Tíminn - 12.10.1969, Blaðsíða 1
Bílveltum fjölgar
ört á þessu ári
FB-Reykjavík, laugardag
Bílveltur og útafkeyrslur fær-
ast nú mjög í vöxt, og telja þeir,
sem bezt þekka til þessara mála,
að ástæðan sé sú, að nú séu
menn farnir að vera kærulausari í
akstri, en þeir voru fyrst eftir
að breytt var yfir í hægri umferð
hér á landi. Þó má segja, að
heldur sé það furðulegt, að út-
afkeyrslum skali fjölga, því fyrir
hægri breytinguna, töldu flestir,
að af ótta við að vera of utar
lega á kantinum, myndi bílstjór
um fremúr hætta til að verða
allt of nálægt miðjum vegi, og
það svo verða til þess að til
árekstra kynni að koma, þegar
bílar mættust.
Óskar Ólason yfirlögregluiþjónn
sagði okkur, að í ágústlok hefðu
úitafkeyrsiur verið orðnar 41
talsins hér á Reykj avíkursvæði nu.
f ágústmánuði sjálfum voru þær
6 á þessu ári, 4 í ágúst 1968 og
5 í ágúst 1967. Þessar tölur í
ágústmánuði einum saman gefa
þó alls ekki rétta mynd af því,
hvernig þessum málum er nú hátt
að, því þær eru svo til þær sömu.
Séu tölurnar frá áramótum til
ágústloka þessi þrjú ár hinsveg
ar bornar saman, kemur í ljós,
að aukningin er gífurleg. Árið
1968 voru útafkeyrslur á þessum
átta mánuðum á Reykjavíkursvæð
inu aðeins 17, 26 árið 1967, en
eins og fyrr segir, hvorki meira
né minna en 41 nú í ár.
Ekiki eru til tölur yfir bílvelt
ur sem I slíkar, en oft vill það
fylgja með útafkeyrslunni, að bíll
inn velti, þótt fyrir komi einnig
að bílar velti við árekstra eða
jafnvel í ógætilegum akstri um
götur. Við hringdum því í Árna
Gíslason bílasmið og spurðum
hann, hvað hann hefði áð segja
um fjölgun bílvelta eftir gildis
töku hægri umferðar, en hann
hefur góða aðstöðu til þess að
fylgjast með slíku í sambandi við
það, að menn korna til verkstæð
is hans með bíla til viðgerðar.
Árni sagði, að skemmdir á bíl
um hefðu mikið minnkað fyrst
eftir H-daginn, og t. d. hefði
hann engan bíl fengið í fyrrasum
ár til viðgerðar eftir veltu. Nú
væri þetta að gjörbreytast, og
sér virtist ástandið vera komið i
í sama horf og það var fyrir H- ;
daginn. í sumar hefðu yfirleitt |
alltaf verið þrír og fjórir bílar |
inni til viðgerðar eftir veltur eða f
útafkeyrslur og jafnmargir með I
stórtjón eftir árekstra. Sagðist ||
Árni telja aðalástæðuna fyrir
þessum auknu slysum í umferð
inni, aukinn hraða og kærúleysi.
Nú væri fólk hætt að hugsa úm,
að bað þyrfli að gæta sín í um-
fierðinni.
ÚTIGANGSMENNIRNIR í REYKJA-
VlK FA GISTISKÝLII VETUR
Einnig hafizt handa um stofnun gæzluvistarhælis að Úlfarsá. — Árangur af
baráttu Kristjáns Benediktssonar í borgarstjórn.
AK, Reykjavík, laugardag. — f
gær samþykkti borgarráð Reykja
víkur að hrinda í framkvæmd
tveimur tillögum félagsmálaráðs
Reykjavíkur um úrbætur í málum
áfengissjúkra lieimilisleysingja í
Reykjavík, og eru þær í því
fólgnar, að borgarráð heitir að
beita sér fyrir því, að nú þegar
verði hafizt handa um stofnun
aum
gæzluvistarhælis fyrir drykkju-
sjúka menn að Úlfarsá við Reykja
vík, og sú bráðabirgðaráðstöfun
verði gerð að koma upp gistiskýli
Eramhaiid á bis. 10.
Gufuvirkjunin vestan í NámaskarðL (Tímamynd Kári)
Gufuvirkjun
í Námaskarði
tekin í notkun
framleiða þrjú þúsumd kíló
wött og e.t.v. aðeins meira.
Núna er áætlað, að stöðin geti
fraanleitt 2000 kílówött og þeg
ar aukin gufa er fengin, að þá
kiomist stöðin í full afköst.
í vor var stöðin prufukeyrð
og komst rafmagnsframleiðsla
hennar þá rnest í 2.800. kw., en
það var þegar kísilverksmiðj
íYamhaJjO á bls. 10.
KJ-—Reykjavík, laugardag.
Á mánudaginn er ráðgert að
taka gufuaflstöðina í Náma-
skarði í endanlega notkun, en
þó mun ekki fást full nýting
úr stöðinni, þar sem enn ákortir
næga gufu, svo hægt sé að
fullnýta stöðina.
Að því er Knútur Otterstedt
sagði fréttamanni Tímans í
morgún, þá er ráðgert að
Mikið var um dýrSir í ÞjóSleikhúsinu á fösudagskvöldiS, þegar ieikritiS Betur má ef duga skal var
frumsýnt. Höfundurinn, Peter Ustinov, þusti upp á svlSiS aS lokinni sýningu og faðmaði aðalleikarann,
Ævar Kvaran að sér, en hann á þrjátíu ára leikafmaeli um þessar mundir. Myndln var tekin við þetta
tækifæri. Ustinov ávarpaði síðan gesti á íslenzku og sagði: Þökk fyrir, bless, pangað til næst Reyndi
hann í framburði sinum að ríma bless á móti næst og fórst öndvert við rímnaskaldln, Timam.: dunnar
FJORIR IHALDI VEGNA
MEINTRAR NAUÐGUNAR
KJ-Reykjavlk, laugardag.
I gærkvöldi kærði stúlka
til lögreglunnar um að sér
hefði verið nauðgað um
borð : þýzkum togara hér
í Reykjavíkurhöfn, og voru
fjórir Þjóðverjar í haldi í
Síðumúla í morgun vegna
þessarar kæru.
Stúlkan mun hafa farið um
borð í þýzka togarann Cuxhaf-
ín frá Cux-hafen. eftir hádegið
í gærdag, osr komið þaðan und
ir kvöldið, en klukkan langt
?engin uu í ?ærkvöldi kom hún
5VG til lögreglunnai og isærði
yfir nauSguin.
Brá lögreglan strax við, og
klukkan sex í morgun lufcu
tveir rannsóknarlögreglumenn
frumrannsólkin uiálsins, og jafn
framt mun læknir hafa rann-
sakað stúl'kuna, og gefið síðan
úrskurð í málinu.
Fjórir Þjóðverjiar voru í
morgun í haldi vegna máls
bessa.
Togarinn korn hinigað til
Reykjavíkur í miSvikudag, og
vai í togi, því hann hafði ferag .
ið i skrúfuna. Mun hafa verið
ráðgert að hann færi hcðan
dag, ef þessi meinta nauðgun
tefur þá ekki brottförina.
Málið var komið í hendur
fuiltrúa yfirsakadómara í dag. !