Tíminn - 08.10.1969, Síða 4

Tíminn - 08.10.1969, Síða 4
4 MJÐVIKUDAGUR 8. október 1969 V erka m annaf élagið Dagsbrún FÉLAGSFUNDUR verður í Lindarftæ, fimmtudaginn 9. október, 1969, kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: I. Félagsmál. n. Kosning fulltrúa á 4. þing Verka- mannasambands íslands. m. Atvinnumálin. IV. Önnur mál. Félagsmenn epu beðnir að framvísa skírteini við dyravörð. STJÓRNIN. Útgeröarstöð Útgerðarstöð í fullum rekstri, til sölu. Upplýsing- ar gefur Bjöm Sveinbjörnsson, hrl. Símar 12343 og 23338. DRÁTTARBRAUT í HAFNARFIRÐI Hafnarfjarðarbær vill kanna möguleika á því að hefja á næsta ári byggingu dráttarbrautar við Hafnarfjarðarhöfn. Miðað hefur verið við, að dráttarbrautin verði í fyrstu fyrir allt að 500 tonna þung skip og verði staðsett innanvert við svonefndan Suðurgarð. Hentugt landrými fyrir verkstæðishús og annað athafnasvæði mun verða við dráttarbrautina. Ráð- gert er að leigja dráttarbrautina til lepgri tíma hæfum aðila, sem taka vill hana til rekstrar. Þeir, sem áhuga hafa á því að taka dráttarbraut- ina á leigu, em beðnir um að tilkynna undirrit- uðum nöfn sín skriflega, eigi síðar en 14. október næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Hafnarstjóri Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, Hafnarfirði. Smiðir auglýsa Tökum að okkur nýsmíði, viðgerðir og breytingar á húsum. Sköfum einnig og olíuberum harðvið. Uppiýsingar í síma 18892. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM GANGSTÉTTARHELLUR Milliveggjaplötur - skorsteinssteinar - legsteinar - garðtröppusteinar - vegghleðslusteinar o. fl. - 6 kanta hellur. Jafnframt hellulagnir. HELLUVER, , :l,:t ;!;■ Bústaðabletti 10. Sími 33545. TÍMINN Formaður kjörstjómar um vmkosningar / Hafnarfírði Bæjarstjórn Hafnarfjiarðar sam þykkti á fundi 26. júní s. 1. að efna til skoðanakönnunar á meðal kjósenda Hafnarfjarðarkaupstaðar um umsókn Rafns Sigurðssonar vegna Skiphóls h. f. og „verði nið urstaða þeirrar skoðanakönnunar er ligigi fyrir í síðasta lagi fyrir 1. sept n. k. látin ráðuneytinu í té án frekari meðferðar bæjar- stjórnar,“ eins og orðrétt segir í ályktuninni. Á fundi yfirkjörstjórnarinnar, Fyrsti fundur Sálar- rannsóknarfélags Hafnarfjarðar í kvöld iSálarrannsoknarfélagið í Hafn artfirði er nú að hefja vetrar- starfisemi sína. Fyrsti fundur þess vierður haldinn í Alþýðúhúsinu í Hafnarlfirði miðivikudaginn 8. okt. n. k. og hefst kl. 8,30. Fund ir félagsins munu og eftirleiðis verða haldnir fyrsta miðvikudag hivers mánaðar á þessu starfisári. Dagskrá fundarins á miðvikudag inn verður þessi: Frú Elínborg Lárusdóttir les upp úr verkum sínum og ræður flytja Ólafur Tryggvason frá Akureyri og séra Benjamín Kristjánsson. Félagar í sálarrannsóknarfélag inu eru nú 6—700. Starfsemi íélagsjns var mikil á síðastliðnum. yetri. Fundir voru haldnir mánaðarlega frá því í októtoer og fram í júní. Formaður félagsins er Hafsteinn ! Björnsson. Aðrir í stjórninni eru: [ Oliver Steinn, Hulda Helgadóttir, I Eiríkur Pálsson, Bergljót Srveins-! dóttir, Soffía Sigurðardöttir og | Úlfur Ragnarsson. TR0LOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkrófu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. TOYOTA ÞJÓNUSTAN Látið fylgjast reglulega með bílnum yðar. Látið vinna með special verk- færum. það sparar yður tima og peninga. Simi 30690. Sanitashúsinu. sem haldinn var 27. septieimber, var lagt fram bréf Rafns Sigurðs sonar, þar sem hann fer fram á að hafa fulltrúa í hverri kjördeild við skoðanakönnunina þann 28. sept. Einn_ kjörstjórnarmana, Guð- björn Ólafsson, lét þess þá getið, að bæjarráðsmenn hafi eitthvað rætt þetta mál og að einhvierjir þeirra væru á þeirri skoðun, áð ekki ætti að heimila neinum um- boðsmönnum að vera í kjördeild unum á kjördegi, þó hefði ekkert verið bókað um þetta í bæjarráði og engin ákvörðun tekin. Ég benti á, að það hlyti að vera mikið hagsmun'amál íyrir Rafn Sigurðsson áð fá að hafa umiboðsmenn til að fylgjast með að kosningin færi fram á þann hátt, sem kosninga-l'ög ákVlæðu og það gæti orðið hættulegt frir kjör- stjómina að neita að verða við þeirri beiðni ef kosningin yrði kær'ð. Bæjarstjórn hefði samþykkt að niðurstaða kosningarinnar eða iskoðaniakönnunavinnar, eins og hún er nefnd, yrði lögð dómsmála ráðherra í té án frekari meðferð ar bæjarstjórnar og hefði þessi kosning því mjög líklega endan lega þýðingu fyrir veitingu leyfis ins. Af þessu'm ástæðum taldi ég að Rafn Sigurðsson væri aðili að kosningunni á sarna hátt og fram bjóðendur lista enx aðilar að bæj arstjórnarkoisningum. Kjörstjórnin hefði samlþykkt, strax á fyrsta fundi sínum, að kosningin ætti að fara fram skv. þeim alm. reglua*, sem gildi um bæjarstjórnarkosn ingar, og bæj'arráð hafði iagt bless un sína á þessa samiþykkt án nokk urra athugasemda. Bæri því að líta á Rafn Sigurðsson sem aðiia að kosningunni og ætti hann því tvímælalaust rétt á að h'afa um- boðsmenn við kosninguna á saipa hátt og framibjóðendur lista við bæjarstjórnarkosningar. En til þess að gera andstæðingum hans jafn hátt umdir 'höfði, svokallaðri „FramkwæmidanefTi'd andstæðinga vínleyfisins“, sem hafði stofnað til borgarafun'da, gefið út kosninga blað og auglýst opna skrifstofu, vildi ég leyfa þeim að hafa um- boðsmenn við kosninguna á sama hátt. Þáð kann þó að orka tví- mælis, hvort Framkvæmdanefndin hefði átt þennan rétt, þar sem hagsmunir hennar af niðurstöðu Framhald á bis. 14 Fegurðardrottning Kjósarsýslu hefur verið valin, Ásta Jónsdóttir frá Syðri-Reykjuin. Ásta er 171Vi cm á hæð, málin eru 92-62-96 og hún er 62 kg. Önnur varð Helga Höskuldsdóttir frá Dælustöðinni í Mos- fellssveit, hún er 22 ára ljósmóðiir. Myndin er tekin, er fegurðardrottn- ingin hafði verið valiu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.