Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 1
Allt um íþrótta- viðburðihelg- arinnar í dag Færeyska vörnin galopin og Ólafur JÓnsson rennir sér inn aö llnunni og skorar af öryggi i landsleiknum á laugardaginn. Visismynd Friöþjófur Fœreyingar ekki nein hindrun í handbolta — Aðal-landslið íslands sigraði þó 31:18 og landsliðið undir 23 óra aldri sigraði með 32 mörkum gegn 25 Ósigur hjá Celtic Það er tíhætt aö segja aö úrslitin í leikjum skosku úrvals- deildarinnar i knattspyrnu um helgina hafi veriö mjög tívænt. öll þrjú efstu liðin töpuöu leikjum sinum, og nú eru þrjú liö efst og jöfn meö 12 stig aö 9 umferöum loknum i deiidinni. Celtic lék gegn Dundee Utd. á útivelli, og þaö tók Dundee-leik- manninn Frank Kopel ekki nema 60 sekúndur að skora. Þetta varö eina mark leiksins, og Celtic tapaöi þvi sinum 3. leik. Hibernian, sem var ósigraö fyrir leiki helgarinnar, lék gegn Partic Thistle og tapaði sinum fyrsta leik Þaö var Alex O’Hara sem skoraöi bæöi mörk Partick. St. Mirren sigraöi Aberdeen 2:1 með mörkum Jimmy Bone og MacGarvey, og meistarar Rangers, sem hafa aðeins unniö einn leik i úrvalsdeildinni til þessa sluppu með jafntefli gegn Hearts. Eamonn Bannontók vita- spyrnusem dæmd var á Rangers, en skot hans fór hátt yfir. Þá er aðeins ógetiö um ein úrslit, og aö sjálfsögöu eru þau óvænt eins og hin.Motherwell, sem haföi aöeins unnið einn leik í fyrstu 8 umferö- unum, sigraöi Morton á útivelli 2:1, og staöan i úrvalsdeildinni skosku er nú þessi: Celtic 9 6 0 3 20:12 12 DundeeUtd. 9 4 4 1 12:7 12 Hibernian 9 4 4 1 10:7 12 Aberdeen 9 4 3 2 20:10 11 Rangers 9 1 6 2 9:9 9 Partick 9 3 3 3 10:10 9 St. Mirren 9 4 1 4 10:11 9 Morton 9 2 3 4 11:15 7 Hearts 9 1 4 4 8:17 6 Motherwell 9 2 0 7 7:20 4 tsland átti ekki i miklum erfiö- ! leikum meö aö sigra Færeyinga i landsleik þjtíöanna i handknatt- i leik á laugardaginn. Urslit uröu 31:18, en þrátt fyrir þennan sttír- sigur kom ýmislegt fram i leik islenska liösins sem vekur ugg. Þetta á ekki hvað sist um varnarleikinn. Þaö er allt of mikið aö fá sig 18 mörk gegn færeysku liöi sem i þokkabót er ekki meö alla sina bestu menn. Vörnin opnaðist oft illa og heföi Jens Einarsson ekki veriö i miklum ham i markinu lengst af heföi útkoman i leiknum ekki oröiö svo góö, sem raun ber vitni. En þaö sáust lika hlutir i leiknum sem voru vel geröir. Hraöaupphlaup islenska liösins voruoft á tiöum skemmtilega Ut- færö og voru ljósasti punkturinn I leik liðsins. lslenska liöiö byrjaöi leikinn meö miklum krafti og komst I 6:1 en Færeyingar minnkuöu muninn I 7:4. Aftur náöu Islensku leik- mennirnir undirtökunum og i hálfleik var staöan oröin 17:7 og ljóst hvert stefndi. Færeyingarnir minnkuöu þó muninn i 8 mörk fljótlega i siöari hálfleik, en siðan seig Islenska liöiö framUr á ný jan leik og komst mest I 14 marka forskot,28:l4. Þvi haföi veriö lýst yfir aö Islenska liöiö myndi leika varnar- afbrigöi i þessum leik, sem ekki heföi sést hér á landi áöur. Þaö fengu menn aö sjá i upphafi siöari hálfleiks, er Viggó Sigurðsson var ekki látinn fara I vörnina heldur biöa frammi, væntanlega til aö fá boltann frir þar, ef Færeyingar misstu hann. Þetta gekk ekki upp þvi aö Færeyingar skoruöu Ur upphlaupum slnum og var þessu þvi fljótlega hætt. Bestu menn lslands I ieiknum voru Jens Einarsson, sem var góður I markinu I fyrri hálf- leiknum og Viggó Sigurðsson sem var mjög friskur. Þá áttu þeir ágæta kafla Geir Hallsteins- son, Guömundur MagnUsson og Konráö Jónsson. Mörk okkar skoruöu Viggó Sigurösson 9, Geir Hallsteinsson 5, Páll Björgvinsson og Konráö Jónsson 4 hvor, Þórir Gislason og Guömundur MagnUsson 3 hvor, Arni Indriðason 2 og Ingimar Haraldsson 1. Markhæstu Færeyingar voru Svavi Jakobsen meö 6 mörk og Finnur Helmstad meö 3. I gær léku Færeyingar siöan gegn landsliöi tslands, skipuöu leikmönnum 23 ára og yngri á Akranesi. Þar var einnig mikiö markaregn, en islenska liöiö sigraöi 1 leiknum meö 32 mörkum gegn 25. Júgóslavar meistarar! Júgtíslavar uröu heimsmeist- arar i körfuknattleik, er þeir sigruöu Sovétmenn 82:81 i úrslitaieik keppninnar á Filips- eyjum um helgina, eftir fram- lengdan leik. Leikurinn var æsi- spennandi allan timann, og á meöal hinna fjölmörgu áhorf- enda var heimsmeistarinn i skák Anatoly Karpov sem ttík sér fri frá skákinni á laugardag til aö sjá leikinn. Júgóslavar höföu yfirhöndina á lokamínútum leiksins en á siöustu sekúndunum ttíkst Sovétmönnum aö jafna 73:73 og þvi varö aö framiengja. Þaö dugöi Sovétmönnum hinsvegar skammt, þvi aö i framlenging- unni komust Júgtíslavarnir yfir á nýjan leik, mest fyrir tii- verknaö Dragen Dalipagic sem átti enn einn stórleikinn. Hann var maöurinn á bak viö sigur Júgtíslavanna, sem unnu nú Sovétmenn i 2. skiptiö i mtítinu, þeir höföu unnið þá 105:92 i riðlakeppninni áöur. Eftir aö keppninni lauk var Dalipagic kjörinn besti leik- maöur keppninnar, og í úrvals- liö úr öllum liöunum voru valdir tveir Júgtíslavar, tveir Brasiliu- menn og einn Sovétmaöur. Þá var einnig leikiö um önnur sæti i keppninni, og ftíru leikar þannig aö Brasilia hreppti 3. sætiö eftir 86:85 sigur gegn Italiu, Kanada hafnaöi i 5. sæti eftir 94:86 sigur gegn Banda- rikjamönnum, og Astraiia hlaut 7. sætiö eftir 92:74 sigur gegn Filipseyingum Röö næstu liöa varö Tékktísltívakla, Puerto Rico, Kina, Dtíminlska lýö- veldið, S-Kórea og Senegal. gk-- Góðir mögu- leikar Vals Isiandsmeistarar Vais I hand- leikinn, skemmtu sér konung- knattleik eiga aö hafa mjög lega. góða möguleika á að komast Þegar staðan var 15:14 fyrir áfram 12. umferö Evrópukeppni Refstad reyndu Valsmenn tí- meistaraliöa eftir fyrri leik sinn tlmabært skot og þaö kostaði 11. umferöinni, sem leikinn var i þaö aö Refstad fékk boltann og Osití I gær. Þar voru mtítherjar skoraöi 16. mark sitt. En útkom- Valsmanna norsku meist- an er gtíö hjá Val, og Valsmenn ararnir Refstad, og sigruðu þeir eiga aö hafa alla möguleika á aö með tveggja marka mun, 16:14. vinna upp þennan tveggja marka sigur Refstad og komast Þrátt fyrir að Valsmenn léku áfram I keppninni. án Stefáns Gunnarssonar og Mörk Vals i leiknum I gær Glsla Biöndals, sem meiddist skoruðu Jón Pétur Jónsson 5, fljtítlega I leiknum, og Ólafs Þorbjörn Guðmundsson 3 og Benediktssonar, sem er nú Bjarni Guömundsson, Steindór byrjaöur aö æfa meö liðinu, Gunnarsson og Jtín H. Karlsson höfðu þeir I fullu tré við and- 2 hver. stæðinga slna, og I hálfleik Markhæstu leikmenn Refstad leiddi Valur 7:6. voru landsiiðsmaðurinn Inge- Leikurinn var siðan mjög jafn brigtsen með 5 og Jan Furset frameftir öllum siöari hálfleik meö 3 mörk. og hinir 800 áhorfendur, sem sáu gg..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.