Tíminn - 08.10.1969, Page 8
8
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 8. október 1969
TIL HAMINGJU
KUNDAVINIR
Með mikilli ánægju bef ég
fylgat með baráttu hundavina
til að fá aflótt hundiabanninu
í Rieykjavík. Það er svo sannar
lega 'koiminn tími til að borgar-
búar fái að spranga um götur
og stræti með hina ferfættu og
tryigigu vini sér við hlið.
Ég •'neit bara það, að fóik
vesira nyndi ekki komast af
án bundanna sinna. Þeir eru
hér álitn’r algerlega cmissandi
á hverjn heimili. Það þytkir
t.d. iilmögulegt að ala hér upp
i barn, nema hundur sé þar hafð
ur með í ráðum. Svoleiðis læra
| ungviðin að umgangast aðrar
i og betri skepnur en mann-
[ skepnurnar. Einmana fólk í
stórborgum forðar sér frá
sturlun með því að hugga sig
1 við trygglyndi og óeigingjarna
elsku h-unda sinna, og launar
þeim í staðinn með frábærri
umönnun oig góðu viðurværi.
Þótt ég viti vel, að aðstæður
eni á margan hátt öðru vísi hér
í henni Ameríku heldur en á
íslandi. langar mig að miðla
ykkur af nokkrum tölum um
hundahald hér, sem ég hefi ný-
lega komizt yfir: Með þvi að
færa bær niður í hlutfalli við
höfðatöluna á Eyjunni hvítu.
æitutn við að geta gert okkur
í hugarlund, hvernig málum
væri háttað á íslandi eftir svo
sem þrjú til fjögur hundahalds
ár.
Hundaeign landsmanna myndi
vera uin 30.000 s-eppar af öll-
um tegundum, allt frá hrein-
ræktuðum kjölturökkum með
ættartölu, sem seljast myndu
fyrir tugi þúsunda króna, nið
ur í margblandaða hunda, sem
dýraverndunarfélögin væru í
sífelldum vandræðum með að
finna heimili fyrir
Langflestir þessarra hunda
myndu fyrir löngu vera búnir
að lýsa frati á matarleifarnar,
sem hundavinir ætluðu upphaf
lega að fæða þá á, og myndu
nú éta eingöngu þar til gerðar
niðursoðinn kjötmat. Líklegt
má telja, að matvælaiðja fyrir
hunda myndi vera risin upp í
landinu og myndi hún nota
aðallega hvalkjöt og hrossa-
kjöt fyrir hráefni. Þessi mat-
væiaiðnaður myndi velta ár-
lega um 64 millj'ónum króna,
mið'að við núverandi gengi, og
! búðarhillunum mætti finna
margar mismunandi tegundir.
því hundar eru oft taldir mat
vand-ari en margur maðurinn.
En ferfættu vinirnir hafa
aðrar þarfir en matarkyns. Svo
leiðis að verzlun með alls kyns
ananrs konar hundavarning
myndi blómigast mjög. Matar-
ílált, óilar, leikföng. klæðnaður,
meðul og snyrtivörur myndu
smiátt og smátt bætast á inn-
kaupalista hundaeigendia. Þið
viljið kannske efast um, að síð
ustu tveir liðimir séu nauðsyn
legir, en ég vil benda á, að
ef a.m.k. ormalyf og flóaduft
væri ekki til á hverjum bæ,
myndi þessum 30.000 seppum
lílka illa vistin á fslandi. Það
mætti náttúrlega komast af
án ilnwatna, naglalakks (eða
któalakks) og annars snyrti-
varnings, svona til að byrja
með.
Líklega myndu líða nokkur
ár í viðbút þar til hundar lands
manna yrðu settir inn á sjúfkra
samlagið, en þrátt fyrir það
yrðu þeir að njóta góðrar lækn
isþjiónustu. Nú væri alveg búið
með að grípa til byssunnar
strax o-g vart yrði við krank-
leika í hundi. Hjnir nýju hunda
vinir myndu ekki taka slíkt
í mál. Hundaspítalar myndu
hafa verið byiggðir. og ef halda
má áfram að miða við töluna
hér, þá myndu um 30 dýra-
læknar líta eftir heilsu hinna
íslenzku hvutta. Þeir mynd-u
■ i rfii'np
fremj.a á þeim allar mögulegar
skurðaðgerðir, svo sem keisara-
hjarta-, heila-, móðurlífs-, gall
steina- og krabbameinsupp-
skurði. Böntigentæiki væru al-
geng og jáfnvel hljóðbylgjur
væru notaðar til að iækna bak
verk í þeim tegundum hunda,
sem hafa langan búk og vanda
eiga til svoleiðis kvilla. Ríkt
féik hér vestra hefur látið
setja gervitennur í hunda sina.
og vitað er um eitt tilfeHi, þar
sem Hollívúddleikari spander-
aði 1% milljón kró-na til að
láta setja heymartæki á aldr-
aðan seppa sinn.
Ég hefi því miður ekki nein-
ar glöggar upplýsingar um það,
hve mörg tré geispa hér gol-
unni árlega vegaa þess, að
þau hafa ekki þolað vinarhót
hunda, sem hafa þá áráttu að
heiðra sömu trén með síendur
tefcnuim gusum af menguðu
þvagi sínu. Reikna verður samt
með því ,að eitthvað af trjá-
gróðri fslands myndi falla þann
ig í valinn.
Ekki eru heidur til tölur um
það, hve margt fóik fótbrotnar
árlega við að renna í hunda-
skít á igangstóttum, en á fs-
landi er hiæitt við að niokkrir
hlytu 'slíkar byltur eins og ger-
ist í öðrum löndum. Margir
myndu þó komast hjá falli o-g
prísa sig sæla með að sleppa
með að þurrfca gúmo'laðið af
skónum sínum ,og það vonandi
áður en þeir haf-a borið það
imn á mýja teppið í stásstofu
konunnar.
Nú má ég efcki til þess huigsa
að neinn túlki framangreinda
spádóma eða framtíðaráætlanir
urn væntanlegt hundahald sem
gaignrýni á hina tryggu fer-
fættu vini. Eini tilgangur mima
mieð þessu er að benda á, hve
þjóðlíf oig efnaihagslíf lands-
manna kemur til með að auðg-
ast, þegar 120 þúsund litlar
faatur eru farnir að stíga m-júk
lega á sína nýju ættjörð. Allir
vita, að ánægjan og unaðurinn
af að eiga hund að vini setur
óþægimdin, ef nokkur eru, i
skuiggann.
Sumir hafa haidið fram* að
eitthvað vantaði á í þjóðlífi
íslendiniga, sem til væri tneð
öðrum þjóðum. Kannske er
það bundinn, sem vantar. Það
er því krafa allra hugsandi
manna, að hundahald verði upp
tekið á ísil'aadi hið allra fyirsta.
Þórir S. Gröndál.
Leikfélag Reykjavíkur:
Fjöískylda í
göturæsinu
í kvöld frumsýnir Leikfélag
Reykjavíkur „Tobacco Road“,
sjónleikinn víðfræga, sem sýnd
ur var fjögur þúisund sinunm í
striklotu á Broadway. Þvi meti
hefur ekki verið hnekkt þar,
á þeim 36 árum, sem liðin eru
síðan. Marga mun eflaust fýsa,
að gera sér ferð í gamla Iðnó
til að kynnast þessu verki og
eftir því sem bezt verður séð
af æfingum, er varla hætta á,
að neinn verði fyrir vonbrigðum.
Þau orð hafa verið látin falla,
að ekki væri hægt, sv' rci
færi, að þýða „Tobacco Road“
á íslenzku, en snilldarleg þýð-
ing Jökuls Jakobssonar ógildir
þau orð. Málið er lifandi, kjarn
gott alþýðumál, enda lagt í
munn alþvðuifólkinu, sem býr
við Tobacco Road.
Leikurinn gerist á tveim dög
um í lífi þessarar fátæku fjöl
skyldu, eða þeirra, sem enn
eru eftir af henni. Börnin á
heimilinu voru sautján, en nú
eru aðeins tvö eftir hjá göml
urn foreldrum sínum og afgam
alli ömmu, sem er svo bogin
<tg þreytt, að hún nánast skrfð
ur um sviðið.
Eniginn nennir að taka til
hendi og vinna ærlegt verk,
enda er aldrei til matarbiti,
nema þegar Diter fær „lán
aðan mat hjá einhverjum, 6em
ekki er heima“. Diter er góts og
einföld sál, og lön-gu hættur
að velta fyrir sér hiutunum,
hann bara tekur þetta allt eins
og það er.
Kona hans Ata, hefur þær
áhyggjur stærstar, að hún eigi
enga almennilega spjör til að
deyja í. Óttaleg vesöld ríkir
þarna uppi á sviðinu, aliir' eru
tötrum klæddir, enginn brosir,
nema Duddi, en það er af því
hann kitlar, svo óskaplega, þeg
ar kvenprédikarinn, hún Bessie
fer að manga til við hann.
Bessie er rík, en þótt hún þyk
ist góð og guðhrædd, dettur
hen-ni efcki til hjartans hugar
að gefa fjölskyldunni við To-
bacco Road brauðbita. Það eina
sem hún hefur áhuga á, er
Duddi, og henni tekst að draga
hann i hjónabandið með því
að gefa honum nýjan bíL En
Dnddi hefur meiri áhuga á biln
um en frúnni, sem reyndar er
komin af allra bezta aldri. „Ég
vil heldur fara í bíltúr“hrópar
hann, þegar hún vill fá hann
í brúðarsængina.
Þótt eniginn gori neitt á
Tobacco Road, er synd að
segja að efckert gerist þar. A
þessum tveim dögum flækjasí
fjölskyldumálin heilmikið.
Eymdin á Tobacco Road nær hámarki, þegar allir ero að yfirgefa sfaðinn. Ata liggur deyjandi á iörðinni og
Diter reynir að stöðva Pearl. Bessie og Duddi hafast ekki að.
Fallega dóttirin, Pearl strýkur
frá eiginmanni sínum og kem
ur heim. Foreldrarnir rífast um
málið, en þá sleppur upp úr
Ötu, að Diter sé alls ekki pabbi
Pearl. „Ja, hver assis'kotinn“,
verður honum að orði, en í
ljós kemur, að hann á ,helm-
inginn af Peabody-krökfcunum,
ja, svona að einhverju leyti.“
Þótt leikurinn sé gamansam
ur öðrum þræði, er mikil al-
vara að baki. Allt líf þessa
fólks mótast af vonleysi, og
enginn reynir að breyta neinu
til hins betra. Diter bara trúir
á guð sinn og jörðina, sem
hann elskar, þótt allt þar sé
að koðna niður fyrir letina i
honum. Eitt sinn seg;r hann
„Drottinn minn hefur svei
mér þá reiknað dæmið þannig,
að ef óg gæti þolað þessa fjöl
skyldu mína, hlyti ég að hafa
í fullu tré við sjálfan djöful-
inn.“
Hann vill ekki svíkjast undan
þótt bankinn taki jörðina upp
í skuld, hann vill deyja á To-
bacco Road. Duddi og Bessie
fara, amma gamla deyr úti í
skógi, Pearl rýkur allt í einu til
borgarinnar og það verður móð
ur hennar um megn. Hin dóttir
in, Ella Maja er með skarð í
vör, svo enginn vill hana, en
Diter tekur til bragðs að lokum
að senda hana til eiginmanns
Pearl, segir henni að „gefa hon
um góðan mat og sofa hjá
honum í rúminu, og vittu, hvort
hann lofar þér ekki að vera“.
Hún hleypur burt, harðánægð
með þetta.
I lok leiksins, situr Diter einn
á Tobacco Road, yfir lífci konu
konu sinnar og bíður . . .
Eftir að hafa lifað með fólk
inu á Tobacco Road í tvær og
hálfa" klukkustund, er maður
nokkra stund að átta sig á því,
að maður er ekki lengur meðal
þess. Áhrif efnisins og persóna
eru svo sterk, að áhorfandinn
verður þátttakanci i baslinu a
sviðinu.
Þarna er fjallað um ólíkar
persónur, sem virðast fábrotnar
í fyrstu en sálir þeirra erii
Framhald á bls. 15