Tíminn - 08.10.1969, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Kaupfélag Reykjavíkur og nágreums
10% afsláttur til félagsmanna
Ákveðið hefur veriS að veita félagsmörmum 10% afslátt af viSskiptum til 15.
nóvember næstkomandi.
Þeir, sem vilja notfæra sér þetta, sæki afsláttarmiða á skrifstofu félagsins,
Skólavörðustíg 12.
Þeir, sem ganga í félagið á þcssu tímabili fá einnig afsláttarmiða.
Nánari upplýsingar í búðum félagsins.
RITVÉLAR FYRIR SKÓLAFÓLK
4 mismunandi gerð'ir.
Ábyrgð, varahluta- og viðgeröarþjónusta.
1 x 2 - 1x2
Skiláfrestur tH fimmtudagskvölds.
Vinningar á árinu alls kr. 1.600.000.00.
GETRAUNIR
Cgníinenial
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnustofon h.f.
Skipholti 35 — Reykjavik
Sími 31055
FASTEIGNAVAL
Skólavörðusti" 3 A IL bæð.
SölnstmJ 2291L
SELJENDUR!
uátlð otokur anmasi sölu á fasfc-
eigmiuic vftar Aberzla íögð
á góða fyrirgreí ðsiu Vinsam
egast oafií) samóanó við sSril-
stofu voina w þ&r ætlið að selja
efta toaiupa fajsteignu sem avallt
eru fyrir bemdl • mildu arvaii
tijá oitekui
JON arason, hdl
H'asteignasala MMflutaingur
GllfiJÖN Styrkársson
hæstaréttarlöghadur
AUSTURSTRATI i SÍMI II3S4
MIÐVIKUDAGUR 8. október 1969
Grétar Franklínssou — einn af fimleikamönnum Ármanus.
Bianleiikadeild Ármanns.. býður
fólki á öllu'm aldri tií fimleilka-
æfinga í vetur, og er æft í þrem
flokfam karlia og þrem flokkium
kivenna.
1. £1. kvenna æfir á mánudög-
um og fknmtudögum kl. 8—9 s.d.
2. fl. kvenma á þrið'jjudögum og
fimmltudöguan ki. 7—8 s.d. Frúar
leikfimi er á mánudöigum og tnið-
vikudögum tel. 8 síðdegis. Kenn-
arar í kvennaflobk'Unum eru Ingi-
bjöng Jlónsdóttir oig Vigidís Guð-
mundsdóttir.
1. fl. karla æfir á mánudögum,
mióvikudögum og föstudöigum
kl. 9 s.d., 2. fiotokur karla á máimi
dögum kl. 7 og á miðvifadögum
kl. 8 s. d. „Old boys“-æfin@ar eru
föstudögum fel. 8 s.d. og gufubað
á eftir. Kennari 1. fl. er Ingi
SigurSssoin, 2. fl. Kristján Ásf-
rá'ðsson og Óftar Jóhannsson og
Old boyE-fioiteknum teennir Magnús
GunnlauigBson. .
Æfingar ailra flótefcanna, nema
frúafloteks, verða í stóra salnum
í íþrótftahúsi Jóns Þorsteinissonar.
Frúarleikfimm verður í Ieitefimi-
sal Breiðagerðissfcóians.
Fimieifcar eru falleg og heill-
andi iþrótt. Þeir, sem hug hafa
á að æfa í vetur, eru beðnir að
tiikynna það sferifstofu Ármanns,
Lindargötu 7, sími 13356. Sterii-
stofan er opin á mánudaigs-, mið-
viteudags- og föstudagskivöidum
kl. 8—9,30 síðdegis.
Undarleg vinnu-
brögð á HSf-þingi
Það kom eins og þruma úr
heiðskýru lofti, að Axel Sig-
urðsson, blaðafultrúi og bréf-
ritari HSÍ, skyldi ekki ná end-
urkosuingu - stjórn HSÍ á árs-
hinginu s.l. laugardag, en í
hans stað var kjörinn Gissur
Kristjáusson úr Hafnarfirði.
Undanfarin 1(1 ár hefur Axel
átt sæti í stjórn HSf gegnt
starfi sínu með stakri prýði,
hefur m. a. átt mikiun þátt í
þvi, scm bláðafulltrúi, að' koma
frétturo í blöðir. og kynna þann
ig íþróttina fyrir almenningi.
Er sá þátturinn ekki svo þýð-
ingarlítill. Ótalin eru störf Ax-
els sem bréfritara sambands-
ins, sr-m hann hefur sldlað vel.
Það er að sjálfsögðu gleði-
legt, að fyrir utan stjóm HSÍ,
sem setið hefur undanfarin ár,
skuli finnast maður, sem er
hæfari en Axel. a.m.k. verður
að álíta svo, en þó verð'ur að
telja það undarlcg vinuubrögð
að víkja Iionum frá svona fyrir
varalaust, án þess, að notekur
gagm-ýni hafi komið fram á
störf hans.
Sá, sem þessar linur skrif-
ar, viU nota tækifærið íál að
þakka Axel fyrir góða sam-
vinnu — og vonar jafnframt,
að handknattleikurinn eigi enn
eftir að njóóa staifskrafta hans
lengi, þótt málin hafi æxlast á
þessa leið i bili. — alf.