Tíminn - 08.10.1969, Síða 1

Tíminn - 08.10.1969, Síða 1
SAMVINNVRANKINN Akrattesl Crundarfirðl . Patrfksftrðl v Sauðárkróht Húsavtk Kópaskert Stöðvarfirdl KcVavtk HafnmrfMH Raykfavik SAMVtNNVBANKOnt. Bílar fastir á Þíngmanna- heiði á annan sólarhring t SB-Reykjavík, þriðjudag. Nokkrir bílar hafa lent í erf iðleikum á Þingmannaheiði síð asta sólarhring og munu að minnsta kosti fjórir þeirra vera þar fastir enn. í morgun fór veghefill frá Patreksfirði á stúf ana og hugðist hjálpa til, en festist líka. Tveir bílar voru að leggja af stað frá Eyri til að ' ná fólkinu til byggða, svo það þurfi ekki að dveljast aðra nótt í bílunum í vitlausu veðri. Að því er sr. Stefán Eggerts son á Þingeyri sagði blaðinu í dag, þá var það flutningabíll frá Sanitas, sem fyrslur festist. Lenti hann í snjó og fór útaf veginum. Var þetta í gær síð degis. Skömmu seinna komu þarna að tveir vöruflutningaþíl ar Gunnars & Ebenezers á .ísa firði og komust þeir ekki fram hjá þe’im fy.rsta. Um svipað leyti bar þar að jeppa, er var á leið til Hólmavíkur frá Dýrafirði. 'Veður verznaði og skafrenningur var mikill og sátu allir bílarnir þarna fastir í nótt. Eitthvað er af farþea , um með, þ. á. m. kvenfólk. og er ekki við því að búast, að nætunústin hafi verið þeim sérlega notaleg. Snemma í morgun fór veghef ill frá Patreksfirði til liðs við bílana, en ekki var hægt að að- hafast mikið, sökum veðurs og var allt við það sama seinni partinn í dag. Hefillinn reyndi að snúa við, en varð að fara upp á heiðina aftur eftir skamma stund. Veðrið er enn slæmt, norðaustan stormur og skaírenningur. Stefán sagði, að bílarnir væru að verða olíulitlir og folk vnu lifizt ekki á. að vera þarna aðra nótt, svo að nú í kvöld væri meiningin að fara á tveim bílum frá E.vri í Gufudalssveit Framhald á bls. 14. EJ—Reykjavík, þriðjudag. Tollgæzlan á Keflavíkurflugvelli hefur undanfarið framkvæmt mjög nákvæma og ákveðna leit að eitur lyf jum meðal þeirra, sem til Kefla víkurflugvallar koma. Þótt þessi könnun á því, hvort um er að ræða verulegt smygl á eiturlyfj um hingað til lands, sé mjög skammt á veg komin, telja heim ildir, sem málinu eru vel kunnar að Ijóst sé, að um verulegt vanda mál sé að ræða. Blaðið hafði í dag samband við Ólaf Jónsson, tollgæzlustjóra og sagði hann það rétt, að nú færi fram könnun á því, hvort um verulegt eiturlyfjasmygl væri hér að ræða eða ekki. Væri hún ný- lega hafin, og framkvæmd af toll gæzlumönnum á Keflavfkurflug- velli. Um niðurstöðu könnunarinn ar væri ekki hægt að segja fyrr en Mn hefði staðið lengri tíma. Tollgæzlumenn á Keflavíkurfiag velii leita nú mjög nákvæmlega á fólki, sem þeir telja hugsanlegt að smygli eiturlyfjum til landsins. Leiðir þetta oft til þess, að ýmsum er haldið eftir á flugvellinum nokk uð lengur en venjulega, meðan ítarleg leit fer fram. Hefur þetta m. a. leitt til þess, að sögur um að einn eða annar hafi verið tek inn fyrir eiturlyfjasmygl komast á kreik. Þannig barst blaðinu t d. í dag vélritað bréf, undirritað „lögreglu þjónn“, þar sem fullyrt var, að nafngreind persóna hefði verið tek in fyrir eiturlyfjasmygl og játað það á sig við yfirheyrslu. Hafi hún jafnframt játað, að hún hafi smyglað eiturlyfjunum hingað til lands fyrir aðra nafngreinda per sónu, þekkta meðal almennings. Samkvaemt upplýsingum frá Keflaivíkúrflugvelli, mun þessi persóna ekki hafa verið tekin með eiturlyf, þótt hún hafi verið ein af mörgum, sem ítarleg leit hefur verið gerð á. Þessar heimildir tjáðu blaðinu, að könnun þessi væri gerð til þess Framhald á bls. 15. Dennis Michael Rohan, sem játað hefur á sig íkveikjuna í Al Aqsa-bænahúsinu i Jerúsalem, sézt hér í réttar- höidunm. ROHAN JATAR NTB-Jerusalem, þriðjudag. Ástralíumaðurinn Denis Mic- liael Rohn. breytti í dag fram- burði sínum fyrir rétti, en hann er ákærður fyrir að hafa kveikt í A1 Aqsa-bænaliúsinu í Jerú- salem. í gær neitaði hann ákær- unni, en i dag sagði hann skyndi lega að hann væri sekur, en hefði ekki veri* með sjálfum sér, þegar hann framdi / verknaðinn, hinn 21. ágúst í sumar. Þegar réttarhöldin yfir Ástralíu manninum hófust í gær, lýsti hann sig saklausan af ákærunni. í dag bað verjandi hans um orðið og sagði m. a.. að þar sem allar sannanir bentu til sektar skjól- (UP). stæðings síns, myndi hann undir- rita játningu, setn snerti einungis þau a.triði er að sjálfri íkveikj- un.ni lytu. Hann vísaði hins vegar á bug öllum þeim atriðum, þar sem sagt er, að Rohan hafi kveikt í bænahúsin.u að yfirlögðu ráði. — Þegar Rohao kveikti í, var hann andlega vanheill og það er ekki hægt að gera hann ábyrgan eða refsa honum fyrir gerðir sfn- ar, sagði verjandinn ennfremur. Framhald á bls. 14. Eiturlyfjasmygl orðið vandamál hér á landi? Tollgæzlan á Keflavíkurflugvelll gerir mikla eiturlyfjaleit Dauðaslys í fyrranótt er bifreið kastaðist 70 metra út fyrir Keflavíkurveg: BRAUZT im TIL AD EIALLA Á LÖGREGLU Skuldum 11.800 milljðnir ♦il =ins árs eða lengri tíma FB-Reykjavík, þriðjudag. Skuldir íslendinga erlendis til eins árs eða lengri tíma nema nú 11.800 milljónum króna. að þvi er Gylfi Þ. Gíslason ' við- skiptamálaráðherra skýrði frá f blaðamannafundi i dag, en þar sagði hann frá nýafstöðn um fundi Alþjóðabankans. þar sem hann var auk þriggja ann arra fulltrúa íslands. Af þessari Framhald á bls. 15. SB-Reykjavík þriðjudag. Dauðaslys varð á Keflavík- urveginum í nótt, er Volks- wagen bitreið úr Reykjavík fór út a» veginum skammt frá afleggjaranum til Innri-Njarð- víkur. Stúlka, sem sat í fram- sætinu, beið bana. Hún hét Kristin Sigurgeirsdóttir, var 22ja ára gömul og til heimil- is að Rauðalæk 45. Tveir pilt- ar voru i aftursætinu og me’ddis* annar þeirra tals- vert, svo og stúlka, sem ók bílnum Að sögn lögreglunnar á Kefla víkurflugvelli, mun slysið hafa orf' ið um klukkan 3.45 í nótt. Veðri? var mjög slæmt, stólparok 02 rig- ing og akstursskilyrðin eftir þ\h Ungmennin f.jögur voru á leið til Leflavíkur í nýlegri Volkswagen biðreið. Stúlkan. sem ók. missti vald á bifreiðinni um 300 met"um frá afleggjaranum og lenti hún út í hrauni. Þegar bifreiðin loks stað næmdist. um 70 metra frá beim stað. sem hún fór út af veginum hafði hún oltið og endastungizt á 30 metra spott.a. að því er lögregl an tjáði blaðinu Stúlkan sem ók j2 annar pilturinn í aftursæt inu skárust talsvert og voru flutt á sjúkrahúsið í Keflavfk. Hinn pilturinn meiddist lltið og til- kynnti hann um slysið, en fyrst varð hann að br.jótast inn í Fitia nesti til að komast í síma. Lögreglan taldi aS mjög hraður akstur væri sennilega orsök ?iyss ins. en- einnig léki grunur á. að áfengi hafi verið haft um hönd í bifreiðinni Bifreiðin, sem var nýleg Volks wagen-bifreið. er talin algjöríega onýt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.