Vísir - 19.10.1978, Qupperneq 15
Fimmtudagur 19. október 1978
15
VÍSER
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
CLIFF Á VIN-
SÆLDALIST-
UM í 20 ÁR
„Hef verið lónsamari á framabrautinni
en margir aðrir" segir Cliff Richard,
breski dœgurlagasöngvarinn, sem nú
heldur upp á tveggja áratuga
söngafmœli sitt
Þaö leikur vist ekki á
tveimur tungum aö 20 ár I
skem mtanalifinu geta
framkallaö grá hár.
Hinn siungi Cliff
Richard, sem er oröinn 38
ára, hefur heldur ekki
komist hjá þvi aö aldurinn
sýndi sig. Aödáendur hans
láta margir hverjir þetta
ekkert á sig fá og telja hann
áfrain meöal „The young
ones”, sem er reyndar tit-
illinn á einum af hans vin-
sælustu lögum.
Cliff Richard átti að vera
svar Englands við Presley
Bandarikjanna. Hann
viöurkennir lika i dag, að
hafa reynt að likjast Elvis
Presley bæði hvað Utlit,
framkomu og söng
áhrærír. Eftir þvi sem
halla fór undan fæti hjá
Elvis minnkaði aðdáun
Cliffs á honum.
„Ég verð hálfpartinn
viðkvæmur við tilhugsun-
ina um það hvernig þessi
fyrirmynd min á margan
hátt var,” segir Cliff i
viðtali við breska blaðið
Daily Mirror á dögunum i
tilefni af 20 ára afmæli
hans sem söngvara.
Cliff Richard naut gifur-
legrar aðdáunar er hann
hélt hljómleika i kringum
1960,. Margar af stúlkunum
sem létu aðdáun sina sem
mest i ljós eru orðnar
mæður og sumar jafnvel
Cliff Richard hefur á 20
árum átt lög á breska vin-
sældalistanum i meira en
1000 vikur.
Hér er Cliff Richard á
mynd sem var tekin i
kringum 1960. Hann hefur
ekki breyst mikiö.
Metsöluplötur i tvo
áratugi.
Cliff Richard fékk sitt
stóra tækifæri árið 1958. Þá
náði hann upp i efsta sæti
vinsældalistanna með
laginu „Moveit”. Frá þeim
tima hefur sjaldan liðið
langur timi milli þess sem
hann hefur átt lög á vin-
sældalistum. Mörg af eldri
lögum hans eru sívinsæl.til
dæmis „Living doll’ og
Summer holiday” að
ógleymdu laginu
„Congratulations”.
Það var fremur hljótt um
stjörnuna i kringum 1970,
en það stóð þó ekki lengi og
hann fór aö ferðast. Cliff
náði efsta sætinu á vin-
sældalistum i Bandarikj-
unum með laginu „Devil
Woman”. Plata með þvi
lagi seldist i nokkrum
milljónum eintaka.
ömmur. Þær gleyma Cliff
hins vegar ekki. Dæmin
sýna það glöggt.
1 siðustu viku voru til
dæmis um 500 konur I biö-
röð fyrir framan plötu-
verslun i London. Astæðan
var sú að Cliff áritaði
plötur þar inni.
Hjálparstarfsemi
Cliff Richard hefur
sjaldnast orðið forsiðuefni
blaða eða timarita.
Astæðan er fyrst og fremst
vammlaust liferni hans.
Arið 1967 varð þó nokkur
breyting hér á. Eftir að
Cliff haföi hitt Billy
Graham lýsti hann þvi
opinberlega yfir að hann
væri orðinn sanntrúaður.
Margir af söngvum hans á
siðustu árum bera vott um
kristilegt hugarþel söngv-
arans.
Cliff hefur einnig tekið
þátt I tekjuöflun fyrir
margs konar kristileg
félög. Hann kemur iðulega
fram á fjáröflunar-
skemmtunum án þess að
taka eyri fyrir.
Cliff Richard hefur yfir-
leitt haft nóg af kvenfólki i
kringum sig og þær hafa
allar við hinar glæsi-
legustu. Hannerhins vegar
ennþá piparsveinn.
„Ég hef aldrei hitt
stúlku, sem ég hef getað
hugsað mér að búa meö
alla ævina,” segir hann og
bætir við:
„Ég hef verið lánsamari
á framabrautinni en
margir aðrir. Og i einka-
lifinu- jafnvel þótt það sé
ekki fullkomið- er ég alla
vegar sæmilega ánægöur.”
-BA
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
3* 3-20-75
//Eigin Skoðanir"
Ný sovésk kvikmynd
um félagsleg vanda-
mál á vinnustað.
Enskur texti.
Sýnd kl. 9
Kl. 20.30 hefst kynning
á kvikmyndinni og
öðrum myndum. önn-
ur aðalleikkona
myndarinnar Lud-
milla Chursina verður
viöstödd sýningu
myndarinnar.
Hinir
Dauðadæmdu.
Endursýnum pessa
hörkuspennandi mynd
i tvo daga.
Aðalhlutverk: James
Coburn. Bud Spencer
og Telly Savalas.
Sýnd kl. 5 , og 11.
Bönnuð börnum.
Q 19 OOO
Endurfæðing
Peter Proud
Michael Sarrazin
Jennifer O’Neill
Leikstjóri: J. Lee
iThompson
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3-5-7-9-11
-----salur |E>----
Stardust
Með DAVID ESSEX
tslenskur texti
Endursýnd kl. 3,05-
5,05-7,05-9,05-11,05
Ifi—cjMIIÍf
3*2-21-40
3*1-13-84
S e k u r
MBÍl
Saturday Night
Fever
Myndin sem slegið
hefur öll met i aðsókn
um viða veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Aðalhlutverk: John
Travolta.
tsl. texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5
llækkað verð
Simapantanir ekki
teknar fyrstu dagana.
Aðgöngumiöasala
hefst kl. 15.
Tónleikar
kl. 8.30
saklaus?
Mjög spennandi og
framúrskarandi vel
gerð og leikin ný,
itölsk-bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk:
SOPHIA LOREN,
JEAN GABIN.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
ABBA
Endursýnd kl. 5
Close Encounters
Of The Third
Kind
Islenskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaðar sýnd með
metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og
viðar. Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miðasala frá kl. 4
Hækkað verð.
3*1-15-44
Þokkaleg Þrenn-
ing
(Le Trio Infern-
al)
AU-nroitaieg og ajori |
frönsk sakamálamynd
byggð á sönnum at-
burðum sem skeðu á
árunum 1920-30.
Aðalhlutverk: Michel
Piccoli — Romy
Schneider.
Leikstjóri: Francis
Girod.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 — 7 og 9.
Tonabíó
“S 3-1 1-82
Siónvarpskerfið
(Network
Kvikmyndin Network
hlaut 4 öskarsverð-
laun árið 1977
Myndin fékk verðlaun
fyrir:
Besta leikara: Peter
Finch
Bestu leikkonu: Fay
Dunaway
Bestu leikkonu i auka-
hlutv. : Beatrice
Straight
Besta kvikmynda-
handrit: Paddy
Chayefsky
Myndin var einnig
kosin besta mynd árs-
ins af kvikmyndarit-
inu „Films and Film-
ing”.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
hafnarbíö
3* 16-444
Kvenhylli og kyn-
orka
Bráðskemmtileg og
djörf ensk litmynd
með Anthony Kenyon
— Mark Jones
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5-7-9 og
11.
-----salur'5:
Demantar
Spennandi litmynd
með Robert Shaw
Islenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-
9,10-11,10
- salur
Shatter
Hörkuspennandi ný
litmynd, tekin i Hong
Kong með Stuart
Whiteman Peter
Cushing
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,15-5,Í5-7,15-
9-15-11,15
AEMfnnP
. Simi .50164
Á valdi eiturlyf ja
Raunsæ og ágætlega
leikin kvikmynd um
skin og skúrir i popp-
heiminum vestanhafs.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Mazda til sölu:
121 L árg. 78
929 coupé árg. 77
929 coupé árg. 77
929 coupé árg. 76
929 station árg. 76
323 3 dyra árg. 77
818 coupé árg. 78
ekinn 10000 km.
ekinn 28000 km.
ekinn 30000 km.
ekinn 30000 km.
ekinn 46000 km.
ekinn 27000 km.
ekinn 7000 km.
Allir bílar seldir með ábyrgð
BÍLABORG HF.
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264