Vísir - 25.09.1978, Qupperneq 2
12
c
Alþing með í
eru komin um tuttugu lib I keppnina,
en vib stefnum ab þvi aö fá minnst fjörutiu”
sagbí Haukur Hjaltason einn af stjörnarmeb-
limum knattspyrnudeildar KK, sem stendur
fyrir nýstárlegri firmakeppni i knattspyrnu,
sem verbur næstu tvær helgar.
Haukur sagöi aö greinílega væri mikill
áhugi meöalstarfsfólks margra stofnanna og
fyrirtækja a þessari keppni, enda væri fyrir-
komulag bennar þannig aö allir ættu aö geta
veriö meö.
í hverju liöi veröa 7 leikmenn aö meötöld-
um markveröi og má auk þess skipta frjálst
inná á allt aö þrem mönnum — ef hinir fara
aö þreytast. Leiknar veröa 2x15 min og þá á
litinn völi — eöa þvert á aðalvöll KR. Veröa
tveir leikír i gangi i einu. Engin rangstaða
veröur dæmd og ýmislegt annaö nýtt er i
sambandi við reglurnar — eins og t.d. aö leik
getur ekki lokiö meö jafntefli.
Frést hefur aö KR-ingar ætli að bjóöa hátt-
virtu Alþingi að senda iiö i keppnina. Mun sú
þálttaka varla veröa veröbólguaukandi þvi
þingliöiö mun ekki þurfa aö greiða þátttöku-
gjald i mótiö...
—klp—
llla gengur
hjá Standard
l»ab gengur ílla hjá Asgeiri Sigurvinssyni
og félögum hans hjá Standard Liege I
bclgisku knattspyrnunni þessa dagana. Lib-
ib, sem var 1 fremstu röb i fyrra, er nú cftir 5
umferbir ekki meðal 6 efstu liðanna í 1. deild-
inni, enda hefur libiö ekki hlotib nema 50% af
inögulegum stigum, þabsem af er. Um helg-
ina lék Standard gegn Waregcm á útivelli.og
varb jafntefli i leik liöanna 2:2.
önnur úrslit urbu þessi:
Antwer pen — Berchem 0:0
Licgeois — Courtrai 2:0
Lokercn — Charlcroi 1:0
Anderlecht — Lierse 3:0
Beerschot — Wimterslag 3:0
Waterschei—-Beveren 1:1
La Louviere—Molenbeek 4:1
Anderlecht hefur nií skotist upp i efsta
sætiöi deildinni, hefur hlotiö 8 stig eftir 5 uin-
ferbir. Siöan koma þrjú lib meö 7 stig, Ant-
werpen, Waterschei, og Beerschot, og Licrse
og Beveren hafa 6 stig.
gk-.
HM í blaki:
Undanúrslit
eru hafin
Fjórir leikir hafa nú fariö fram í undanúr-
slitakeppniheimsmcistarakeppninnar fblaki
sem stendur yfir I Róm á ltaliu þessa dag-
ana. Alls tryggöu 12 þjóbir sér rétt til aö
keppa i undanúrslitunum og skiptust þær
þannig i riöla:
A-ribill;
Sovétrikin, ttalla, Búlgaria, A-Þýskaland,
Kina og Brasilia.
B-riöiIl:
Pólland, Kúba, S-Kórea, Mexikö,
Tékkóslóvakia og Japan.
Fyrstu leikirnir i undanúrslitunum voru
leiknir I gær, Kúba sigraöi Tékkóslóvakiu
15:8, 7:15, 15:3. 13:15 og 15:10, Sovétmcnn
unnu A-Þjóöverja 15:3, 15:7 og 15:11, S-Kórea
sigraöi Mexikó 15:8, 15:7 og 15:7 og Búlgaria
sigrabi Kfna 15:8, 10:15, 15:8, 8:15, 16:14.
gk-.
Mánudagur 25. september 1978 visra
Umsjón:
Gylfi Kristjónsson — Kjartan L. Pálsson
mmmmmmmf^mmmmmmi^^^mm^mm^mmmmm^^^mmmm
Valur ruddi stórri
hindrun úr veginum
— Sigraði bœði Víking og Fylki um helgina - ÍR tapaði bœði fyrir Þrótti og Fylki
„Þetta er ab mörgu leyti betri
handknattleikur en ég átti von á
svona i byrjun timabilsins og
margt af þvi, sem mabur sá hér
um helgina, lofar góöu fyrir vet-
urinn", sagbi Jóhann Ingi Gunn-
arsson, landsliösein valdurinn i
handknattleik, er vib spurbum
hann álits á fyrstu leikjunum i
Reykjavikurmótinu i handknatt-
leik i gær.
,,Þaö sýndi sig i þessum leikj-
um aö Valsliöiö er best undirbúiö
af liöunum, en Vikingarnir koma
næstir þeim — má segja aö þeir
séu á næsta stigi á eftir i undir-
búningi, og þar lá munurinn i
viöureign þeirra á laugardag-
inn”, sagöi Jóhann.
Pétur Bjarnason, þjálfari Fylk-
is, sem mest kom á óvart um
helgina, var á sama máli og ein-
valdurinn. Pétur, sem þjálfar
aöeins þrjú liö i handknattleik
þennan vetur, en hefur mest
þjálfaö f jórtán liö á einu keppnis-
timabili, sagöist búast viö
skemmtiíegri keppni i 1. deildinni
i vetur, og þar myndu Valur, Vik-
ingur og Haukar verða hvaö
sterkust.
Þab verba Valur og KR sem
leika til úrslita I „úrvalsdeild-
inni” í knattspyrnu (leikmenn 30
ára og eldri) sem fram fer ein-
hvern næstu daga.
KR-ingar hafa fyrir nokkru
tryggt sér annaö úrslitasætiö meö
sigri yfir Fram i undanúrslitum
8:1, og á laugardaginn náöu
„gömlu” Valsmennirnir sér i hitt
sætiö meö þvi aö sigra Keflvik-
inga 4:1 á Valsvellinum.
Vilhjálmur Ketilsson skóla-
stjóri Barnaskólans i Keflavik
Fylkir lék tvo leiki um helgina
og gerði þaö gott I þeim báöum. I
fyrri leiknum sigraöi Fylkir IR
18:17, og i þeim siöari tapaöi liöiö
fyrir meisturum Vals meö aöeins
einu marki, 21:22.
Allir leikirnir í mótinu um helg-
ina voru jafnir markalega séð,
nema leikur KR og Leiknis. Sá
leikur var raunar fyrsta æfing
leikmanna Leiknis, en þeir hafa
ekki komiö saman siöan i vor, aö
þeirléku siöasta leikinn I 2. deild.
KR-ingarnir, sem eru þjálfara-
Lið Páls Asgeirs Tryggva-
sonar, forseta Golfsambands Is-
lands, var sigurvegari i „Pro
skoraði fyrsta mark leiksins meö
miklu langskoti, sem Siguröur
Dagsson réöi ekkert viö.
Alexander Jóhannesson jafnaði
fyrir Val og útvarpsmaöurinn
Hermann Gunnarsson kom Vals-
mönnum yfir með marki úr vita-
spyrnu. Rétt á eftir skoraði Birgir
Einarsson sem á sinum tima lék
bæöi með Val og Keflavik en er nú
i „gömlukarlaliði” Vals þriðja
markið og i lokin skoraði Gunn-
steinn Skúlason svo fjórða mark-
iö.
—klp—
lausir, þar sem þjálíari þeirra,
Reynir Ólafsson, er starfandi i
Nigeriu, sigruöu Breiöholtsbúana
með 10 marka mun, 28:18, en
staöan i hálfleik var 11:10 fyrir
KR. Afþessum lOmörkum Leikn-
is i' fyrri hálfleik skoraði Hafliöi
Petursson 9 mörk, en i siöari
leiknum skoraöi hann aöeins 1
mark...
ÞróttursigraöiIR 18:17,ogtap-
aöi 1R þvi báöum sinum leikjum
um helgina, en Fram og Armann
skildu jöfn, 17:17. Leikur helgar-
Am” keppninni i Fiat-keppninni i
golfi, sem iauk I Torinó á ttaliu i
gær.
Þessi „Pro Am” keppni var i
upphafi mótsins, og voru I hverju
liði einn atvinnumaður og þrir
áhugamenn. Okkur er ekki
kunnugt um, hvernig liö Páls As-
geirs var skipaö — hvort i þvi
voru fleiri Islendingar — eöa hver
atvinnumaöurinn var. Eitt er
vist, aö lið Páls sigraöi i keppn-
inni, sem ber nafniö „Olio-Fiat”.
I sjálfri FIAT-keppninni, sem
tsland átti sveit i, var liöið ekki
meöal tiu fyrstu, en alls tóku 17
þjóðir þátt i mótinu — þar af golf-
meistarar karla og kvenna frá
öllum þjóðunum.
Fyrsta daginn var islenska
sveitiná 353höggum. Hannes Ey-
vindsson lék þá á 79, Þorbjörn
Kjærbo á 85, Sólveig Þorsteins-
dóttir 94 og Jóhanna Ingólfsdóttir
á 95 höggum.
I hvaða sæti liðið hafnaði vitum
við ekki, en ítalia sigraöi — var á
910 höggum samtals. England
kom næst á 911 þá Spánn á 913,
Frakkland á 917 og Svíþjóð á 918.
Sviar áttu besta einstakling
karia á mótinu. Krister Kinell,
sem lék 54 holurnar á 212 högg-
innar var viðureign „risanna”
Vals og Vikings, en honum lauk
meö sigri Vals 19:17.
Var þaö skemmtilegur og harö-
ur leikur. Valsmenn komust i
fimm mörk yfir en Vikingarnir
náöu aö minnka muninn i eitt
mark. Hófst þá fjörið fyrir
alvöru, en Valsmenn voru sterk-
ari á lokasprettinum og sigruöu
meö tveggja marka mun.
Mótinu veröur haldið áfram
annað kvöld og veröa þá leiknir
þrir leikir... -klp-
um. Þær Bella Robertson, Skot-
landi og Cristina De Artasona,
Spáni urðu jafnar i einstaklings-
keppnikvenna á 222. Bestu 18 hol-
urnar lék 19 ára gamall Englend-
ingur, Paul Carrigill, eða á 66
höggum — fimm undir pari.
Þrjú mðrk
hjá Muller
nœgðu ekki
Hinir frægu leikmenn v-þýska
liösins Bayern Munchen gengu
sneyptir af velli um helgina eftir
að hafa tapab 5:4 í bikarkeppn-
inni v-þýsku fyrir lítt þekktu libi
úr 2. deild, Osnabruck.
Þótt Gerd Muller væri I miklu
stuði og skorabi þrju mörk, dugbi
þaö skammt, þvi ab leikmenn
Bayern voru yfirspilaðir lengi vel
og urðu absætta sig við ab verba
slegnir út á sinum eigin heima-
velli.
ÚRVALSDEILDIN:
ÞEIR GÖMLU I
VAL í ÚRSLIT
LIÐ PÁLS FORSETA í
I. SÆTINU í TORÍNÓ
■
•> ,
Fysta mark Vals á leibinni. Alexander Jóhannesson reynir markskot sem sigldibeinustuleibá milli varnarmanna IBKoginetib
Visismynd Einar
VISIR
Mánudagur 25. september 1978
„Hvab ert þú að þvælast fyrir ... Brynjólfur Brynjólfsson IR-ingur stekkur hér upp og reynir markskot
gegn Þrótti. Konráð Jónsson Þróttari reynir ab stöðva hann en fær einn á’ann eins ogsjá mi
Vfsismynd Einar
Bandaríkja-
mennirnir
streyma nú
til landsins
Þab er óhætt ab segja ab og hefur nt.a. leikib I
bandariskir körfuknattleiks- ABA-keppninni i Bandarikjun-
menn hafí streymt tfl landsins um sent er keppni atvinnu-
ab undanfórnu. Eru nú ÖU liðin i manna. Frantarar, sem einnig
Crvalsdeildinni nema Valur leika 11. deild,fengu ta sin bak-
meö bandariskan leikntann, og vörö, sem heitir John Johnson,
fjögur liö í I. deild eru annab- og blökkumaburinn James
hvort komin nteö einn slikan I Booker, sem viö ræddum viö i
sinar raöir eöa eiga von á hon- Hagaskólanum um helgina.erá
urn næstu daga. leibinni til Vestmannaeyja, cn
þar mun hann teika nteö IBV,
Abeins tveir af þessum leik- sem keppir 11. deild. Þá höfunt
ntönnum léku hér á slöasta viöhaftspurnir af þviaöUMFG
keppnistlmabili, þeir Dirk sem leikur I 1. deild veröi meö
Dunbar hjá 1S og Mark bandariskan leikmann I vctur
Christenssen hjá Þór á ogmunsá vera væntanlegurum
Akureyri, en bæöi þessi lib leika mánaðamótin.
I Crvalsdeildinni I vetur. Þá eru Farisvo aö Valsmenn fái ann-
þeir komnir hingab Ted Bee til an Bandarikjamann I stab
UMFN, John Hudson til KR og Hockenos, þá veröa bandarisku
Paul Stewart tii IR og munu all- leikmennirnirhér á landil vetur
ir leika 1 Úrvalsdeildinni. lótalsíns.eöanákvæmlega I eitt
Armenningar, sem leika i 1. i'ð. Þess má geta aö lokum, aö
deild, eru komnir meb blökku- allir þessir menn fást viö þjálf-
mann, sem er 2.08 m á hæb. un hjá félögum sinum.
Kappinn heitir Stewart Johnson gk-.
grænn hraun
Fyrir utan þessa nýjung hefur PHl
litsjónvarpstæki að sjálfsögðu til að bei
alla aðra kosti góðs tækis, sem áralöng
tækniforusta PHILIPS tryggir.
PHILIPS 20AX IN-LINE
SVÍKUR EKKI LIT.
margir framleiðendur
PHILIPS
HAFNARSTRÆTl
i £ r