Vísir - 19.10.1978, Síða 1

Vísir - 19.10.1978, Síða 1
Fimmtvdagwr 1 Betri skilyrði Rikisstjórnin rcnðir tillögur Sauðfiársjúkdómaneffndar: Ástandið eysflra mjög alvarlegt Sauðf jársjúk- dómanefnd hefur lagt til að 1700 fjár verði skorin niður vegna riðuveiki. Hér er um að ræða fé á bæjum á Austur- landi/ í ölfusi og í Reykjavík. „Þaö veröur fariö hægt i sakirnar. Niöurskuröur hefur ekki reynst vel þar sem lítiö er vitaö um þennan sjúkdóm”, sagöi Kjartan Blöndal, fram- kvæmdastjóri sauöfjár- sjúkdómanefndar, þegar hann var inntur eftir tillögum nefndarinnar til landbúnaöarráöherra. „Rikisstjórnin fjallar um tillögurnar, en fram- kvæmdir velta á þvi, hvort fjármagn fæst til þessara hluta eöa ekki”, sagöi Kjartan. Riöuveiki er taugasjúk- dómur, sem leggst á miö- taugakerfi I sauöfé. Eng- in bóluefni eru til gegn sjúkdómnum og ekki er vitaö, hvernig hann berst á milli. Veikin er nokkuö útbreidd á Austfjöröum, en hefur nú oröiö vart i fyrsta sinn á Suöurlandi Hún hefur komiö upp á einum bæ I Olfusi og tvö tilfelli hafa fundist. „Veikin viröist breiöast út meö meiri hraöa en áöur hefur þekkst og hvaö viökemur Suöurlandi, þá veröur aö taka þetta mjög föstum tökum þar. A Austurlandi veröa geröar miklar ráöstafanir, þvi aö ástandiö þar er mjög alvarlegt”, sagöi Kjartan. „Hér er ekki um mörg þúsund fjár aö ræöa, þar sem riöuveiki hefur veriö staöfest”, sagöi Kjartan þegar hann var spuröur um fjölda sýktra kinda. Bændur fá bætur fyrir þaö fé, sem skoriö veröur niöur. Þaö er nokkuö breytilegt eftir aldri ánna, en reiknaö er meö um 15 þúsund króna meöalveröi, sem greidd- ar veröa i afuröatjóns- bætur fyrir hverja á. -KP. okt. 197S - 252. tbl. - 68. órg. f yrir miiinka- roekt fyrir norðan S|á bls.2 Sigur al- mennings- álitsins Sjá bls. 3 Stjárnar- andstaðan Sjá bls. 10 Vfsir kannar vöruverð ffyrir og efftir efnahagsráðstafanirnar: Vörvverðlag hefur lœkkað Ráðstafanir þær, sem rikisstjórnin gerði i efnahagsmálum i september sfðastliðnum í þvi skyni að lækka vöru- verð, vöktu miklar vonir. t fyrsta skipti um árabil urðu neytendur vitni að þvi að verð á vörum hafði iækkað. Skömmu áöur en fariö var að reikna út hiö nýja vöruverö fór Visir og skráði niöur verö á liö- lega sextiu vörutegundum i einni af stærri verslun- um borgarinnar. Nú I vik- unni, mánuöi siöar, var aftur farið og athugaö veröiö á sömu vöruteg- undum i sömu verslun. A blaösiöu 11 i blaöinu i dag er gerð grein fyrir þvi, hvað kom út úr verökönnuninni. 1 ljós kemur, aö heildarverðiö á þessum liölega sextiu vörutegundum hefur lækkað úr rúmlega sextiu þúsundum I tæp fimmtiu og fjögur þúsund eða um ca. 10%. Margar vörutegundir hafa lækkaö, sumar staðið i stað og aðrar hækkað. Kjötvörur kartöflur og smjör hafa lækkað stórlega, en til dæmis ostar og ávextir hafa hækkaö i verði. Verökönnunin leiddi í ljós, aö áhrif gengisfell- ingarinnar i september eru ekki kominn fram I verðlagi nema á hluta af innfluttri matvöru. —B.A. síld í Grinda' vík Sfldarsöitun er að fara i gang á Grindavik á þessari vertið og iönduöu þar 4 bátar i gær samtals um 150 tonnum af sild. Síldin er góö og er saltað á þrem stööum I Grindavik. Vertiöin gengur ágætlega og að sögn kunnugra mun betur en i fyrra. 1 dag landa þrir bátar i Grindavik um 150 tonnum. Myndina hér að ofan tók ljós- myndari Visis, Gunnar V. Andrésson, i Grindavik i gær. Visir spyr 2 — Svorthöfði 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndasöqur 8 — Lesendabréf 9 — Leiðari 10 íþróttir 12,13 - Lif og list 14,15 - Kvikmyndir 15 - Útvarp og sjónvarp 18,19 ~ Dagbók 21 - Stjörnuspó 21 - Sandkorn 23

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.