Tíminn - 30.09.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.09.1969, Blaðsíða 13
13 MtlÐJUDAGUiR 30. sept. 1969. IHHf 1 tíminn__________________taMmaa Valsmenn aldrei sterkari en nú? Alf-Reykjavík. Leikur Vals og Þróttar var leikur kattarins að músinni. Li'ð Reykjavíkurmeistara Vals var geysigott í leiknum — og Vals mönnum er spáð miklum frama á keppnistímabilinu, sem nú er hafið — en það væri algerlega út í hött að dæma liðið eftir þess um leik, til þess var mótstaðan of lítil. Um algeran einstefnuakstur var að ræða. Körnst Valur í 8:1, en í hálfleik stóðu leikar 8:2. Það var aðeins fonmisatriði fyrir Val að ljúka leiknum úr þessu og lauk honum 13:6. Þeir leikmenn Vals, sem eink um vöktu afehygli, voru Ólaf.ir Jónsson, sem skoraði fimm mörk, Bjarni Jónsson, sem skor aði 4 mönk og Jakob Bertedikts- son ,htill oig snagigaralegur línu spilari, sem skoraði 1 mark lag lega. Jón Ág. skoraði 2 mörk og Sbetfátí 1. Þróttar-liðið var ekki upp á mariga fiska. Haildór Bragason og Helgi Þorvaldsson, skor'uðu 3 mörk hivor. Þarna skorar Jón Ágústsson eitt af mörkum Vals. Er veldi Fram í handknattleik farið veg allrar veraldar? Liðið átti í miklum erfiðleikum með KR í fyrsta mark Reykjavíkurmótsins í hand- knattleik. Skoraði fyrsta mark mótsins Ómari Arasyni, ungum nýliða hjá Fram, veittist sá heiður að skora fyrsta mark Reykjavíkur- mótsins og opna þannig hand- knattleiksvertíðina. Á myndinni að ofan sjáum við Ómar. Jöfn barátta ÍR og Víkings Leikur ÍR og Víkings í Reykja víkurmótinu í handknattleik var jiafn og spennandi frá upphafi til enda og laui með eies marks siigri Víkings, 1S:Í4V en í hálf leik var staðan 8:7 ÍR í vil. Lið in virðaist svipiuð og undanfarjn ér, kannski eilíltið sterkari, en ekki líMeg til stórræða. Ef leikur Fram og KR er for- smekkurinn af handknattleik vetr arins, þá er enginn vafi á því, að handknattleiksvertíðin verður skemmtileg. Að vísu var handknatt leikur liðanna ekki í neinum sér- stökum gæðaflokki, en leikgleð in og baráttukraftuirinn leyndu sér ekki, sá bakgrunnur, sem gerir handknattleikin-n að skemmti legustu áhorfendaíþróttinni, ef knattspyrnan er undanskilin. KR-in-gar, með hinn sfun-ga öld ung, Karl Jóhan-nsson, í broddi fylkin-gar, hrelldu Fram og ógn uðu sigri hinna fyrrverandi Reykja vík-ur- og íslandismeistara veru lega. F-ram sigraði naum-lega 13: 12 og hékk sá si-gur á bl-áþræði allt til síðust-u mínútu. Og ef-tir þennan leik, verður sú spurning áleitin, bvort veldi Fraim i hand knattleik sé farið veg allrar yer ald-ar, því að nú er vitað, að KR he-fur lítið æft í haust á sam-a tím-a og Fram hefur æift áigæt lega un-d-ir han-dleiðslu hins nýja þjáHfara síns, Gunnlaugs ■ Hjákn arsson-ar. Auðvitað verð-ur þessari spurnin-gu ekki svarað eftir þenn an fyrsta leik miótsins, en þó ei g-rei-ni'legt á öllu, að Fra-m ætlar ekki að g-anga al-l-t of vel að halda sín-um annars' góðu spiflu-m, til þess er kæruleysið of rni'kið, og hraðinn í saimleik of lítil-l til að uim yerulegan ögnutí' sé að ræða. KR-liðið kom skemmoitilega á óv-art fyrir frí-skl-eika sinn. Sókn arleik-ur liðisi-ns va-r of einhæfur í by-rj-un, línan t. d. ekkert not uð, é s-aima tímia og Fram notaði lang-skot og Wnuspil jöfnum hönd um. En vörnin bjó KR var sterk og braut miskiunarlaust á Sigurði Einarssyni & Co og vax heppin að fá ekki harðari dióm-a. Fram-vörn in var ei-nnig ste-rk og situndum gróf, en sá var munurinn, að oft a-st átbu þa-u brot sér stað á puinktalínu eða utan henn-ar. í stutitu méli gekk leifcurinn þannig fyrir sig, að liðin skiptust á að halda forusbu í byrj-un, aldrei mieira en eins ma-rka, n-ema Ihivað KR komsb f 7:4 um miðjan hélf leik. En Fram sneri tafflinu við, jafnaði og hafði eitt m-ark yfir í hálfleik, 9r8. í síðari hállfleik var baráttan hnílf-jöfn. KR jafnaðj tvívegis 11: 11 og 12:12, en Gylfi Jólhannes son sko-raði siða-sta mark leiksias fyrir Fram, 13:12 og slapp Fram m-eð sfcr-ekki-n.n. Um eimstaka leikmenn Fra-m er erfi-tt að dæma. Ingólfur Óskars son naut sín ekki, nema fyrstu miínúturnar. Gúðjón var ebki í essinu sín-u, skaut í tí-m-a og átírna, o-g var s-lakur í vörn, sem er ólíkt ho-num, og Axel Axels- so-n v-irðist ætlla að erfa ■galla Gylfa Jóhannessonar, y-gigi og íeiiLsend-ingar, s-em e-kkert lið hefur efni á. Si'gurður Einars son oig Sigurbergu-r voru beztu men-n liðisins — og gama-n var að srjó Erling Kristjóns-son, hinn gamall-kunna liínuim-ann lei-ka aftar með. Mörk Fram: Si-g. E. 3, Si-gur bergur, Axel og Ingóilfur 2 hiver, Gylfi, Arnar, Guðjón og Ómar 1 hrver.. # leik Reykjavíkurmótsins, Ekki man ég hiwe rniöxg ár eru síða-n ta-lað var um, að Karl J-ólhannsson væri orðinn of gam-all til að lei-ka með KR. Hvað sem öllu líður er Karl þó langyng-stur allra í KR-liðinu, þó að það h-afi miö-rgum un-g-um og efnile'gum lei-k mönnum á að skipa. Hann er sá lei'kmaður, sem mótherjarnir ei-ga erfiða-st mieð. Ásamt Hilmari en vann þó 13:12. Björnssyni og Geir Frið-geirissyni var hann bezti maður KR, skor aði 3 mörk. Geir skoraði 4 mörk oig Hilmar 3, Gun-nar 2 og Ævar 1. Leikinn dæm-du Björn Kristjáns son og Eysteinn Guðmundlsson e-ft ir a-tvikum vel. — alf. Austurríkismenn hrifnir af Hermanni Klp-Reykjavík. ÞaS má segja, að Hermann Gunnai-sson sé kominn í dýr- lingatölu hjá knattspyrnuáhuga mönnum í Austurríki, a.m.k. er það að sjá af þeim blaðaum mælum, sem hann fær þar. Kunningi okkar Josef Berger, sem er búsettur í Austurríki, sendi okkur fyrir skömmu, smá sýnishorn af þeim, ásamt bréfi. sem fjallaði að mestu um Hermann. Segir han-n þar, að Hermann s-é talinn meðal bez.u knatt spyrnumianin-a Au-sturríkis, og komi sér ekki á óvart, þó eitt hver-t hinna ríkari knattspyrnu liða í Ve®tur-Þýzkalandi Ítalíu eða Hollandi hefði áh-uga á honum, þegar keppnis-tí'mabil inu í Au-sturríki l-júki. Herma-nn sé í öllum leikjum Eis-e-nstandt talinn bezti maður liðlsin-s, og h-afi allir mi-kin-n áihu-ga á að sjá hann leika. Að hann skulj hafa v-erið valinn í lið vikunnar ef'tir sin-n fyrsta leik, hafi svo sa-nnarlega verið si-gur fyrir hann, þvf um þau 11 sæti k-e-ppi nokkur hundruð knattspyrnum-enn, o-g sé sjald gæft, að útlendingur sé valinn í það lið, og öþekkt ef-tir sinn fyrsta leik. Berger sendir okkur m. a úrklippu úr Au-sturrísku íþrótta blaði, en þar skrifar ei-nn þekk' asti ga-gnrýnandi Austurríkis Von Karl P. Kopan um Eisen stad't. Er sú grein skrifuð eftir leik Eisenstad o-g Admira en h-onum lauk m-eð jafnt-e-fli 1:1. og fór fram áður en Pfeiffer hætti hjá liðinu. Segir hann þar m. a.: — iið inu hefur f-arið mikið fram und ir s-tjórn Pfeiffers, það hefur sannazt efitinminnilega i leikn um við Ad-mira, en þar var um fyrirfram vonlitla keppoi að ræða fyrir Eisens-tadt. Hinn kraftmik-li Lesko'vieh, einni-g í þetta sinn í toppíormi, hafí verið driffjöðurin n-já Eise-nstadt, þangað til hann meiddist í lei-knum, en Eisele hafi hins vegar verið fjarri sínu bezta. Stærsta hlutverkið i leikn u-m hafi sa-mt íslending-urinn Hermann G-unnarsson leikið. Ha-nn sannfærði al-la efasama um að hann væri frá-bær knatt spymumaðui, og hreinl. staikk upp í þá með unaðslegri knatt m-eðferð — skotkrafti m-eð báð um fóturn jafnt — vfirvegun — og góð-u keppnisskapi, og sé sann-arlega, meðal beztu a-t- ; vinnum-anna Austurríkis. Ræðir gagnrýnandinn síðan við Dr. Sshl-eger fyrr-um þjálf . a-ra Eísenstádit, (en hann tók við af Pfeiffer í siðustu viku, og er því . aftur ko-minn t.l Eisens-tadt). Segir Dr. Se-hleg er m. a.: — Liðið er mun sterkara með h-onum. Hann er bæði vilj u-gur og d-u'glegur fyrir utan allt annað, o-g á hion-um tvt- raælalaust efti-r að fara fram. — Markið h-ans var stórglæsi- l&g-t. — Mað-ur má ekki gl-eyma að hann á eflaust e-ftir að að- lagas-t betur liðinu og atwinnu me-nn-skunni og mó mikiis aí honum vænta í náinni fram tfð. : f þessum- úrklli-ppum, seim ■við feng-um, er m-argt swipað S'krifað um Hermann, em par kern-ur einni-g frara, að Eisen stadit hafi fengið tvö tilboð um aó leika eriendis í jólafrí- i-nu. Annað tilboðið er frá Möltu en hitt frá Band-aríkjuin urn, o-g er því vafasamt -, að Hermann komi heim um jól- in. í gær fregnaði íþróttasíðan að Hermann hefði orðið fyrir slysi í æfingaleik í síðustu viku. Hefði hann fengið spark í andlitið, og liefðu losnað og brotnað 3 tennur í honum. Er því vafasamt að hann hafi leik ið með Eisenstadt á laugardag inn, en þá áttu þeir að mæta Austria Klagenfurt í útileik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.