Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 2
Mánudagur 16. október 1978 vism visiR . Mánudagur 16. október 1978
Umsjón:
Gylfi j£ristjánsson — Kjartan L. Pálsson
Viftar Guðjohnsen hefur hér náö tökum á einum keppinauta sinna f haustmótinu I gær og þá var ekki ab
iökum aö spyrja. Visismynd Einar.
Öruggir sigrar hjá
Viðari og Halldóri
— á fyrsta júdómóti vetrarins um heigina
Viöar Guftjohnsen, Armanni,
sigrafti örugglega iþyngri flokkn-
um á haustmóti Jödósambands
tslands, sem fram fór i gær. Viöar
cr nú kominn heim frá Japan, þar
sem hann hefur dvaliö aö undan-
förnu, og.er greinilegt aft hann
hefur iært ýmisiegt þar. Þaö sást
a.m.k. greinilega I þessu móti, aft
hann er öruggari og fjölbrögftótt-
ari en áöur.
í úrslitum þyngri flokksins á
SKYNDIMYNMR
Vandaöar litmyndir
i öll skirteini.
barna&fþlsk/ldu-
SIMI 12644
Firmakeppni
i knattspyrnu innanhúss hefst sunnudag-
inn 29. okt. i hinu nýja iþróttahúsi Gerplu
við Skemmuveg i Kópavogi. Þátttaka til-
kynnist Gunnari i sima 23401 milli kl. 13-
17, og Smára i sima 43037 á kvöldin og um
helgar, fyrir 23. okt. n.k.
Í.K.
Ijósmyndir
AUSTURSTRÆTI 6
mótinu i gær keppti Viöar til úr-
slita við Bjarna Friðriksson, og
sigraöi Viðar örugglega á „Ipp-
on” eða bragði, sem gaf fullnaðap
sigur.
Tveir keppendur urðu siöan
jafnir i 3. — 4. sæti, hinn stórefni-
legi Sigurður HfUksson og Bene-
dikt Pálsson.
I léttari flokknum skipuð-
um keppendum undir 80 kg að
þyngd, réð enginn neitt við Hall-
dór Guðbjörnsson. Halldór keppti
til úrslita viö Jóhannes Haralds-
son UMFG og sigraði Halldór
fjótlega, en hann náði „heng-
ingartaki” á andstæðing sinum.
t þriðja til fjórða sæti i þeim
flokki uröu Niels Hermannsson og
Hilmar Jónsson, báöir úr
Armanni.
Alls tóku 15 keppendur þátt i
mótinu sem tókst vel i alla staði
og þótti benda til þess, að fjörugt
keppnistimabil sé framundan i
þessari iþróttagrein.
gk-.
Owen og
Aoki í
úrslitin
Simon Qwen frá Nýja-Sjálandi
og Isao Aoki munu leika til úrsiita
i „world-match” golfkeppninni,
sem lýkur I Englandi i dag, en
þetta er boðskeppni 16 bestu kyif-
inga heims, og er leikin holu-
keppni raeð útsiáttarfyrirkomu-
iagi.
t undanúrslitunum sigrafti
Qwen Graham Marsh frá Astraliu
2:1 og Aoki sigraði Ray Floyd frá
Bandarikjunum 3:2.
|
1
KR-ingar of
góðir fyrir
stúdentana
Njarðvíkingar ,mörðu' ÍR
Njarftvikingar hófu keppnina I (Jr-
vaisdeildinni i körfuknattieik meö
sigri gegn ÍR um helgina. Leikurinn
fór fram i „Ljónagryfjunni” i Njarft-
vík, og aft vanda voru fjölmargir á-
horfendur mættir
Njarðvikingarnir höfðu ávallt undir-
tökin i fyrri hálfleik og var á köflum
leikinn ágætis körfubolti. tR-ingar
lögðu greinilega áherslu á það að
halda boltanum og skjóta ekki nema i
góöum færum, en að vanda voru það
hraðaupphlaupin, sem leikmenn
UMFN reyndu að einbeita sér að.
UMFN komst i 4:0 og leiddi siðan og á
töflunni mátti sjá tölur eins og 14:7,
34:29 og i hálfleik 46:39.
Fljótlega i siðari hálfleik höfðu IR-
ingarnir náö að vinna forskot UMFN
upp og IR komst yfir 70:69.
IR-ingar höfðu boltann en Ted Bee
náði honum af Kristni Jörundssyni og
„tróö” honum siöan i körfuna við mikil
fagnaðarlæti áhorfenda. Þessi karfa
virkaði sem vitaminsprauta á leik-
menn UMFN og þeir breyttu stöðunni
i 83:72. Þennan mun náðu IR-ingar
aldrei að vinna upp, en þó munaði ekki
nema þremur stigum, er upp var stað-
ið, 97:94.
Bandarikjamaðurinn Ted Bee lék nú
sinn fyrsta opinbera leik með UMFN,
og er greinilegt að hann er sterkur, al-
hliða leikmaður. Hann var að þessu
sinni mjög sterkur i vörninni, og að
auki skoraði hann 25 stig. Þá áttu þeir
mjög góðan leik Gunnar Þorvaröarson
og Stefán Bjarkason, en sá síöarnefndi
hélt UMFN-liöinu gangandi siðustu
minútur leiksins, er hann skoraði
nokkrar góðar körfur. Annars virkaði
UMFN-liðið ekki jafn sterkt og maður
hefði átt von á, en liðið getur án efa
betur. Gunnar skoraði 20 stig, Stefán
16 og Þorsteinn Bjarnason 13.
IR-liöið lék nú betur en liðið hefur
gert áður i haust, en það sem háir lið-
inu er hversu litil breidd er þar. Aðeins
61eikmenn voru notaðir i þessum leik,
hinir fjórir voru bara áhorfendur.
Bestu menn liðsins voru Paul Stewart
og Kristinn Jörundsson, en Stefán
Reykjavikurmeistarar Vals I körfu-
knattleik sigruöu Þór frá Akureyri i
fyrsta leik sinum i Úrvalsdeildinni I
körfuknattleik um helgina i Hagaskóla
með 101 stigi gegn 89. Mun minni sigur
enreiknað haföi verift meft fyrirfram,
Vegna skrifa ólafs Unnsteins-
sonar iþróttakennara um för for-
manns og varaformanns Frjáls-
iþróttasambands tslands á al-
þjóftaþing frjálsiþróttamanna i
| Puerto Rico þykir okkur rétt aft
taka fram eftirfarandi:
Þaft er greinilegt aft ólaf.ur
Unnsteinsson er málinu ekki
Ikunnugur, er hann ræftir um
óheyrilegan kostnaft og telur
peningunum betur varift til ann-
arra hluta.
Kristjánsson barðist vel i fráköstum
og varð sæmilega ágengt.
Stighæstir IR-inga voru Paul Ste-
en Þórsarar komu mjög á óvart i
leiknum með góöri frammistöðu.
Sigur Valsmanna var þó aldrei i
hættu i leiknum þó að þeir næðu aldrei
að hrista Þórsara alveg af sér. Munaði
þar mestu að einstaklingar i Þórslið-
Sannleikurinn er sá aö þarna
eru slegnar tvær flugur 1 einu
höggi, þ.e. aðþing Frjálsiþrótta-
sambandsNorðurlanda fer einnig
fram i Puerto Rico.
Vegna hagstæöra samninga
mun þvi þessi ferð ekki kosta FRI
meira en að senda tvo fulltrúa á
haustþing Noröurlandanna.
Einar Frimannsson,
gjaldkeri FRt,
Finnbjörn Þorvaldsson,
ritari FRI.
wart með 34 stig, Kristinn Jörundsson
22, Jón Jörundsson 15 og Kolbeinn
Kristinsson 13.
inu áttu stórleik s.s. Mark Christens-
sen og Jón Indriðason, sem voru bestu
menn liðsins. Þaö er greinilegt að
Þórsarar eru með sterkara liö en þeir
höfðu I fyrra, en þrátt fyrir þaö er hætt
við að róðurinn verði erfiður hjá liðinu
i vetur. Bæði er að breiddin i liðinu er
ekki jafnmikil og flestra hinna liðanna
i Úrvalsdeildinni, þó að hún sé aö auk-
ast, og liðið er að leika sina fyrstu leiki
á sama tima og hin liðin hafa leikið
mikið i haust, bæði i mótum og i
æfingarleikjum. Auk þeirra Mark og
Jóns Indriðasonar voru þeir góðir i
þessum leik Birgir Rafnsson og Eirik-
ur Sigurðsson.
Þórir Magnússon og Krist-
ján Agústsson áttu báðir stórleik fyrir
Valogvoru bestumenn liösins.
Stighæstu leikmenn voru Þórir
Magnússon meö 27 stig og Kristján
Agústsson með 25, Tim Dwyer með 19
hjá Val, en hjá Þór þeir Mark
Christenssen meö 27, Jón Indriðason
með 25 og Eirikur Sigurösson með 20.
gk--
Þórsarar komu mjög
á óvart gegn Val
— En Valur sigraði samt örugglega i leik liðanna í Úrvalsdeildinni
ATHUGASEMDFRÁ F.R.Í.
>NUDDTÆKIÐ
FRÁ GROHE
ER BYLTING
Það er eins og að hafa sérstakan nuddara í baöherberginu heima hjá sér,
slik eru áhrif vatnsnuddtækisins frá Grohe.
Frábær uppfinning sem er orðin geysivinsæl erlendis.
Tilvalið fyrir þá sem þjást af vöðvabólgu, gigt og þess háttar. Hægt er að mýkja
og heröa bununa að vild, nuddtækið gefur 19-24 lítra með 8.500 slögum á mínútu.
Já, þaö er ekkert jafn ferskt og gott vatnsnudd.
En munið að það er betra að hafa „orginal" og þaö er GROHE.
Grohe er brautryðjandi og leiðandi fyrirtæki, á sviði blöndunartækja.
RRBYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)
tslandsmeistarar KR I körfuknattleik
byrjuðu keppnina í hinni nýstofnuðu úr-
valsdeild mjög vel i gær, en þá léku þeir
gegn tS. Ofthafa KR-ingar átt I hinu mesta
basli meft lift tS og á stundum orftift aft þola
tap, en nú vann KR stórsigur, 100 stig gegn
79, og var leikur KR I gær allt annar og
betri en í ieikjum liftsins i Reykjavikurmót-
inu á dögunum.
Þaö var þó ekki fyrr en i siðari hálfleik,
sem KR-ingarnáðuað hrista stúdentana af
sér, en fram að þeim tima hafði leikurinn
verið mjög jafn og ekki sjaldnar en 11 sinn-
um var jafnt í fyrri hálfleik.
Staðan I hálfleik var 41:39 fyrir KR, en
strax i upphafi siöari hálfleiksins sigu
KR-ingar framúr meö glæsilegum leik-
kafla. Þeir skoruöu þá hverja körfuna af
fætur annarri og staöan breyttist úr 41:41 i
47:41 og siftan i 56:43 og 77:51. Glæsilegur
kafli KR -inga og úrslit leiksins voru raun-
verulega ráftin.
Leiki KR-liftiösvipaft þessu i vetur verftur
erfitt fyrir önnur liö aö sigra KR-ingana.
Liðift var i' þessum leik sem ein sterk heild,
bæöi I vörn og sökn og barðist miög vel. Þó
er ekki hægt að horfa framhjá þvi að bestu
menn liösins voru jieir Jón Sigurtsson og
JohnHudson, og samvinna þeirra oft stór-
kostleg.
IS-liðiö mátti þola tap að þessu sinni og
ástæðan var einungis sú að mótherfinn var
Standard ,marði'
sigur ó Lokeren
Frá Kristjáni Bern-
burg fréttamanni VIsis i
Belgíu:
„Ég hef ekki um dagana séö
jafnskemmtilegan og vel leikinn
leik eins og var á boöstólum, er
Standard Liege fékk Lokeren f
heimsókn á laugardaginn. Stand-
dard náði aö sigra i leiknum með
fjórum mörkum gegn þremur en
það var ekki átakalaus sigur.
Þaö var greinilegt aö Asgeir
Sigurvinsson er aðalmaður hjá
Standard, það sást best I þessum
leik. Hann var potturinn og
pannan i öllum leik Standard, og
var án efa besti maöur vallarins.
I viðtölum sem ég hef átt við
forráðamenn ýmissa knatt-
spyrnuliöa hér i Belgiu hefur
greinilega komiö fram, að Asgeir
er mjög hátt skrifaöur hér, enda á
hann nú frábæra leiki og er oft á
tiðum yfirburðarmaður I leikjum
Standard.
Standard hafði ávallt forustuna
I leiknum viö Lokeren og komst I
2:0. Lokeren minnkaöi muninn i
2:1 og siðan skoraöi Lubanski
skallamark, sem var dæmt af.
Það kom siðan greinilega fram I
sjónvarpi hér, þegar fiima frá
leiknum var sýnd hægt, að mark-
ið var löglegt, en þaö var ekki
dæmt að boltinn heföi farið inn-
fyrir.
Standard komst siðan i 3:1, en
Lokeren minnkaði muninn I 3:2
áður en Standard skoraði 4. mark
sitt. Lokeren skoraöi siðan siö-
asta markið, en Asgeir fékk vita-
spyrnu rétt fyrir leikslok,en hún
var varin.
Þeir Ar.nór og James Bett léku
ekki með Lokeren i þessum leik,
og var Arnór meiddur eftir
æfingaleik s.l. fimmtudag. Ég er
jjess þó fullviss að hann verður I
liði Lokeren innan skamms, enda
hefur hann aldrei verið i jafn
góðri æfingu og einmitt nú. Þaö
munar miklu fyrir hann aö vera
talinn Belgi i sambandi viö rétt til
aö leika hér, en Bett verður að
keppa viö eríenda leikmenn i lið-
inu um stöðu þar.
Ég sá einnig 0-0 leik meistar-
anna Brugge gegn Antwerpen, og
var sá leikur „klassa” slakari en
leikur Standard og Lokeren. Orð
manna að Lokeren sé eitthvert lé-
legt smálið hér i Belgiu fá þvi
ekki staðist.
Úrslit annarra leikja i Belgiu
um helgina urðu þessi:
Molenbeek-FC Liege 1:0
Waterschei — La Louviere 1:0
Charleroi — Beringen 0:1
Lierse— Winterslag 1:0
Courtrai — Beerschot 0:2
Berchem—Anderlecht 1:3
Staða efstu liöanna er þessi:
Anderlecht
Beerschot
Waterschei
Antwerpen
Beringen
Lierse
8 7 0 1
8 5 12
8 3 4 1
8 3 3 2
8 3 3 2
8 4 13
Sfðan koma nokkur lið meö 8
stig, og jieirra á meðal eru bæöi
Standard og Lokeren.
of sterkur fyrir liöiö. Þá er þaö orftift éinum
of áberandi hversu mikift Dirk Dunbar ein-
leikur, segja má aft aðrir leikmenn séu
orftnir hálfgerftir „statistar” í siknarleikn-
um. ■
Stighæstu leikmenn liöanna voiju John
Hudson hjá KR meft 42 stig, Jón Sigurftsson
25 og aftrir mun minna. Hjá 1S Dirk Dunbar
meft 37 stig, Bjarni Gunnar og Ingi Stefáns-
son meft 12 stig hvor.
ek—.
C
mrn
-STAÐAN
■ t jt. I W "■■■
D
Staftan i úrvalsdeildinni I körfuknattieik
eftir leiki 1. umferðarinnar eru þessi:
KR-IS
UMFN-IR
Valur-Þór
KR
Valur
UMFN
1R
Þór
IS
100:79
97:94
101:89
1 1 0 100:79 2
1 0 101:89 2
97:94 2
94:97 0
89:101 0
79:100 0