Vísir - 19.10.1978, Síða 13
KR sem er fjórða liðið I úrslitun-
um.
Víkingur stendur þvi betur að
vígi, en I leik liðanna I riðla-
keppninni fyrr á mótinu sigraði
Valur 19:17. Valsmenn hafa æft
vel að undanförnu og áttu góðan
leik I Osló, um siðustu helgi gegn
Refstad I Evrópukeppni meist-
araliöa. Það er þvl ekki gott að
spá úrslitum leiksins I kvöld, en
hann hefst kl. 21.15.
A undan leik Vals og Vlkings
leika KR og Armann um 3. sætið á
mótinu, en I riölakeppni þeirra
liða fyrr á mótinu sigraöi Armann
19:18 í hörkupspennandi leik. Leik
ur þessara liða hefst kl. 201 kvöld.
01 1984
VíRDA
ÍLOS
ANGíLtS
Eftir margra mánaða samn-
ingaþóf hefur nú loks veriö
endaniega ákveðio að Sumar-
óiy mpiuleikarnir 1984 verða
haldnir I Bandarikjunum, nánar
tiltekið I Los Angeles.
Samningur Alþjóða-ólymplu-
nefadarinnar og forráðamanna
Los Angelesverður undirritaður I
Hvlta húsinu á morgun, og þaö
verða þeir Lord Killanin, fyrir
hönd Alþjóða-ótymplunefndar-
innar, og Brady borgarstjóri Los
Angeles sem þa& gera.
Sumarólympluleikar hafa ekki
verið haldnir I Bandarlkjunum
siðan 1932.
gk.-
(jr fyrriieik Vals og Vikings á Reykjavikurmótinu, sem Valur sigraði 1,19:17. Það er GIsli Blöndal sem
þarna hefur brotið sér ieiö inn á Ilnuna og skorar. Vlsismynd Einar.
HVORT SIGRAR VALUR
EÐA VÍKINGARNIR?
Hvort verða Vals-
menn eða Vikingar
Reykjavikurmeistarar i
handknattleik 1978?
Svariö við þeirri spurningu fæst
I Laugardalshöllinni 1 kvöld, en
þá leika þessir „risar” I
reykvl^kum handknattleik slð-
asta leikinn á Reykjavíkurmót-
inu. Vlkingar standa betur að
vígj', og þeim nægir jafntefli I
leiknum i kvöld til aö tryggja sér
titilinn.
Valsmenn töpuðu óvænt fyrir
Armanni I leik iiðanna I fjögurra
liöa úrslitum mótsins, en Vlking-
' ar hafa sigrað bæði Armann og
IWIII111 WfffTTTfTf
Vinsælustu
herrablööin
BMAhGsio
Laugavegi 178 - Sími86780
— Urslit Reykjavíkurmótsins í handknattleik ráðast
i Laugardalshöllinni í kvöld
Fimmtudagur 19. október 1978 VISIH
Umsjón:
Gylfi l^ristjánsson — Kjartan L. Pálsson
Evrópukeppni bikarhafa:
Forest nóði
góðum sigri
í Grikklandi
Ensku meistararnir I Nottingham Forest
sýndu það I gærkvöldi að sigur þeirra yfir
Liverpool I 1. umferö Evrópukeppni
meistaraliða var engin tilviljun.
Forest, sem leikur gegn griska liöinu
AEK I 2. umferö lék útileik sinn I gærkvöldi
I Aþenu, og heim á leið héldu Englending-
arnir eftir 2:1 sigur.
John McGovern fyrirliði kom Forest yfir
strax I byrjun leiksins, og i fyrri hálfleik
bætti Kenny Burns öðru marki við. Þetta
fór I taugar sumra leikmanna AEK, og einn
þeirra, Vierre, var rekinn útaf fyrir gróft
brot. Leikmenn Forest eru þvl öruggir I 8
liða úrslitin þvl þeir tapa aldrei heima fyrir
AEK.
Skosku meistararnir Rangers áttu ekki
eins góöan dag. Þeir léku heima gegn hol-
lensku meisturunum PSV Eindhoven, og
strax á fyrstu mlnútunni komst Alec
Forsythh I dauðafæri — átti bara mark-
vörðinn eftir — en skaut yfir. Eftir það
vörðust leikmenn PVS frábærlega og
standa þeir nú með pálmann I höndunum.
FC Köln frá V-Þýskalandi, sem sló
Akranes út I fyrstu umferðinni, lék á úti-
velli gegn Lokomotiv Sofia I Búlgarlu, og
það var Herbert Zimmermann sem skoraöi
eina mark leiksins, fyrir Köln, I siöari hálf-
leiknum.
Wisla Krakow frá Póllandi er af mörgum
talið llklegt til að sigra I þessari keppni nú,
enda liðiö mjög sterkt. Wisla lék I gær við
Brno I Tékkóslóvaklu og gerði jafntefli, 2:2.
Virðist þvl sem pólska liðið sé öruggt i 8 liöa
úrslitin.
Real Madrid, eina liðiö sem enn er eftir I
Evrópukeppni meistaraliöa, sem unniö hef-
ur keppnina, vann sannfærandi sigur gegn
svissneska liðinu Grashoppers I Madrid I
gærkvöldi. Þeir Juanito, Garcia og Santill-
ana skoruöu mörk Real Madrid senusigraði
3:2.
Austurrisku meistararnir Austria Wien
erueinnig öruggir um þátttöku áfram eftir
sigur sinn gegn norsku meisturunum Lille-
ström I gær. Leikiö var I Austurrlki, og
Austria sigraði 4:1.
Úrslit þeirra tveggja leikja sem ekki hef-
ur verið getið um voru þau að Malmö frá
Sviþjóð gerði mjög gott jafntefli 0:0, við
Dinamo Kiev I Sovétrikjunum, og Bohemi-
ans frá Irlandi og Dynamo Dresden frá A-
Þýskalandi léku i Dublin án þess að mark
væri skorað.
gk—.
Hvað gerir
ÍS í kvöld?
Einn leikur fer fram I Úrvalsdeildinni I
körfuknattleik I kvöld, og hefst hann kl. 20 I
Iþróttahúsi Kennaraháskólans.
Liðin sem eigast viö eru IS og Valur, og
má búast við hörkuspennandi leik. A
Reykjavlkurmótinu á dögunum sigraði 1S
liö Vals, en Valsmenn urðu sem kunnugt er
Reykjavikurmeistarar samt sem áður.
Leikur liöanna I kvöld er fyrsti leikurinn I
2. umferö mótsins af 20. I fyrri umferðinni
gekk þessum liðum misjafnlega. IS steinlá
fyrir KR, en Valsmenn unnu öruggan sigur
á Þór. Má þvl búast við að ÍS-liðið berjist af
alefli til sigurs I kvöld en Valsmenn munu
taka hressilega á móti ef að likum lætur.
mmm
Dirk Dunbar I dauðafæri og þá er ekki að sökum að spyrja. Hvað gera hann og féiagar
hans hjá 1S gegn Reykjavlkurmeisturum Vals er liðin mætast I Úrvalsdeildinnl I körfu-
boltanum I kvöld? Visismynd Einar.
«4« 'QSmSKÍF ,
'W ' ■■■ < X ^
l"
VISIR Fimmtudagur
19. október 1978
MAAAAAAAAARKKKK!!!.......Það var mörgum mörkum fagnað I
gærkvöldi er ieikið var I Evrópukeppnunum þremur vlðsvegar um
álfuna. Segja má að þessi mynd sé táknræn fyrir þá sem eru svo
heppnir að skora I knattspyrnuleik.
mB JtÚak' *■ «h|
i fjtl
1 W 'tðup WLg mt m m.
Evrópukeppni meistaraliða:
NAUMUR SIGUR
MAGDEBURG í
A-ÞÝSKALANDI
• Ipswich hœtt komið gegn austurrísku
bikarhöfunum frá Innsbruck
Ensku bikarmeistararnir i Ips-
wich mega svo sannarlega taka á
honum stóra slnum i siöari ieik
sinum gegn austurrlsku bikar-
meisturunum ef þeir ætla sér að
komast I 3. umferö Evrópukeppni
bikarhafa.
Ipswich fékk Innsbruck i' heim-
sókn i gærkvöldi, og sigur Ips-
wich, 1:0, virðist ekki þaö sann-
færandi að liðið geti talist liklegt
til þessaökomast áfram I keppn-
inni. Eina mark leiksins skoraði
Wark, úr vitaspymu i slðari hálf-
leik.
Magdeburg — sem sló Val út I
fyrstu umferð — fékk ungverska
liðið Ferenwaros í heimsókn, og
sigraði ekki nema 1:0. Hinir 30
þúsund áhorfendur uröu fyrir
miklum vonbrigöum meö slna
menn í leiknum, og það var ekki
fyrr en langt var liöið á slðari
hálfleik að Joachim Streich
skoraði eina mark leiksins fyrir
Magdeburg.
Belgiska liðið Anderlecht sem
er núverandi handhafi Evrópu-
bikars bikarhafa fékk hiö fræga
spánska lið Barcelona I heim-
sókn, og ieikmenn Barcelona
voruþar teknirtil bæna. Úrslitin,
3:0fyrir Anderle.cht, gulltryggja
liðið næstum I 3. umferð, þvi
Anderlecht mun leika varnarleik
i Barcelona. Það var belglski
landsliðsmaðurinn Van der Elst
sem skoraði tvö af mörkum
Anderlecht, Ludd það þriðja.
Þá erutalsveröar likur á að hitt
belgiska liðiö I keppninni, Bever-
en, komist einnig áfram eftir 0:0
jafntefli I Júgóslavíu gegn
Rijeka.
Úrslit annarra leikja I Evrópu-
keppni bikarhafa i gærkvöldi
urðu þau aö Servetta Geneve frá
Svisssigraöi franska liöið Nancy
2:1 og Banik Ostrava frá Tékkó-
slóvakfu sigraði Shamrock Rov-
ers frá Irlandi 3:0. Þá sigraði
Fortuna Dusseldorf frá V-Þýska-
landi skoska liðið Aberdeen 3:0,
og InterMilansigraðinorskaliðiö
Bodö Glimt örugglega 5:0.
gk--
UEFA-keppnin:
Ensku liðin stóðu
sig vel í gœrkvöldi
— Manchester City, Arsenal og WBA eiga öll mjög góða
möguleika ó að komast i 16 liða órslitin
Asgeir Sigurvinsson og félagar
hans hjá Standard Liege fóru
enga frægðarför til Manchester i
gærkvöldi, en þar léku þeir fyrri
leik sinn gegn Machester City I
UEFA-keppninni.
City hafði algjöra yfirburöi I
leiknum og sigraði með 4:0 eftir
að hafa haft yfir I hálfleik 1:0.
Það má þvi telja öruggt að Stand-
ard nái ekki að vinna þennan mun
upp. Mörk City I gær skoruðu Asa
Hartford, Palmer og Brian Kidd
tvö, þar af annað úr vitaspyrnu.
Arsenal stendur einnig vel aö
vígi þrátt fyrir 1:2 ósigur gegn
Hajduk Split I Júgóslaviu.
Arsenal er svo gott lið á heima-
velliað liðiö ætti að vinna þennan
mun upp og vel það.
Split komst yfir i gær eftir
klaufasendingu Liam Brady til
markvarðar þar sem leikmaöur
Split komst inn I og skoraöi.
Brady jafnaði fjórum mínútum
siöar, en Dojordjevic skoraöi svo
sigurmark Split.
WBA ætti einnig að vera öruggt
með að komast I 16 liða úrslitin
eftir 2:0 útisigur gegn Sporting
Braga i Portúgal. Ekkert mark
var skorað i fyrri hálfleik, en I
þeim siðari skoraði Regis tvl-
vegis fyrir WBA.
Fjórða enska liðið i UEFA-
keppninni, Everton, lék heima
gegn Dukle Prag frá Tékkóslóva-
kíu og sigraði aðeins 2:1 eftir að
hafa haft yfir i hálfleik 1:0.
Övist er hvort þaö nægir Ever-
ton til aö komast áfram, en frekar
verður að telja þaö óliklegt.
Mörk Everton skoruöu þeir Bob
Latchford og Andy King.
Danski landsliösmaöurinn
Sören Lerby var hetja dagsins hjá
hollenska liðinu Ajax sem lék
heima gegn Lausanne Sports frá
Sviss, en óvíst veröur að telja að
þetta mark nægi hinu fræga holl-
enska félagi til áframhaldandi
þátttöku í keppninni.
V-þýsku snillingarnir frá Boru-
ssia Mönchengladbach léku i
Lissabon gegn Benfica, og var
ekkert mark skorað i þeirri viður-
eign, til mikilla leiöinda fyrir hina
55 þúsund áhorfendur sem mættu
á völlinn.
Danska liðið Esbjerg vann góð-
an sigur, 2:0, gegn finnska liöinu
Palloseura í Finnlandi, og er
næsta öruggt meö að komast I 16
liöa úrslitin eftir þann sigur.
Danski leikmaðurinn Henning
Nielsen sem er svo mjög undir
smásjá ýmissa þekktra liöa I
Evrópu skoraöi annað mark Es-
bjerg ileiknum, Jörgen Bach hitt.
Spánska liðíð Valencia, með
argentinska heimsmeistarann
Mario Kempes og v-þýska lands-
liðsmanninn Reiner Bonhof I liöi
sinu, tapaði á útivelli fyrir Pitesti
frá Rúmeniu, en flestir eru á þvl
að Valencia vinni þann mun upp á
heimavelli sinum og heldur betur.
Úrslit annarra leikja i UEFA-
keppninni I gærkvöldi uröu þessi:
Herta Berlin (V-Þýskalandi)
sigraði Dinamo Tbilisi (Sovét-
rikjunum) 2:0, — Strasbourg
(Frakklandi) sigraði Hibernian
(Skotlandi) 2:0, — Carl Zeiss
Jena (A-Þýskalandi) og Duisburg
(V-Þýskalandi) gerðu jafntefli
0:0, — Red Star (Júgóslaviu)
sigraði Sporting Gijon (Spáni) á
útivelli 1:0, Torpedo Moskva (So-
vétrikjunum) sigraði Stuttgart
(V-Þýskalandi) 2:1, og Honved
(Ungverjalandi) sigraöi Timi-
soara (Rúmeniu) 4:0.
Tveimur leikjum er ólokið I
fyrrihluta 2. umferöar. Er annar
þeirra leikur ÍBV og Slask frá
Póllandi og fer hann fram á Mela-
vellinum um helgina.
gk-
VATNSNUDDTÆKIÐ
FRA GROHE
ER BYLTING
Það er eins og að hafa sérstakan nuddara í baðherberginu heima hjá sér,
slík eru áhrif vatnsnuddtækisins frá Grohe.
Frábær uppfinning sem er orðin geysivinsæl erlendis.
Tilvalið fyrir þá sem þjást af vöðvabólgu, gigt og þess háttar. Hægt er að mýkja
og herða bununa að vild, nuddtækið gefur 19-24 litra með 8.500 slögum á mínútu.
Já, það er ekkert jafn ferskt og gott vatnsnudd.
En munið að það er betra að hafa „orginal" og það er GROHE.
Grohe er brautryðjandi og leiðandi fyrirtæki, á sviði blöndunartækja.
RRBYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)