Tíminn - 24.09.1969, Síða 14

Tíminn - 24.09.1969, Síða 14
( r ■ ■ 14 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 25. sept. kl. 21.00. / Stjórnandi: Alfred Walter. Einleikari: Stephen Bishop píanóleikari. Flutt verður m. a. píanókonsert nr. 5 eftir Beet- hoven og sinfónía nr. 7 eftir Dvorak. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar, Austurstræti. Vinningar í Getraunum (9. leikvika — leikir 20. og 21. sept). ÚRSLITARÖÐIN: 2X2 — 121— 11X — 11X Fram kom einn seðill með 11 réttum: Nr. 7822 (Keflavík). Vinningsupphæð kr. 162.900,00. Kærufrestur er til 14. október. Vinningsupphæð- ir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 9. leikviku verða greiddir út 15. október. GETRAUNIR — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN — RVÍK Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa rökuro að okkur allt múrbrot griif os sprengingar » húsgrunnuœ op w.lrapsum leggjuro *kolpleiðslui Steyp uro gangstéttii og innkeyrslui Vélalelga Stroonai SimoD- arsonai 4lfhelmuro 28 Simi {3544 ÞAKKARAVORP m-mm ÖUum þeim, sem minntust mín á sextugsafmæli mínu hinn 16. ágúst s.l. þakka ég kærlega. Sigurður I. Sigurðsson, Víðivöllum 4, Selfossi. Þakka vinum og vandamönnum gjafir og hlýjar kveðjur á 75 ára afmæli mínu. ' Sveinbiörn Jónsson, Snorrastöðum. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu 20. þ.m., með heimsóknum, veglegum gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Eyjólfsson frá Þvottá. Irma Weile — Jónsson verBur jarðsungin frá Dómkirkjunnl í Reykjavík á morgun, flmmtu dag kl. 10.30 f. h. Vandamenn og vinir. Jarðarför Lofts Bjarnasonar, Iðu, Biskupsfungum, ••m andaðisf 19. september, fer fram frá Skáiholtskirkju, laugar- daginn, 27. september kl. 2 e. h. 1 Vandamenn. MaSurlnn minn, Sigurjón Magnússon andaðist að heimili sinu, Hvammi, Eyjafjöllum, 22. þ. m. Sigríður Einarsdóttir. HBBBBHHHBBBBBBBIMHBBBBBBBBHBHBMWB^HWWHBBfflWWlSSEbil^WHIM^UHi1? t Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, Jensínu Valdimarsdóttur, Höfðaborg 71. Börn hinnar látnu. TIMINN MIÐVIKUDAGUR 24. sept. 1969. j Starfsmönnum fækkar við Búrfell Nú fer að líða að því að fyrsti i irnar. Á tímabili í sumar voru I húsið fyrir miðju, og livernig áfangi Búrfcllsvirkjunar verði þeir um siö hundruð, en nú munu Fossá liðast út í Þjórsá, eftir að tekin í fulla notkun, og eftir þeir vera í kring um 250. Myndin hafa fengið viðbótarvatnsmagn of- því sem dagarnir líða fækkar starfs var tekin ofan ur Sámstaðamíitia an úr Bjarnalóni. (Tímamynd: mönnum við virkjunarframkvæmd I fyrir nokkru, og sýnir stöðvar' Káril. FÁRVIÐRI Framhaild af bls: 1. aukalínum og hreinsað til, þann ig að samigöngur eru n-okkurn veginm snurðulausar. í skemmti görðum bæjarins miunu um 700 tré hafa fokið og brotnað, . og er talið að kosta muni tvær milljónir króna að hreinisa þau burtu. Helmingur Oslóborgar varð rafmagnslaus í gærkvöld og urðu miklar truflanir á ýmissi starfsemi í borginni. 1 Flekke fjord hefur rafmagnsleysið í för með sér, að ekki fæst þar brauð fyrr en á morgium, né gerilsneydd mjólk og blöð komia ekki út. Símakerfið þar kemst ekki. í lag fyrr en eftir nokikra da.ga. Um 4Jleytið í dag, fór raf- magnið af allri Gautaborg og járnbrautir stöðvuðust og allt er á ringulreið í borgkmi. Fjöl mennt lið vinnur nú við hjálpar starfsemi og herinn nefur einn ig lagt til menn. Rafmagnsleys ið veldur gífurlegu fjárhagslegu tjóni fyrir iðnaðinn, tll dæmis tapa Volvo-verksimiðjurnar um 20 milljónum króna á hverjum rafmagnslausum klukkutíma og þrjú þúsund starfsmenn urðu að fara heim úr vinnunni. Mest mun þó tjónið verða hjá olíuihreinsunarstöðvunum, en þegar straumurinn hefur farið af svona lengi, tebur heilan sól arhring að „hita upp“ kerfið aftur, áður en vinnsla getur hafizt á ný. Veðrið var að mest.u gengið niður í dag, en þó er enn tals- verður sjór í Kattegat. HEILSUFAR Framhald af bls. 16 viku á undan innan sviga): Hállsbólga 122 (96) Kvefsótt 152 (42) Lungnakvef 23 (9) Iðrakvef 35 (26) Ristill 1 (0) Influenza 36 (.11) Mislingat 12 (3) Vöðvatíólga 2 (1) Hettuisótt 1 (0) Kveflungna bólga 8 (2) Munnangur 2 (2) Hlaupabóla 3 (0) Kláði 1 (ð) Dílaroði 1 (0). 'kiglýsið í Tímanum PÚNTILA OC MATTI Álkiweðið er að sýna leikrit Beritolt Brechts, Púntilia og Matti, nokfknum sinnum aftur í Þjóðleilkihúsinu. Aðeins eru fyrir htiigaðar fjörar sýningar á leikn- um að þessu sinni og verður sú fyrsta laugardaginn 27. sept. Leikurinn var sem kunnugt er sýndur 30 sinnum á liðnum vetri í Þjióðleikhúsinu við mifcla hrifn- imgu og ágæta aðsólkn og var síð- asta sýning leiksins þann 8. marz s.l. Leikurinn var þá livergi nærri útgemginn og urðu margir frá að 'hiverfa á síðustu sýningu leiks- ins. Margir hafa síðar hringt til Þjlóðleifchíússins og spurzt fyrir i*i það, hvort leikurinn verði ekki sýndur aftur. Þess vegna hef ur verið álkweðið að hafa fjórar sýningar á leikmum eins og fyrr segir. . . Leikstjóri er eins og kunnu'gt er Wolfgang Pintzka frá Alþýðu- leikhúsinu í Austur-Berlín, e.n leik myndir og búningateifcningar gerði Manfred Grund. Sýning þessi Máu/t frábæra dóma allra i giagnrýnenda og þótti mjöig at-! hyglisverð í aMa staði. Sérstaka athygli vakti þá túlk j un Rótíerts Arnfinnsonar á hlut- j veiriki Púntila, bónda, og telja! margir að Róbert hafi sjaldan eða aldrei sýnt stórbrotnari leik. Á siíðast Ijðnu vori hlaut Ró'bert silfurlampann í annað sinn og var það fyrir túlkun hans á Púntila og Tevje í Fiðlaranum á þakinu. Ekki er að efa að margir munu vilja sjá Róbert aftur í hluitverki Púntilia bónda. Myndin er af honurn og Nínu 'Eveinsúóttur í hluibverkum sín- um. Ojódci) SKORDÝRAEITUR Framhald af bls. 16 þessa atburðar og hafa heitið allt að 25 þúsund krónum fyrir hverja tunnu, sem næst upp úr ánni. Tunnurnar duttu í ána, þeg- \ ar verið var að skipa þeim um borð í ferju nálægt efnagerð. sem' er skamimt frá Leverkusen. i Þarna er um að ræða stáltumn- ur -og er ekiki álitin mikil bætta á. að göt komi á þær, nema við tng'ög mifcið högg ,svo sem af ■ skipsskrufu. i Miklar varúðarráðstafanir hafa verið gerðar til að koma í veg ; fyrir að sagan síðan í sumar end-, urtaki sig, en þá drápust sem kunnuigt er, miHjónir af fiski í fljótinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.