Tíminn - 08.10.1969, Side 5
MHWIKUDAGUR 8. október 19(J9.
1ÍMINN
Ætli það hefði þá ekki verið
nær að hafa sj'ónvarpsdagskrá
annan hvern dag og vanda bet-
ur til dagskrárinnar? Og vanda
betur val rándýrra skersimti-
þátta. Ilvað kostaði t.d. sá
þrautleiðinlegi þáttur í sandin
um á þakinu?
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
Fyrir nokkru voru látin út
ganga boð til alls lýðs frá
þeim mi'kla fjölmiðlara, sjón-
varpinu. um vetrardagskrá
1969.
Barnatíima á að bæta eitt-
hwað og mun ekki vanþörf á
því. f brennid'epli hættir og
ówúst bS margir sakni þess.
Viðtalsþæltirnir hafa stöku
sinnum verið allgóðir,- en þó
fleiri misheppnaðir. Pátt rætt
til hlítar, farið kringuan efnið,
ekki skorið á kýlum, tæpt á
ýmsu, engin niðurstaða.
Nýir þættir, Á skáldaþingi
og Samtíðaranenn verða vænt-
anlega „forvitnilegir“, svo not
að sé eitt útjaskaðasta lýsing
arorð islenzkt „í dag“.
Ekki hefði nú veitt af að
hressa eitthvað uppá skemmti
efoið', en lítt sér þess merki
í hinum • nýjia boðskap. Úr
sniklu verður enn að moða af
amefiskum kvikmyndunv,
nauða leiðinlegum. ,,Á flótta"
ætti að verða notadrjúgt efni
enn lengi ef til eru 300 þættir.
Og ekki verður Harðjaxlinn
frá okkur tekinn né Dýrlingur
inn, og svo kemur rúsínan í
pylsuendanum: Bonanza. Sælir
eru þeir, sem eiga sinn jóla-
mat óótinn. „Sjónvarpið hvetur
til glæpa“ segir í yfirskrift
greinar : Vísi 25. f.m., og er
haft eftir sérfræðinganefnd í
Bandaríkjunum. Það virðist
ekki nein bætta á því að við
missum glæpinn i bráð. Til
hvers eru sumir menn að reka
upp emjan og geta varla vatni
haldið útaf ]>ví að lokað var
fyrir soldátasjónvarpið (að
nokkru)? Ameriskt eða brezkt
skal það vera og helzt ekkert
anað erlent efni.
Þetta var það sem koma
smmmm
Vita Wrap
Heimilisplast
Sjólflímandi plastfilma . .
til aS leggja yfir köku-
og matardiska
séxK 09 pakka
inn matvælum
til geymslu
í ísskópnum.
Fæst í matvöruverzlunum.
PLASTPRENT H/F.
skyldi með þessu rándýra fyrir
bæki, eða hvað?
Það kom nokkuð á óvart, að
sá mæti maður, útvarpsstjór-
inn, virtist eftir atvikum ánægð
ur með 37% ísienzkt sjónvarps
efni. Margt bendir til að mikill
hluti sjónvarpsnotenda sé þar
á annarri skoðun. Það ætti að
vera lágmarkskrafa, að hafa
helming innlends efnis í „ís-
lenzku'* sjónvarpi. Við höfum
bara ekki efni á því, er svarið.
Er það sáluhjálparatriði að
senda tvo fréttamenn í aðrar
hcimsálfur til að elta hemað
arsamkundur? Eða innheimt-
an? Hætt er við, að þeim sem
greiða skilvíslega afnotagjöld-
in þyki það þunnur þrettándi,
að um hver áramót séu marg
ar milljónir óinnheimtar hjá
Ríkisútvarpinu og stórfé af-
skrifað.
H.G.
VELJUM I
i'
runlal
OFNA
VEUUM (SLENZKT <H> ÍSLENZKANIÐNAÐ I
PLASTSVAMPUR
Rúmdýnur. aiiar stærðir, tneð eða án áklæðis.
Púðar og sessur. sniðnar eftir óskum
Komið með snið eða fyrirmyndir. — Okkur er
ánægja að framkvæma óskir vðai.
Sendum einnig gegn póstkröfu
Pétur Snæland hf.
Vesturgötu 71 — Siim 24060.
<H>
VEUUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
DREKI
Þetta er jaðar skógarins . . . pabbi sagSi
okkur aS kalia.
Drcki! DrekH Hann yrói að standa bak
við næsta tré, ætti hann að heyra þetta,
reyndu hærra Dreki! Drekil Dreki! Það
.gerjst ekkert þó við köllum, USS, hlustaðu.
. . Eins og svar komi langt að. Trumbu-
hljóð.
Mark, mér iízt ekki á að vera hér einn
dag enn, nú, þegar grimumaðurinn veit
hvar við dveljumst Það tekur þá tvo daga
að komast aftur með flokk, og á morgun
munum við fara. Nálægt bæ Butlert:
Tonto, eina von okkar að ná ræningjun-
um, er sú að fá Adams og BuHers fjöl-
skyldurnar til að mynda fiokk manna. En
þeir eiga í erjum. Rektu þessa Butlers-
tarfa af sfað, það er fyrsta skref okkar
til að koma friði á með þeim!
S
Islenzku skógarnir
Vísii birti 6. þ.m. attsygns-
verða forustugrein um skóg-
ræktarmál undir fyrirsögninni:
Skógum spillt. í upphafi grein-
arinnar segir:
„íslenzku skógarnir eru lág-
vaxnir . og ekki beinvaxnir.
Mörgum finnst raunar ofmælt
að kalla þá skóga, þar sem þcir
séu aðeins lítilfjörlcgt kjarr.
En þeir eru samt hiuar undur-
samlegustu vinjar í okkar
uakta iandi. Þeir cru fullir af
birkiangan og hinuni fegursta
undirgróðri. Og þeir yfirgnæfa
ekki landslagið eins og há-
vaxnir erlendir skógar gera.
Birkikjarrið gcrir la»dið fjöl-
breytilegt en klæðir það ekki
í einkennisbúning cins og háu
barrskógarnir gera. Það hefur
frá alda öðli hæft íslenzkri
náttúru.
Barrskógarnir hafa það fram
yfir laufskóga að vera sígr-^n-
ir. En samt þarf töluvert sér-
stæðan fegurðarsmekk til að
halda því fram, að hávaxnir
barrskógar séu til meiri prýði
en lágvaxnir birkiskógar. Kost
ur þeirra felst fyrst og fx-emst
í notagildi þeirra til timbur-
framleiðslu. íslenzkir skógrækt
armenn hafa náð góðum ár-
angri i ræktun nytjaskógar á
Hallormsstað. Þeir hafa leitt
sterk rök að því, að við getum
orðið sjálfum okkur mógir í
timbri ef við erum uógu dug-
legir við að planta barrtrjám.“
Barrskógarækt
Vísir segir ennfremur:
„Ban-skógarækt er mcginvið
fangsefni skógræktarmanna af
þessum sökuni. En þeir hafa
átt við þann vanda að glíma,
að erfitt er að koma barrtrjám
til þroska á íslandi. Ungu barr-
trén eru viðkvæm fyrir veðra-
og hitabreytingum íslenzkrar
náttúru. Þau skortir Iiörku inn
lenda kjarrsins. Til þess að
leysa þetta vandamál hafa skóg
ræktarmenn víða tekið upp á
því að nota birkiskógana sem
skjól fyrir barrplöntur.
Og í þessu hafa þeir sums
staðar ekki sézt fyrir. Það er
ljótt að sjá, hve illa þeir hafa
farið með suma þá skóga, sem
þeir hafa fengið til varðveizlu.
Eðlilegt er, að þcir vilji grisja
þá til þess að fá trén til að
rísa betur. En þeir hafa ekkert
umboð til þess að brytja þá
niiskunnarlaust niður í skjól-
garða fyrir barrtré. Með þessu
eru þeir að breyta Vðli íslenzku
skóganna. peir eru að breyla
þeim í barrskóga.“
Skógverndarfélög
Að lokum segir Vísir:
„Nú eru ílestir hlynntir því,
að ræktaðir verði nytjaskógar
hér á landi. En þeir eru miklu
færri, sem vilja láta eyðileggja
birkiskóana í þessu skyni.
Ef skógræktarnienn geta ekki
ræktað nytjaskóga annars stað-
ar eii í birkiskógavinjum
landsins, eiga þeir að endur-
skoða markmið sín. Þjóðin á
birkiskógana og það er mjög ó-
víst. að hún kæri sig um að
þcir séu höggnir niður til að
rýma fyrir nytjaskógi. í raun
og sannleika eru birkivinjamar
okkar allt af fáar til þe«s að
við getum leyft þessi spjoll á
þcim.
Skynsamlegt væri af skóg-
ræktarmönnum að eudurskoða
markmið sín. Þcii'ra hlutnr
Fii'amíhiald á bls. 15