Tíminn - 08.10.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.10.1969, Blaðsíða 10
10 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 8. október 1969 Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar að vistheimili ríkisins í Breiðu vík, V-Barðastrandarsýslu. Allar nánari upplýs- ingar gefur forstöðumaður heimilisins. Sími um Patreksfjörð. Reykjavík, 6. október 1969 Skrifstofa ríkisspítalanna. MALMAR Kaupi allan brotamálm, nema járn. allra hæsta verði. Gerið viðskiptin þar sem þau eru hag- kvæmust. Allt staðgreitt. A R I N C O Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. Hemiaviðgerðir Rennum bremsuskálar — sllpum bremsudælur. i timum á bremsuborða og ! : aðrar almennar viðgerðir. I HEMLASTILLING H.F. SúSavogj 14 Stan 30135. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm' x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 I Athugið - Athugið Iðnskólinn á Akranesi óskar að ráða kennara nú hegar Æskiletú. »ð umsækiandi sé tæknifræðing- ur, eða hafi aðra hliðstæða menntun uppiysingar veitir skólast]órinn j sima 93-1967, milli kl. 10-—12 árdegis. Mercedes Benz 327 með 1413 vél, vökvastýri og íæstu drifi. BÍLA- & BÚVÉLASALAN v/Miklatorg Simi 2-31-36. Bótagreiðsiur almannatrygginga í Reykjavík Útborguu ellilífeyris hefst að þessu sinni fimmtu- dagirin 9. október. Tryggingastofnun ríkisins. PILKINGTONS KERAMIK VEGGFLÍSAR — Póstsendum. — MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23, sími 12876 — 1.1295 Rafsuðukapal! 25 og 35 m/m2. Rafsuðuþráður Mjög góð tegund. 1,5, 2,5—3,25 og 4 m/m. Rafsuðuhjálmar Þrjár gerðir Rafsuðutangir í úrvali. Rafmagnsverkfræðingar Rafmagnstæknifræðingar Landsvirkjun óskar að ráða rafmagnsverkfræð- inga eða rafmagnstæknifræðinga til að annast álagsstjórn á vöktum í aðalspennistöð Landsvirkj- unar við Geitliáls. Umsóknir sendist til skrifstofu- stjóra Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Rvík, sem fyrst og eigi síðar en 1. nóvember n.k. Reykjavík, 6. október 1969. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- I ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Síðara hluta þungaskatts af díselbifreið- um, sem. féll í eindaga 1. þ.m., áföllnum og ógreidd um skemmtanaskatti og miðagjaldi svo og sölu- skatti af .skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, almennum og sérstökum útflutnings- gjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og trygg- ingaiðgjöldum af skipshöínum, ásamt skrámngar- gjöldum. Borgarfógetaembæltið í Reykjavík 7. okt. 1969 SM Y RIL L Ármúla 7. Sími 84450.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.