Vísir - 19.10.1978, Side 4
4
Fimmtudagur 19. október 1978VJSIR
Kjarvalsstaðir
Staða listráðunauts Kjarvalsstaða er laus
til umsóknar. Laun samkvæmt kjara-
samningi Starfsmannafélags Reykja-
vikurborgar. Listráðunauturinn skal vera
listfræðingur að mennt eða hafa staðgóða
þekkingu á myndlistarmálum og öðru þvi
er snertir listræna starfsemi.
Umsóknum skal skilað til stjórnar Kjar-
valsstaða fyrir 31. október n.k.
AUGLÝSING um styrk til
framhaldsnáms í hjúkrunarfrœði
Alþjóöaheilbrigöismálastofnunin (WHO) mun aö líkind-
um bjóöa fram styrk handa islenskum hjúkrunarfræöingi
til að ljúka M.Sc. gráðu i hjúkrunarfræöi viö erlendan há-
skóla. Styrkurinn veröur veittur til tveggja ára frá haust-
inu 1979.
Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar fást i mennta-
málaráöuneytinu.
Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavlk fyrir 15. nóvember n.k.
Menntamálaráðuneytinu,
16. október 1978.
Vér viljum hér með vekja athygli
heiðraðra viðskiptavina vorra á þvi að
vörur sem liggja i vörugeymsluhúsum
vorum eru ekki tryggðar af oss gegn
bruna, frosti eða öðrum skemmdum og
liggja þar á ábyrgð vörueigenda. — At-
hygli bifreiðainnflytjenda er vakin á þvi
að hafa frostlög i kælivatni bifreiðanna.
H.F. Eimskipafélag íslands
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
¥
¥
¥
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
i
l
*
*
!
*
¥
Í
i
J
í
*
HUNDASYNING
Næstkomandi sunnudag
22. okt. gefst einstætt tækifæri
til að sjá marga failegustu
hunda landsins samankomna
á einum stað.
Hundaræktarfélag Islands gengst fyrir
sýningu á hreinræktuðum hundum, sem
jafnframt er dómsýning. Verður hún hald-
in i iþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ og
hefst kl. 13 og stendur fram til kl. 18.00
Hundeigendur mæti með hunda sina
12.00
ki.
Miðasala hefst kl. 12.30
Dómari er Jean Lanning frá Bretlandi.
Kynnir er Gunnar Eyjólfsson ieikari.
Á milli þess sem dómar fara fram sýna
velþjálfaðir hundar listir sinar og sýndar
verða hlýðnisæfingar.
Aðgangseyrir kr. 1.000 fyrir fullorðna, kr.
500 fyrir börn yngri en 12 ára, ókeypis
fyrir börn yngri en 5 ára.
Þettc er sýning fyrir alla fjölskylduna
Framkvœmdanefnd
*
t
i
¥
¥
¥
¥
¥
i
i
i
¥
i
¥
¥■
¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
r
Hjúkrunarfrœðingar frá H.I.:
LAUSN KJARA-
DEILU í SJÓNMÁLI
„Þaö veröur munnlegur mál-
flutningur fyrir Kjaradómi á
föstudag og við gerum okkur
vonir um aö þaö fari aö fást ein-
hver lausn I þessu máli,” sagöi
Sigrföur ólafsdóttir B.S.
hjúkrunarfræöingur sem er full-
trúi Útgarös I launamálaráöi
Bandalags háskólamanna.
Félagar i Útgaröi eru meöal
annars þeir hjúkrunar-
fræöingar, sem lokið hafa
fjögurra ára námi i hjúkrunar-
fræöum viö Háskóla slands. Allt
frá þvi aö fyrstu hjúkrunarfræö-
ingarnir útskrifuðust úr H.l.
hafa staðiö yfir deilur um hver
ættu að vera launakjör þeirra.
Þetta úrlausnarefni fór til
Kjaradoms fyrir tæpu ári siöan.
„Viö höfum þegiö laun
samkvæmt 11. launaflokki
B.S.R.B, þar til i sumar aö viö
fórum upp 112. Þessi laun munu
fundin þannig út aö miöaö er viö
nemendur viö Háskóla Islands,
sem lokiö hafa fjögurra ára
námi en ekki lokaprófi og vinna
Viö leggjum áherslu á þaö, aö
menntunin sé látin sitja I fyrir-
rúmi þegar hjúkrunar-
fræöingum eins og öörum, er
skipaö i launaflokka. Viö höfum
iöulega miöaö okkur viö lif-
fræöinga, sem útskrifast meö
B.S. próf eins og hjúkrunar-
fræðingar, reyndar meö þriggja
ára nám aö baki. Þeir eru á
launataxta 107 hjá B.H.M. sem
mun svara til 17. launaflokks
hjá B.S.R.B.” sagöi Sigriöur. Er
hún var innt eftir afstööu Hjúkr-
unarfélags Islands sagöi hún að
stjórn félagsins heföi opin-
berlega lýst þvi yfir að stefna
bæri aö þvi að öll menntun i
hjúkrunarfræöum skyldi færö á
háskólastig.
Kjararáð H.í. hefur verið
andvigt þvi aö stjórn félagsins
heföi afskipti af launamálum
B.S. hjúkrunarfræöinga, á
þeirri forsendu aö þessir hjúkr-
unarfræöingar væru i ööru
félagi og bæri þvi aö fá sinar
launahækkanir i gegn án nokk-
urra afskipta Hjúkrunarfélags-
ins. Þaö hefur lagt áherslu á
jafnlaunastefnu, þ.e. sömu laun
fyrir sömu vinnu. _____BA—
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
i póstkröfu
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Afgreiðum emangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
k lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmáiar
k. X. við flestra hæfi.
Borgarplast hf
Borgarneri | umT
úmi 93 7370
kvöldogjhclgarsimi 93 7355
22 árekstrar
og tvö slys
Tuttugu og tveir
árekstrar urðu í borginni
frá klukkan sex í fyrradag
til klukkan sex í gær-
morgun. Allmargir þeirra
urðu fyrri hluta dags í gær
i súldinni sem þá var.
Tvöslys urðu i umferöinni. Rétt
fyrir klukkan hálf niu lentu tveir
bilar saman á mótum Háaleitis-
brautar og Miklubrautar.
Skemmdust bílarnir mikiö og var
farþegi úr öörum þeirra fluttur á
slysadeild. Rétt eftir miönætti
varö svo gangandi maöur fyrir bil
á móts viö skemmtistaöinn
Hollywood i Ármúla. Maöurinn
var fluttur á slysadeild. —EA
§ |I_ /
.ill
afnóm
tekjuskatts
Nokkrir þingmenn Aiþýðu-
flokksins leggja fram á
Alþingi í dag eða næstu
daga tillögu til þingsálykt-
unar um afnám fekju-
skatts. Fyrsti flutnings-
maður verður Sighvatur
Björgvinsson.
Tillaga þessi er endur-
flutt frá siðasta þingi/ en
þá hlaut hún ekki af-
greiðslu. —GBG
Annað frum-
varp um
lœkkun
kosninga-
aldurs
Ólafur Ragnar Grimsson
lagöi i gær fram i neöri deild
Alþingis frumvarp til breyt-
ingar á stjórnarskránni á
þann veg aö kosningaaldur
verði lækkaöur 118 ár. í fyrri
viku kom fram efnislega
samhljóöa tillaga frá
nokkrum þingmönnum
Alþýöuflokks.
1 viötali viö Visi i gær sagöi
Ólafur, aö hér væri um að
ræöa eitt af baráttumálum
Alþýðubandalagsins, og
heföu þingmenn þess flokks
áöur flutt slika tillögu á
þingi. Þeim heföi þvi ekki
þött ástæða til aö láta deigan
siga þótt sllkt frumvarp heföi
þegar litiö dagsins ljós i
neöri deild.
Aösþuröur hvort hér væri
ekki verið aö eyöa tima þing-
manna sagöi Ólafur, aö þvi
færi fjarri. Þaö gæti einmitt
flýtt fyrir málinu, aö afstaða
beggja þingdeilda yrði könn-
uö sem fyrst. Ólafur sagöi aö
ekki væri stefnt aö þvi aö
mál þetta yrði borið undir
kosningar fyrr en I lok kjör-
timabilsins. —GBG