Tíminn - 08.10.1969, Blaðsíða 2
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 8. október 1969
ÁkveSið hefur verið að sýning Sverris Ilaraldssonar í Casa Nova verði
frainlengd til kvöldsins í kvöld, miðvikudag, en sýningunni átti að
ljúka á sunnudaginn. Á sýningunni eru 72 verk, og eru aðeins 4 olíu-
myndir óseldar og nokkrar teikningar. Mikill fjöldi manns hefur séð
sýninguna tál þessa. Myndin er af sýningunni. (Tímamynd: Gunnar).
AÐRIR TDNLEIKAR SINFÓN-
ÍUNNAR Á FIMMTUDAGINN
Aðrir tónleikar Sinfóníu'h,ljlócn-
sveitar íslands á þessu starfsári
verða haldnir í Hálsfcólabíói
fimmtudiaiginn 9. ofctólber oig hefj-
ast klufckan 21. Stijónnandi verður
Alfred Wálter, en einleikari banda
rísfci píanóleifcarinn Ann Schein.
Á efnissfcrá er píanófconsert nr.
3 eftir Rafchmaninoff, tónalj'óð
ÍSAL:
LESA BREF
TIL STARFS-
MANNANNA
EJ-Reyfcjavífc, þriðjudag.
Starfsmenn hjá íslenzka álfélag
iniu í Straums'vifc undruSust mjbg,
þegar eftirfarandi tilfcynning var
hengd upp á tilfcynninigtaítöflur á
vinnustaðnum:
„Hér með tilfcynnist, að öll
bréf til starfsmanna, sem send
eru á vinnustað og ekfci eru sér-
stafclega merkt „Persónulegt“,
„Einfcamál" eða eitthvað slíkt,
verða opnuð og lesin á sfcrifstof-
unni.
Starfsmienin eru hér með beðn-
ir að láta mierfcja einfcapóst sinn
sérstafclega á ofannefndan háitt,
og ennfremur að sjá til þess, að
einkapóstur verði helzt efeki send-
ur á vinnustað. — Framkvœmda-
stjiórn."
Aga Khan kvænist
NTB-Eondon, þriðjuðag.
Aga Klhan, sem er andlegur leið
to'gi 200 miiljóna Ismaili-múhamm
eðstrúarmanna, tilkynnti í dag, að
hann ætlaði að kvænast brezfcri
konu, Lafði James Criehton —
Stuart. Trúlofunin var kunngjörð
samtímis í París, þar sem Aga
Khan býr.
Aga Khan er elzti sonur Aly
IChan prins og Joan Aly Khan,
prinsessu. Hann gerðist leiðto'gi
Ismaili-Múhammeðstrúarmanna ár
ið 1957 eftir afa sinn Aga. Khan
er nú 32 ára.
Hin verðandi brúður var áður
gift Lord James Charles Criehton-
Stuart, en þau skildu árið 1967.
Gert er ráð fyrir, -að brúðkaup
þeirrá Aga Khan verði haldið í
París eða Genf í októberlok. Þá
var sagt í tilkynningunni, að eftir
brúðkaupið myndi frúin fá nýtt
nafn og beita Begum Aga Khan.
Ráðstefna um
gagnavinnslu
FB-Reykjavík, þriðjudag.
Ráðstefna um gagnavinnslu
hefst í Norræna húsinu 9. októ-
ber og stendur í tvo daga. Fyrir
ráðstefnunni stendur Skýrslu-
tæknifélag íslands. Fundarstjóri
fyrri d'aginn verður Klemens
Tryggvason Hagstofustjóri, en ráð
stefnUna setur Hjörleifur Ifjör-
leifsson fjármálafulltrúi. Eætt
verður m. a. menntun og þjálfun
starfsm'anna, og síðan fræðsla fyr-
ir forstöðum'enn og yfirm'enn. Síð
ari daginn verður Hlynur Sig-
tryggs veðurstofustjíóri fundar-
stjúri. og þá verður fjallað um
undirbúning vejjkefna og Ifkana-
,gerð fyrir rafreikna. Fjölmargir
aðikr flytja erindi um hvert mál
og á eftir verða almennar umræð-
ur.
Tilgan'gur Skýrslutæfcnifélags ís
lands er að stuðla að hagrænum
vinnubrögðum við gagnvinnslu í
hvers konar rekstri og við tækni-
og vdisindastörf. Þessum tilgamgi
hygigst félaigið oá mieð þv,í að
igahigast fyrir sýningum, fyrir-
lestrahaldi, umræðum, upplýsinga
Framhald á bls. 14
Vetrarstarf Húsmæðra-
félags Reykjavíkur
hefst í kvöld
SJ-Reykjavík, miðvikudag.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur er
nú að hefja vetrarstarfið, og verða
eins og að undanfömu ýmis
fræðslunámskeið fyrir húsmæður
og húsmæðraefni. ÖIl kennsla fer
fram í húsnæði félagsins að Hall
veigarstöðum.
Vegna mikillar eftirspurnar er
ætlunin að hafa sýnikennslu á
gcrð og framleiðslu ýmissa grill-
rétta nú á næstunni eða 8. þ. m.
13. ofcltóber hiefst 4—5 vifena
mámsfceið fyrir ungar stúlkur í
matreiðslu, og öðrum húslegum
fræðum. Einnig verða haldin,
sauma- og saiðanámskeið og nám
skeið í fleiri greinum ef óskað
er eftir og næg þátttaka fæst.
Þær konur, sem bafa áhugaá
að njöta fræðslu h.já Húsmæðra-
félaginu, geta fenigið allar upp-
Framhald á bls. 14
LEIÐRÉTTING
f frébt blaðsins í gær um íslend
ingana, sem ætla að setjast að í
Málmey, var prentvilla á einum
stað. Stóð að 500 krónur sænskar
brúttótekjur af 10 vikna dag-
vinnu, en átti að vera 5 þúsund
fcrónur sænskar.
Tasso eftir Liszt og sinfóníia nr. 5
eftir Haidmayer, sem efcki hefur
verið flutt fyrr í Evrópu. Sinfón-
ían var samin á sjiö dögum árið
1968 og frumfluitt í Durban í
Suður-Arfku í september undir
stjlóm Alfreds Walter. Verkið
hllaut framúrs'karandi góðar við-
töfcur og varð að endurtafca loka-
þáfctinn, sem belj'a má mijög óvemju
legt. Tónskáldið tileinfcaði Alfred
Walter verfcið. Vegna fjölda áskor
ana var það fluitt á ný á tórileik-
um í Durban í janúar á þessu
ári. Á fcónleifcunum á fimmtudiag-
inn verður verfcið flutt á fyrsta
sinn í Evrópu og af því tilefni
mun tónsfcáldið koma hingað og
hilýða í fyrsta sinn á sitt eigið
verfc. Haidmayer er fæddur í
Graz í Austurrífci árið 1927 og er
prófessor við tónlistarhásfcólann
þar í borg. Hann er balinn meðal
fremstu tónskálda Austurrfkis og
hefur samið 6 sinfóníur, fjölda
verfca fyrir einleifcshljlóðfæri og
hlj'ómiS'Veit oig kammertónlist.
Einleifcarinn á þessum tón'lei'k-
um, bandarísfci píanóleikarinn,
Ann Scbein, er tónlistarvinum hér
að góðu kunn. Hún hefur leikið
með hljiómsveitinni og á tónleik-
um Tónlistarfélagsins. Hún er
Framhaid á bls. 14
BARDOT SKILIN
NTB-Lenzerheidie, Sviss,
þriðjudag.
Birgitte Bardot, franska kvik
myndaleikkonan fræga, er nú skil
in við þriðja eiginmann sinn,
sinn, þýzka „gIaumgosann‘ Gunth
er Sachs. Tilkynning um þetta
var birt almenningi í svissneska
ferðamannabænum Lenzerheide í
dag.
Yfirmaður héraðsdómstólsins á
staðnum, Georg Janett, dómari,
staðfesti, að skilnaðurinn hefði
gengið í gegn í sumar. Þá sagði
hann að dæmt hefði verið í mál
inu í Lenzerheide, vegna þess, að
Sadhis á þar lögheimili, þótt hann
eigi lúxusvillu í St. Moritz og
'búi að jafnaði þar. Dómarinn sagði
Framhaid á bls. 14
Gunnar Dúi sýnir á Akureyri
Laugardaginn 4. október opn-
aði Gunnar Dúi Júlíusson mál-
verkasýningu í Landsbankasaln-
um á Akureyri.
Gunnar Dúi er fæddur á Akur-
eyri, þann 22. október áiið 1930.
Hann nam húsamálun hjá Hauki
Stefánssyni, en auk þess iagði
hann stund á iistmáiun og leik-
tjaldamálun undir handleiðslu
sama manns, en Haukur var þekkt
ur máiari nyrðra. Að námi loknu
tók Gunnar Dúi þátt í samsýningu
á Akureyri, en síðan hélt hann
til Reykjavíkur og nam í Handíða
og myndlistaskóla íslands.
Gunnar Dúi er málarameistari
að mennt og auk þess er hann
mcistari í bílasprautun, en hana
hcfur hann stundað undanfarin ár,
j'afnframt því að stunda listmálun.
Sýningin á Akureyri er önnur
sjálfstæða málverkasýning Gunn-
ars Dúa, en fyrri sýninguna hélt
hann í Reyfcjavík á s.l. Xmri.
Gunnar Dúi sækir yrkisefni sín
til hinnar stórbrotnu íslenzku nátt
úru og hefur hún orðið honum afl
'gjafi til sköpunar eins og svo
mör.gum öðrum listamanninum.
Sý’ningin í Landsbankasalnuim
verður opin daglega frá kl. 2 til
10 e. h. dagana 4. til 12. októher.
Á sýningunni eru 30 málverk, 24
olíumálverk og 6 pastelmyndir.