Vísir - 19.10.1978, Side 10

Vísir - 19.10.1978, Side 10
10 Fimmtudagur 19. október 1978 VISIR VÍSIR Útgefandi: Reyk japrent h/f Framkvæmdastjóri: Davfö Guömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. úlafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Umsjón meö helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Blaða- menn: Ðerglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Elfas Snæland Jónsson, Guðjón Arngrfmsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónina Mikaelsdóttir, Katrfn Páls- dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: (funnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlitog hönnun: Jónöskar Hafsteinsson, MagnúsOlafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Askriftargjald er kr. 2400 kr. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson á mánuöi innanlands. Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúla 8. Verö i lausasölu kr. 120 kr. Simar 86611 og 82260 eintakiö. Afgreiðsla: Stakkholti 2—^4 sími 86611 Prentun Blaöaprent h/f. Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 linur Fleiri ríkiskrónur fró launamönnum Skúrkarnir í þjóðfélaginu, sem umbótamenn síðustu kosningabaráttu sögðust mundu klekkja á,eiga enn náðuga daga. Neðanjarðarhagkerfið,sem sömu menn töldu sig hafa fundið í þjóðfélaginu, hefur ekki enn verið brotið niður. Þeir borgarar, sem lifa í vellystingum, án þess að taka nokkurn umtalsverðan þátt í kostnaði samfélagsins, sleppa enn. Hinir sem fram að þessu hafa greitt skatta sína sam- viskusamlega til ríkisins fá aftur á móti aukareikning inn um bréfalúguna sína þessa dagana. Þeir hafa ekki borgað nóg að mati rikisstjómaralþýðunnar. Nú á þetta sama fólk, sem hef ur goldið gjaldheimtunni sitt að borga enn meira, drjúgan viðbótarskatt fyrir yf irstandandi ár. Það er svo sem ekki seinna vænna að kreista út úr launaumslögunum f leiri rikiskrónur. Aðeins rúmir tveir mánuðir eftir af árinu og sennilega hæpið að launin þá mánuði dugi hjá ýmsum til þess að borga viðbótarskatt- inn fyrir þá tíu mánuði sem liðnir eru. Margir efast um að slík afturvirkni sé lögleg, og annað eins hefðu ýmsir þeirra sem að þessu standa talið siðlaust hjá öðrum. I stað þess að finna leiðir til þess að ná til ríkisins því fé sem forráðamenn stjórnarflokkanna telja að ýmsir vafasamir aðilar sviki undan skatti, er sífellt þrengt að fjárhag heimilanna. Á meðan alþýðuf lokkarnir voru í stjórnarandstöðu var ekki annað að heyra en þeim þætti nóg um skattlagningu launafólks. En skattlagningarkerf i ráðherra Geirs dugði ekki köppum Ólafs. Hann hefur ásamt félögum sínum komið í framkvæmd bráðabirgðalögum um þá viðbótar- skattheimtu á launatekjur sem nú er verið að tilkynna landsmönnum. Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra taldi, er hann svaraði spurningum á beinni línu Vísis á dögunum, að allt að 20 þúsund milljónir vantaði í tekjuhlið f járlaga- f rumvarpsins fyrir árið 1979,til þess að vega upp á móti tekjutapi vegna afnáms söluskatts af matvörum, niður- greiðslum og auknum launagreiðslum ríkisins. Þessara tekna er ætlunin að af la með auknum sköttum á landsmenn. Enn mun sem sagt hönd hins opinbera seil- ast niður í launaumslögin til þess að breyta enn fleiri vinnukrónum í ríkiskrónur. En vinstri stjórnin er ekki öll þar sem hún er séð,eða réttara sagt aðildarf lokkar hennar. Það á til dæmis við um Alþýðuf lokkinn. Hann er bæði meðog á móti auknum tekjuskatti. Samtímis því sem ráðherrar Alþýðuf lokksins í ríkis- stjórninni samþykkja aukna skattheimtu flytja þing- menn flokksins tillögur um afnám tekjuskatts. Kjör- dæmisþing Alþýðuf lokksins í Norðurlandskjördæmi vestra sem haldið var á Akureyri á dögunum, sá einnig ástæðu til að minna á þá stefnu Alþýðuflokksins, að tekjuskattar af almennum launatekjum yrðu afnumdir, og ítrekaði stuðning við hana. Vonandi halda þessir utangarðsmenn ráðherrum Al- þýðuflokksins vakandi i flosmjúku ráðherrastólunum með slíkum áminningum ásamt þingsályktunartillögum og frumvörpum um þau mál, sem flokkur þeirra lagði megináherslu á í kosningabaráttunni en ekki fékkst hljómgrunnur fyrir í sáttmála sósíalistastjórnarinnar, sem þeir mynduðu. -ÓR, Stjórnarandstaða Sjólfstœðisflokks: ENN VERIÐ AÐ AUSA EFTIR BROT- SJÓI SUMARSINS Gisli Baldur Garðarsson blaðamaður skrifar: Eftir aft brotsjóir tvöfaids kosningaósigurs riðu yfir fley Sjálfstæftisflokksins á liftnu sumri hefur áhöfnin litift gert annað en aft ausa á milli þess sem menn hafa kastaft hnútum i skipstjóra og stýrimenn skút- unnar. Hafa margir i skipshöfn- inni látift i veðri vaka aft skút- unni hafi ekki verift nægiiega vel stjórnað, og haftá orfti aft skipta þyrfti um vfirmenn áftur en aft næstu brælu kemur. Deilur þessar hafa valdið þvi, aft austurinn hefur sótst seint og er f jarri lagi aft skútan hafi siglt hraöbyri inn I stjórnarandstöftu. Þess er þó aft vænta aft hægt verfti aft draga upp seglin innan tiðar eftir að yfirmenn hafa fest sig I sessi. Pólitískt sumarfrí. Eftir aft viftræftum um myndun rikisstjórnar lauk siftla sumars viröast þingmenn Sjálf- stæftisflokksins nær allir hafa tekift sér pólitiskt sumarfri: afteins veitt sér tima til þess aft bltast um innri flokksmaál. Afleiftingin er sú, aö nú i þing- byrjun mæta þeir illa,- efta jafn- fá svigrúm til aft mótast. Hörft stjórnarandstafta af hálfu Sjálf- stæftisflokksins myndi aöeins þrýsta stjórnarflokkunum saman. Sigur Alþýftuflokksins i kosningunum hafi byggst á mál- efnum, sem fengin hefftu veriö aft láni frá sjálfstæöismönnum, og þvi sé Sjálfstæftisflokknum það siftur en svo I óþökk, aö þessir nýju „sjálfstæftismenn”, nái aö fóta sig áftur en til átaka kemur. Þingmenn sjálfstæftismanna munu beita sér gegn hækkun skatta en þó er óliklegt aft þeir þingmenn Sjálfstæftisflokksins geti stutt tillögur um aft hækkun visitöluuppbóta yrfti miöuö vift ákveftiö „launaþak”, þar sem þeir telja, aft meft þvi sé verift aö skerfta hinn frjálsa sam- ningsrétt. Tillaga nokkurra Alþýftu- flokksmanna um aö komift verfti á jákvæftum raunvöxtum kemur væntanlega fljótlega til meö- feröar á þinginu, og eru allar likur til aft sjálfstæftismenn veröi fylgjandi þeirri breytingu, enda áöur tjáö sig fylgjandi raunvöxtum. Þá munu bráftabirgftalög rikisstjórnarinnar brátt koma til meftferðar, og eru allar likur á aft sjálfstæftismenn greifti atkvæöi gegn frumvarpinu. Auk þess er aft vænta aft þeir flytji á næstunni tillögu til breytingar á stjórnarskránni, þar sem tryggt veröi frekar en nú er, aft eigi verfti heimilt aft gera skattalög afturvirk meft þeim hætti sem núverandi rikisstjórn hefur gert. Þeir telja sig þó ekki meft þessu vera aft staftfesta aö ráftstöfun rikisstjórnarinnar hafi verift lögleg aft gildandi lög- um. Þess er aft vænta að fljótlega verði hægt aft draga upp seglin i stjórnarandstöftu eftir aft yfirmenn hafa fest sig i sessi. „Þriðja ráðuneyti Jóns Sigurðssonar" vel óundirbúnir til leiks i stjórnarandstöftu. Virftast þing- mennirnir ekki hafa gert sér grein fyrir þvi, aft á þessum fyrstu dögum þings myndu augu manna beinast mjög aft lög- gjafarsamkundunni fyrir þær sakir, aft nú hefur uppstokkun orftiö meiri i stjórnmálum þessa lands en áftur aö afloknum kosn- ingum. I staft þess aft athygli manna heffti beinst aft mál- efnum stjórnarandstööunnar, hefur henni verift beint aft inn- byröis átökum. Einn þingmanna Sjálfstæftis- flokksins, Eyjólfur Konráft Jónsson, veröur þó ekki undir þessa sök seldur. Þegar I upp- hafi þings lagfti hann fram nokkrar gagnmerkar tillögur um þaft, hvernig íslendingar ættu aft standa aö réttarvörslu sinni I hafréttarmálum gegn ásælni nágrannaþjóftanna. Einnig hefur hann borift fram tillögu um auknar f járveitingar til vegaframkvæmda og um beinar greiftslur til bænda. Eggert Haukdal hefur einnig lagt fram tillögu, sem miftar aft eflingu iftnaftar I landinu, og þvi ekki setiö auftum höndum. En engar þessar tillögur eru stjórnarandstafta. Nýju „sjálfstæðismenn- irnir" nái að fóta sig. Þegar þingmenn Sjálfstæftis- flokksins eru spurftir aft þvi hvenær hin eiginlega stjórnar- andstafta hefjist á Alþingi, svara sumir þvi til, aö ástæöu- laust sé aö fara of geyst i sakirnar. Stjórnarandstaftan innan stjórnarflokkanna, þá einkum Alþýftuflokks, verfti aft komi til meft aö samþykkja þingsályktunartillögu nokkurra' þingmanna Alþýftuflokksins um aft afnema tekjuskatta.Sjálf- stæftisflokkurinn hefur hingaft til haft þá stefnu, aö takmarka eigi beina skatta en ekki afnema þá alveg. Þingmennirnir telja sig ekki geta á neinn hátt stuölaft aft þvi aft auknar álögur verfti lagftar á landsmenn til þess aö fjármagna fjárvöntun rikisstjórnarinnar. Þeir benda á, aft I rikisstjórn- inni sem áftur sat viö völd, hafi sú leift ein verift talin fær, aft spyrna vift fótum I kauphækk- unum, og þaö komi til meft aft sýna sig aft vera eina færa leiftin eftir sem áftur. Skattbyrfti landsmanna sé þegar orftin of mikil. Núverandi rikisstjórn hafi hins vegar talift mönnum trú um aft hægt væri aft halda kaupi óbreyttu. Meft alls kyns „sjón- hverfingum” og „visitölu- fölsun” hafi stjórnin siftan slegift vixil hjá kjósendum. Fyrsti gjalddagi þessa vixils sé 1. desember og verfti stjórnin ein aft standa skil á greiftsl- unum. Fylgjandi þjóðhags- vísitölu. Varftandi endurskoftun visi- tölunnar viröast margir þing- menn Sjálfstæöisflokksins vera þeirrar skoftunar, aft afnema eigi núverandi visitölukerfi, aö nokkru leyti efta öllu, og taka þess I staö upp visitölu sem mift- aftist vift afkomu þjóöarbúsins, þjófthagsvlsitölu, samfara styttri samningum launþega og vinnuveitenda. Vafasamt er aft Þegar fjárlögin verfta lögft fram má búast vift aft sjálf- stæftismenn hafi sitthvaö vift þau aö athuga. Þeir eiga þó óhægt um vik, þar sem búast má vift aft fjárlögin verfti efnis- lega svipuft þeim sem rikis- stjórn Geirs Hallgrimssonar lagöi fram i fyrra. „Þetta er i rauninni þriftja ráöuneyti Jóns Sigurftssonar forstöftumanns þjófthagsstofnunar, svo þaft er ekki von aö miklu verfti breytt”, sagfti einn af þingmönnum Sjálfstæöisflokksins. Eitt af helstu baráttumálum Sjálfstæftisflokksins fyrir siftustu Alþingiskosningar var áætlun um aft leggja slitlag á þjóftvegina um land allt. Búast má vift aft þingmenn Sjálf- stæöisflokksins muni, áftur en langt um liftur, leggja fram frumvarp um þetta efni, og mun þaft vera I undirbúningi. Þess má geta, aft núverandi fjár- málaráftherra hefur lýst þeirri skoftun sinni nýlega, aft vinna beri aö þvi aft leggja slitlag á þjóftvegina á næstu 10 árum, og þarmeft „yfirboftiö” tillögu sjálfstæftismanna frá þvi I vor, sem miftaftist vift 15 ár. En höfuftmáliö eru efnahags- málin I heild, og baráttan gegn verftbógunni. Þingmenn Sjálf- stæftisflokksins segjast munu berjast meft öllum ráftum gegn þeirri „þenslustefnu” sem nú- verandi rikisstjórn hafi aö leiöarljósi. 1 þvi góftæri, sem nú riki sé þaft feigöaraflan aft spenna bogann til fulls, þing- menn verfti aft spyrna vift fótum og þaft muni sjálfstæftismenn gera. -GBG-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.