Vísir - 19.10.1978, Page 20
20
Fimmtudagur 19. október 1978 VISIR
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
m.
Húsnæói óskastj
Ungur maöur óskar
eftir 2 herbergjum til leigu. Upp.
hjá Ibúöamiðluninni Laugavegi
28. Simi 10013.
Reglusöm miöaldra kona
óskar eftir 2-3 herb. ibúö, helst i
nánd'við D.A.S. Uppl. hjá Ibúöa-
miöluninni Laugavegi 28. Simi
10013.
Er I algjörum
vandræðum. Þarfnast 2-3 herb.
ibúöar. Uppl. i sima 72792.
ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfrlður Stefánsdóttir. Simi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar ikukennari. Simi 40769,
11529 og 71895.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
Maöur óskar eftir
einstaklingsibúð. Góð umgengni.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 33587
Herbergi
Piltur utan af landi óskar eftir
nerbergi með aðgangi að snyrt-
ingu. Hringið I sima 86465.
Óska eftir
ainstaklingsibúö eöa l-2ja herb,
ibúð, er ein. Tilboð merkt „19377”
sendist augld. Visis.
Stúlka með eitt barn
iskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð
strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
lima 19284 e. kl. 6.
Getur einhver hjálpaö
27ára norskri stúlku, sem vinnur á
Landsspitalanum og 8 ára dóttur
hennar um ibúð strax. Erum á-
götunni 1. nóvember. Uppl. I sima
13959.
Neyðarkall.
Ungt par sem er á götunni og i
skóla óskar eftir ibúð. Fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi heitið. Uppl i
sima 30831.
Hjúkrunarfra&ingur
óskar eftir 2-3 herb. ibúð strax.
Einhver fyrirframgreiösla. Upp. i
sima 29204.
Er i algjörum
vandræðum. Þarfnast 2-3 herb.
ibúðar. Upp. i síma 72792.
Óska eftir
l-2ja herbergja ibúð eða stóru
herbergi með góðri eldunarað-
stöðu, sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla, uppl. i sima 74058 á
kvöldin.
Akureyri
Óska eftir 3 herb. ibúð á Akur-
eyri. Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Reglusemi og góðri um-
gegni heitið. Uppl. i sima 96-81142
milli kl. 7-9 á kvöldin.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni á Toyota Mark II. ökuskóli
og prófgögn fyrir þá sem vilja,
engir lágmarkstimar. Nemendur
geta byrjað strax. Ragna
Lindberg simi 81156.
Ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. Ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
(
Vil kaupa
Cortinu árg. ’74 I góðu ásigkomu-
lagi. Staðgreiðsla möguleg. Uppl.
isíma 51613 frá kl. 18 —22 í kvöld
og næstu kvöld.
Subaru ’78 til sölu.
Fjórhjóladrif. Silfurgrár.
Keyrður 3000 km. Uppl. I sima
24252
Malibu ’72.
Til sölu Chevrolet Malibu ’72.
Sjálfskiptur, powerstýri og -
bremsur. Gott lakk, nýklæddur að
innan, ný teppi. Bill I sérflokki.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. á daginn i sima 44250 og
eftir kl. 7 I sima 73801.
Til sölu Ford
Fairline árg. ’68. 6 cyl,# bein-
skiptur. Öska eftir skiptum á tor-
færuhjóli. Uppl. i slma 97-8152.
Peugeot 504 station ’78
Til sölu Peugeot 504 Station árg.
’78. Ekinn 27 þús km. Verö 5
millj. Uppl. i sima 92-1589 og eftir
kl. 7 i sima 92-2814.
825.
Bílaviðskipti
Litil ibúð óskast á leigu
Fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. i sima 24157.
Óskum eftir
að taka ibúð á leigu, helst i
Hafnarfirði eða nágrenni fyrir 1.
des. Uppl. eftir kl. 211sima 51877.
Maöur um fimmtugt
óskar eftir herbergi meö aðgangi
aðbaði.Uppl. i sima 71658e. kl. 22
á kvöldin.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
___________
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getið valið hvort þér læriö á
Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. Ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
Til sölu Fiat 127
’75 i toppstandi. Litur vel út aö
utan og innan. Skoðaður ’78. Stað-
greiðsluverð 850 þús. Simi 27470.
Vantar Moskwitch
irg. ’72 eða yngri, boddý þarf að
/era gott, má vera með ónýta vél
3g kassa, Upp. i sima 34906
(Björn),
Góö kjör.
ril sölu fallegur Sunbeam árg.
72, nýskoðaður. Verð kr. 780 þús.
itborgun 200-400 þús. Til sýnis og
iölu i Bilaúrvalinu, Borgartúni
29.
óska eftir
Karburator (blöndung) i Volvo
544 eða Amason. Uppl. f sima
54335.
Óska eftir
að kaupa afturbretti á Saab 96
geröina. Uppl. i slma 41026.
Vil kaupa
góöan Volkswagen mótor 1200.
Uppl. i sima 95-1018.
Tii sölu Jeepster,
4cyl. árg. 1967. Uppl. Isima 36027
eftir kl. 7.
Pq ccat íiv0 *74
5 dyra station, Fallegur bill til
sölu. Má borgast meö 3-5 ára
skuldabréfi. Simi 15014 og 19181.
Pontiac GT 37.
Til sölu Pontiac GT 37 árg. ’71 2ja
dyra, 8 cyl sjálfskiptur. Litur
mjög vel út. Uppl. i sima 95-5149
e. kl. 21.
Maveric árg. ’70
Til sölu er Maveric árg. ’70.
Bifreiðin er nýkomin úr allsherj-
ar endurnýjun og er mjög
skemmtilega útfærð. Mjög sér-
stakur bill. Uppl. i sima 72688 e.
kl. 7.
VW 1300 árg.
’74 til sölu verð 900 þús. útborgun
450 þús. og VW Fastback ’73. Verð
ca. 900 þús, útborgun 400-500 þús .
Báðir skoðaðir ’78. Uppl I sima
53370.
Volvo Amason.
Til sölu er góður Volvo Amason
1965, litiðekinnog vel með farinn.
Til sýnis og sölu i Bilasöl-
unni Skeifan Skeifunni 11.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i Visi, i Bila-
markaði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bíl? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Bílaleiga ]
Akiö sjálf.
Sendibifreiðar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bílaleig-
an Bifreið.
Leigjum út
nýja bila. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferðab. — Blazer jeppa —.
BDasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Bilaviógeróir
VW eigendur
Tökum að okkur allar almennar
VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni hf
Smiðjuvegi 22, Kópavogi r simi
76080.
Skemmtanir
D’iskótekið Dolly
Ferðadiskótek. Mjög hentugt á
dansleDíjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur tD að
skemmta sér og hlusta á göða
dansmúsik. Höfum nýjustu plöt-
urnar, gömlu rokkarana og úrval
af gömludansatónlist, sem sagt
tónlist við allra hæfi. Höfum lit-
skrúðugtljósashow við hendina ef
óskað er eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluð er. Ath. Þjónusta og
stuð framar öllu. „Dollý,”
diskótekið ykkar. Pantana og
uppl.simi 51011.
Skóla- og unglingaskemmtanir.
Diskótekið Disa vill vekja athygli
skóla- og annarra unglingafélaga
á frábærri reynslu og þjálfun
Disu af allskyns unglinga-
skemmtunum. Erum án efa
sterkastir allra ferðadiskóteka á
þessu sviði. Sérstakur afsláttur
fyrir unglingaskemmtanir aðra
daga en föstudaga og laugardaga.
Munið ljósashowið og stuðið hjá
Disu. Uppl og pantanir i simum
52971 og 50513 e. kl. 6 Diskótekið
Disa umsvifamesta ferðadiskó-
tekið á Islandi.
Ýmislegt ]
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsUegt
húsnæði að Grensásvegi 50. Ath.
tíl okkar leitar fjöldi kaupenda.
Við seljum sjónvörp, hljómtæki,
hljóðfæri einnig seljum við
iskápa, frystikistur, þvottavélar
og fleira. Leitið ekki langt yfir
skammt. Litið inn. Sportmark-
aðurinn, um boðs versl un
Grensásvegi 50, simi 3 1 290.
og hljóm-
ekjaskápur
í tekk-lit og
dökklitaðir
Hægt er að renna
skápnum saman
og hafa hann
mismunandi
útdreginn
SENDUM í PÓSTKRÖFU