Tíminn - 30.09.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.09.1969, Blaðsíða 5
ÞRIÖJUDAGUR 30. sept. 1969. 1 IMINN 5 því'er tilrauninni EKKI VEITT EFTIRTEKT? Vegna viðtals við Sigurbjörn Ámasonar utn nýja heyverkun araðferð, sem birtist í blaðinu fyrir nokkru, liefur Landfara borizt eftirfarandi bréf frá Bol- ungavík: „Nú nýlega b'irti biað yðar frétt og viðtal um nýja aðferð til þurrlkunar á heyi, en þaS er, O'? hefur verið stóiikostl'egt v andatniál í sveitum landsins niú i stumar, og þáð svo, að bænd- ur, sérstaWega á Suður og Vesturlandi, sj!á jafnveí ekki aanað irrraíði en að fækifa skepnum vterulega, vegna fóður i skorts. V-egna þessa hijöta menn að gefa gaum að hverri tilraun eða uppástundu, sem ef til vdLl gœti komið í veg fyrir slíkt í fraautíðinni, og gert heyöflun bænda óháðari veðráttu en verið hefur til þessa. Ég hnaut um það í þessu viðtali, að ekki liafi farið fram tilraunir með þessa aðferð við heyiþumkun, Oig þess vegna eru etoki fyrir hendi þær upplýs- ingar, sem þarf t.il að g(era sam anbur'ð á notaigildi þessarar að ferðar, eða kostnað, miðað við eldri aðferðir. Ekki xemur -heldur fram í viðtalinu hvemig á þessu stendur, en furöulegt má telja ef enginn af öllum ]>eim nefndum og ráðum, sem f.j'alla eiga um erfiöleika bænda, veit'ir slí'kum málum at- hygli, eða beitir sér fyrir til- raunurn mieð slíkar huigmynd- :ir, ti'l að kaona notagildi þeirra. VirðingarfyiHst. Guðfinnur Bjömssou." Á ÍHALDIÐ REYKJAVÍK? .„HSvernig geta e.iin stjörn- málasamtök fengið að setja upp styttu af forustum'anni sin um á mgög áberandi stað í borginni? Eiga þá ekki önnur stjórn- málasanrtöik rétt á því sama? Hvers vegna geta þeir ekki stillt upp þessari styttu af Ólafi Thor's við eitthvert sjálf- stæðishús, eins og Galtafell eða Valhöll? Ólafur Thiors bjó aldrei í Ráðherrabústaðnum. Getum við átt von á því að fá Bjarna Benediktsson kann- ski líka við Tjlömina, af því að íhaldið ræður ríkjum í borg- inni? B<wigiari.“ LEIÐRÉTTING Vísa Bæigisárskáldsins, • sr. Jóns Þorlákssonar, misritaðist í dtálkum Landfara s.l. fimmtu dag, en rétt er hún svona: Nú grætur mikinn mög Minerva táraigjörn. Nú kætist Móría mjög, mörg sem á dára börn. Nú er sfcarð fyrir skildi; —— nú er svanurinn nár á Tiörn. Leiðréttist þetta hér með. TóMbær - TóMbær - Tónabær Eldri borgarar „Opið hús“ er alla miðvikudaga í Tónabæ frá M. 1,30—5,30 e.h. Dagskrá: Bridge og önnur spil, upplýsinga- þjónusta, bókaútlán, skemmtiatriði. Flokkastarf verður einnig framvegis á miðviku- dögum og mánudögum. MSðvikudaginn 1. okt. kl. 4,00 e.h.: Frímerkja- söfnun, — kl. 4,30 e.h.: Kvikmynd. Bfönudaginn 6. okt. kl. 2,00—6,00 e.h.: Saumaskapur, bastvinna, vefnaður, leöurvinna, röggvasaumur, filtvinna. Míðvikudaginn 8. okt.1 kl. 4,00 e.h.: Skák, hnýting og netagerð. MantKfeginn 13. okt. kl. 1,30 e.h.: Félagsvist. M. 4,00 e.h.: Teikning, málun. NÉnari applýsmgar veittar að Tjamargötu 11. — Yiðtalstimi M. 10—12 f.h. — Sími 23215. Félagsstarf eldri borgara. LISTDANSSKOLI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS tekur til starfa 1. okt. næstkomandi. Innritaðir nemendur mæti samkvæmt áður sendri tilkynn- ingu, þannig: Miðvikudaginn 1. október: Fyrsti flokkur M. 4,00 síðd. Þriðji flokkur M. 5,00 síðd. Fjórði flokkur kl. 6,00 síðd. Fimmti flokkur kl. 6,30 síðd. Sjötti flokkur M. 7,00 síðd. Fimmtudaginn 2. október: Annar flokkur kl. 4,00 síðd. Athygli skal vakin á því, að kennslugjald ber að greiða fyrirfram fyrir hvern mánuð. Listdansskóli Þjóðleikhússins. =!l!IIIIIIIIUIIIilllllllllllll!lllllllllllilllllllllllllllll!llllll!lllllllll!lllllllllllllillllllllllllll!llllllllil!lllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllll!llllll^ Ræningjarnarir sjá okkur ekki, þeir skjóta eins og apar! Gatið í klettinum er til vinstri Tonto, við veröum að tinna þa8 áður en þeir sjá okkur! Helvítis rykiðl! Gatið í kleftinum, þeir hljóta að vera að leita að því, flýtið ykkur þangað!! Láttu okltur tara með skilaboðin Morra! Nei!, skógurinn er fullur af illmennum, auk þcss er cnginn timi . . . Trúboðs sföðin þarf hjálpina strax. Við komum boðum til bróður þíns fl|ótt! Hvernig Tom Tom? Við notum apaboðberana og hlaupara. Skrifaðu strax! Apa.boðberar? Já, þeir fara skemmstu leið yfir mýrarnar. ~ ÍIIIUIUlUIIUllllllllUlllllllllllll!llllllll!lllillllli!lllllllllll!l!!l!!!l!IIIIIUIIII!illllll>ll!ll!ilililiilil!iU!llllllllllll!llllllll!lllllll!lllllllllll!lllllll!!lll!lll!!!l!lli?: A VlÐAVANGI „Lítil viðbrögð" Vísir ræðir uin bygginga- . framkvæmdir og áhrif þau, sem aukið fé til íbúðalána nú í haust muni hafa á byggingar- starfsemina. Vísir segir i gær: „Fólk er að koma og fá vott orð um byggingarstig, það hef ur aðeins kviknað, þegar þessi nýju lán komu til sögunnar, en það er ekkert sem heitir“, sagð'i Gunngeir l'étursson hjá byggingafulltrúa borgarinnar i viðtali við Vísi, um það, hvort meira fjör hafi færzt í bygg- ingamálin eftir að hin nýju lánsfjáraukning var tilkynnt. „Þessi lán, sem komu núna, virka ekki eins vcl og við hefð um vonazf. til, menn eru alltaf trcgir til að byrja að byggja á liaustin“. Vantar 900 millj. árið 1970? í viðtali Vísis virðist kon*»» fram, að skyndilán það, SBin ríkisstjómin hefur útvegað veð Iánakerfinu. komi ekki að þcim notum, sem ætlazt er til — til verulcgrar atvinnuaukningar, og í viðtali sem Tíminn átti við Hannes Pálsson, fulltrúa í stjórn Húsnæðismálastofmmar innar, skírist málið nánar og kemur þá > ljós, að þessi skyndiláns útvegiui rís varla undir þeirri auglýsingastaif- semi, sem málgögn ríkisstjórn ariimar hafa haft í frammi um málið, og þessi lijálp — ef um nokkra lijálp er að ræða — kemur allt of seiut á árinu, tii þess að hafa nokkur áhrif til atviimuaukningar. í viðtal- inu við Hannes segir: „í viðtali, er blaðið átti við llannes Pálson, sem sæti á i stjóm Húsnæðismálastofnunar ríkisins. kemur fram, að ráð- staf anir ríkisst j ómarinn ar lánamáliun húsbyggjenda hafa þau ein álirif að flýta um 3—6 mánuði lánum til viss hluta húsbyggjenda ,auk þess sem um nokkra atv.aukningu kann að verða að ræða vegna íbúða. sem gera þarf fokheldar fyrir áramót, til að fá lán út á þær. Aftur á móti áaetlar Hannes. að fjármagnsvöntun Byggingav sjóðs næsta ór kunni að vera nm 900 milljónli króna, miðað við eðlilega byggingarstarfsemi eí iekjustofnar Byggingarsjóðs verða ekki auknir —■ I Alþýðublaðinu 19. sejit. er talað um þær 110 milljónir sém ríkistjórnin mun vcita ti! byggingaframkvæmda á næstn níu máiiliðum". Ei þetta 'ét.t lýsing - á ráðstöfunum nkis stjórnariiinar? — Nei. síður en svo. Það sem hér er um að ræða, cr, að Bvggingarsjóður ríkisins tær vfirdráttarlán á hiaupareikn ingi siiium hjá Seðlabankanum pessi vfii'dráttur verður vænt- anlega frá 150—180 millionii krona þegar hann ei hæstui petta yfirdráttarlan þarf vænt anlega að greiðs fyrir árslok 1970, og vextir af því eru helm tngi hærri en vextir þcir. sem liyggingasjóður fær fyrir útlán sín. En hvað sem bvi líður, þá er ijóst að til bráðabirgða er hér um nokkra aðstoð við hluta búsbyggjenda að ræða. Ég myndi ætla að þetta flýtti fyrir lánum til 5—7 hundruð manna um all* frá þremur og upp í 5—6 mánuði, en það á þó að- eins við tun fyrri hluta lánið. Framhalö á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.