Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 4
14 [ Enska knqttspyrnan:" iprbttir , * * \ % '• •» Mánudagur 16. október 1978 vism ) Ungur varamaður gjör- breytti leik Chelsea — Staðan var 3:0 fyrir Bolton gegn Chelsea, er 15 mínútur voru eftir en ungur varamaður sem kom inn ó var potturinn og pannan í leik Chelsea sem sigraði 4:3 Tískuvörur úr ull: Peysur frá kr. 2000.- Fóðraðir jakkar frá kr. 5.000.- Prjónakápur frá kr. 4.000.- Pils frá kr. 2.000.- Vesti frá kr. 2000.- Ofnar slár frá kr. 6.000 Ullarteppi Teppabútar Áklæfti Gluggatjöld Buxnaefni Kjólaefni Gallabuxur Vinnubuxur Karlmannaskór Kvenskór Kventöflur Unglingaskór Mokkalúffur Mokkahúfur Ullarefni Sængurveraefni Garn- Margar geröir Loöband Lopi Anorakkar Peysur Síðasti útsöludagur á morgun, þriðjudag Sambandsverksmiðjurnar Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1 Sambandsverksmiðjurnar — Akureyri VERKSMIÐJU- ÚTSALAN Slœr öll fyrri met Júgóslavinn Miljan Miljanic, sem veröur hugsanlega fram- kvæmdastjóri hjá Chelsea, var meðal áhorfenda aö leik Chel- sea gegn Bolton I 1. deildinni ensku um helgina. Hann varö vitni að þvi, er ungur vara- maður kom inná hjá Chelsea og sá áíti heldur betur eftir aö koma við sögu. Hann heitir Clive Walker, og það er vlst að leikmenn Bolton gleyma ekki þessum pilti alveg strax. Bolton hafði nefnilega forustu 3:0, er pilturinn kom inná, og þá voru aðeins 15 minútur til leiksloka. En Walker gjörbreytti gangi leiksins. Hann skoraði sjálfur eitt mark og lagði tvö önnur upp og staðan var þvl oröin 3:3 áður en Sam Allardyce skoraði sjálfsmark og Chelsea sigraði þvf 4:3. En önnur úrslit leikja I 1. og 2. deild um helgina urðu þessi: 1. deild: A-Villa—Man.Utd. 2:2 BristolC. —Nott.Forest 1:3 Chelsea — Bolton 4:3 Ipswich — Everton 0:1 Leeds — WBA 1:3 Liverpool — Derby 5:0 Man.City —Coventry 2:0 Middlesb.—Norwich 2:0 Southampton —QPR 1:1 Tottenham — Birmingham 1:0 Wtáves —Arsenal 1:0 2. deild Blackburn —Luton 0:0 Brighton — Fulham 3:0 Leicester — Charlton 0:3 Minwall — Sheff.Utd 1:1 Notts C. —BristolR. 2:1 Oldham — WestHam 2:2 Orient —Cardiff 2:2 Preston — C.Palace 2:3 Stoke — Burnley 3:1 Sunderland —Newcastle 1:1 Wrexham — Cambridge 2:0 Stórsigur Liverpool Evrópumeistarar Liverpool virðast nú vera óstöövandi á sigurgöngu sinni i ensku deildarkeppninni. Liöiö hefur þriggja stiga forustu og þaö sem meira er, markatala liösins er 33:4, og segir þaö vis.t meira en mörg orö um yfirburöi liösins i leikjum sfnum til þessa. David Johnstone kom Liver- pool yfir gegn Derby eftir 29 mlnútur og þeir Kenny Dalglish og Ray Kennedy bættu tveimur mörkum við fyrir hlé, og þar meö voru úrslitin ráöin. Lokatölur 5:0, og Derby sem lék þennan leik án þess aö hafa framkvæmdast jdra sinn, Tommy Docherty, meö sér — hann slasaðist illa i bilslysi á fóstudagskvöld — fékk þarna heldur betur skell. Forest slapp vel Þaö er óhætt aö segja að leik- menn Nottingham Forest hafi veriö heþpnir aö ná sigri i úti- leik sinum gegn Bristol City. Lengst af voru leikmenn Forest yfirspilaöir, en þeir náöu þó for- ustunni strax á 5. minútu er Gary Birtles skoraöi. En siöan jafnaöi Tom Ritchie fyrir Brist- ol úr vitaspyrnu. Þaö var ekki eina vitaspyrnan I leiknum, þvi að Forest fékk siöan tvær sem John Robertson sá um aö skora úr. Fleiri vitaspyrnur. En leikmenn Forest voru ekki þeir einu, sem þurftu vlta- spyrnur til aö sigra I leik sinum. Eftír marklausanfyrri hálfleik i leik Manchester City gegn Coventry, fékk City tvær vlta- spyrnur I þeim síöari, og Gary Owen sá um aö skora úr þeim. Everton heldur enn öðru sæt- inu I deildinni eftir 1:0 útisigur gegn bikarmeisturum Ipswich. Það var markaskorarinn Bob Latchford, sem skoraði sigur- mark Everton meö skalla rétt fyrir leikhlé. Sjálfsmark Birming- ham Birmingham situr nú eitt og yfirgefið á botni deildarinnar meö aðeins 3 stig úr 10 leikjum. Nú lék argentinski heims- meistarinn Alberto Tarantini i fyrsta skipti meö liöinu en hann sýndi fáttgegnTottenham. Alan Ainscow varð fyrir þvi óláni aö skora sjálfsmark á 24. mlnútu, og þaö mark nægöi Tottenham til aöhljótabæöistiginúr viöur- eign liöanna. Staöan i 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar er nú þessi: 1. deild LEIKIR STIG Liverpool 10 19 Everton 10 16 Notth. Forest 10 14 Man.Utd. 10 13 Man. City 10 13 WBA 10 13 Coventry 10 12 Tottenham 10 11 Arsenal 10 10 BristolC. 10 10 A-Villa 10 10 Norwich 10 9 QPR 10 9 Leeds 10 8 Ipswich 10 8 Derby 10 8 Boiton 10 8 Southampton 10 8 Middlesb. 10 6 Wolves 10 6 Chelsea 10 6 Birmingham 10 3 2. deild: C.Palace 10 16 Stoke 10 15 Fulham 10 12 WestHam 10 12 Newcastle 10 12 Brighton 10 12 NottsC. 10 12 BristolR. 10 11 Burnley 10 11 Luton 10 11 Sunderland 10 11 Wrexham 10 10 Charlton 10 10 Cambridge 10 9 Sheff. Utd. 10 9 Leicester 10 8 Orient 10 8 Oldham 10 8 Cardiff 10 8 Preston 10 5 Blackburn 10 5 Millwall 10 5 gk'-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.