Tíminn - 08.10.1969, Qupperneq 13

Tíminn - 08.10.1969, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 8. október 1969. ÍÞRÖTTIR TÍMINN Dregið í 4. umferð Bikarkeppni KSÍ: stóru lenda man Mótanefnd KSÍ sér ekkert athugavert við gerðir sínar í sambandi við leik Akureyrar og Breiðabliks Alf — Reykjavík. — Um næstu helgi hefst 4. umferð Bikarkeppni Knattspymusambands íslands, en nú eru 10 lið eftir í keppninni. Verða leiknir tveir leikir í 4. um- ferð á laugardag og sunnudag og jafnframt tveir síðustu leikirnir úr 3. umferð. f gær voru lið dreg in saman í 4. umferð að viðstödd- um fulltrúum flestra félaganna og stjórnaði mótanefnd, undir for- ustu Jóns Magnússonar, þeirri at- höfn. Drátturinn fór þannig: Valur a — Akranes. Akureyri — Vestm. b / Víkingur. Selfoss — Valur b. I p^rpttÍRi? f greininin um leik KR a og FH b á íþróttasíðunni í gær, var sagt, að hin ungi mankvörður FH, sem stóð sig svo vel, heiti Helgi Jónsson.. Það er ekki að öllu leyti rétt. Hann heitir nefni- lega Friðrik Helgi Jónsson og er hann beðinn velvirðingar á mis- tökunum. KR — Vestm. a / Keflavík. Eins og sést af þessu, lenda stóru félögin saman, Valur a O'g Akranes, en þau lið leik,a á Mela- vel'linum á sunnudaginn kl. 14, og KR mætir annað hivort Vest- mannaeyjum a-liði eða Keflavík, en tvö síðastnefndiu leiðin eiga eft ir að leika saman í 3. umferð og gera það á laugardaginn í Vest- mannaeyjum kl. 16. Sigurvegarinn úr þeirn leik mætir svo KR aðra helgi. Litlu fólögin, ef hægt er «8 nota þau orð, lenda saman. Þannig leika Selfoss og Valur b sarnan á laugardaginn á Melavell- inum og hefst leikurinn kl. 16. Ananð hvort þessara liða kemst í undanúrslit — og verður það sennilega óskadraumur hinna þriggja félaganna, sem komast í undanúrslit, að dragast gogn öðru hvöru þeirra. — Akureyri mætir svo annað hvort Vest- mannaeyjum b-liði eða Víking, en síðamefndu liðin eiga eftir að leika saman í 3. umferð og fer sá leikur fram í Vestmaonaeyjum á sunnud'aginn og hefst kl. 15. Á fundinum með mótanefnd í Mótanefndarmennirnir Jón Magnússon og Sigurgeir Guðmannsson með silfurfatið, sem dregið var úr. (Tímamynd: Gunnar). gær, var þeirri spurningu varpað fram, hvort gætt hefði verið fyllsta réttlætis við framkvæmd leiks Akureyrar og Breiðabliks um auða sætið í 1. deild — og töldu mótanefndarmenn gerðir sínar réttlætanlegar, enda væri fordæmi um það. að úrslitaleikir hefðu farið fram á heimavelli annars liðsins. Á sjötta þúsund iðkendur í handknattleik á Islandi — handknattleiksíþróttin í mikilli sókn. Mörg stórverkefni framundan ísland segir nei takk við Rússa Bandar.menn Alf — Reykjavík. — Á árs- þingi HSÍ kom fram, að Rúss- ar hafa boðið íslenzka landslið inu að taka þátt í fjögurra landa keppni, sem fram fer í Sovétríkjunum síðar í þessum mánuði, en HSÍ hefur hafnað þessu boði, þar sem prógramm ísl. landsliðsins er svo ásetið, að ekki er mögulegt fyrir lið- ið að vera með. Auk Sovétríkj- anna verður Tékkóslóvakía með, en ekki er vitað um hver hin löndin verða. Þá var og upplýst á HSÍ- þinginu, að Bandaríkjamenn vilja koma hingað til lands í byrjun nóvember og leika tvo landsleiki, en HSf getur ekki tekið á móti þeim af sömu á- stæðum, þ. e. prógramið leyfir það ekld. Það er að sjálfsögðu ánægju leg tíðindi, að aðrar þjóðir sæki fast eftir landsleikjum við fsland — og bendir það til þess, að ísland sé hátt skrifað í alþjóðlegum handknattleik. Alf-Reykjavík. Ársþing Ilandknattleikssambands íslands var haldið s. 1. laugardag. Skýrsla stjórnarinnar bar með sér, að vel og dyggilega hefur ver ið unnið að málefnum liandknatt leiksins s. L starfsár. f setningar ræðu formannsins, Axels Einars- sonar, kom fram, að nú iðka á milli 5—6 þúsund einstaklingar handknattleik hér á landi og fer sífellt fjölgandi. Axel sagði m. a. í ræðu sinni: „Síðastliðið starfsár vtar mjög viðburðaríkt og var starfsemi sam bandsins umfangsmikil eins og oft áður. Föstu þættirnir í starf semi saimband'sms voru umfangs meiri en nokkru sinni áður og bryddað var upp á ýmsuim nýjung um í skipulags- og útbreiðslumál um. Samskipti við útlönd voru mikil, ekki aðeins á vegum sam- bandsins heldur einnig á vegum sambandsiaðilja. _ Samstarf við I til, samstarf og samhugur var til fþróttasamband íslandis, héraðs- fyrirmyndar. bandalög og handknattleiksráð var Ákveðin atriði í starfsemi sam var ágætt og sama má segja um bandsins fóru fram með svipuðu alla aðra aðilja, er leita þurfti' Framhald á bls. 15 Axel Einarsson FH getur fengiö „njósnamynd" um Honved Eins og við skýrðum frá í blað- inu í gær, drógust FH-ingar gegn tmgverska liðinu Honved í 2. um- ferð Evrópubikarkeppninnar. Hon ved var dregið á undan og á því rétt á heimaleiki fyrst, alveg eins og skeði síðast, er Honved og FH drógust saman. — Nú hefur Tóm- as Tómasson í Kaupmannaböfn skrifað okkur nokkrar línur og bendir á, að leikur HG og Hon- ved sé til á myndscgulbandi og gæti FH e.t.v. liaft einhver not af því. Fer grein Tómasar hér á eft- ir: ,,Dregið hefur verið um leiki í 2. umferð Evrópubikarkeppninoar í handlknattleik. Eig,a íslandismeist Rommfirmað Ron Rico Cor- poration, Puerto Rico, og tió- baksfirmað Sikandinavisk Tobaks- kompagni, Danmörku, hafa afhent Golfklúbbnum Keili farandbikara til ,,opinnar-keppni“ í golfí. Keppnin skai fara fram á ári hvérju eftir nánari ákvörðum Golf klúbbsins Kei'lis, en fer nú fram í fyrsta sinn dagana 11.—12. ofct. næstfcomandi. Keppnin skal vera opin oig vera bæði með og án forgjafar. Ron Rieo gefur farand-bifcarinn ásaimt 1., 2. og 3ju verðlauna- bifcurum í keppninni án forigjafar. Sfcandinavisik Tobafcskompagni gefur farand-bikarinn ásamt 1., 2. og 3ju verðlaunabikurunum í kepnina með forgjöf. Fulltrúar bæði frá Ron Rico og Skaindinarvisk Tobakskompa'gini hafa verið hér á ferð á þessu ári og Skoðað golfvöll Keilis og heim- sóltt golfskálann og eftir þær heim sóknir áikváðu firmun að óska þess við Keili að fá að gefa verð- laun til opinnar keppni á eegum Keilis og eru þeir verðlaunagrip- ir afhentir hér. 'Umbóðsménn Ron" Rico ' og Sk a n dinavisk Tobafcskom pagn i hér á íslandi eru E. Th. Mathielsen h.f., Hafnarfirði, ILinir veglegu verðlaunagripii', sem keppt verður um hjá KeilL arar FH að leika gegn ungversku meisiturunum, Honved, secn. sigr- uðu dlömsku mieistarana HG í fyrstu umferð keppninnar með samanlagt 45:42 mörkum í tveim leikjum. f sambandi við undirbúning FH undir leikina ge@n Honved, er rétt að benda á, að a.m.k. fyrri leikur HG við Honved (sá sem háður var í Raupmannahöfn og lauk með si'gri HG 26:20) var tekinn á myndsegulband, svc að leikmenn HG gátu „stúderað" leiMnn á eft ir á sjónvarpsskermi. Að visu lærðu þeir elcki meira af því, en svo, að þeir töpuðu sfðari leikn- um með 9 marka mun. Þótt FH hafi áður leifcið gegn Honived í Evrópubikarkeppni, gæti e.t.v. komið FH að góðu gagni að fá myndina lánaða hjá HG. Allir beztu menn Honved voru' með í þessum leik, og þótt leikur þeirra væri að mínum dómi ekiki sérlega góður, reyndu þeir þó í sóknarleiknum ýmis brögð, sem báru árangur. Hið stóra tap HG á útivelli var að d'ómi danskra íþróttafréttamanna bein afleiðimg af einstaMega kærulausum leik dönsiku meistaranna, sem glopr- uðu niður forskotinu úr fyrri Leiknum á fyrsta kortérinu í þeim Fi'amhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.