Tíminn - 12.10.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.10.1969, Blaðsíða 2
2 TIMINN SUNNUDAGUR 12. október 1969 TATARAR - MUN GETA ÞEIRRA KOMA Á ÓVART? IpPPiWH 1 _ 0 / flHiíiv •, t HE9 á NOTDNUM ék Tatarar, leynivopn SG-hljómplatna. Frá vinstri Árni, Magnús, Stefán, Jón og Þorsteinn. Ný pop-hijómplata kemur á markaðinn nú um helgina, hlj'ómsveitin nefnist Tatarar, en útgefandinn er SG-hljóm- plötur. Þeir eru fimm, fólag arnir í hljómsveitinni. Tatarar er lítt þelkkt nafn, enda hef ur hljóimveitin komiS fram á tiltö'Tu'Teg'a fáum dansleikjum síðan hún var stofnuð 1968, þess vegna kann margan að undra, að Tatarar skuli allt í einu vera k'Oimnir á hijóm- pT'ötu, en útgefandinn, Svavar Gests, teiur sig hafa uppgötv- að hér úrvals hráefni, því hann segir: Það er áiit SG h'tjómplatna, að Tatarar sé Mjómsveit, sem tekið verður eftir. Þá teiur Svavar þessa Mjómplötu rrieð því merkasta, s'em gert hefur verið á ísl. bTjómp'Tötu uim Tangt síkeið. Með'Iimir Tatara eru: Árni Blandion, hann er upphafsmað ur hlj'ómsveitarinnar, átján ára og stundar nám í MenntaskóT- anum í HamraMíð. Hann hef- ur Tært á harmonilklku, munn hörpu og gítar. Af ísl. hlijóm sveitum d'áir bann Júdas mest. Magnús S. Magnússon er fæddur í Reykjavík 1949, hann stundar nám í Menntaskólan- um í Rvk. Hann er trommu- Teikari Tatara, fékk sína tiT- sögn hjé Guðmundi Steingríms syni. Magnús hefur mestan áhuga á jazzmúsik og framúr- stefnumúsik amerískra pop- jazz-Mjlómsveita. Stefán Eggertsson annast sönginn. Hann er við nám í Menntasbólanum í HamraMíð, er sérstaklega hrifinn af hljóm sveitinni Tbe Family. Jón Ólafsson er yngstur þeirra Tatara, rétt liðlega sautján ára, eignaðist raf- magnsbassa aðeins þrettán ára. Af innlendum hljóðfæraleikur um heldur hann miest upp á Bjöngivin í Náttúru og Finn í Óðmönnum. Þorsteinn Hauksson er fæddur 1949 og hefur Motið mesta tónjlistarmenntun af þeim fé- Tögum, því hiann á að baki sjö ára píanón'ám, auk þess spilar hann á orgel og gítar. Þor- steinn hefur miesta ánægiju af klassískri rnúsik, þjóðlögum og jazzi. Þótt Tatarar hafi lítið verið í sviðsljósinu, hafa þeir æft af miklu kappi í sumar, og ár- angur þess erfiðis gefur að heyra á þessari tveggja laga piötu. Lögin eru: „Sandkastal- ar“, erlent. Textinn er eftir ísl. Ijóðskáld, sem nefnir sig „m“ á plötunni, og mætti ætia, að þar sé um að ræða Matthías Johannessen. Síð'ara Tagið er eft ir Árna BTandon og nefnist „Dimmar rósir“. Textinn er einnig eftir Tatarameðlim, Magnús Magnússon. Mitt persónulega álit á þess- ari hljómplötu mun birtast síð ar í þættinum. Klám á hljómplötum. Um þessar mundir er mjög ofarlega á brezka vinsældar- listanum lag, sem hefur hneykslað margan, og er víðast hivar bannað í úitvarps- sitöðvum. Ástæðan er sú, að flutningurinn þykir fram úr hófi klámfen'ginn, textinn er að vísu á frönsfcu, en það þarf ekki að skilja hann til að gera sér grein fyrir, hvað er að ger- ast. Flytjiendur eru Jane Birkin og Serge Gainsbourg, en lagið er eftir hann og heitir „Jet‘ aimomo non pluis“. Þau hjúin túlka hlutverk elskendanna af „mikilli innlifun", og Jane er óspör á viðeigandi búkMjóð. Þessi um'deilda plata féfekst í hlj ómpl'ötuverzlun í Reyfcja- vík fyrir sköimmu, en mun nú vera uppseM. Fyrir nokkrum vikum síðan var þetta lag leik- ið í útvarpsþættinum „Á nót- u.m æsfeunnar11, en djarfasta feaftlanum var sleppt, og er hæp ið iað lagið eiigi eftir að hljáma í útvanpinu. Um þetta margumtalaða lag sagði Pétur Steinigrímsson: „Ef söngvari vi'li vekja athyigli á sér, ætti viðkomandi að fara aðrar leiðir." Hkki er þetta algerlega nýtt fyrirlbrigði á hljómplötumark aðinum, lítt þekkt brezk Mjóm sveit sem nefnir sig „Man“. sendi frá sér LP pl'ötu í sum- ar, en þar var m.a. lagið „Erotica“. Eftir að piltarnir voru búnir að spila og syngja sinn hluta, var bætt ofan í all- fcryddiuðum ástarleifcjarstunum sem söigð voru algerlega ekta, Mjóðrituð í tilteknu hótelher- bergi. Nú er spurnimgin, hvort hér sé aðeins um stund'arfyrir- brigði að ræða, eða hivort við megum eiga von á fleiri slík- um „trakteringum". Hljómsveit Elvars Berg skemmtir í Skiphóli Hljómsveit Eilvars Berg hef ur undanfarið leikið fyrir d'ansi á Eótel Borg við góðar undirtektir. En nú befur hljióm sveitin verið ráðin í hinn nýja dansstað Hafnfirðiniga, Skiphól, og byrjar að leika þar um ieið og þjónarnir fá leyfi til að skenkja hinn umdeilda gullna veig, sem nefndur er alkahól. Ymislegt er á dlöfinni hjá Mjómsveitinni um þessar inupdir og verður nánar sagt frá því í næsta þætti. Benedikt Viggósson. AUKASTARF *. KVÖLDVINNA Duglegur sölumaður, karl eða kona, óskast til að safna áskrifendum að tímariti. Þeir sem hafa áhuga, leggi nöfn og símanúmer inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Góður sölumaður“. Mercedes Benz 327 með 1413 vél, vökvastýri og iæstu drifi. BÍLA- & BÚVÉLASALAN v/Miklatorg Stmi 2-31-36. Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notun eingöngu og seljum kemisk hreinsað raf- geymavatn. — Næg bílastæði. — Fljót og örugg þjónusta. Kaupum ónýta rafgeyma. Tækniver, afgreiðsla Dugguvogur 21 — sími 33 1 55 | 2 I. 5. — 3 O OQ ET Ul o ^ P3 O: g E Si t} * o. a ö 9t 03 O tJ OTQ 0 % & I a & § % D_ H K co 0» $ c H ^ U1 o o S f I* I? II 03 % f D • PT «5 «• fi 'C PT & pr p £ 'O Þ3 2 <3 §’ £ S 03 S & « ^ 8 ok B o- sr OTQ OQ O* (jq fö t-J 3 <B. o* r-r, (/) 3 = 03 T* 03* S S e 5' D 03 •O ©* sr o* Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinu SAMSKIPTI KARLS OG KONU Eftir Honnos Jónsson lélagsfxsoðing fjallar um þau grundvallaratriðl í lífl okkar allra, sem mestu máli skipta fyrir lifshamingjuna. Að stofnl til er bókin hin vinsælu erindi um félagsfræði fjöiskyidu- og hjúskaparmála, sem Hannes Jónsson flutti I rikisútvarpið snemma árs 1965, og fjölluðu m. a. um fjöiskylduna, makavalið, ástina, trú- lofunina, hjónabandið, kynlífið, hjónaskilnaði og hamingjuna, en af viðbótarefnl I bókinni má m. a. nefna afbrýðisemi, barnaþroska, félagsmótun einstaklingsins, siðfágun og kurteisl, lagaákvæði og töiulegan fróðleik um Isienzk fjölskyldu- og hjúskaparmál o. fl. o. fl. Þettn er úrvalsbók, sem á erlndl til allra Bók þessi fjallar á heilbrigðan hátt um nokkur þýðingarmeiri atriðin i samsklptum karls og konu. Hún er rituð með þarfir yngri jafnt sem eldri í huga, er stutt, gagnorð og fljótlesin. 1 henni eru liffæramyndir og myndir af frjóvgunarvörnum. ÍtéaSf®is®!raá!astfltóaiwriDBar FJOLSKYLDU- ÁÆTLANIR OC SIDFRÆDI KYNLÍFS Élrtí IIANNES JÓflSSON KJOSAND/NN, STJÓRNMÁL1N OG VALDIÐ EFNl 0G HQFUNDAR: Einar Olgeirsson skrifar um Sósfalistaflokkinn, Emil Jónsson um Alþýðuflokkinn, Eysteinn Jónsson um Framsóknarfiokkinn, Geir Hallgrímsson um Sjálfstæðisflokkinn, Gils Guðmundsson um flokkana fram að 1920, Dr. Gunnar G. Schram um milliríkjasamskipti og alþjóöalög, Hannes Jónsson um valdið, félagsflétturnar, lýð* ræöisskipulagið, aimenningsáiitið, áróður o. f!., Olafur Jóhannesson um stjórnskipunina og æðstu stjórnarstofnanirnar. Þetta er ómetanleg bók öllum áhugamönnum um stjórnmál. Lestur hennar auðveldar mönnum leið- ina til skiinings og áhrifa hvar f flokki, sem þeir standa. EFNIÐ, ANDINN OG EEfFÐARMÁLIN fjallar um þ®r dýpitu gltur tnverunnar, tem hafa á félk á. 6IIum Sldum þ. á. ro. um tilgang og uppiuna lifsin*, dýringar Vhinda og tráarbrag8a á *köpun og þróun, mðguleikana fytb persámiiai eftir liamsdauBann, «i8rr*5i, ipiritiima, gu&ipeU og RITSTJÓRI: HANNES JÓNSSON. FÉLAGSTRÆÐINGUR Hön-XDAR Atm RrrsTjðttAt PR. ASKELL LÖVZ. ITlÓFtSSOR: njAR.Nl BJARNAJON, JHL. K.\ND< DJÖRN UACINf SSON, rRÓFES»ORJ CIRETAR niU, RITJIÖFUNDURj .•rruR áKiVRDsoN. ritstjóri: DR. SIM'RRJÖRN KINARSSON, nUKUTl «íra <vhnn ximom, >OTfl ER KJÖRBÖK HUGSANDl FÖLKS A ÖLLUM ALDRf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.