Tíminn - 30.09.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.09.1969, Blaðsíða 14
14 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 30. sept. 1969. FYRSTA FRAMSÓKNARVISTIN Á ÞESSU 9. OKT. AÐ HÓTEL SÖGU STARFSÁRI Kristján Guðmundur Framsóknarfélag Reykjavík- ur gengst fyrir framsóknarvist að Hótel Sögu fimmtudaginn 9. október og hefst hún kl. 8,30 síðdegis. Áætlað er að hafa spilakvöld í hverjum mánuði í vetur eins og venja hefur ver ið. Góð verðlaun verða veitt. Þegar spilað hefur verið verð- ur dansað til kl. 1 eftir mið- nætti. Á þessari vist heldur Kristj- án Friðriksson, forstjóri, stutta ræðu, en vistinni stjórnar Guð mundur Björnsson, kennari á Akranesi. Aðgöngumiða þarf að panta í síma 34480 eða 13333. í ERFIÐLEIKUM Framhald af bls. 12 iokið með jafntefli. En Akureyr ingar voru heppnir og uókst að skora sigurmark leiksins í fyrri framlenginguinni. Hið unga varalið Akurnesinga var í þessuim leik ákveðið og lék oft laglega, en vamtaði keppnis- reynsluna þegar á reyndi. Akiur eyringar voru við sama heygarðs hiornið og í síðustu lei'kjum, langt frá sínu bezta og mega þeir svo sannarlega muma fífil sinn fegri í leikj'um við ekki þekktara iið en b-lið Akraness. KR OG ÍBV Framhald af bls. 12 Ardis, N-írland — AC Rjoima, • Ítalíu 0:0 Olompiakos, Grikkl — Cornik, Póllandi 2:2 Academica, Portúgal — Kuopio, Finnlandi 0:0 Dynaimo, Jugoslaivíu — Slovan, Téfckósióvakíu 3:0 Göztepe Tyrkl — Union, Sportiv Luxem'borg 3:0. í báðum keppnunum var leik inn einn undankeppnisleikur. f meistarafceppninni sló KB Dan mörku, Palloseur, Finnlandi út. Og í bikarkeppninni sló Rapid Austurriki, Torpedo Rússlandi út og héldu því bæði liðin áfraim keppni. VESTUR-ÍSLENDINGAR Framhald af bls. 16 er, án þess að yfirgefa megin iand Ameríku. Að minnsta kosti lítur út fyrir að yfirvdld in heima hafi alveg gleymt ofcikur. Sam;t er hér starfandi íslendingafélag. — Síðan er sagt frá félaginu, sem starfi ÚR DG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS 4 JONSSON ^ SKÚLAVORÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 ^»18588-18600 af veikum maetti, bæði vegna fijiárhagsörðuigleika og fá- mennis. — Þess vegna voru það okk u.r mikil vonbrigði, þegar við fréttum í vor sem leið, að íslenzki ieikf'lokkurinn, sem átti að koma til Ves'turálfu i' sambandi við lýðve'ldisihátíðina, ætlaði ekki að koma við hér í Norður-Kaliformíu, heldur bréfið áfram — ísilendingafélag ið tök höndum saiman við fleiri aðila um að fá áætiun leik flokksins breytt. Svör frá ís- landi voru svo treg, að lá viS ó- kurteisi og á endanum varð ekki úr ferð flokksins. Við ætluim að vona, hð verði silík áætlun gerð aftur, reyni ein- hiverjir heima að muna eftir okkur. Nýlega hafa yfirvöldin heima gengið frekar rækilega fram h'já okkur. Settur var fyrir skömmu vararæðismiaður í San Francicoo, sem heitir John Enmeef. Lítið er vitað um hann, nema hivað hann t.al ar ekki íslenzku þótt hann sé að fjórðungi ísilenzkur. Hann hefur heldur ekki tekið neinn þátt í stanfsemi íslendingafé- lagsins, né komið á funidi. Hér í San Franeisco og nágrenni búa alíslenzkir menn, krvæntir íslenzkum konum og þeir hefðu vel getað kornið til greina. í niðurlagi bréfsins segir: — Þó að við undirrituð búumist varla við því, að utanrikisráðu neytið farj nú að taka tiliit til skoðana okkar, langar okk ur samit að mótmæla þessu vali ráðuneytisins og biðja um skýringu — ef til er! Undir bréfið skrifa: Inga Black, Denna Steingerður Ell- ingston, Guðrún Mac Leod, Gunnhiidur Sn. Lorensen, Sveinn Sveinsson, Dora Thord arson, Vaiborg Clark, Eysteinn Þórðarson, Sigrún Zappulla, Karl Friðrikisson, Þorhjörn Brynjóiflsson og Haddý Frið riksson. Launahækkun Athygli verzlunar- og skrifstofufólks er vakin á launahækkun, sem varð frá og með 1. september s.l., vegna hækkunar á vísitölu um 3,5 stig. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Jón Pétursson, fyrrv. hreppstjóri, Oeitabergl, lézt á Landakotsspítala 22. þ. m. JarSarförin fer fram að Saurbæ, þriSjudaginn 30. sept. kl. 2. Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl 12 sama dag Vandamenn. ÞÝZKU KOSNINGARNAR Framhalld af bls. 1. — Hvað með sjálf úrslitin? — Kristilegir diemókratar stóðu sig betur en búizt var við, þótt þeir töpuðu þremur þinigisætum. Þetta ciga þeir vafalaust mest að þakka því herbragði, að láta kosn in'gamar snúast um Kiesínger. Skoðauakannanir, sem fóru frarn fyrir kosningarnar, en ekki var sagt frá opinberlega fyrr en eftir þær, leiða í ijiós. að helmingi fleirí viijla Kiesinigier fyrir kanzl- ara en Brandt. Sigur sósíaldem'ó- krata varð ekkj eins mikill og spáð hafði verið, en það var tals- vert ailrmennt álitið, að þeir myndu fá fleirí atkvæði en kristilegir demókratar. Vafalaust hefur sá áróður kristilegra demókrata. að Kiesinigier væri bæfari Brandt, áitt mikinn þátt í að draga úr fylgisaukningu þeirra. Siigur sinn eiga sósíaldemiókratar tvímæia- laust mest að þakka Sehiller efna- hagsmálaráðherra og efnahags- málastjórn hians. Skoðanakannanir sýna, að hann er nú vinsælasti stjiór'nmiáilamaðurinn í Þýzíkalandi, meira segja vinsælTi en Kiesing- er. Hann er nú sósíaldetnókrötum það, sem Erhardt var kristilegum diemiókrötum áður. — Kom hið mikla tap frjáls- lyndira demiókrötum á óvart? — Það hafði verið búizt við tapi frjáisiynda flokksins, en ósíg ur hans varð miklu meiri en menn áttu von á. Þvf valda margar ástæður, en sú kannisfce einna miest, hrve hörð baráttan vaiíS milli stónu flokkanna í lokin, og því misstu bæði frjálslyndir diemókrat ar og nýnaZistax atkvæði í sein- ustu hrotunni. Kosningafyriikomu lagið vinnur líika gegn litlu flokk unurn. Kosið er í tvennu lagi, fyrst er kosín.n frambj. einmenningskjör dæmis og síðan landslistans. í sambandi við kosninguna í ein- mienningskjördæminu, hafa fram- bjóðendur stóru fliokkanna einir siigurvonir, og því kj'ósa menn yifrle'itt annan hvorn þeirra. Þeg- ar kjlósendur kjósa svo landslist- ann, kjósa þeir yfirleitt sama flokikinn aftur. Þetta er einkum óhagstætt litlu flokkunum, þegar baráttan er hörð og persiónuleg milli stóru flokkanna, eins og var nú. Þá hafa undianfarið verið harð ar dieilur í frjálslynda flokknum milli vinstri aims og hægri arms, oig sigraði vinstri armurinn, þegar Heinemiann var kosinn forseti. Flokkurina beindj mjög máli sínu til ungs fólks í kosningunum og voru fundir hans hlutfalisilega mun betur sóttir af ungu fólki en hinna fiokkaona, einkum af stúd- en'tuim. Kosningafundir hans voru mj’öig málefnalegir og þar var aðal lega S'Varað fyr'irspurnum, mest frá ungu fólki. Hann fókik líka vafaTanst nokkra fylgisaukningu úr þeirri átt, svo að bersýnilegt virðist, að hann hafi misst um helminginn af þeim kjósiendum, sem kusu hann fyrir fjórum árum. Sennilega hefur meirihluti þeirra nú kosið kristilega flokkinn. — Anda menn ekikj léttara vegna þess að nýnazistar komust ekki á þing? — Jú, mikii ánægja rí'kir yfir því, að nýnazistar fengi eng-a þing mienn kosna, en það var mjög ótt- ast fyrir kosningarnar Það má telja vissan sigur fyrir þýzkt lýð- ræði og það er líka þróun í rétta átt, að tveggtja flokka kerfi virðist vera að styrkjast í Þýzkala.ndi. — Hvaða málefni bar hæst í kosningabaráttunni? — Almiennit var því haldið fram, af þeim, sem við töluðum við, að k.osninigar'nar hefðu snúizt um hvað snerti það máTefnalega, fyrst hafi þær snúizt um efnahagsmál og mienntamál, en utanríkismálin haft sáralítið að segja. Þeir hafa verið margspurðir að því, hvort TéfcfciósiTóvafcía hafi haft einhver áíhrtf á kosningabaráittuna, og svör in oftast á þá leið, að það hefði ekki verið. Það hiefði aðeins verið Titið á það sem venjuiega heims- viðhurði. sem ekfci hefðu áhrif innanlands. — Hvenær hefjast viðræður fTiOkkanna um stjórnarmyndun? — Það verða fundir á morgun til að ná þingmönnunum saman. Það sem veidur óvissu í sambandi við frjálsilynda demiókrata er, að menn greinir nokkuð á um það, hvort þeir þinigmienn, sem voru kosnir fyrir hann nú, tilheyri frek ar vinistri eða haeigri •arminum. En flokksforustan sjálf er inni á samvinnu við sósíaldemókrata. Það er því spurning um þinigmenn ina, — sagði Þórarinn að lokum. VILJA ÓGILDA Framhald af bls. 16 sett hafa svip sinn á bæinn^ að undanförnu. Svo sem kunnugt er af fréttum þá stendur veitingahúsið Skiphóll tilbúið, og mun það fullnægja öll um skilyrðum sem fyrsta fiokks veitinigahús, en málarekstur and stæðinga hússins mun Tiklega tefja fyrir þvi að húsið fái fonmlegt leyfi. DUBCEK SENDI Framhald af hls. 1. koma því áleiðis fyrir miig. Síðan skrifaði ég bréf til hans, sem mamima þýddi síðan á þýzku, en hún er þýzk. Svo notokru eftir að ég sendi myndina og bréfið, fékfc ég senda mynd af Dubcek, sem hann hafði sjálfur skrifað naínið sitt á, og auk þess fékk ég fallegan bláan kristatfi.sk úr tékknieskum kristal, og dagatöl með myndum frá Tékkóslóvakiu. SendifuIItrúinn sem sbrifaði mér með sending- uinni, sagði að ég væri áreiðanlega ein af fáum sem fengi senda mynd af Duheek með eiiginhandarárit- un, O'g mér þykir vænt um hana, og hef hana hérna hjá mér í raimma uppi á skáp. — Hvernig var svo með ferðitia til Tékkóslóva'kíu? — Það var svo í vor, að þeir buðu mér til tíu daga dvailar í TékkósTóvakíu, og átti ég að fá allar ferðir fríar, en unglingum hefur verið boðið héðan til Tékkó sTóvaikíu, en hafa þá þurft að sjá sér sjálf fyrir fari til Kaup- mannahafniar. Ég fór hins vegar til ömmu minnar í Þýzkalandi í sumar, og ætlaði þá þaðan til Tékkóslóvakíu, en vegna þess hvemig ástandið var, þá víidu pabhi og mamma ekki að ég færi. — Ég sé að þú safnar blaða- úrklippum urn Tékkóslóvakíu og Dubcek? — Já, ég safna öllu sem ég get um Duibcek, og á orðið heilmikið úrklippusafn. Mér finnst mjög gaman að fylgjast með þessu öllu, og hef gaman af stjórnmálum. — Og af hverju var svo myndin sem þú sendir Dubcek? — I-Iún var af sumarbústað hjá vatni með trjám og gróðri í kring, mjög rómantísk mynd, segir Ilaf- rún og brosir. Ég ætlaði að senda mynd af hesti, en fannst þetta passa betur, segir Hafrún að lok uim, og Tírninn óskar henni til hamingju með áhugamálið og sendiniguna frá Dubcek, en það eru víst ekki margir sem hafa fengið slíka sendingu frá honum. A VlÐAVANG! Framhaip af bls. S Um síðari hlutann er allt í óvissu.“ Að lokum segir Hannes: „Að níu mánaða tímabilinu Ioknu, í byrjun júlí næsta ár, stendur dæmið þannig, að allir þeir, sem fengu fyrri hluta láns eftir 1. nóvember 1969 og þeir, sem fengu það eftir 1. febrúar 1970, eiga þá eftir að fá síðari hluta lánsins. Allir þeir, sem ekki höfðu skilað fokhelduvottorði fyrir árslok 1969, enda þótt þeir hefðu sótt um lán fyrir 16. marz 1969, hafa enga lánveit- ingu fengið. Auk þess eru svo ailir þeir, sem sótt hafa um lán frá 15. marz ’69 til og með 30. júní 1970. Á þessu stigi málsins er ekki hægt að segja, hvað slíkir iáns umsækiendur kynnu að verða margir, en miðað við eðlilega byggingastarfsemi, gætu þeir varla orðið færri en 2000. Fjármagnsvöntun bygginga- sjóðs 1970 er því tæpast minni en 900 milljónir króna, ef tekjustofnar sjóðsins verða ekki auknir. FYRIR HERRÉTT Framhald af bls 9 unmí, við Dak To eða Dong Ap Bia fHamburger Hill). f þess- ari styrjöld er ekki gerð árás á óvindna með fallbyssum, sjálfsmiorðssveitir sendar á vettvang eðq fjölmörg herfylki látin gera atlö'gu í einu. Þær aðferðir í styrjö'ld eru venju- lega'Star og ljósastar, en hínir fölnu eru helsærðir eða drepn ir með jafn sársaiukafullum hætti, hvaða aðferð, sem beitt er. STYRJÖLDIN í slkugganum hefur verið háð í Vietnam frá byrjum og verður háð fr'am á síðasta dag. Haldið verður áfram að sökfcva líkum í sjóinn. Vitask'Uld er hægt að yppa öxium við þessu öllu sem óhjákvæmilegium afieiðingum ófriðarins, ekki hvað sízt þar setn skæruliðar eru að verki og mörkin mil'li óbr'eyttra borg ara og hiermanna verða ærið óljós. Eða hiver er munurinn á því, að varpa sprengju á hiöfuðstöðvar og senda litla riffilibúTu í hnaikkakró? Ef til vill er muourinn emg- inn. Ef til vill er of mjiótt á mununum milli miorðs og dráps til þess að draga þar skýra línu, og vitanlega er hvort tveggja hluiti af brjálæði styrjialdarinnar, sem bandarísk hefð getur ekki lagt hlessun sína yfir. En þarna erum við komin í baráttunini í Suðrr- Vietnam, baráttu upp á líf og dauða gegn óvinum, sem eru í senn alls staðar og hivergi. Ef forðast á að diæma fyrir- fram og að órannsökuðu máli um sekt eða safcleysi hermanna úr hínum sérstöku hersveitum er erfitt að kveða á um áhyrgð heirr'a að lögum í styrjöld, sem hefur jafm m'ærgar myrfcvaðar hliðar og raun ber vitni. Ef við hneigjumst til vandlœting- ar, er rétt að beina geiri olrkar rð þeím, sem með völdin fara í höfuðstöðvunum, bæði hér í Washington og í Saigon, þar sem þeir ákváðu reglumar, sem farið or eftir. Og þetta gæti orðið all umfangsmdkil róttarrannsókn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.