
brigðu samlífi við upplandið, fá
meira og meira snýkjudýrslega
afstöðu til upplandsins. Þróun
in í Harstgd getur verið dæmi
um þetta: Til þessa hefur bær-
inn i aðalatriðum verið viðbót
við atvinnulíf upplandsins og
veitt fólki í strjálbýlinu þjón-
ustu. HeiiTdverzIun. skóverzlan-
ir, verkstæði og vinnustöðvar
fyrir afurðir úr byggðunum.
auk opinberra stofnana og
skóla, þá er allt talið má segja.
En nú er stefnt að því að bær
in.n verði togarastöð. alveg eins
Oig Hammerfest, og þar með
verður samband hans við upp-
landið allt annað að svo miklu
leyti sem fiskveiðar eru stund-
aðar þar. Trum'sey er þegar
komin lamgt á þeim villigötum,
og það er óhætt að lita á vöxt
sjávarúJtvegsins þar sem aðai-
orsök kyrrstöðunnar i Norður-
Trumis, uim leið og sú kyrrstaða
er eitt af skilyrðunum fyrir
vexti útgerðarinnar í Trumsey
(eiakanlega á þanin hátt að þeg
ar byggðir eru án atvinnu, verð
ur auðveldara að fá mannskap
á úthafsflota bæjarins).
Það er mikilvægt að veita
því athygli, hvaða hluÞ.'ork
stjómanskrifstofur á æðstu
stöðum hafa, þegar unnið hef-
ur verið að þvi að gera mið-
stöðvarnar að sníkjudýrum S
Norður-Noregi. Það er Upp-
byggdngarsjióður landsbyggðar-
innar og fyrirrennari hans sem
bera höfuðábyrgð á þróuninni
í Hammerfest og Trumsey Nú
hafa yfirvöTd i Osló gert Alta
að vaxtarmiðstöð. og vœri svo
sem ekbert við því að ssgja,
bví að hingað til hygg ég að
Alta hafi lifað í heilbrigðu sam
lífi við upplandið (eða svo hef
ur mér fundizt án þess að vera
vel bunnugurV En skipuiags-
menn ríkisins vilja að þessu
ánægjulega ástandi ljúki: Þeir
haía skipulagt fiskvinnu í Alta
en bar eru varla til sjómenn.
og þessi vinnsla á að byggja á
hráefni frá elgih togurum.
Þetta mun leiða til þess að
Alta bemst í sams bonav sam-
band við fólkið í sjávarbyggð-
unum og Hammerfest hefur.
Þegar bæir taka að þróast
eins og sníkjudýr, er hætt við
að fódlldð í strjálbýlinu fari að
beíta sér gegn hvers konar
vexti í miðstöðvunum, eiuniig
á þvi sviði tþar sem ebki er
beinlínis um samkeppni að
ræða Þegar miðstöð sveítarfé-
lags eða svæðis tetour að
byggja upp fiskvinnslu sem
ógnar atvinnulífi, og þar með
tilveru hinina minni sjávar-
byggða, vei-ður stríðið auðveld
lega algert. Þá er ebki nóg að
berjast á móti sjálfri uppbygg
ingu sjávarútvegsins, þá getur
líka hentað að berjast á móti
betri samigöngum fyrir miðsftöð
ina, og ef til vilil meira að
segja reyna að koma í veg
fyrir að svæðismenntaskóla
verði valinn staður þar. Þetta
verður af þeirr' einföldu á-
stæðu, að a'llt sem getur eflt
miðstöðina. veikir minni byggð
arlös á svæðinu. af þvi að mið
st’öðin hefur kosið að vaxa á
kostnað upplandsins — Góð
sambúð mill> miðstöð'var o<>
upplands verður besy vegna þv'
aðeins að fallið verði frá öll-
um miðstöð"arv°xti sem bygg
ir á eyðingu byggðar milli míc
stöðvanna. eða á atvinnugrein
um sem einnig eru stundaðar f
upplandinu.