Tíminn - 08.10.1969, Qupperneq 7

Tíminn - 08.10.1969, Qupperneq 7
MIÐVTKUDAGUR 8. wktóber 1969. hefur húsahitun með rafmagni ckki verið leyfð. Með tilkomu nýju stöðvarinnar er unnt að auka sölu rafmagns til muna. Auk Hafnarkauptúns fá Nes, Mýrar og Suðursveit raforku frá virkjuninni. Nú eru það aðeins bæirnir Horn í Nesjum eg sunnansandabæirnir í Suður- sveit, sem ekfe; bafa fengið raf magn á þessu svacíi. Einn af gestunum við opnun virkjunar innar sagði okkur að heimaf'ólki að Horni hefði boðizt rafmagn frá bandarísika hernum, en hann hefur radarstöð í Horna- firði. En heimilisfólk þakkaði fyrir sig og kaus heldur að hafa olíulampana áfram. Sýnir þetta nokkuð hug fólks austur þar ti‘l verndaranna, sem setja nokkurn svi p á lífið í Horna- firði. F.vrsta sem við sáum á flugvellinum var flugvél banda riska varnarliðsins og einu gestirnir á Hótelinu í Höfn mru nokkrir dátar með þetta samkennilega útlit sem virðist einkcnna flesta bandaríska her- menn. Itiða nreð óþreyju eftir raf- magninu. En nóg um það. Fólkinu á sunnansandabæjunum, þ. á. m. Steinþóri Þórðarsyni bónda á Hala, sem búa handan við' ..þessa óþverraauðn", svo notuð séu hans eigin orð, þykir súrl _______________________________7 bæirnir fjórir yrðu búnir að flá rafmagn nú fyrir áramót. Gisli Björnsson lætur nú um áramótin af störfum sem raí veitustjóri í Hornafirði. Voru honum og konu hans, Reginu Stefánisdóttur þökkuð frábær störf í þágu raforkumála hér aðsins. Af öðrum ræöumönn um ber helzt að nefna Sigurjón Rist, sem saigði skemmtilega frá samstarfi sínu og héraðs- búa að undirbúningi virkjunar- innar, hefðu þeir hvergi brugð izt jafnval í vei’stu gjörninga veðrum. Og síðla kvöids kvoðjum við Austur-Skaftfellinga á flugv'ell inum. Smyrlaib j argaárvirkjun sér þessu einangraða svæði fyrir nægri orku um nokkur ár. Þessu einangraða svæði þar sem allt er í uppgangi, Horna- fjarðarbátar afla vel, og prest- urinn séra Skarphéðinn Péturs son segir okkur að Mýrabænd um finnist ekki taka því að hirða hey af minna en hundrað hekturum í einu. Timarnir breytast. Eitt sinn voru Mýrar að fara í eyði vegna ágangs vatna en nú hafa árnar verið beizlaðar og hér eru einhverjar beztu bújarðir á landinu. Og hver veit nema gullið hans Ein ars á Hvalnesi finnist einn góð an veðurdag og þá verður árcið aniega laigt „rafurmagn“ í Lón- ið lífca. S.J. TÍMINN Biarnason, einn bændanna a'S Smyrlabjörgum.t. v. og Sigurjón Rist, vatnamælingamaður, t. h. við mælistifluna neðan stðvarhússins. Fyrir nokkru gengu þeir úr skugga um hvort tékknesku vélarnar notuðu það vatnsmagn, sem verksmiðjan gefur upp. Reyndist svo vera og allt í þezta lagi. í broti að fá ekki að njóta nýju virkjunarinnar, sem meira að segja er í þeifra eigin sveit. Finnst þeim ráðamenn skorta skilning á högum þeirra. Steinþór á Hala var einn aí ellefu sern fluttu ræður í hófi rafmagnsveitustjóra að Hótel Höfn og lýsti hann þörf hinna fjögurra mannmörgu sveita- bæja og skoraði á raforkumála ráðherra að þeir fengju „raf- urmagn“ fyrir næsta hauist. í sama streng hafði Gísli Björns son rafveitustjóri á Höfn áður tekið og tók þó enn sterkara til orða og skoraði á ráðherra að standa upp og heita því að Fullkomnasti kúlupennínn kemur frá Svíþjóð vSvona lítur hann út — Fæst ailsstaöar. er sérstaklega lagaður til að gera sknftina pægilega. Biek- kúian sem hefui 6 blekrásir, tryggu iafna og örugga Dlek- gjöi r.H síðasta blekdropa. BAL.LOGRAF penninn skrifar utn leið ">g oddurinn snertir pappmnn — mjúki og fallega. BAííOGMJF e p o c a Heildsala: ÞÖRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Njótið sérstakra kjara Ford verksmiðjanna og fáið Kr. 46,000,00 afslátt af Cortina 1970. Pantið bílinn strax, og afgreiðsla getur farið fram á tímabilinu til apríl n. k., eftir því hvað hentar yður. Verð kr. 261.000.00. (Til öryrkja kr. 188.000.00). Með hlífðarpönnu undir vél, styrktum rafgeymi ásamt styrktum fjöðrum og dempurum. Muniö að panta strax. T

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.