Vísir - 19.10.1978, Side 11

Vísir - 19.10.1978, Side 11
VJSIR Fimmtudagur 19. október 1978 11 Breytingar ó vöruverði ó einum mónuði: Samanburður ó vöruverði Heildarútgjöld lœkka um tœpar sjö þúsund krónur Ostar hafa hins vegar hækkaö litillega. Af einstökum vörutegundum vekur mesta athygli verö- lækkunin á smjöri og kartöflum. Kilóiö af smjöri hefur lækkaö úr 2240 krónum f 1274 krónur. Hér er fyrst og fremst um stórauknar niöurgreiöslur aö ræöa.Verö á kartöflum var óvanalega hátt er könnunin var gerö I september. Tveggja og hálfs kilóa poki kostaöi þá 628 krónur, en kostar nú 251 krónur. Þeir sem nota mikiö af rúsinum til dæmis i jólakökur geta fengiö mun meira magn en áöur fyrir sömu krónutölu. MJÓLKURVÖRUR A ÓBREYTTU VERÐI Verö á mjólkurvörum hefur ekki breyst i bessum mánuöi og heldur ekki verö á brauöum. Þaö er hvorki dýrara né ódýr- ara aö þvo sér en fyrir einum mánuöi. MYNDIR:GVA. Blaöamaöur rýnir hér I verö- merkingar á flórsykri. SALTIÐ I GRAUTINN HEFUR HÆKKAÐ Ýmislegt hefur hækkaö á þessum mánuöi og má til dæmis nefna aö 800 grömm af matar- salti hafa hækkaö úr 174 krónum i 209 krónur. Þaö er lika oröiö dýrara aö þvo fötin sln, en 600 gramma pakki af þvottaefni hefur hækkaö úr 583 krónum 1 673 krónur. Verö á öörum hreinlætis- vörum er hins vegar óbreytt. Baksturinn kostar liklega minna þegar á heildina er litiö. Eggin eru á óbreyttu veröi, smjörlikiö hefur lækkaö en hveitiö hækkaö. Haframjöl AVEXTIR HAFA HÆKKAÐ Verö á ferskum ávöxtum hefur hækkaö og kemur þar Visir afréö aö kanna hver áhrif ákvaröanir rlkisstjórnar- innar hefðu á vöruverö og jafn framt að leitast viö aö upplýsa lesendur um vöruverö frá einum mánuöi til annars. Ein af stærri verslunum hér i borg var heimsótt áður en sölu- skatturinn var felldur niöur og var skráö verö á ýmsum vörutegundum miöaö við 12. september siöastliöinn. Sama verslun var slöan heimsótt 18. Verðkönnunin leiöir I ljós aö heildarverö á yfir sextiu vöru- tegundum hefur lækkaö um tæpar sjö þúsund krónur á ein- um mánuöi. liklega til sú staöreynd, aö þeir eru dýrari yfir vetrarmánuöina. Niöursoönir ávextir hafa hins vegar lækkaö mikiö. Söluskatts- niöurfellingin mun valda þessu en hafa ber i huga aö liklega er hér um gamla sendingu aö ræöa. Ahrifa gengisfellingar- innar mun þvi væntanlega gæta i næstu könnun. Kartöflurnar hafa lækkaö jafn- vel enn meira en smjöriö. hefur hækkaö, en flórsykur og rúsinur hafa hins vegar lækkaö. Hér veröur ekki lagöur dómur á þaö hvort heimilisútgjöldin hafi lækkaö. Þarfir hvers heim- ilis eru ákaflega mismunandi, en niöurstööutölurnar hjá okkur eru þær aö útgjöld gætu hafa lækkaö á einum mánuöi um tæpar 7 þúsund krónur. Fyrirhugaö er aö halda áfram meö könnun á veröi þessara vörutegunda mánaðarlega. Þá ætti betur aö koma I ljós fyrir hvern og einn hvort mánaöar- launin duga betur eða ekki. -BA- Niöursuöuvörur hafa lækkaö i veröi frá þvi veröiö var athugaö i september, en áhrif gengisfellingarinnar eru ekki aö fullu komin I ljós. Þaö fer ekki á milli mála er vöruveröiö er athugaö, að verö á kjötvörum hefur lækkaö mest. Má þar nefna aö kilóið af nauta- kjötslundum hefur lækkað úr 6034 I 4795 krónur. Þarna er um aö ræöa niðurfellingu sölu- skatts og auknar niöurgreiöslur á nautakjöti. Verölagsmál eru sifellt I brennidepli og hafa veriö óvenju mikiö til umræöu aö undan- förnu. Ástæöur eru ýmsar og má þar af nefna könnun þá sem verölagsstjórar á Noröur- löndum geröu, sem og ráöstaf- anir rikisstjórninnar. Niöur- felling söluskatts á matvælum, sem kom til framkvæmda I siö- asta mánuöi hefur lækkaö heimilisútgjöldin, en á hinn bóginn hefur gengislækkun þegar sagt til sin hvaö vöruverö áhrærir. þessa mánaðar og kannaö hvaöa breytingar heföi oröiö á vöruveröi. Vörutegundir voru valdar nokkuö af handahófi, en þó haft I huga aö þessi könnun gæti gefiö nokkra mynd af breytingunum. Er aftur var farið á stúfana kom i ljós aö þrjár af þeim vöru- tegundum sem hföu veriö athugaöar I fyrri heimsókn fengust ekki. Er þeim þvi sleppt viö samlagningu á vöruveröi. KJÖT HEFUR LÆKKAÐ MEST fyrir og eftir efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar Hreinlætisvörur Tannkrem (Signal) 85 cc Shampoo (Sunsilk) 250 cc Handsápa (Lux) 90gr. Þvottaefni (Dixan) 600 gr. Uppþvottalögur (Palmolive) 500gr. Pappirsvörur Eldhúsrúlla (Serla) 2 rúllur Klósettpappir (Finess) Crúllur Serviettur (Duni) 25stk. Niðursuðuvörur Bl. ávextir (Monarch) 548 gr. BI. ávextir, ósykraöir (Dietade) 800 gr. Bakaöar baunir (Libby's) 439 gr. Grænarbaunir (Veluco) 550 gr. Gulkorn (Ligo) 340 gr. BI. grænmeti (Ora) 460 gr. Sveppir (Hanno) 230 gr. Barnamatur Avaxtamauk (Heinz) 220gr. Barnamjöl (Deriz) 227.gr. Mjólkurvörur Nýinjólk 2 litrar Rjómi 1 litri Skyr 200 gr. Sýrður rjómi 200 gr. Kex og brauð Saltkex (Ritz) 200 gr. Tekex (Inglis) 198gr. Maríukex (Store Marie) 200 gr. Hrökkbrauö (Korni örþunnt) Formbrauö Franskbrauö. Heilhveitibrauö 12. sept. 18. okt 349.- 349.- 544.- 544,- 101.- 101.- 583.- 673.- 446,- 446.- 2.023 2.113.- 349.- X 1.211.- 1.211.- 472,- 472.- 1.683+349.- 1.683.- 716.- 596.-. 838.- 698.- 334,- 334.- 801.- 668.- 502,- 449.- 311.- 252.- 735.- 613.- 4.237.- 3.610,- 203.- 193.- 264.- 220.- 467.- 413.- 284.- 284.- 906.- 906.- 41,- 41.- 165,- 165.- 1.396.- 1.396,- 263.- 299.- 181.- 181.- 175.- 175,- 263.- X 116.- 116.- 113.- 112,- 847.- 883.- Drykkir 4"hrökkbr.263 óblandaður appelsinusafi (Tropicana) 1 liter 415,- 346.- Kaffi (Braga) 250 gr. 585,- 585,- Kaffi (Nescafé) 113 gr. 2.106.- 2.106,- Appelsinusafi (Sanitas) 2IItrar 1.022.- 1.205.- Súkkulaðiduft (Nesquick) 400 gr. 638.- 638.- Ávextir, Súpur 4.766,- 4.880.- Græn epli 1 kg. 483,- 549.- Appelsinur 1 kg. 397,- 423,- Bananar1kg. 283.- 344.- Sveskjusúpa (Vilko) 223.- 202.- Sveppasúpa (Maggi) 170.- 156.- Rúsinur (Sunmaid) 250gr. 450,- 375,- Sveskjur (Monarch) 453 gr. 441.- 431.- Blönduð á vaxtasulta (Chivers) 454 gr. 463.- 388.- Korn, hveiti og fl. 2.910.- 2.868.- Sykurkorn (Cocoa Puffs) 340 gr. 521,- 405.- Kornflögur (Kelloggs) 375 gr. 435.- 492.- Hveiti (Pillsbury) 2.268 gr. 370.- 403.- Haframjöl (Ota) millistærö 374.- 397.- Molasykur (Syris) 229.- 263.- Flórsykur (Katla) 260.- 243.- Púöursykur (Katla) 1 kg. 375.- X 2.189 2.203.- Kjötvörur + 375 Lambalæri 1 kg. 1.329.- 1.161,- Súpukjöt, valiö 1 kg. 1.229,- 1.071.- Lambabuff 1 kg. 3.100.- 2.717.- Lambakótelettur 1 kg. 1.497.- 1.314.- Nautakjöt, lundir 1 kg. 6.034.- 4.795.- Nautakjöt, innra læri 1 kg. 5.603,- 4.453,- Kjötfars 1 kg. 957.- 798.- Kindabjúgu 1 kg. 1.447.- 1.206.- Vinarpylsur 1 kg. 1.541,- 1.284,- Hangikjöt úrbeinaö 1 kg. 3.425.- 3.007.- Hangikjöt niöurs. lofttæmdum umbúöum 1 kg. 4.990.- 4.158.- Ostar, Smjör og fl. 31.152.- 25.964.- Brauðostur 45+ 1 kg. 1.765.- 1.863.- Mjólkurostur 30+ 1 kg. 1.326.- 1.602.- Smjör 1 kg. 2.240.- 1.274.- Smjörliki 1 kg. 216,- 180,- Egglkg. 1.030,- 1.030.- Ýmislegt 6.577.- 5.949.- Ljósaperur (Osram) 60w 202,- 200.- Plastpappir (Vita Wrap) 15 mtr. 452,- 452.- Matarsalt (Nezo) 800 gr. 174.- 209.- Salthnetur (Marud) 250gr. 614.- 614.- Kaffiisterta (Emmess) 6manna 995.- 950.- Kartöflur 2 1/2 kg 628.- 251,- Tómatssósa (Libby’s) 340 gr. 216.- 216.- 3.281.- 2.892,- Heildarsamanburður á þeim vörutegundum sem til voru báöa dagana 61.530.- 54.756.-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.