Tíminn - 24.09.1969, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 24. sept. 1969.
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
Pressuleikur
annað kvöld
Fyrsti „stórleikurinn" í handknattleik
fer fram í íþróttah. á Seltjarnarnesi
Alf—Reykjavík. — Fyrsti stór
leikurinn í handknattleik á keppn
istímabilinu, sem nú er að hefjast,
verður annað kvöld, fimmtudags
kvöld, í íþróttahúsinu á Sel-
tjarnai-nesi. Þá mætir úrvalslið
HSÍ, valið af landsliðsnefnd,
pressuliði, sem íþróttafréttamenn
hafa valið. Hefst leikurinn um
kl. 20,30, eða strax eftir úrslita
leikinn í kvennakeppninni, sem
staðið hefur yfir.
Lið landsliðsnefndar lítur þann
ig út:
Hja'lti Einarsson, FH
Birgir Finnbogason, FH
Geir Halisteinsson, FH
Einar Sigurðsson, FH
Ingólfur Óskarsson, Fram
Sigurbergur Sigsteinsison, Fram
Björgvin Björgivinsson, Fram
Einar Magnússon, Víking
Ólafur Jónsson, Val
Stefán Jónsson, Haúkum
Viðar Símonarson, Haukum
Ágúst Svavarsson, ÍR.
Lið íþróttafréttamanna lítur
þannig út:
Þorsteinn Björnsson, Fram
Finnbogi Kristjánsson, Val
Staðan í 1. og 2. deild á Eng-
landi eftir lelkina um helgina <er
þessii:
1. deild
Everton 11 9 1 1 22-8 19
Derby 11 7 4 0 19-4 18
Liverpool 11 8 2 1 25-11 18
Wolves 11 4 6 1 19-15 14
Leeds 10 4 5 1 18-11 13
Stoke 11 5 3 3 17-15 13
Coventry 11 5 3 3 14-13 13
Tottenham 11 6 1 4 17-18 13
Manch. C. 10 4 3 3 18-10 11
Arsenal 11 3 5 3 11-12 11
Manch. Utd. 11 3 5 3 14-17 11
Nott. F. 11 3 4 4 13-16 10
Chelsea 11 2 6 3 10-14 10
Newcastle 11 3 3 5 10-11 9
West Ham 10 3 2 5 9-10 8
Crystal P. 10 2 4 4 13-16 8
West Br. 11 3 2 6 14-17 8
Burnley 11 1 6 4 10-16 8
South.t. 11 2 3 6 17-21 7
Sheff. W. 11 2 2 7 11-22 6
Sunderl. 19 1 3 6 8-23 5
Ipswich 11 1 3 7 10-19 5
2. deild.
Q.P.R. 10 8 1 1 23-9 17
Sheff. U. 11 7 2 2 19-8 16
Blacikbum 10 5 3 2 13-4 13
Leicester 10 5 3 2 16-10 13
Huddersf. 11 5 3 3 16-10 13
Cardiff 10 4 4 2 12-9 12
Carlisle 10 5 2 3 15-14 12
Hull C. 11 5 1 5 17-15 11
Middlesbro 11 4 3 4 10-13 11
Swindon 10 3 4 3 15-12 10
Bolton 10 4 2 4 16-13 10
Birmdngh. 10 4 2 4 12-13 10
Charlton 10 3 4 3 8-13 10
Norwich 11 4 2 5 9-15 10
Oxford 9 3 3 3 8-8 9
Portsmouth 10 3 2 5 11-17 8
Blackp 10 3 2 5 9-18 8
Watford 10 2 3 5 9-10 7
Preston 10 1 4 5 6-9 6
Bristol C 8 2 1 5 6-11 5
MiTlwali 9 1 3 5 12-11 5
Aston V. 10 1 2 7 7-17 4
Ragnar Jónssson, FH
Örn HaTlsteinsson, FH
Auðunn Óskarsson, FH
Sigurður .Einarsson, Fram
Bergur Guðnason, Val
Bjarni Jónsson, Val
Jón Karlsson, Val.
Ólafur Ólafsison, Haukum
Sigurður Jóakimsson, Haukam
Vilberg Júlíusson, Ármanni.
Eins og kemur fram annars stað
ar á síðunni, hefst Reykjavíkur
mótið í handknattTeik um næstu
heTgi — og má búast við fjörug
um leikjum strax fyrsta kvöldið.
En pressuieikurinn verður fyrsti
stórleikurinn á keppnistímabilinu,
því að hann fer fram ■ annað
kvöld.
Baldur „litli" Bragason sýnir hvernig hann fer að. Á myndinni með hon um er eldri bróðir hans, Garðar,
og móðir þeirra, Auður Sigurðardóttir. ((Tímamynd: Gunnar).
Sá litli hafði 8 rétta!
Aðeins 1 árs, en tekur þátt í getraununum af fullum krafti
e/im TSoii Vi o-fo ii+ihiíí?t mí Ain mnft miKn'.iilorTHiTii /vrf mTroiiit V\or» •vftnir* hoív* hi»!nRí
Einn af þeim mörgu, sem
tóku þátt í síðustu getraunum
var 1 árs gamaTl drengur í
Kópavogi, Baldur Bragason. Er
hann öruggiega sá yngsti sem
tekur reglulega þátt í getraun
unum hér á landi, en það gerir
han.n m>eð aðstoð foreldra sinna.
Þau hafa útbúið miða með
númerunum 1 til 12 en það
eru leikirnir, og 3 aðra miða,
sem eru merktir 1, x og 2
Sá litli dregur miða fyrir fyrsta
leikinn og síðan koll af kolli.
Ekki munaði miklu síðast, þvi
þá var hann með 8 rétta af 12
möguTegum, og skaut þar aftur
fyrir Sig mörgum. sem - Teggja
mikla vinnu í að finna hin réttu
úrslit.
Bróðir' hahis; sem er 5 ára
og heitir Garðar, er einnig með
í getraununum og hefur hon-
um oft vegnað vcl. Ekki hafa
þeir bræðuirnir unnið „pottinn"
ennþá, en það gebur alveg eims
sikeð á næstu seðlum, en eins og
af þessu má sjá, geta allir tek
ið þátt í getraununum uhgir,
sem aldnir. Það er gamia góða
beppnin, sem ræður þar eins
og annars staðar. — klp.
Metþátttaka í Reykjavík-
urmótinu í handknattleik
Alf—Reyikjavik. — Metþátttaka
er í Reykjavíkurmótinu í hand
knattleik, sem hefst urn næstu
helgi, en alls verða keppendur í
mótinu á sjötta hundrað talsins.
AMs senda sjö félög 47 lið til
keppni — og verður nú í fyrsta
skipti keppt í 4. aldursflokki, en
hingað til hefur keppni í þeim
aTdursfiokki ekki farið fram um
leið og keppni annarra flokka.
Eins og áður hefur verið sagt
frá á íþróttasíðunni ,hefst mótið
með keppni i meistarafloklki karla
og leika Fram og KR fyrsta
leikinn n. k. sunnudagskvöld.
Strax á eftir leika Þróttur og Val
ur og loks Víkinigur og ÍR.
Nánar verður sagt frá mótinu
síðar.
Evrópumet
Sænska kempan Rieky Bruch,
sem varð annar á Evrópumeistara
mótinu í kringlukasti, tók um
belgina þátt í móti, sem haldið
var í, Málmey.
Setti Riekey þar nýtt Evrópu
met í kringlukasti, kastaði 68,06
Framibald á bls. 15
Góð frammistaða Vestmanna-
eyinga í yngri aldursflokkum
Klp-Reyíkjiaivík.
Vestmannaeyiin.gar standa ef-
laust bezt að viígi mieð yngri
flokkan a í kniattspyrnu af öllum
félögum í landinu. í öllum flokk
•um hafa þeir staðið sig vel. Verið
í úrsTitum í tveimur flokkur, 5.
floikki, serr. þeir sigruðu, pg í
4. fliokki, en þar töpuðu þeir í
úrislitaleiknum fyrir KR. í 3. fl.
urðu þeir ofarlega í riðlinum, töp
uðu fyrir KR, sem sigraði í þeitn
flokki, en KR-iagar eiga einnig
mjög góða ynigri floklka í ár,
í 2. flofcki standa Vestmannaey
ingar mjög vel að vígi, en þar
Teika þeir í a-r'iðli. Þeir Téku við
BYaimittaid a Dls. 15
Golfkennsla hjá GR innanhúss í vetur
Klp-Reykjavík.
Áhugi á golfiþróttinni hér á
landi hefur aukizt mjög mikið
í sumar. og má segja að fólk
hafi komið s hópum til allra
golfklúbba landsins, til þess
að stunda þessa bráðskemmti-
legu íþrótt.
í vetui' ætiar Golfklúbbur
Rey’qavíkur a@ gefa þeím
miörgu sem aðeins hafa fundið
smjörþefinn af golfíþróttinni
og-þeim serh áhuga hafa á þess
ari íþrótt,' tækifærj til að læra
og iðka þessa íþrótt þar Fór
ráðamenn klúbbsíns hafa ráðið
hinn frábæra golfleikara, Þor-
vald Ásgeirsson. til að kenna
og æfa áhuigamenn í vetur. —
Verða æfingarnar í golfskálan
um við Grafarhoit, og eru þær
þegar hafnar og aðsólkn mjög
góð. Þar hefur verið komiS
fyrir aðstöðu til kennsTu innan
húss og utan, og leggur Þor
valdur og klúbburinn til öll
keninsilutæki. Nemendum er
heimilt að nota völlinn eins og
þeim lystir endurgjaldslaust,
meðan þeir eru í námi og við
æfingar sínar.
Óþarfí er að kynna Þorvald
Asgeirsson hér á síðunni. Hans
hefur oft verið getið í sumar
enda vel þefcktur og viitui ai
öllum, sem góður golfleikari,
bæði fyrir byrjendur og þá sem
lenigra eru komnir. Kennsla
hans er ma’ög ódýr miðað víð
þá erlendu golfkennar'a, sem
hér hafa divalið. Kostar hver
tími 150 krónur, en 100 krónur
fyrir þá nemendur. sem eru
yngri en 14 ár'a. Þeir erlendu
hafa tekið allt að 500 krónur
fyrir tímann. og ekki alltaf
fengið það bezta út, vegna
tunigumálaerfiðleíka.
Hjá ,GR og • Þorvaidi gefst
fólki tækifær’ ; á góðri og
ódýrri kennslu.. Og er tilvalið
fyrir fóTk á öllum aldri að nota
sér hana. GoTf er íþrótt fyrir
Frambald á bls. 15.
Þorvaldur — kennir hjá
anhúss í vetur.