Tíminn - 24.09.1969, Síða 12
í HLJÖMLEIKÁSAL
r • •
SONOTUKVOLD
I Hál'eigskinkju áttu Reykvik
ia'gar þess kost fyrir skömmu
að Mýða á sónötuflutning í
nokkuð óvenjulegri hljóðfæra
sklpan er þau Helga Ingióifsdiótt
ir (sembalj), Péttur Þorvaldsson,
(celló), Kristján Þ. Stephensen
(óbó) og Jón Sigurbjörnsson
(flauta), léku saman sex barok
sónötur. — Sameigdnlega fluttu
þau tvær tríósónötur eftir Loeil
íct og Telemann, auk einlei'ks-
sónötu fýrir hvert hl jóð'færi um
sig, méð aðstoð sembals. Þá
lék Helga þrjár einleikssónötur
eftir Scarlatti og brá hún upp
sérlega failegum og yfirveguð
um leik í þeirri í C-dúr. í Es-
dúr flautusónötunni oftir Bach
sýndá Jón Sigurbjörn'sson viða
áferðarfaMegar línur og sér-
lega í hinum vandtúlkaða sicili
ano-þættL — öbósónötu No I
eftir Handel var vel borgið í
höndum Kristrjáns Þ. Stephcn-
sen. Afburðagóður leikur og
glöggt formskyn hans var eftir
tektarvert. — Ceilósónötu í a-
moll eftir Telemann lék Pétur
Þorvaldsson af hófsemi og skiln
ingi. Samsetning þessai'a ólítou
hljóðfæra til túlbunar á fá-
brotánni 16. aldar tónlist er að
vissu marki háð umhverfi og
staðbáttum. Hljómur blásar-
anna innan veggja Háteigs-
kirkju var í andstæðu hlutfalli
við eeiló og sembalinn sem átti
sérlega erfitt uppdráttar, jafnt
í tóngæðum sem tónhæð. Heild
arsvipur í ytri mcrkingu var
því oft helsti ótaminn. í innri
línum var samleikur þeirra fjór
menninganna vel og af alúð
unnin og hinir fábrotiiu eigin-
leikar baroktónlistar vél þegmir
á sónötukvöldi hins unga tón-
listarfólks.
Uimur Arnórsdóttir.
Skólatannlækn-
ingar í Reykjavík
Undanfarin ár hcfur í barna
skólum Reykjavikurhorgar farið
fram eftirlit mcð tarmheiibrigði
nenienda, svo og viðgcrðir á tönn
um baiuanna eftir því sem mann
afli og tækjakostur leyfðu.
Augljóst var að jafnframt þessu
þurfti fleira til að koma, svo
takast maatti að veita þeim skóla
börnum aðstoð, er nauðsynlega
þörfnuðust tamwiðgerða.
Borgaryfirivöld Reykjavikur
samþykktu því að greiða helming
kostnáðar úr borgarsjóði vegna
tannviðgerða þeirra skólabarna,
sem sfcólatannlæknar komust ekki
yfir að sinna.
Auk þessa hófu borgaryíirvöld
að veita tannlœknanemum náms
lán gegn sfculdbindingu lántaka
um störf að skólatannlækning'im,
tiliskilinn tíma, áð námi loknu.
Síðastliðiö ár hefur verið unn
ið að endurskipulagningu skóla
tarmlækntingaruia og endurnýjun
tækjaskorts þeirra. Komið hefur
verið upp sérstaikri tannlækninga
deild fyrix skólaböm í Heilsuvernd
arstöðinni mcð 6 tannlæknastólum
en auk þeirra ern 5 tannlækna
stólar í skólum borgai’innar.
Frá og með 1. sept. s. 1. þegar
tannlækningar hófiust áð losnu
sumarleyfi var fyrir hendi sá
mannafli og tækjakostur, sem
skólayfirlæknir taldí Mlnægjandi
til þess áð veita öllum börnum
á aldrinum 7 til 12 ára í barna
sfcólU'm borgarinnar, þá almecoa
tannlæknisþj ónustu, er þau
'þarfnast.
Stjórn Heilsoverndarstöðvar
Reykjaivikur, sem fer méð mál-
efui skólatannlækninganna í um-
boði Reykj avíkurborgar, óskar því
að taka fram, áð viðgerðir skóla
tannlæknanna á tönnum bamanna
eru ókeypis, en fró 1. sept 1969
var hætt endurgreiffslum vegna
tannviðgerða skólabarna í stofum
annarra tannlækna.
Viðtal'stími skólayfirtannlæknis
er frá 9—10 daglega, sími 19710.
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
Framhalo af bls. 7
ingu tekna og aðstöðumismun.
Stefna, sem leitast við að
byggja upp þjóðfélag, sem okk
ur langar tffl að lifa í, en ekki
þjóðMag, sem liefur kannski
einhvers staðar pláss fjrrir okk
ur.
Sl’ikt þjóðfélag yrði að grnnd
vallast á velferö og valdi allrar
alþýðu.
Ég vil leg'gja áherzlu á, að
þetta atriði, eru ekki takmark
i sjálfu sér, heldur aðeins fyrsta
skrefið í átt til þolanlegra þjóð-
félags.
Ein tilraun hcfur verið gerð
á íslandi til að stjórna þessu
landi í saim’áðum við alla al-
þýðu þessa lands. Þáð var
vinstri stjórpin, sem þvi mið'ur
v'arð aldi-ei það, sem búizt haföi
verið við af henni. Hún var til-
raun, sem brást. En af hverju
brást hún?
Við vituim að framleiðsluþætt
ir sórhvers hagkerfis eru þrír:
jörðin, vinnan og auðurinn (kap
ítailið). Mikilvægi hvers fram
' leiðsluþáttar er í samræmi við
það sögiulega þróunarbil, sem
hagfcerfið er í. Þegar ég tala
um mikrvægi, þá á ég við þann
hLuittfallslega skort, sem er á
einhverjum framleiðsluþátt-
anna.
Á fyrsta timabili sjálfstæðr-
ar íslenzki’ar hagþróunar, voru
þeir menn efn'ahagslega mikil-
vægastir og um leið þjóðfélags
lega voldugastir sem með at-
orku og harðfylgi byggðu upp
nýjar og áður líttreyndar fram-
leiðáLueiningar og skipulögðu at
vinnulífið. Þetta voru fram-
kvæmdamenn, sem. fengu auð
og vinn’uaifl að láni frá þjóð-
inni, en áttu að sfcila henni í
staðinn verðmætari vörum.
Þessi tegU'nd vinnu — var
flöstouháls hagvaxtar aldamóta
ánanna. En þetta breyttist.
Seinna, eftir því sem cíinahags
liffið þrosbaðist og styrtotást, og
við komumst inn í dýrðaiTÍfc'i
verðbólgu nnar, varð æ meiri
MratfalMegri skortur á annars
konar vinnuaíti.
í dag or þáð fjárm'agnið (auð
urinn), sem skortir. Það áikveð
ur ferðina, hraðann og stefn-
una. Ef auka skal framleiðni í
dag, þarf aö útbúa sérhverja
vinnus’tund með auknu fjór-
magni. Framleiðslan er oröin
fjármagnssæikin (kapiitalintens
iv).
Þessi staðreynd færir um-
ráðamönnum og eigendram fjár-
magns lykilaðstöðu í þjóðfélag
inu í dag. Það eru einkum þeir,
sem hafa haft séraðstöðu ti'l að
græða peninga um alllangt
skeið. Stór hlrati verzlunarstétt
ai’innax, einfcram þó beiMsalar
og ýmsir atvinnurekendur í
TÍMINN
þjónrastufyrii’tæfcjum tilheyra
þeim hópi, sem kalia mæVA
reykvíska peningaveldið — eða
svo ekfci sé verið að fara í
neinar gi’afgötua’ mcð pólitiískt
eðli þess — penirmfaveldi Sjálf
stæðisflokfcsins.
Þegar vinstri stjórnín var
myndiuð, voru þessi umsfcipti
á miíkilvægi framleiðsiraiþátt-
anna, sem ég minntist ó áðan,
að hefjast þ. e. breyting úr
vinnusækinni í fjármagnssækna
framleiðslu.
Það var þetta peningavald,
sem knésetti vinstri stjómina,
en efctoi verkalýðurinn. Það
reyndist ekki gjörlegt að
stjórná landinu í andstöðu við
hagmuni fjármiagnsins til lengd
ar, því velferð al'þýðu og hags
munir einkafjármagnsins er ó-
samrýmianleg andstæða, amrað
hvort verður að vikja.
Raunar má fullyrða, að það
sé þetta vald, sem stjórnar land
inu, en ekki Alþingi: Þetta er
ósýnilegt vald en tekur þó tí-
und sína ón Médrægni eða
'feimni.
Það er þetta sama vald, sem
reynir áð bregða fætinum fyrir
SÍS og viil mrál'binda það á bás
viðskiptastefnu, scm hefur há-
maric einkagiróðans áð takmarki,
og krefst annarra vinn.ubragða
en samivinnustefna.
Það er einnig þettia vald, sem
er að troða okfcur inn í EFTA,
án skynsamlegi’ar fyrirhygigju.
Innganga í efnahagsbandalög
má aldrei vera gerð á flótta und
an óleystum vanda'mólum. Fyrst
þurfum vi'ð að gera hreint fyrir
okkar dyrum, koma nokki-u
skipulagi á eigin mál. Aðeins
þannig er liægt að ætlast til að'
samið vea’ði á jafnréttisgrund-
velli. Sú auðmýkt og undir-
gefni, sem einkermir svo hraka
lega samskipti okkar við vesl-
ræn ríki, e'r skammarleg og okk
ur ósamboðin. Virð'ist nianni
gildismat verzlunarstéttarinnar
— peningarnir — liggja þai’ of
oft til grundvallar.
Valdið yfir fjái’magui- þjó'ö
arinnar verður a'ð komast aft
ur í hendur þjóðai’innar aillrar.
Peningavaldið verður að brjóta
niður. Allar vinstri stjórnir
rnunu verða að takast á við
þetta vald, og takist ekki a'ð
brjóta það á bak aftur, er öll
aðstaða til sjálfistæðrar þjóð-
félagsmótunar og þar með
framfara fyrir alþýðu þessa
lands, vonlaus. Þetta er ekki
sagt, af þvi að ég hafi gaman
af því að vera róttækur, heldur
snertir þetta tilve r ugtr undvöll
allrar vinstri stefnu og fram-
tfð þessarar þjóðar.
Við erum of sunduiieit, efna
hagsliíið of fábreytt og frum
stiætt, en þjóðin of smó til að
haía efni á að halda uppi sli'kri
stétt. Við verðum að sníða otok
ur stafck ef'tir vexti.
En hverni'g á að framitovæma
þetta? Er það yfú’leitt hægt?
Jú, og það er hægt án alt of
mi'kilílai’ eignayfirfærslu. Við
notfænun otokur þær stofnanir,
sem þjóðin þegar á — bank-
anra.
Sameina þarf bankana þann-
ig, að aðeins verði eftir þrír
stórir bankai’, sem séu í eigu
þjóðarinnai’, nema einm sem þó
sé að mciriMuta rikisbanki. Með
þvi síðan að koma ráðningu
barikastjóra á nýjan grundvöJI,
gefca bankarnir gengt því hlut-
verki, sem endurskipulagning
íslenzks efnahagslífs krefst af
þeim, að óg nú ekki minnist á
þann óhemju spai'nað, sem
þessra. fylgir.
Stofna þyrfti nokkurs konar
Véðbanka, sem yfirtæki alla þá
óteljandi sjádfstæðu eða opin-
bera sjóði, sem alls staðar úir
og grúir af, og sem starfa utan
við bankakerfið og án alls eftir
lits. Sjálfstæð tryggingafélög
verði þjóðnýtt. En umfram allt,
og þetta er algjört grundvallar
atriðið, FJÁRFESTINGIN verði
þjóðnýtt, en það er eina örugga
og trygga ráðið gegn atvinnu-
leysi. I-Iingað til hefur hinn svo-
kallaði frjálísi markaðui’ veri'ð
látiran einn um að stýra f járfest
ingu, mynda verð'lag og skipta
þjóðartekjunum. Þar sem virk-
ur markaður er ekki til á ís-
landi, hefur þetta kerfi farið í
handasikolum. Virk áætlunar-
gerð á að koma í staðinn fyrir
óvirbni markaðsins, þjóðnýting
fjárfestingarinnar er ófrávikjan
leg forsenda og skilyrði virkr
ar áætlunargerðar. Slíka áætlan
ir verða að vera til langis tíma
og spanna yfir allt' hagkerfið.
Með þetta sem grundvöil væri
hægt að endurskipuleggja inn-
og útfiutiiLngsverzlU'nina, koma
á því verðimyndunai’kerfi, þar
sem heildar gildismat lægi til
grrandvaliar öllum launum og
tekjum, en vöxwerð sem næst
heiídar tiltoostnaði. í slku liag
kerfi væri hœgt að skattl'eggja
borgai’ana sambvæmt tefcjram
þeirra, og rífciskassinn breytfcist
ur krónís'kum þensluvaka í
vemjulegan peningakassa rí'kis-
ins, sem nota mætti sem hag
stjói’jiarfcæki. Vcrðbólgan, þjóð
arbölvaldui’ og launmorðingi
allx'ar fyrirhyggju, sfcynsam-
legra vinnubragða og siðferðis,
yrði lotosins viðráðanleg. Stefrat
yrði að verzlunarháttum, sem
byggja á samjvinnu; afcvinnra-
lýðræði yrði innleitt í aRar
stærstu stofnanir og fyrirfcæki
landsins.
Eg læt hér staðar numið, all-
mikið er upptalið. En hér höf-
um við framfcvæmanlegan val
kost, ef vilji, þi’óttur og maaiin-
dómur fylgja. Það þjófffólag,
sem risi af grranni slíkrar
stefnu þyrfti hvorki aff óttast
verffbólgu, hagsveiflur, atvinnu
leysi eða landiflótta. En þáð
væri heldur etoki paradís á
jörðu, efcki hið langþráffa fram
tíðax’land, ekki eirau sirani.rétt-
Iátt þjóðfélag, — aðeins sfci-ef
í áfct til ÞOLANLEGRA ÞJÓÐ-
FÉLAGS — mannúðlegs þjóff-
félags.
Þið öit, sem hér er.uð stödd,
sameinist í barátturani fyrir
mannúfflegu, íslenaku þjófffé-
lagi. Látið ekki skratt'ann hlæja
að yfcfeur í sundrun'gu yfclkar og
hættulegum tvístringi. íslenzk
alþýða mun etoltí þa'kfca ykfcur
su.ndui’þytokið, og sagan mun
hæffast aff smámunalegum á-
greiningi og áhrifalitlium bar-
áttuaffferðum. Affeins hinn sam
einaði kraftur nxun sigra. Láfcujra
ekfci stundarskaða notokurra
manna aftra otofcur, heldur iit-
um á gagn alþýðu í bráð og
lengd. Bui’t með þetta stáðnaða
og úi'ræðalausa þjóffféfag. Megi
nýtt þjófffélag rísa upp, eins
og ungur Fenix, úr ösku þessa
hiras gamla, miklu fjöi'ragra og
fuHIkomnara en þetta.
RAUNVERULEG
MORGUNGJÖF . . .
Framhald af Ws. 8
inu. En þessi áföll, sem ekki
eru heimatilbúin, eru þó efcki
meiri en þ4'ð, að með sæmilegri
sfcjói'n hefði bj'óufcrheildin lítiff
af þeim vitað.
Það er hverjum nxanni ljóst,
sem ekki er blindaður af ein-
hverri bókstafsfcrú, að ótakmark
aður innflutningur á óþarfa
varningi og á vörum sem hægt
er að fi’amlei'ö'a í landinu sjálfu,
er hreint tih'æði vi'ð efnahags-
sjálfstæði okfcar. Frelsi er gott,
en skynsamir foreldrar taka þó
voðann frá börnum sínum.
Skipulagslaus fjárfostirag er
eixxnig voði i höndum þjóðar,
sem hefix’ nálega í 23 ár búið
við sívaxandi verðbólgra. Þar
MIÐVEKUDAGUR 24. scpt. 196».
þora allir a'ð skulda — vilja all
ir skulda. Hver sem eignast
aura tekur til fótanna strax til
að koma þeim í eitthvað, fast
eða laust, áður en Vi’ðreisiiar-
Logi gleypir þá.
Já, þannig blindar ástin menn
stundunx — jafnvel ást á banda
lögum.
Ríkisstjórnin hefir nú í sjö
ár unnið að biraiktoun á heim-
reiðarMiðinu, en brúðurin lang
þráða enn ókomin og etoki vænt
anteg að sinni. Stjómin hefir
því sótt um áðild a3 Efta. Biðin
eftii’ EBE varð henni ofraran.
Ætla má a'ð einhverjram »
stjói’ninni hafi á erfiffum and-
vöikunóttum liðiff líkt og Frey
forffum, þegar haran beið brúff
ar og fevaff: „Löng er nótt, !örag,
er önrarar, hve mega ek þreyja
þrjár“ ...
Hirara 17. áes. s. I. ta& skjlja'
á blaðirara Meradingi, að heim-
reiðax’hliðið hafi raú Iotosiras náð
æs’kilegri breidd.
Hann flytur þjóð siraiti þessi
hugguraaraorff: „Aðlögunartima-
bllið er nú áð mestra um garð
geragið. Fi’amleiðsla okkar ís-
leudinga er nú í flestum grein-
um, þar sem það getur yfirleitt
átt við, orðm samkeppnisfær á
alþjóðamörkuðuiTi.“
Mikil er blinda maransins.
Samkeppni oktoar nrá og í næstu
framtíff víð i'ðnaffai’þjóffir Evi--
ópn yrffi gliíima dvergsins við
risarui'. Iislenzkur iðnaður er að
byrja að riísa úr ötoustónui.
Harara þarf verradar um langa
framtiff, m'eðan harara er að rílsa
á lcgg eiras og aMrar erlendur
iðraaffur fékik um langa, langa
tdö. Hárara vantar fjármagn til
uppbyggingar og varasjóði til
að mæta áfölffium og midii’boð-
um. Hanra skortir mjög þraut
þjálfaö iönaöarfólk. Haran þarf
að Ieífca uippi martoa'ði og
vhtna þá, offcast úr greipum
annarra.
Það er fullkomira blekiking,
sem ýmisir halda fram, að okk-
ur opnist. maiikaður . hjá 100
mi'lljánum manna við inragöngu
í Effca. Þetta er yfirfullur mark
affur af öRum venjutegum iðn
varraingi. Eimi mærtoaðurinn,
sem víð getum ráðið yfrr, er
sá innlendí, ef við bin'dúmst
engu bandalagi. Hcr mran við
eiga, að betri er einra fugl í
hendi en fcút á þakiran.
En bver er húo þessL „sem
bráist er við“ og hrifið hefir
svo hug-i ráðherranna, að þeir
virðist reiðutoúnir áð færa
henni sjáilifstæði þjóðarinnar í
nioraguragrjöf?
Forfeður okíkar, sem með
margvístegu arðráni voru látn-
ir byggja upp sfcórhýsi Kaup-
maxxnaha'fnar á li'ðnum öldum,
hefðu geta'ð svarað þvi. I-Iún er
eag'in öranux- en nýlendustefn
an gamla í nýju gervi.
Bandalliögin EBE og Efta eru
f'undin upp af auð'jörfum Evr-
ópu til að toomast með auðmagn
sitt og framleiffslu inra fyrir
verndargii’ðiiigar þeirra þjóða,
sem skaraimt eru á veg komnar
með iðnað sinn, ná þanraig uud
ir sig helztu möi’ku'ðum og
aufflindum landamia, haía þar I
seli og flytja síffan arffiran heim
aff sínum Miffgarði.
Öld alþý'ða manna á íslandi
man enn Garnla sáttmála og
afleiffingar hans. Hxin vill eng-
an Nýja sáttmála, og hefir etoki
veitt neinum urabo'ð tiil að gjöra
hann.
Ifrán hefir beyg af þeim ang
urgöpum, sem ætla að gjöra
bindandi samninga fyrir kom-
andi tynslóðir, meta allt i krón
um og dollurum, jafnvei sjilf
stæði þjóðai’innai’ og hafa 'pað
fjöregg hennar áð leitofaragi eins
:og fávisir þui’sar.
Ytri-Tumgu 16. 9. 1969.
Jóhannes Bjönisson.