Vísir - 19.10.1978, Side 19
vism Fimmtudagur 19. október 1978
19
Stefnurœða for-
sœtisróðherra
Beint útvarp verftur frá
Aiþingi i kvöld kl. 20.00. ólafur
Jóhannesson forsætisráöherra
flytur stcfnuræöu sina og hefur
hann alit aö hálfa klukkustund
til umráöa.
I fyrri umræöu hafa fulitrúar
þingflokkanna allt aö tuttugu
minútur hver tíi aö fjalla um
það sem forsætisráöherra boöar
i stefnuræöu sinni.
Hver þingflokkur hefur sföan
tiu minútur I scinni umferö.
—KP.
Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra flytur stefnuræöu sfna i kvöld
kl. 20.
Útvarp kl. 20.00 ~ Beint útvorp fró Alþingi
Útvarp
kl. 22.50,
Áfangar
„Bréfin
mœttu
vera
fleiri"
— segir umsjónar*
maður þóttarins
//Undanfarið höfum við
verið með mikið af efnis-
lega tengdri tónlist. Við
höfum tekið t.d. vorið og
tónlist tengda þvi. Það
getur verið að við breytum
út af því núna og leikum
lög af nýútkomnum plöt-
um/ því úr miklu er að
velja"/ sagði Guðni Rúnar
Agnarsson i spjalli við Vísi.
Hann sér um þáttinn
Áfanga/ sem er á dagskrá
útvarps kl. 22.50 i kvöld/
ásamt Ásmundi Jónssyni.
Þátturinn Afangar hefur nú
verið á dagskrá útvarps i fjögur
ár. „I upphafi gerðum við tillögur
aö þættinum og sendum útvarp-
inu. Hann var tekinn upp til
Umsjónarmenn þáttarins Afangar þeir Guöni Rúnar Agnarsson og
Asmundur Jónsson.
reynslu og svo fór að við gerðum
tvo þætti sem fluttir voru.
Aframhald varð svo á þáttunum
og nú höfum við veriö með þá i
fjögur ár.”, sagði Guðni Rúnar.
„Þaö kemur fyrir að við fáum
bréf, en þau mættu vera fleiri.
Fólk kemur þá með ýmsar
ábendingar eöa vill fá aö heyra i
einhverri ákveöinni hljómsveit.
En oft á tiðum getum við ekki
orðið við óskum þess sem skrifar
okkur, þvi þessi þáttur er ekki
óskalagaþáttur og ef efnið fellur
ekki innan ramma þáttarins, þá
er ekki hægt aö taka tillit til þess”
sagði Guöni Rúnar.
Þær plötur sem þeir félagar
leika i þættinum eru flestar i eigu
þeirra sjálfra. „Tónlistarsmekk-
ur okkar hefur auðvitað mikil
áhrif á þáttinn, enda höfum við
algjörlega frjálsar hendur með
val á efni”, sagði Guðni Rúnar.
—KP.
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Barnagæsla
Barnfóstra óskast
stöku sinnum á kvöldin i vesturbæ
Kópavogs. Uppl. i sima 44147.
Tek aö mér aö
gæta barna hálfan eða allan
daginn. Er á Langholtsveginum.
Uppl. i síma 74857.
Ég er i skóla
og vantar barngóða konu til að
koma heim og gæta 2ja barna. Bý
i Hafnarfirði. Uppl. islma 54131 e.
kl. 19.
óskaö er eftir dagmömmu
fyrir 6 mánaöa dreng eftir 20.
nóvember, sem næst Landakots-
spitala. Uppl. I sima 13844 milli
kl. 18 og 20 fimmtudag og föstu-
Tapaö - f undid
Grá kvenkápa
var tekin I misgripum frá h óst-
bræðraheimilinu Langholtsvegi
laugardagskvöldið 14. október.
Finnandi vinsamlega hnngi í
sima 27813 eftir kl. 7.
Mánud. 16/10 tapaöist
við útvegsbankann v/Hlemm,
svart seðlaveski með peningum
og skilrikjum I. Finnandi vinsam-
legast hringi i síma 25881 gegn
fundarlaunum.
if t
Fasteignir 1 B
Fasteignir óskast,
einbýlishús, sérhæðir. útborganir
15-25 millj. Ennfrem ur 2-5
herbergja ibúðir. Otborganir
10-15 milij. eða eignaskipti.
Haraldur Guðmundsson, lög-
giltur fasteignasali. Hafnarstræti
15. Simar 15415 og 15414.
Vogar — Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
Til
Tilboö óskast
i mðtatimbur 1x6 500 metrar, 1
1/2x4 450 metrar. Uppl. I sima
73483.
(Sumarbústaóir (
Sumarbústaöaeigendur
NýrU.P.O oliuofn til sölu. Uppl. i
sima 50091
Mjög vandaö timburhús
til sölu, stærð 20 fermetrar. Sér-
staklega hannaö til flutnings.
Uppl. i si'ma 51500.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun, gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, stofnanir o.fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður
simar 72180 og 27409.
Avallt fyrsitir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppuin.
Nú, eins og alltaf dður, tryggjum
við fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir meö djúphreinsivéí
meö miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Gerum hreinar Ibúöir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboð. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Kennsla
Skermandmskeiö.
Innritun á næstu námskeið eru
hafin. Saumaklúbbar og félaga-
samtök geta fengið kennara á
staðinn. Innritun og upplýsingar i
Uppsetningabúöinni, Hverfisgötu
74 simi 25270.
(Þjónusta JdT
Annast vöruflutninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavikur og Sauðárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Smáaugiýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við VIsi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Nýgriil — næturþjónusta
Heitur og kaldur matur og heitir
og kaldir veisluréttir. Opið frá kl.
24.00-04.00 fimmtud-sunnud. Simi
71355.
iTek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Simi 44192.
Lövengreen sólaleöur
er vatnsvariö og endist þvi betur I
haustrigningunum. Látið sóla
skóna með Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýr!
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild( Siðumúla 8, simi
86611.
Réttingar og sprautun.
Getum bætt við okkur bilum til
réttingar, ryöbætingar og spraut-
unar. Uppl. i sima 44150 eftir kl. 7.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö
reyna smáauglysingu i VIsi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú getur,
menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuö og notuð, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84 424 og 25506. .
Kaupi háu veröi
frimerki umslög og kort allt til
1952. Hringiö i sima 54119 eða
skrifiö i box 7053.
Atvlnnaíboói
Stúlka óskast.
Vantar stúlku i kjötafgreiðslu
hálfan eða allan daginn. Versl.
Hringval, Hringbraut 4, Hafnar-
firði.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa i kvikmynda-
húsi.Uppl.Isima 29037 milli kl. 18
og 19 i dag.
Heimilishjálp.
Starfsfólk óskast I heimilisaöstoð.
Uppl. i' sima 53444 Félagsmála-
stjórinn I Hafnarfiröi.
Skrifstofustúika óskast
til starfa hálfan daginn. Tilboð
sendist augld. Visis merkt „Th.
19332”.
3
Atvinna óskast
21 árs nemi
i matreiöslu óskar eftir vinnu í
matargerð i eldhúsi. Tilboö
sendist augld. Visis merkt „Mat-
reiðsla”, sem fyrst.
37ára kona
vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu
frá hádegi til kl. 18, getur byrjað
strax. Uppl. i sima 12893 e. kl. 16.
19 ára piitur óskar
eftir atvinnu, margt kemur til
greina, er á bil. Uppl. i sima
40104.
Óska eftir aukavinnu
við leiguakstur um helgar og á
kvöldin. Er vanur. Uppl. i sima
20748.
22 ára karlmaöur
óskar eftir góðri atvinnu, hefur
stúdentspróf, meirapróf og rútu-
próf. Uppl. i sima 340/2eftir kl. 6.
Húsnæóiíboói
5 herbergja ibúö
við miðbæinn, til leigu, laus 1.
nóv. Tilboð merkt „Reglusemi”
leggist inn á augld. Visis.